Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 15
Laugardagur 21. maí 1988 Tíminn 15 IÐNSKÓUNN f REYKJAVÍK Iðnskólanum í Reykjavík verður slitið föstudaginn 27. maí kl. 14.00 í Hallgrímskirkju og verða þá afhent burtfararskírteini. Iðnskólinn í Reykjavík Niðjamót Niðjamót ívars Jónssonar og Ragnheiðar Gísla- dóttur frá Skjaldarkoti á Vatnsleysuströnd, verður haldið sunnudaginn 29. maí n.k. í Veitingahúsinu Glæsibæ, Reykjavík. Mótið hefst kl. 14.00. .1 BLÖÐ OG TIMARITj Skirnir kominn út Vorhefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, 162. ár- gangur 1988, er komið út. í heftinu er fjölbreytt efni að venju. Hubert Seeíow skrifar um söfnun Jóns Árna- sonar á barnaefni, Hermann Pálsson um erlend áhrif í íslenskum fornsög- um og Maureen Thomas um Gunn- laðarsögu og kvenröddina í íslensk- um bókmenntum. ítarleg grein og myndskreytt er um bókverk Diters Rot og veru hans á íslandi eftir Aðalstein Ingólfsson. Þrjár greinar eru um stjórnmál. Hannes Jónsson skrifar um forsendur og framtíð ís- lenskra öryggismála, Eyjólfur Kjalar Emilsson veltir fyrir sér réttmæti fælingarstefnunnar og Jesse L. By- ock greinir þátt vinfengis í valdatafli á þjóðveldisöld. í Skírnismálum skrifa Hjördís Hákonardóttir um gagnrýni á ís- lenska dómstóla og Vilhjálmur Árnason um einstaklingshyggju og íslenskan menningararf. Skáld Skírnis að þessu sinni er Helgi Hálfdanarson, en hann þýðir ljóðin „Danáa“ eftir Símonídes frá Keos. Ritdómar eru um sex bækur, þ.á m. skrifa Svava Jakobsdóttir um Hring- sól eftir Álfrúnu Gunnlaugsdóttur og Pétur Gunnarsson um Gunnlað- arsögu eftir Svövu Jakobsdóttur. Ritstjóri Skírnis er Vilhjálmur Árnason, en afgreiðslu annast Hið íslenska bókmenntafélag Þing- holtsstræti 3. Þar er opið daglega kl. 9:00-12:00 og 13:00-17:30, nema föstudaga til kl. 16:00. BILALEIGA meö útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendi? interRent Bílaleiga Akureyrar Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði. VELAR 0G ÞJ0NUSTA HF. - Velaborg JARNHALSI 2 - SÍMI 83266 -686655 IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum frá kl. 09.00-18.001. og 2. júní. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samingsbundið iðnnám: (Námssamningur fylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í prentun. 3. Grunndeild í prentsmíði offset.) 4. Grunndeild í bókbandi. Grunndeild í fataiðnum. Grunndeild í háriðnum. Grunndeild í málmiðnum. Grunndeild í rafiðnum. Grunndeild í tréiðnum. (setning-skeyting- 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Framhaldsdeild Almennt nám. Fornám. Meistaranám. Rafsuðu. Tæknibraut. Tækniteiknun. Tölvubraut. bifreiðasmíði. bifvélavirkjun. bókagerð. hárgreiðslu. hárskurði. húsasmíði. húsgagnasmíði. rafeindavirkjun. rafvirkjun og rafvélavirkjun. vélsmíði. 27. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 28. Öldungadeild í grunnámi rafiðna og rafeinda- virkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. Iðnskólinn í Reykjavík [SQMasseyFerguson :POWiRPART=| Fáðu þér sæti. Dráttarvélasæti Hagstætt verð BUNABMDEILD BAMBANDBIN9 ARMULA3 REYKJAVlK SiMI 38800 & USmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 L 1 mykjutæki Mykjudælan og dreifarinn leysa mykjuvandann í eitt skipti fyrir öll. Lágt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Til afgreiðslu strax. Leitið upplýsinga. Flatahrauni 29 220 Hafnarfirði 651800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.