Tíminn - 21.04.1988, Síða 15

Tíminn - 21.04.1988, Síða 15
■ ■ </, Fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík mun halda fjöl- skylduhátíð á sumardaginn fyrsta þ. 21. apríl n.k. Skemmtunin fer fram innan dyra í veitingahúsinu Þórscafé og utan dyra á bifreiðaplani fyrir framan brauðgerð M.S. Aðgangur fyrir fullorðna verður fjögurhundruð krónur og er kaffi og meðlæti innifalið. Aðgangur fyrir börn verður tvöhundruð ogfimmtíu krónur og er sælgætispakki innifalinn. -■ M *w«eou ’ A SUMARDAGINN FYRSTA DAGSKRÁ í ÞÓRSCAFÉ ÚTISVÆÐI 1. Lúðrasveit Verkalýðsins. 2. Ýmiss skemmtiatriði, m.a. Ingimar Eydal, Jón Páll, eftirherma og söngvarar. 3. Stutt ávörp. a. Steingrímur Hermannsson, ráðherra. b. Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. c. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. 4. Foreldrasamtökin Vímulaus æska kynnir starfsemi sína. 5. Rauði kross íslands kynnir starfsemi sína. 6. Björgunarsveitir kynna starfsemi sína. a. Flugbjörgunarsveitin. b. Hjálparsveit skáta. c. Slysavarnafélag íslands. 7. Barnadiskótek. 8. Kaffi og meðlæti. 1. 2. 3. 4. Gleðilegt Lúðrasveit Verkalýðsins. Fjölbreytt útidagskrá. Kynning á Coka Cola. Björgunarsveitir kynna starfsemi sína. a. Flugbjörgunarsveitin. b. Hjálparsveit skáta. c. Slysavarnafélag íslands. sumar FRAMSÓKNARFLOKKURDMN í REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.