Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 24
24 Tíminn DAGBÓK flillll Ferming og altarisganga í Árbæjarkirkju sunnudaginn 24. apríl kl. 2 e.h. Prestur: sr. Guðmundur Þorsteinsson Fermd verða eftirtalin bðrn: Elísa Henný Sigurjónsd., Skriðustekk 23 Ellen Ingibjörg Grétarsdóttir, Rauðási 5 Hildur Kjartansdóttir, Hverafold 80 Katrín Margrét Guðjónsdóttir, 2. g., hús no. I við Rauðavatn Sigrún Hrefna Arnardóttir, Hraunbæ 134 Sólveig Dögg Ketilsdóttir, Tjarnarengi við Vesturlandsveg Stefanía Guðný Þorgeirsdóttir, Birtingakvísl 66 Almar Danelíusson, Bröndukvísl 10 Axel Örn Arnarson, Hraunbæ 134 Björgvin Pétursson, Seiðakvísl 3 Ellert Danelíusson, Bröndukvísl 10 Harri Hákonarson, Heiðarási 26 Hálfdán Ægir Einarsson, Melbæ 35 Högni Einarsson, Dísarási 7 Jón Ólafsson, Hraunbæ 162 Magnús Pór Bjarnason, Hraunbæ 70 Ómar Arnar Ómarsson, Hraunbæ 154 Salvar Halldór Björnsson, Reykási 39 Sigurjón Árni Guðmundss., Klapparási 4 Þórður Ingimar Kristjánss., Brautarási 19 Fella- og Hólakirkja Hólabrekkuprestakall Prestur: Séra Guðmundur Karl Ágústsson Ferming og altarisganga 24. apríl 1988, kl. 14.00 Anna Rafnsdóttir, Súluhólum 4 Áslaug Einarsdóttir, Trönuhólum 12 Baldvin Einarsson, Valshólum 2 Brynjar Pór Jónasson, Vesturbergi 140 Grímur Kristján Gunnarsson, Vesturbergi 127 Guðmundur Þór Jónsson, Starrahólum 3 Hafdís Edda Sigfúsdóttir, Kríuhólum 4 Hafdís Fjóla Þorsteinsdóttir, Torfufelli 15 Hafrún Huld Þorvaldsdóttir, Torfufelli 25 Helgi Þór Logason, Rituhólum 8 Hilmar Örn Þórlindsson, Dúfnahólum 2 Jóhann Ingi Albertsson, Suðurhólum 30 Katrín Sylvía Gunnarsd., Stelkshólum 10 Kristinn Arnar Stefánsson, Starrahólum 9 Kristján Sigurðsson, Austurbergi 20 Margrét Stefánsdóttir, Gufuskálum Sveindís Ólafsdóttir, Vesturbergi 102 Þorleifur Kjartan Jóhannsson, Vesturbergi 100 Þórunn Björk Guðlaugsdóttir, Vesturbergi 121 Fermingar í Kópavogskirkju þ. 24. apríl 1988, kl. 10:30 Baldvin Albert Baldvinsson, Fögrubrekku 25 Birgir Eiríksson, Vatnsendabletti 124 BirnaGuðrúriJónsdóttir, Álfhólsvegi 108 Bjargey Una Hinriksdóttir, Bæjartúni 10 Davíð Fry, Engihjalla 1 Erla Hrönn Diðriksdóttir, Brekkutúni 6 Guðrún Ólöf Einarsdóttir, Brekkutúni 20 Gunnat Kristófer Karlsson, Þverbrekku 2 Hróbjartur Róbertsson, Daltúni 27 Ingibjörg Elin Baldursd., Kjarrhólma 26 fsleifurBirgirÞórhallsson. Brekkutúni 14 Jón Gestur Ófeigsson, Kjarrhólma 34 Kolbeinn Steinþórsson, Engihjalla 25 Kristbjörg Harðardóttir, Nýbýlavegi 82 Ólafía Harðardóttir, Lyngbrekku 23 Ragnar Sigurðsson, Daltúni 12 Rakel Huld Finnbogad., Engihjalla 19 Sigrún Sigurðardóttir, Brekkutúni 19 Sigrún Þorsteinsdóttir, Litlahjalla 1 Þuríður Jónsdóttir, Vatnsendabletti 109 Sóknarprestur: Sr. Kristján Einar Þorvarðarson Fermingar í Kópavogskirkju þ. 24. apríl 1988, kl. 14:00 Andrea Eðvaldsdóttir, Álfatúni 15 Anna Þórsdóttir, Lundarbrekku 10 Ásgeir Andri Guðmundsson, Furugrund 24 Berglind Bragadóttir, Daltúni 40 Birgir Freyr Birgisson, Engihjalla 5 Elena Breiðfjörð Sævarsd., Ástúni 12 Eyrún Guðjónsdóttir, Álfhólsvegi 133 Guðni Hilmar Halldórsson, Engihjalla 3 Halldór Þorsteinn Nikulásson, Stórahjalla 15 Hekla Guðmundsdóttir, Álfatúni 3 Hörður Davíð Túliníus, Ástúni 14 Jóhanna Hjartardóttir, Álfatúni 18 Jóna Bjarnadóttir, Vallhólma 24 Karen Elísabet Halldórsdóttir, Hvannhólma 30 Katrín Júlíusdóttir, Álfatúni 2 Kolbrún Þóra Sveinsd., Stórahjalla 19 Kristjana Þorbjörg Sigurbjörnsdóttir, Efstahjalla 7 Linda Sveinsdóttir, Efstahjalla 11 Margrét Guðmundsd., Rauðahjalla 1 Margrét Sigurðardóttir, Kjarrhólma 4 Sigríður Hildur Snæbjörnsdóttir, Rauðahjalla 13 Sigrún íris Sigmarsdóttir, Stórahjalla 1 Sigurlaug Erla Gunnarsdóttir, Daltúni 13 Stefanía Bjarnarson, Grænahjalla 27 Þuríður Anna Jónsdóttir, Efstahjalla 3 Sóknarprestur: Sr. Kristján Einar Þorvarðarson Fermingarbörn í Saurbæjar- prestakalli vorið 1988 Prestur: Sr. Jón Einarsson, prófastur Hallgrímskirkja í Saurbæ. Ferming 24. apríl kl. 11 Arnfinnur Guðmundur Matthíasson, Hrafnabjörgum Guðlaugur Hrafnsson, Þyrli GuðmundurSigurjónss., Bjarteyjarsandi Leirárkirkja. Ferming 24. apríl kl. 13.30 Guðbjörg Jakobsdóttir, Hagamel 9 Þórunn Marinósdóttir, Hvítanesi Ásgeir Magnús Ásgeirsson, Innsta-Vogi Bergþór Helgason, Eystra-Súlunesi Ingvar Freyr Guðjónsson, Bekansstöðum Kristján Ingi Hjörvarsson, Hagamel 7 Innra-Hólmskirkja. Ferming 1. maí kl. 14 Guðbjörg Eva Halldórsdóttir, Hnúki Hjördís Björnsdóttir, Akrakoti Hreinn Heiðar Oddsson, Litlu-Fellsöxl Fermingarbörn í Akraneskirkju Prestur: Sr. Björn Jónsson Sunnudagur 24. apríl kl. 10.30 Drengir: Agnar Ásgeirsson, Esjubraut 14 Hjálmur Þorsteinn Sigurðsson, Jaðarsbraut 17 Jóel Ottó Líndal Sigmarss., Esjuvöllum 9 Jóhann Árni Líndal Svansson, Vesturgötu 69 Jósep Þórðarson, Vesturgötu 92 Kristján Pálmar Guðmundss., Garðholti Sigurður Daníel Halldórsson, Reynigrund 22 Willý Blumenstein Valdimarsson, Víðigrund 13 Stólkur Bergný Dögg Sófusdóttir, Háholti 1 Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir, Vesturgötu 93 Inga Maren Ágústsdóttir, Esjuvöllum 12 Kolbrún Belinda Kristinsdóttir, Vesturgötu 137 Kristín Þórhalla Þórisd., Vesturgötu 68 Kristjana Jónsdóttir, Jörundarholti 46 Laufey Logadóttir, Suðurgötu 38 Lára Elín Guðbrandsdóttir, Jörundarholti 230 Lára Jóhannesdóttir, Bjarkargrund 8 Lóa Kristín Ólafsdóttir, Grenigrund 43 BILALEIGA meö útibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar Sunnudagur 24. apríl kl. 14.00 Drengir: Albert Pétur Einarsson, Sunnubraut 22 Albert Þór Gunnarsson, Brekkubraut 2 Dagur Þórisson, Vesturgötu 143 Einar Harðarson, Vesturgötu 24 Einar Valgeirsson, Jörundarholti 141 Garðar Sigvaldason, Grenigrund 37 Kári Steinn Reynisson, Brekkubraut 11 Þjóðbjörn Jóhannsson, Brekkubraut 15 Stúlkur Anna Björk Nikulásdóttir, Vogabraut 10 Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir, Vogabraut 54 Ása Katrín Hjartardóttir, Espigrund 11 Berglind Hrönn Árnad., Grenigrund 46 Bjarney Guðbjörnsdóttir, Sunnubraut 10 Bjarney Rannveig Hinriksdóttir, Esjubraut 17 Brynhildur Björnsdóttir, Stekkjarholti 3 Svanfríður Oddgeirsd., Kirkjubraut 21 KROSSINN, Auðbrekku 2: Raðsamkomur og bein útsending á ALFA Á sumardaginn fyrsta kl. 20:30 hefjast raðsamkomur í Krossinum, Auðbrekku 2, Kópavogi. Samkomurnar verða síðan á föstudags- og laugardagskvöldum á sama tfma, en á sunnudaginn kl. 16:30. Á samkomum þessum verður boðað orð Guðs og fjölbreyttur söngur verður. Einsöngvarar koma fram og hljómsveitin „JÚDA“ mun leika á laugardagskvöldið. Samkomurnar verða í beinni útsend- ingu á útvarpsstöðinni ALFA FM 102,9, en slíkt er nýmæii. Samkomurnar eru öllum opnar. Ursúla og Ketill Irtgólfsson og tvær dætur þeirra: Judith og Mirjam Sinfóníuhljómsveit íslands: Fjölskyldutónleikar á sumardaginn fyrsta Sinfóníuhljómsveit íslands heldur fjöl- skyldutónleika í Háskólabíói á sumardag- inn fyrsta og hefjast þeir kl. 15:00. Þetta eru sannkallaðir fjölskyldutónleikar, því fimm manna fjölskylda mun leika á tónleikunum. Hjónin Ursúla og Ketill Ingólfsson, sem leika á píanó, Bera, 12 ára, sem leikur á hörpu, Mirjam, 13 ára sellóleikari og Judith, 14 ára fiðluleikari. Börnin hafa leikið á hljóðfæri frá tveggja ára aldri, og eldri stúlkurnar tvær eru yngstu nemendur í Curtis Institute of Music í Philadelfiu í Bandaríkjunum, þar sem fjölskyldan býr. Stjórnandi á þessum sumartónleikum verður Páll P. Pálsson, fastráðinn stjórn- andi Sinfóníuhljómsveitarinnar. Á efnisskrá eru þrjú verk: Rokokó tilbrigði eftir Tschaikovsky, þar sem Mirjam lcikur einleik á sellóið, Fiðlu- konsert nr. 5 f A-dúr eftir Mozart, þar sem Judith leikur einleik og að lokum Karnival dýranna eftir Saint-sans fyrir tvö píanó og hljómsveit. Úrsúla og Ketill Ingólfsson leika á píanóin og Bcra leikur á hörpu f þessu verki. Miðaverði er stillt í hóf. Miði fyrir börn kostar kr. 100, en400kr. fyrir fullorðna. Tónleikarnir hefjast í Háskólabíói kl. 15:00. Fimmtudagur 21. apríl 1988 Kaflisala Kven- félagsins Seltjörn Kvenfélagið Seltjörn heldur sína árlegu kaffisölu í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi á sumardaginn fyrsta 21. apríl. Húsið verður opnað kl. 14:30. Selkór- inn á Seltjarnarncsi mun koma og syngja nokkur lög fyrir kaffigesti. Síðasta sýningarhelgi á sýningu Bjargar í Norræna húsinu Björg Þorsteinsdóttir myndlistarmaður hefur verið með sýningu á verkum sínum í Norræna húsinu frá 9. apríl. Nú er síðasta sýningarhelgin. Á sýningunni eru á ntilli 40 og 50 málverk, pastelmyndir og teikningar. Þetta er 1?. einkasýning Bjargar. Matthea Jónsdóttir sýnir í FÍM-salnum Matthea Jónsdóttir opnaði nýlega 10. einkasýningu sína, „VORVINDAR", í FÍM-sainum, Garðastræti 6. Matthea stundaði nám í Myndlista- og handíða- skóla íslands 1954-’56 og Myndlistar- skólanum 1960-'61. Matthea hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hcima og crlendis. Á sýningunni eru 45 verk. olíu- og vatnslitamyndir, unnar á sl. 3 árum og eru öll verkin til sölu. Sýning Mattheu er opin virka daga kl. 16:00-19:00 og kl. 14:00-19:00 um helgar, en henni lýkur sunnudaginn 1. maí n.k. verður opnuð 30. apríl nk. sýning á verkum Mattheu í Gallery Salammbo í París, sem skipulögð er á vegum Gallerys- ins. llllllllllfllllllllilllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 21. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsaö. a. Ávarp formanns útvarps- ráös, Ingu Jónu Þórðardóttur. b. Sumarkomu- Ijóð eftir Matthías Jochumsson, Herdís Þor- valdsdóttir les. 8.18 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Vor- og sumarlög sungin og leikin. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjörnu" eftir Heiðdísi Norðfjörð. Höfundur les (4). 9.20 Morguntónleikar. Sinfónía nr. 1 í B-dúrop. 38, „Vorhljómkviðan", eftir Robert Schumann. Nýja Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Vorsónatan" Sónata fyrir fiðlu og píanó nr. 5 í F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven. David Oistrakh og Lev Oborin leika. 11.00 Skátaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.30 „Það veit hver sál að sumar fer í hönd“ Dagskrá um Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesarar: Sig- ríður Eyþórsdóttir og Þór Tuliníus. 14.30 Fyrir mig og kannski þig. Tónlistarþáttur í umsjá Margrétar Blöndal. (Frá Akureyri) 15.20 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 10.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um Gunnar M. Magnúss og barnabækur hans. Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Tónlist á síðdegi eftir Ludwig van Beethoven a. „Coriolan" forleikur op. 62. Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurl Mazurstjórnar. b. Píanókonserl nr. 5 í Ds-dúrop. 73, „Keisara- konsertinn". Arthur Rubinstein leikur með Fíl- harmoníusveit Lundúna: Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Um meinsemdir og vandamál í nútíma- þjóðfélagi. Hrafn Gunnlaugsson stjórnar um- ræðum þeirrafil. kand. Höskuldar H. Hermanns- sonar framleiöni- og stöðlunarfræðings og dr. Friðleifs Barða Leifssonar deildarstjóra og nefndarformanns. (Fyrri hluti þáttar Hrafns, Þórarins Eldjáms og Davíðs Oddssonar frá 1973). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tón- leikum sænska útvarpskórsins í Jakobskirkju í Stokkhólmi 20. feb. sl. Flutt var Jóhannesar- passía fyrir einsöngvara, kór og 5 hljóðfæri eftir eistlenska tónskáldið Arvo Párt (f. 1935). Stjóm- andi: Gustaf Sjökvist. Einsöngvarar: Lage Wedin, Sven-Erik Alexandersson o.fl. Kynnir: Ásgeir Guðjónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eitthvað þar... Þáttur um bandaríska rithöf- undinn Paul Auster. Umsjón: Kristín Ómarsdótt- ir og Freyr Þormóðsson. (Einnig útvarpað annan föstudag kl. 15.15). 23.00 Ljóðakvöld. a. „Lieder eines Fahrenden Gesellen" eftir Gustav Mahler. Janet Baker syngur; Geoffrey Parsons leikur á píanó. b. Fimm Ijóð op. 32 eftir Richard Strauss. Dietrich Fischer-Dieskau syngur; Wolfgang Sawallisch leikur á píanó. c. Fjögur Ijóð eftir Johannes Brahms. Margaret Price syngur; James Loch- hart leikur á píanó. d. Söngvar frá Auvergne eftir Marie-Joseph Canteloube de Malaret. Kiri Te Kanawa syngur fyrsta flokk söngvabálksins. Enska kammersveitin leikur; Jeffrey Tate stjórnar. (Af geisladiskum) 24.00 Fréttir. 24.10 Danslög. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milii mála Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútíminn Kynning á nýjum plötum, fréttir úr poppheiminum og af tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Gunnar Svanbergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 21. apríl 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá 17. apríl. 18.30 Anna og félagar ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.05 íþróttasyrpa Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar (EastEnders) Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lögin í úrslitakeppninni. Kynnir Her- mann Gunnarsson 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Katrín Pálsdóttir. 21.30 Kjarnakona II - Arftakinn (Hold the Dream) - Þriðji þáttur - Bresk/bandarískur mynda- flokkur í fjórum þáttum. Leikstjóri Don Sharp: Aðalhlutverk Jenny Seagrove, Stephen Collins og Deborah Kerr. Dótturdóttir kjarnakonunnar Emmu Hart hefur nú tekið við hlutverki ömmu sinnar í viðskiptaheiminum. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 22.30 Persónunjósnir. (Norra magasinet - Per- sonal kontrol) Þáttur frá sænska sjónvarpinu um hvernig fylgst er með og jafnvel njósnað um þúsundir Svía ár eftir ár. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 21. apríl 16.25 Stóri vinningurinn. The Only Game in Town. Fran er dansmær í glitrandi spilasölum Las Vegas, hún hittir Joe, píanóleikara sem haldinn er óstöðvandi spilafíkn. Bæði eru þau að bíða, hún eftir manninum sem hún elskar, hann eftir að fá stóra vinninginn. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor og Warren Beaty. Leikstjóri: George Stevens. Framleiðandi: Fred Kohlmar. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 20th Centry Fox 1969. Sýningartími 110 mín. 18.20 Litli folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthías- dóttir. Sunbow Productions. 18.45 Fífldlrfska. Pushing the Limits. Breskirþætt- ir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættuleg- •ar íþróttir. I þáttunum er fylgst með fólki sem iðkar fallhlífarstökk, klífur snarbratta tinda, fer í leiðangra í djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. Westem World.____________________________ 19.1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar.___________________ 20.30 Hörpu heilsað. Umsjónarmaður: Bryndís Schram. Stjóm upptöku: Maríanna Friðjónsdótt- ir. Stöð 2. 21.15 Sendiráðið The London Embassy. Fram- haldsþáttur í 6 hlutum um bandarískan sendi- ráðsstarfsmann sem staðsettur er í London 5. hluti. Aðalhlutverk: Kristoffer Tabori. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Thames Television. 22.10 Stjama er fædd. A Star is Bom. Aðalhlut- verk: Barbara Streisand og Kris Kristoferson. Leikstjóri: Frank Pierson. Framleiðendur: Bar- bara Streisand og Jon Peters. Þýðandi: Elín- borg Stefánsdóttir. Warner 1976. Sýningarlími 135 mín. 00.30 Villingar í vestrinu. Blazing Saddles. Sprenghlægileg gamanmynd sem gerist í villta vestrinu. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Madeline Kahn, Mel Brooks, Cleavon Lille, Slim Pickens ofl. Leikstjóri: Mel Brooks. Framleiðandi: Micha- el Herzberg. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Warner Bros 1974. Sýningartími 95 mín. 02.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.