Tíminn - 21.05.1988, Side 5

Tíminn - 21.05.1988, Side 5
Laugardagur 21. maí 1988 Tíminn 5 LISTAHATIÐ í REYKJAVÍK 4.-19. JÚNÍ1988 LAUGARDAGUR 4. JUNI 14:00 Setning Listahátiöar í Listasafni íslands Opnun Chagall sýningar Opnun sýningarinnar Norræn konkretlist 1907 - 1960 15:30 íslenskur heimilisiönaöur Opnun sýningar á keramik, batik og glermunum 16:00 Stofnun Árna Magnússonar Opnun "Facsimile'-sýningar 17.00 Háskólabíó Pólsk sálumessa ettir Krzysztof Penderecki Fllharmóniuhljómsveitin trá Poznan Fílharmóníukórinn frá Varsjá Einsöngvarar Stjómandi Krzysztof Penderecki SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 14:00 Kjarvalsstaöir Opnun sýningarinnar "Maöurinn í forgrunni. íslensk fígúratív list 1965 - 1985 15:00 Nýiistasafniö Opnun sýningar á verkum Donald Judd, Richard Long og Kristjáns Guömundssonar 16:00 FÍM salurinn Opnun sýningar á verkum Howard Hodgkin 17:00 Háskólabió Filharmóníuhljómsveitin frá Poznr Filharmóniukórinn frá Varsjá Einsöngvarar og einleikari Stjómandi Wojciech Michniewski Choralis eftir Jón Nordal, Píanó- konsert eftir Chopin, Stabat Mater eftir Szymanowski 20:30 Listasafn íslands Kolbeinn Bjamason Samtimatónlist fyrir flautu MÁNUDAGUR 6. JÚNÍ 20:30 Háskólabíó Jazz lónleikar Stéphane Grappelli, fiöla Jack Sewing, bassi Marc Fossit, gitar ÞRIDJUDAGUR 7. JÚNÍ 20.30 Norræna húsiö Fyrirlestur Daniel Graffin: Samband myndlistar og byggingarlistar 20:30 Islenska óperan ‘Timinn og vatniö' eftir Jón Ásgeirsson viö Ijóö Steins Steinars. Hamrahlíöarkórinn Stj. Þorgeröur Ingólfsdóttir Ballettinn 'Af mönnum' eftir Hlif Svavarsdóttir, Tónlist e. Þorkel Sigurbjörnsson íslenski dansflokkurinn MIDVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 18:00 Ásmundarsalur Opnun sýningarinnar Byggt í Berlin 20:00 Þjóöleikhúsiö Marmari eftir Guömund Kamban Frumsýning á aldaratmæli skáldsins. Verkiö er í nýrri leikgerö Helgu Bachmann, sem jafnframt er leikstjóri 20:30 íslenska óperan "Tíminn oq vatniö' og "Af mðnnum' 20:30 Llndarbær Bnjöuleikhús, Peler Waschinsky 'Ánamaökar FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 20:30 Ásmundarsalur Fyririestur Hildebrand Machleit um sýninguna Byggt í Berlin 20:30 Háskólabíó Sinfóniuhljómsveit Islands Jorma Hynninen, bariton Stjómandi Petri Sakari Verk eftir Sibelius, Leoncavallo, Verdi og Respighi 20:30 Þjóöleikhúsiö, Litla sviöiö Ef ég væri þú Eftir Þorvald Helgason 20:30 Lindarbær Brúöuleikhús, Peter Waschinsky 'Ánamaökar FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 20.00 Þjóöleikhúsiö Marmari eftir Guömund Kamban 20:30 Þjóöleikhúsiö, Litla sviöiö Ef ég væri þú Eftir Þorvald Helgason 20:30 Kjarvalsstaöir Svava Bernharösdóttir og Anna Guöný Guömundsdóttir íslensk tónlist fyrir lágfiölu og píanó LAUGARDAGUR 11. JUNI 14:00 Lindarbær Brúöuleikhús-Jón E. Guömundsson ''Maöurog kona" 15:00 Listasafn íslands Fyrirlestur Pierre Provoyeur: Marc Chagall 16:00 Fríkirkjuvegur11 Leikbrúöuland - "Mjallhvil" Leikstj. Petr Matásek 17:00 Langholtskirkja Á jðrö ertu kominn Kantata eftir Gunnar Revni Sveinsson viö Ijóö eftir Birgi Sigurösson Langholtskirkjukór, Hljómeyki, einsöngvarar, kammerhljómsveit Stjómandi Jón Stefánsson 19:30 Regnboginn Kvikmyndasýningar. Fnjmsýndar veröa þrjár stuftar geröar eftir verölaunahandritum samkeppni Listahátíöar 1987. Veitt veröa verölaun fyrir bestu myndina. SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 13:30 Kjarvalsstaðir Dagpr Ijóðsins Erlend Ijóð í íslenskum þýðingum 14:00 Lindarbær Brúöuleikhús-Jón E. Guömundsson "Maöur og kona" 16:00 Frikirkjuvegur11 Leikbrúöuland - "Mjallhvit" Leikstj. Petr Matásek 17:00 Langholtskirkja Á jörö ertu kominn 20:30 Bústaöakirkja Norræni kvartettinn Einar Jóhannesson, klarinett Joseph Ka-Cheung Fung, gítar Roger Carlsson, slagverk Áskell Másson, slagverk Samtímatónlist MÁNUDAGUR 13. JÚNÍ 20:30 íslenska óperan Ljóöatónleikar Sara Walker, mezzosópran Roger Vignoles, píanó Lög eftir Schubert, Schönberg, Mendelssohn, Ðritten, Gershwin ÞRIDJUDAGUR 14. JÚNÍ 20:00 lönó Théatre de l'Arbre "S.O.S." - látbragösleikur Yves Lebreton Miðasala í GIMLI við Lækjargötu. Sími 28588 Opið daglega 24. maí - 19. júní kl. 13.30 - 19.00 Símaþjónusta til kl. 22.00 24. maí - 3. júní. KREDITKORTAÞJÓNUSTA MIDVIKUDAGUR 15. JUNI 20:00 lönó Theatre de l'Arbre "S.O.S." - látbragösleikur Yves Lebreton 20:00 Þjóöleikhúsiö Black Ballet Jazz sýnáfdansasögu bandarískra negra FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 20:00 Þjóöleikhúsiö Black Ballet Jazz 20:30 íslenska óperan Þorsteinn Gauti Sigurösson, pianó Guöni Franzson, klarinett Kammersveit Stjórnandi Hákon Leifsson Verk eftir Schönberg, Hauk Tómasson (fmmtl) og Leif Þórarinsson (fnjmfl.) 20:30 Listasafn islands Fyrirlestur Folke Lalander: Konkretlist i Svfþjóö 21:00 Laugardalshöll Popptónleikar The Christlans FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 21:00 Laugardalshöll Popplónleikar The Blow Monkeys LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 14:30 Þjóöleikhúsiö Black Ballet Jazz 15:00 Norræna húsiö Opnun sýningar Lenu Cronqvist 19:00 Háskólabíó Pianótónleikar Vladimir Ashkenazy Verk etlir Schumann og Beethoven 20:00 Þjóöleikhúsiö Black Ballet Jazz SUNNUDAGUR 19. JÚNI 14:30 Þjóöleikhúsiö Black Ballet Jazz 14:00 íslenska óperan Guameri strengjakvarteftinn Verk eftir Mozart, Beethoven og Janacek 17:00 Norræna húsiö Gðran Tunström, fyrirlestur og upplestur úr eigin verkum 18:00 Háskólabíó Sinfóníuhljómsveit íslands Debra Vanderlinde, sópran. Stjómandi Gilbert Levine LISTAHATÍDARAUKI FÖSTUDAGUR 24. júní 21:00 Laugardalshöll Leonard Cohen

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.