Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 17
Laugardagur 21. maí 1988 Tíminn 17 Bændur Drifsköft fyrir heyvinnuvélar Öryggishlífar á drifsköft. Varahlutir í drifsköft. ÁRMULA3 108 REYKJAVIK SIMI 38900 Þakkarávarp VELTIBOGAR ÁDRÁTTARVELAR Verið varkár Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á 70 ára afmælisdegi mínum 14. maí sl., með heimsóknum, skeytum, símtölum og gjöfum, í rituðu og mæltu máli. Sérstakar þakkirtil stjórnar og starfsfólks Búnaðar- félags íslands. Bændum landsins óska ég allra heilla. Megi Almættið vera með ykkur öllum. Björn Bjarnarson Hagamel 34, Reykjavík Reykjaneskjördæmi Steingrímur Jóhann Níels Árni Elín Hermannsson Einvarðsson Lund Jóhannsdóttir Aö loknum þingstörfum boöa þingmenn og varaþingmenn Framsókn- arflokksins í Reykjaneskjördæmi til almennra stjórnmálafunda um þingstörfin og ástand þjóðmála, á eftirtöldum stöðum: Þriðjud. 24. maí kl. 20.30. Félagsheimilið á Seltjarnarnesi. Fimmtud. 26. maí kl. 20.30. Félagsheimili Kópavogs. Laugard. 28. maí kl. 15.00. Festi í Grindavík. Sunnud. 29. maí kl. 14.00. Fólkvangur. Fyrir Mosfellsbæ, Kjalar- nes og Kjós. Miðvikud. 1. júní kl. 20.30. Garðaholt. Fyrir Garðabæ og Hafnar- fjörð. Bessastaðahreþpur. Fimmtud. 2. júníkl. 20.30. Stapi. FyrirNjarðvík, Keflavík, Voga, Hafnir, Sandgerði og Garð. Fundirnir verða öllum opnir og við hvetjum framsóknarmenn og aðra áhugamenn um þjóðfélagsmál til að mæta. Kjördæmissamband framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi Vorhappdrætti Fram- sóknarflokksins 1988 Dregið verður í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní n.k. Að gefnu tilefni er vakin athygli á þeirri nýjung að nú er sendur út einn gíróseðill. Þar eru tilgreind númer þeirra miða sem viðtakandi á að greiða. Þeir sem hafa fengið sendan þennan giróseðil eru hvattir til að gera skil hið fyrsta. Allar frekari upplýsingar veitir skrifstofa flokksins að Nóatúni 21, sími 24480 og sími 21379. Framsóknarflokkurinn Miðstjórnarfundur SUF Miðstjórnarfundur Sambands ungra framsóknarmanna verður hald- inn laugardaginn 11. júní. Staður og dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnin Stauraborar Eigum á iager til afgreiðslu strax vandaða og mjög sterkbyggða staurabora fyrir PTO ★ Mjög gott verð ★ Góð greiðslukjör ★ Leitið upplýsinga í síma 91-651800 FLATAHRAUNI 29 220 HAFNARFIRÐI. S-91. 651800 / ISII«I ÍILUTOU Ta'ÍIIO Velar og urval aukabúnaðar og tækja fyrirliggjandi ARMULA3 REYKJAVIK SlMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.