Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 21. apríl 1988 Landsstjórn og framkvæmdastjórn L.F.K. Landsstjórn og framkvæmdastjórn ásamt varamönnum er hér með boðuð til kvöldverðarfundar í veitingahúsinu Torfunni, föstudags- kvöldið 22. apríl kl. 19.30. Framreiddur verður hollur íslenskur matur og rætt verður um starf L.F.K. og framtíðarhorfur I þjóðmálunum. Framkvæmdastjórn L.F.K. Rabbfundir LFK í kjördæmum Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir rabbfundum í kjör- dæmunum í samvinnu við konur á hverjum stað. Fundir verða sem hér segir. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir Hafnarfjörður: þriðju- daginn 26. apríl kl. 8.30. Ásta Ragnheiður Vík í Mýrdal: þriðju- daginn 26. apríl kl. 8.30 Guðrún Sveinsdóttir Unnur Stefándóttir Allar velkomnar. Vestur-Húnvetningar - Austur-Húnvetningar Framsóknarfélögin í Húnavatnssýslum halda al- mennan kynningarfund um væntanlegan virðisauka- skatt í Víðihlíð sunnudaginn 24. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 21.00. Gunnlaugur Júlíusson flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir Framsóknarfélögin Skagfirðingar Framsóknarfélag Skagafjarðar heldur almennan kynningarfund um væntanlegan virðisaukaskatt í Höfðaborg Hofsósi mánudaginn 25. apríl n.k. Fundurinn hefst kl. 21.00. Gunnlaugur Júlíusson flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Skagafjarðar Selfoss - félagsfundur Framsóknarfélag Selfoss boðar til félagsfundar þriðjudaginn 26. apríl n.k. að Eyrarvegi 15, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: Staða bæjarmála. Framsögur. Fyrirspurnir og almennar umræður. Kökur og kaffi. Mætum öll. Stjórnin Borgnesingar - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu, Borgarnesi, föstudaginn 22. apríl kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness 11111 ÚTVARP/SJÓNVARP ^lillllllillllilllj SJÓNVARPIÐ Mánudagur 25. apríl 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Galdrakarlinn frá Oz (The Wizard of Oz) - Tíundi þáttur - Makleg málagjöld. Japanskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Margrét Guö- mundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti A Different World) Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Hvert gengið spor (Every Breath You Take) Nýtt, breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Paul Seed. Aðalhlutverk Connie Booth og Charlie Condou. Einstæð móðir uppgötvar að þrettán ára sonur hennar er haldinn ólæknandi sjúk- dómi. Þessi vitneskja leggst þungt á hana en syni hennar gengur betur að sætta sig við orðinn hlut. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 íþróttir. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 22.25 Tónlistarmaðurinn Johnny Clegg (Johnny Clegg - Shadow Man) Tónlistarþáttur með viðtölum við Johnny Clegg sem kunnur er fyrir baráttusöngva sína gegn kynþáttamisrétti. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 22. apríl 16.15 Vafasamt athæfi. Compromising Positions. Spennumynd meðgamansömu ívafi sem byggð er á metsölubók Susan Isaac. Húsmóðir bregst hart við þegar tannlæknir hennar er myrtur og reynir að komast til botns í málinu, fyrir bragðið verður hún að skortmarki morðingjans. Aðal- hlutverk: Susan Sarandon, Raul Julia og Joe Mantegna. Framleiðandi og leikstjóri: Frank Perry. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount 1985. Sýningartími 95 mín. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son._________________________________________ 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. IBS. 19.1919:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi._______________________________________ 20.30 Séstvallagata 20. All at No 20 Breskur gamanmyndaflokkur um ekkju sem er eigandi fjölbýlishúss og leigjendur hennar. Myndaflokk- ur þessi nýtur mikilla vinsælda í Bretlandi um þessar mundir. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi Guðmundur Þorsteinsson. Thames Television 1987. 21.00 Hitl. Steaming. Aðahlutverk: Vanessa Red- grave Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Leikstjóri: Joseph Losey. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 95 mín. 22.35 Fyrirboðinn snýr aftur. Damien, Omen. Aðalhlutverk: William Holden, Lee Grant og Johanthan Scott-Taylor. Leikstjóri: Don Taylor. Framleiðandi: Harvey Bernhard. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1978. Sýningar- tími 100 mín. Alls ekki við hæfi barna. 00.15 Ástargyðjan Rita Hayworth. Rita Hay- worth, The Love Goddess. Á fimmta áratugnum lagði kyntáknið Rita Hayworth Hollywood að fótum sér. Hún var sú sem allir menn vildu eiga og allar konur líkjast. En þrátt fyrir frægð og frama - eða kannski vegna þess - mætti Rita andstreymi í lífinu. Aðalhlutverk: Lynda Carter, Michael Lerner, John Considine og Alejandro Rey. Leikstjóri: James Goldstone. Framleið- andi: David Susskind. Þýðandi: Bolli Gíslason. Lorimar 1983. Sýningartími 95 mín. 01.50 Dagskrárlok. Laugardagur 23. apríl 09.00 Með afa. Páttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Júlli og töfra- Ijósið, Depill, Yakrai, í bangsalandi, Litli folinn og félagar, og ný mynd sem nefnist Lokkadísa. Sagan af Sollu Bollu og Támínu eftir Elfu Gísladóttur. Myndskreytingar eftir Steingrím Eyfjörð. Allar myndir sem bömin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýöandi Björgvin Þóris- son. 10.55 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi Ástráður Haraldsson 11.15 Guð í alheimsgeimi. Leikin barna- og unglingamynd. 12.00 Snóker. Bein útsending frá íslandsmótinu í snóker. Umsjónarmaður er Adolf Erlingsson. 14.05 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Sýningarmaðurinn. The Picture Showman. Aðalhlutverk: Rod Taylor, John Meillin og John Ewart. Leikstjóri: John Power. Handrit: Joan Long. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Ástralía 1977. Sýningartími 100 mín. 15.45 Ættarveldið. Dynasty. Des reynir að fá Alexis til samstarfs við sig og Fallon hittir myndarlegan milljónamæring. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nærmyndir Nærmynd af Leifi Breiðfjörð. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattleikur. Einhverjir snjöllustu íþróttamenn heims í hörðum leik. Umsjónar- maður: Heimir Karlsson._______________________ 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Vinsælir hljómlist- armenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmaður: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þorláksdóttir. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum.____________________________ 20.10 Fríða og dýrið Beauty and the Beast. Nýtt lyf kemur á markaðinn sem reynist hafa alvar- legar aukaverkanir. Cathy vill grafast fyrir um uppruna lyfsins og biður Vinsent um aðstoð. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Aðalhlutverk: Linda Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.00Næstum fullkomið samband. Almost Perfect Affair. Aðalhlutverk: Keith Carradine, Monica Vitti og Raf Vallone. Leikstjórn: Michael Ritchie. Framleiðandi: Terry Carr. Paramount 1979. Sýningartími 90 mín. 23.30 Á villigötum. Fallen Angel. Aðalhlutverk Dana Hill, Melinda Dillon og Richard Masur. Leikstjóri: Robert Lewis. Framleiðendur: Jim Green og Allen Epstein. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Columbia 1981. Sýningartími 90 mín. 01.00 Hinir ósigruðu. Undefeated. Vestri segirfrá fornum fjendum sem að loknu þrælastríðinu leggja saman upp í ferö til Mexíkó. Aðalhlutverk: John Wayne, Rock Hudson og Bruce Cabot. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðandi: Robert L. Jacks. Þýðandi: Björn Baldursson. 20th Century Fox 1969. Sýningartími 110 mín. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. apríl 09.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 09.20 Kóalabjöminn Snari. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.________________________ 09.45 Kærleiksbirnimir Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingimundarson, Guð- mundur Ólafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Productions. 10.10 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 10.25 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. T eiknimynd um vandamál bama á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðirinn Bill Cosby er nálægur með góð ráð við öllum vanda. Þýðandi: íris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. Myndin gerist á upptökuheimili fyrir böm sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Bjöm Baldursson. ABC Australia. 12.00 Geimálfurinn. Vinsældir litla, loðna geim- álfsins frá Melmac fara ört vaxandi hiá öllum nema fósturforeldrum hans. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþátt- ur meö viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.50 Á fleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hraöskreiöum farartækjum. Tomwil. 14.20 Dægradvöl. ABC‘s World Sportsman. Þýð- andi: Sævar Hilbertsson. ABC. 14.50 Leitin að týndu örkinni. Raiders of the Lost Arc. Spennandi ævintýramynd sem náð hefur sérstökum vinsældum. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Karen Allen og Paul Freeman. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiöandi: George Lucas. Lucasfilm 1984. Sýningartími 115 mín. 16.45 Móðir jörð í hættu. Fragile Earth. Palladium. 17.45 A la Carte. Skúli Hansen kennir matreiðslu á appelsínu önd. 18.15 Golf. Sýnt frá „Masters" mótinu sem er risamót ársins og haldið er í Augusta. Mótið verður sýnt í 2 þáttum og verður hinn síðari á dagskrá þ. 1. maí._____________________________ 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.10 Á ferð og flugl. Ferðaþáttur Stöðvar 2. Stöð 2 og Útsýn lögðu land undir fót og könnuðu vinsæla sumardvalarstaði í Evrópu undir ör- uggri leiðsögn Ingólfs Guöbrandssonar. I þess- um seinni þætti verður m.a. kannaðar sólar- strendur Italíu. Dagskrárgerð: Valdimar Leifs- son. Stöð 2/Útsýn.__________________________ 20.40 Nærmyndir. Albert Guðmundsson í nær- mynd hjá Jóni Óttari Ragnarssyni. Stöð 2. 21.20 Lagakrókar. L.A Law. Framhaldsmynda- flokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Angeles. Þýðandi Svavar Lárusson. 20th Century Fos. 22.05 „V“. Ný framhaldsmynd í fimm hlutum. Fyrsti hluti. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc Singer og Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Framleiðandi: Chuck Bowman. Warner. 23.45 Hinir vammlausu. The Untouchables. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári Al Capone og annarra mafíuforingja, á bannárunum í Chic- ago. Þýðandi: örnólfur Árnason. Paramount. 00.30 Drengskaparheit. Word of Hounour. Heldri borgari er ákærður fyrir morð. Blaðamaður neitar að gefa upp heimildarmann að frétt sem varðar réttarhöldin. Aðalhlutverk: Karl Malden, Rue McClanahan, Ron Silver. Leikstjóri: Mel Damski. 20th Century Fox 1981. Sýningartími: 100 mín. 01.55 Dagskrárlok. Mánudagur 25. apríl 16.15 önnur eldar, hin ekki. One Cooks, The other Doesn't. Aðalhlutverk: Suzanne Ples- hette, Joseph Bolgona, Rosanna Arquette og Evan Richards. Leikstjóri er Richard Michaelo. Framleiðendur: Lee Ritch og Malcolm Stuart. Þýðandi: örnólfur Árnason. Lorimar 1983. Sýn- ingartími 90 min.___________________________ 17.50 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.15 íþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Mike hittir stúlku sem honum líst vel á og vill fara að læra karate til þess aö ganga i augun á henni. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. Fréttir, veður, íþróttir og þeim málefn- um sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfélagið Vog. Glæsilegir vinningareru íboði. Símanúmersjónvarpsbing- ósins er 673888. Dagskrárgerð: Edda Sverris- dóttir. Vogur/Stöð 2.__________________________ 20.55 Leiðarinn. Hvernig getum við tvöfaldað þjóðartekjurnar á 10 árum? Meðal viðmælenda Jóns Óttars í þessum Leiðara verða þeir Jóhannes Nordal seölabankastjóri, Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, Vilhjálmur Egilsson framkv.stj. Verslunarráðs og Hannes Hólm- steinn Gissurarson stjórnmálafræðingur. Einnig koma fram í þættinum þeir Hans Kristján Árnason, Ragnar Halldórsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Gunnar Helgi Hálfdánarson, Svavar Egilsson og Ásmundur Stefánsson. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Stríðsvindar. North and South. Ný fram- haldsmynd í 6 þáttur sem gerð er eftir metsölu- bók John Jake. 3. þáttur. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðendur: David L. Wolper. Warner. 22.50 Dallas. Pam tekur að vinna á skrifstofunni í Bobbys stað þrátt fyrir kröftug mótmæli frá J.R. Þýðandi Bjöm Baldursson. Worldvision. 23.35 Brúðurin. The Bride. Hugljúf endurgerð hinnar sígildu myndar Brúður Frankensteins. Aðalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. Leikstjóri: France Rodam. Framleiðandi: Victor Drai. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningar- tími 115 mín. 01.35 Dagskrárlok. Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn miðvikudaginn 27. apríl kl. 20.30 í Skipholti 50A. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Vinsamlegast sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin Óska eftir dráttarvél Massey Ferguson 675 eða 690 árgerð 1984 til 1986, með eða án framdrifs eða SAME traktor 70 til 83 hestöfl árg. 1983 til 1986, með eða án framdrifs. Upplýsingar gefur Þórir Gunnarsson í síma 99-7269. t Viö þökkum öllum þeim, sem sýndu okkur samúö viö andlát og útför Georgs Agnarssonar Hjallabraut 3, Þorlákshöfn Börn, tengdabörn og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.