Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.04.1988, Blaðsíða 15
■ ■ </, Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík mun halda fjöl- skylduhátíð á sumardaginn fyrsta þ. 21. apríl n.k. Skemmtunin fer fram innan dyra í veitingahúsinu Þórscafé og utan dyra á bifreiðaplani fyrir framan brauðgerð M.S. Aðgangur fyrir fullorðna verður fjögurhundruð krónur og er kaffi og meðlæti innifalið. Aðgangur fyrir börn verður tvöhundruð ogfimmtíu krónur og er sælgætispakki innifalinn. -■ M *w«eou ’ A SUMARDAGINN FYRSTA DAGSKRÁ í ÞÓRSCAFÉ ÚTISVÆÐI 1. Lúðrasveit Verkalýðsins. 2. Ýmiss skemmtiatriði, m.a. Ingimar Eydal, Jón Páll, eftirherma og söngvarar. 3. Stutt ávörp. a. Steingrímur Hermannsson, ráðherra. b. Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. c. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. 4. Foreldrasamtökin Vímulaus æska kynnir starfsemi sína. 5. Rauði kross íslands kynnir starfsemi sína. 6. Björgunarsveitir kynna starfsemi sína. a. Flugbjörgunarsveitin. b. Hjálparsveit skáta. c. Slysavarnafélag íslands. 7. Barnadiskótek. 8. Kaffi og meðlæti. 1. 2. 3. 4. Gleðilegt Lúðrasveit Verkalýðsins. Fjölbreytt útidagskrá. Kynning á Coka Cola. Björgunarsveitir kynna starfsemi sína. a. Flugbjörgunarsveitin. b. Hjálparsveit skáta. c. Slysavarnafélag íslands. sumar FRAMSÓKNARFLOKKURDMN í REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.