Tíminn - 01.10.1988, Side 1

Tíminn - 01.10.1988, Side 1
Gorbatsjov kemur sovéska íhaldinu úr áhrífastöðum • Blaðsíða 16 Tapáfiskvinnslu þrátt fyrir efna- hagsaðgerðirnar • Blaðsíða 2 Slátursalan góð og víða erfitt að anna eftirspurn • Blaðsíða 11 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 - 228. OG 226. TBL. 72. ÁRG. Verslunarkeðjan Target í Englandi og DeHills í Belgíu sýna Kjötmiðstöðinni áhuga Erlendar keðjur í verslanasvall Verslunarrekstur, einkum með matvöru, hefur ekki gengið þrautalaust á íslandi að undanförnu. Gjaldþrot, yfirtökur eins vörumarkaðar á öðrum og greiðslustöðv- anir hafa hellst yfir síðustu vikurnar. Mitt í þessu umróti virðast mál eins stórmark- aðarins, Kjötmiðstöðvarinnar, ætla að taka áður óþekkta stefnu í íslenskri mat- vöruverslun, sem er samvinna eða sam- runi við erlendar verslunarkeðjur. Kjöt- miðstöðin á nú í viðræðum við Target í Bretlandi og DeHills í Belgíu um hugsan- lega þátttöku þessara aðila í smá- söluverslun hér á landi. Q Bladsida 5 Reynt að kenna í Foldaskóla vi& ómögulegar aðstæður: í Tfm»mynd:Qunnar Kennt í kuldaúlpunum Börn í þremur 12 ára bekkjum í Foldaskóla voru send í nýbyggingu skólans. Nýbyggingin er ókláruð og heim í gær þar sem ekki var hægt að kenna vegna kulda aðstaða þar óviðunandi en borgin hefurekkifétil úrbóta. • Blaðsíða 2 7 Afmæll sreikningur 15 mánaða binditími. 7,25% ársvextir umfram verðtryggingu. ík Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.