Tíminn - 21.07.1988, Side 1

Tíminn - 21.07.1988, Side 1
Hættaásnjóflóðum verdurmetin og ráðstafanir gerðar • Blaðsíða 2 —J Heilbrigð fuglarækt er ótrygg Magnús Jónsson, veðurfræðingur, skilaði séráliti í nefndinni um verðtryggingu fjárskuldbindinga, en niðurstöður nefndar- innar voru kynntar í gær. Magnús er ákveðið á móti því sjónarmiði meirihlutans að ekki sé ástæða til að breyta grundvelli eða samsetningu lánskjaravísitölu. Auk þess telur Magnús aðferðir við að reikna út vísitölugrunn byggingar- og framfærslukostnaðar „lítt sannfærandi“ og að „peningakerfi heillar þjóðar“ skuli vera háð slíkri stærð telur hann vera „skop í hæsta gæðaflokki". „Mín þolinmæði er hvergi nærri á þroturn," segir Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra, þegar hann lýsir hvernig ríkisstjórnin eigi að standa að endurskoðun verðtryggingar fjárskuldbindinga. # Blaðsíða 5 Eftirliti með alif uglaræktun á íslandi er mjög ábótavant, reglur og lög ná ekki að tryggja heilbrigða framleiðslu og ástand fjölmargra búa er lélegt og ekki samkvæmt reglum. • Blaðsíða 3 Magnús Jónsson í séráliti um peningakerfið íslenska: „Skop í háum gæðaflokki“

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.