Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 22

Tíminn - 21.05.1988, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 21. maí 1988 BÍÓ/LEIKHÚS II!!! ím JÞJOÐLEIKHUSIP Les Miserables Vesalingarnir Söngleikur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudag Laugardag 28. mai 5 sýningar eftir ATH: Sýningar á Stóra svióinu hefjast kl. 20.00 Ath.l Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesalingunum 7. maí, er féll niður vegna veikinda, eru beðnir um að snúa sér til miðasölunnar fyrir f. júní vegna endurgreiðslu. Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Simi: 11200 Miðapantanir einnig i sima f 1200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. og mánudaga kl. 13.00-17.00 Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýningarkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugardaga kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóöleikhússins: Þríréttuð máltið og leikhúsmiði á gjafverði Ath.: Miðasalan lokuð um hvítasunnuna, laugardag, sunnudag og mánudag. Visa Euro lkikfHaí; REYKIAVlKUR SiM116620 Hamlet eftir William Shakespeare Þriðjudag 31.5. kl. 20.00 Föstudag 03.06. kl. 20.00 Eigendur aðgangskorta athugið! Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum. eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Laugardag 28.5. kl. 20.00 Sunnudag 29.5. kl. 20.00 8 sýningar eftir Miðasala. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningar til 19. júní 1988. Miðasala í Iðnó sími 16620 Miðasalan í Iðnó opindaglegakl. 14-19, og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar Miðasala i Leikskemmu sími 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við ■ Meistaravelli er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þádaga sem leikið er Skemman verður rifin í júní. Sýningum á Djöflaeyjunni lýkur 27. maí og Síldinni lýkur 19. júní. I*\K SI'.M djöíLAEík KIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: Miðvikudag 25.5. kl. 20 140. sýning föstudag 27.5. Allra síðasta sýning Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið i Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Visa Euro LAUGARAS Salur A Frumsýning Hárlakk DANCÍNG7 GRÉÁfFUN! TWO THUMBS UP!" L •'HAIRSPHAY' IS A TWUMPHÍ* /j IRREVER^Ao^TOEjNAU- A FUNNY ANníffiwffi^gjTWPWINfi'MOVlE!- - A naw comedy by John Waters Hairspray Árið 1962 var John F. Kennedy forseti í Hvita húsinu og John Glenn var úti í geimnum. T úbering var í tísku og stelpumar kunnu virkilega að tæta. Þrælfjörug og skemmtileg mynd um feita stúlku sem verður stjarna í dansþætti á sjónvarpsstöð. Umsagnir: **** „Lotningarlaus og geggjuð. Tónlistin er stórfengleg. Fyndin og dásamlega skemmtileg" Jack Garner Gannett News „Svo skemmtileg að hárin rísa á höfði manns" New York Times. „Hárlakk er stórsigur" L.A. Times. Sýnd kl. 5 og 7 Salur B KENNY Kenny er val gefinn og skemmtilegur 13 ára drengur. Honum finnst gaman af íþróttum, stelpum, sjónvarpi og hjólabrettinu sinu - sem sagt ósköp venjulegur strákur að öllu leyti nema hann fæddist með aðeins hálfan líkama. Hinn kjarkmikli Kenny er staðráðinn í að leita svara, skilja og verða skilinn. FYNDIN - HRÍFANDI - SKEMMTILEG Aðalhlutverk: Kenny Easterday Leikstjóri: Claude Gagnon Myndin fékk 1. verðlaun á alheimskvikmyndahátíðinni í Montreal 1987. Sýnd kl. 5 og 7 Salur C Rosary-morðin CHARLES DURNING R1URDERS WSAMHQGOtCWYNUlMPANY Pn IXÍNALDStrTMOtlAND CHAJUI5 DORNING m rHE N06ARY MURWJtS BEJJNIMKUIOi kfiR SCIMMFR ^-.BOMYIAÍIWI 4 DONSfjrf.SKY ISAMVTTAU "OtHKUXl.' ---:OM/IDCOUA V-ar*fJtTl. LAltWJ ANDMICHAH R MIHAIJCH i-.WIUJAMX KIENZlf ---------------- -------- Þegar prestur hnýtur um röð morða og er bundinn þagnarheiti er úr vöndu að ráða. Morðinginn gengurtil skritta og þá veit presturinn hver þessi fjöldamorðingí er. Hvað er til ráða? Þetta er hörkuspennandi mynd með úrvalsleikurunum Donald Sutherland og Charles Durning i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára SUNNUDAGUR 22. MAÍ: LOKAÐ HBO Hetjur himingeimsins Frábær ævintýra og spennumynd, um kappann Garp (He-man) og vini hans í hinni eilífu baráttu við Beina (Skeletor) hinn illa - Æðisleg orrusta sem háð er i geimnum og á plánetunni Eterniu, en nú færist leikurinn til okkar tíma, - hér á Jörð - og þá gengur mikið á. Dolph Lundgren - Frank Langella - Meg Foster Leikstjóri Gary Goddard Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd í dag kl. 3,5 og 7 2. i hvítasunnu kl. 3,5,7,9 og 11.15 Síðasti keisarinn Myndin hlaut 9 Óskarsverðlaun af 9 tilnefningum. Vegna síaukinnar eftirspurnar verður myndin sýnd i dag kl 3 og 6 2. í hvitasunnu kl. 3,6 og 9.10 IASTFMDFRQK Frumsýnir Brennandi hjörtu „Hún er of mikill kvenmaður fyrír einn karl“ „Hin tilfinninganæma Henríette, sem eiskar alla (karí-)menn, vill þó helst elska einn, en...“ - Frábær dönsk gamanmynd. Aöalhlutverk Kirsten Lehfeldt, Peter Hesse Lehfektt Leikstjóri Helle Ryslinge Bðnnuð innan16ára Sýnd I dag kl. 5 og 7 2. í hvítasunnu kl. 5,7,9 og 11.15 Vinsælasta mynd ársins Hættuleg kynni Bönnuð ínnan 16 ára Sýnd í dag kl. 7 2. i hvitasunnu kl. 7 Gættu þín, kona Getur hugmyndaflug verið hættulegt?? - Getur það leitt til hermdarverka?? Spennumynd sem tær kalt vatn til að hríslast niður bak þitt... Þú sleppir ekki þessari, - það er víst... Diane Lane - Michael Woods - Cotter Smith Leikstjóri Karen Arthur Bönnuð innan 16 ára Sýnd i dag kl. 5 og 7 2. í hvítasunnu kl. 5,7,9 og 11.15 Hentu mömmu af lestinni „Það eru ár og dagar síðan ég hef hlegið jaln hjartanlega og á þessari mynd. Hún er óborganlega fyndin og skémmtileg. Ég skora bara á ykkur að fara á myndina, hún er það góð.“ -SÓL, Tíminn Leikstjóri: Danny DeVito Aðalhlutverk: Danny DeVito, Billy Crystal, Kim Greist, Anne Ramsey Sýnd í dag kl. 5 2. í hvítasunnu kl. 5,9 og 11.15 Ow cn«kcd hú IrknJ l*rry íor * smaR tívor. Barnasýningar verð kr. 100 í dag og 2. í hvítasunnu Spreliikarlarnir Sýnd kl. 3 í djörfum dansi Sýnd kl. 3 Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3 IÖlJHSKÐUBIO ■ SÍMI22140 Spennu- og sakamálamyndin Metsölubók Hörð og hörkuspennandi sakamálamynd. Það þarf ekki að vera erfitt að skrifa bók, en að skrifa bók um leigumorðingja í hefndarhug er nánast morð, því endirinn er óljós. MYND SEM FÆR HÁRINTILAÐ RÍSA Leikstjóri: John Flynn Aðalhlutverk: James Wood, Brian Dennehy, Victoria Tennant Bönnuðinnan16ára Sýnd kl. 5 og 7 2. i hvítasunnu kl. 5,7,9 og 11 ISLKNSKA OPKRAN DON GIOVANNI eftir W. Mozart íslenskur texti Aukasýning föstudaginn 27/5 kl. 20:00 Miðasala alla daga frá kl. 15.00-19.00. Sími 11475 Euro Vlsa GLETTUR Hann minnir mig svo á manninn minn sáluga.. ( - Jú, ég sagðist vera efnahagsráðgjafi, - en ég sagði aldrei að ég væri góður efnahagsráðgjafi ...og þá varð pabbi vitlaus, því að það átti að nota peninga til þess að borga nótuna hjá kaupmanninum, en ekki til að kaupa nýjan kjól - og svo henti mamma eplagraut- arskálinni í hausinn á honum og ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.