Tíminn - 01.10.1988, Qupperneq 15

Tíminn - 01.10.1988, Qupperneq 15
i 14 Tíminn Laugardagur 1. október 1988 Laugardagur 1. október 1988 Tíminn 15 llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÓL — Handknattleikur: B-keppnin staðreynd eftir vítakeppni Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: Það var ofsaleg spenna sem fyllti handboltahöllina í Suwon í gær, er íslendingar töpuðu naumlega fyrir A-Þjóðverjum eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni, 31-29, og þetta er mest spennandi handboltaleikur sem undirritaður hefur séð. f þessum bráðskemmtilega leik mátti aftur finna einhverja leikgleði og baráttu sem oft hefur verið aðals- merki hjá strákunum okkar. Þeir vopru dyggilega studdir sem fyrr af Frá Pjetrí Sigurdssyni fréttamanni Tímans í Seoul: „Við erum ekki ánægðir. Þrátt fyrir mikla vinnu gekk þetta ekki upp. Ég skil vel að allir aðdáendur heima á íslandi sé svekktir yfir þessu. Það hafa allir tekið mikinn þátt í þessu með okkur, en svo fer þetta svona,“ sagði Þorgils Óttar Mathicsen fyrirliði íslenska liðsins eftir leikinn. „En svona eru íþróttir, maður veit aldrei hvort hlutirnir ganga eða ekki, en eitt er víst að einhverjir verða að tapa. Hitt er annað mál að mér fannst að við ættum að vinna þennan 50 áhorfendum, sem unnið hafa hug og hjörtu Kóreubúa. Ekki skal leikurinn rakinn í smáatriðum, en staðan í hálfleik var 13-12 íslending- um í vil og okkar menn höfðu haft forystu allan fyrri hálfleikinn. fs- lendingar leiddu einnig allan seinni hálfleikinn eða allt þar til hálf mín- úta var til leiksloka, að staðan var 23-22, okkar mönnum í hag. Þá var þeim Karli Þráinssyni og Kristjáni Arasyni vikið af leikvelli og A-Þjóð- verjar áttu aukakast og 3 sekúndur til leiksloka. A-Þjóðverjar tóku leik hér í kvöld. „Ég reikna með að þessi hópur haldi áfram og klári dæmið fram yfir B-keppnina. Ég vil nota tækifærið og þakka Bogdan séstaklega fyrir frábært starf. Ég er búinn að vera hjá honum í 5 ár og þau eru þau bestu sem ég mun nokkurn tímann eiga í handbolta. 4. sætið í Worldcup, 6. sætið í HM í Sviss og 6. sætið á síðustu Ólympíuleikum. Þó okkur hafi ekki gengið allt í haginn nú, er ekki hægt að leggja árar í bát. Við erum í 8. sæti af 128 þjóðum sem spila handbolta í dag, aukakastið og brutust inn úr horninu og fiskuðu vítakast, sem þeir jöfn- uðu svo úr. f framlengingunni kom- ust A-Þjóðverjar 2 mörkum yfir, en íslendingum tókst að jafna fyrir hálfleikinn. Staðan var einnig jöfn eftir síðari hálfleikinn og eftir aðra framlengingu. Það var því gripið til vítakeppni, en íslendingar hefðu gjarnan mátt sleppa við hana, því A-Þjóðverjar hafa yfirburði yfir okkar menn í þeim efnum. Þrátt fyrir að Einari Þorvarðarsyni tækist að verja 2 af 5 vítaskotum A-Þjóð- en auðvitað erum við svekktir að ná ekki lengra. Við verðum að horfa á að við fáum HM ’95 vegna þess að við höfum staðið okkur frábærlega í handbolta. Hvað varðar fjölmiðla, þá er leiðinlegt að verið sé að rakka Bogdan Kowalczyk niður, hann sem hefur gert stórkostlega hluti hjá okkur. Það verður að gefa okkur möguleika á að klára keppnina og þá er í lagi að fara að ræða málin og gagnrýna, en ég tek það fram að það verður að gera af sanngirni," sagði Þorgils Óttar að lokum. verja þá dugði það skammt því 4 af 5 vítaköstum íslendinga fór forgörð- um. Alfreð skaut í þverslá úr fyrsta kastinu, Kristján skoraði úr því næsta, en þeir Karl, Sigurður Gunn- arsson og Atli létu allir a-þýska markvörðinn verja frá sér. Lokatölurnar urðu 31-29 A-Þjóð- verjum í vil. í þessum leik var allt annað að sjá til íslenska liðsins, gífurleg barátta var aðalsmerki þess. Vörnin var betri en þó með undantekningum. Karl Þráinsson átti þar fremur slakan dag. Markvarslan var í góðum hönd- um Einars Þorvarðarsonar sem varði 17 skot. Sóknarleikinn höfði okkar menn bætt töluvert og náðu að draga a-þýsku vörnina út á móti sér og opna þar með fyrir Þorgils Óttarsem átti góðan dag í sókninni. Enn sem fyrr vantaði algjörlega hornamenn í dæmið. Skyttur okkar áttu erfitt uppdráttar vegna varnarinnar sem áður var getið og sérstaklega var Sigurður Gunnarsson slakur í skot- um sínum, en margar línusendingar hans voru hreint frábærar. Atli Hilmarsson fékk hvað eftir annað dæmdan á sig ruðning og hefði honum verið nær að rífa sig upp fyrir utan og láta skotin vaða á markið. Það gerði hann allt of sjaldan þrátt fyrir að nokkrum sinnum tækist honum ágætlega upp. Þá var sérstök ánægja að sjá bekkinn lifandi á ný og voru menn þar vel með á nótunum ásamt þjálf- ara liðsins og liðsstjóra. Má í því sambandi nefna að Guðjón Guð- mundsson fékk að sjá rauða spjaldið og Bogdan það gula. Dómararnir voru allt í lagi, en klikkuðu þó á mikilvægum augna- blikum. PS/BL „Mér fannst við ættum að vinnaí£ segir Þorgils Óttar fyrirliði „Tölum fyrst við Bogdan“ Þorgils Óttar Mathiesen átti mjög góðan leik gegn A-Þjóðverjum og skoraði 8 mörk. Tímamynd Pjetur „Þetta var minn síðasti leikur“ segir Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfari - Bogdan mjög óhress með fjölmiðla Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: „Við áttum að vinna þennan leik, það var tvisvar jafnað á síðustu sekúndum í framleng- ingu,“ sagði Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálf- ari eftir leikinn. „Það var vandamál að Alfreð meiddist snemma í leiknum og við höfðum aðeins 3 útispilara og af þeim sökum var þetta mjög erfitt.“ „Þá hafa íslenskir fjölmiðlar spilað með þetta hjá okkur. Þrátt fyrir 6-7 marka sigur hafa fjölmiðlar jafnvel rakkað okkur niður. Þegar unnið er með slíkum mun á jafn sterku móti, er ekki hægt að tala um að leikið hafi verið illa sama hvaða lið á í hlut. Síðan eru leikmenn að hringja heim og fá að heyra þessi skrif og þá magnast pressan á leikmennina. Þetta er reyndar ekki ástæðan fyrir því að liðið hefur leikið sem skyldi, heldur hefur þetta aukið á pressu hjá liðinu og haft mikil áhrif“. „Þetta var minn síðasti leikur, það er alveg ÓL - Körfuknattleikur: Sovétmenn hefndu Sovétmenn eru Ólympíumeistarar í körfuknattleik eftir 76-63 sigur á Júgóslövum í Seoul í gær. Þar með náðu Sovétmenn sínum öðrum ÓL titli í körfuknattleik frá upphafi, en eins og kunnugt er þá sigruðu þeir í Múnchen 1972, eftir frægan úrslitaleik gegn Bandaríkjamönnum. Sovétmenn, sem töpuðu fyrir Júgóslövum í riðlakeppn- inni, 79-92, voru betri aðilinn allan ieikinn í gær og eru i vel að sigrinum komnir. Staðan í hálfleik var 31-28 Sovétmönnum í vil. I upphafí síðari hálfíeiks náðu Sovétmenn 10 stiga forskoti og ekki var aftur snúið. Munurinn var 13 stig í lokin, 76-63. Marchulionis skoraði 21 stig fyrir Sovétmenn og Arvidas Sabonir gerði 20 stig og hirti 15 fráköst. Hjá Júgóslövum var Drazen Petrovic að vanda stigahæstur með 24 stig, Vlade Divac skoraði 11 stig og hirti 7 fráköst. í úrslitaleiknum um bronsið unnu Bandaríkjamenn öruggan sigur á Áströlum 78-49, varla mikil hu| ;un fyrir Bandaríkjamenn, sem sætta sig ekki við annað en gull í körfunni. BL klárt frá minni hálfu, hvað tekur við er algjörlega mitt vandamál,“ sagði Bogdan og var greinilega þungt í honum í garð íslensku fjölmiðlanna. PS/BL Leikurinn í tölum: 1-1, 7-6,11-10,13-12,16-16,19-18, 22-21, 23-23. 23-25, 25-25. 26-25, 28- 26, 28-28. 28-29, 29-29, 29-30 29- 31. Markvarsla: Einar Þorvarðarson 48 skot, 18 varin, 37,5% Brynjar Kvaran 2 skot, 1 varið (víti), 50% Samtals 50 skot, 20 varin, 38% Útileikmenn: Þorgils Óttar Methiesen 13 skot, 8 mörk, 61,5% 1 stoðsending, 1 tapaður bolti. Karl Þráinsson 1 skot, 0 mark, 0% Sigurður Gunnarsson 8 skot, : mörk, 25% 8 stoðsendingar, 2 tapaðir boltar. Alfreð Gíslason 3 skot, 1 mark 33,3%, 1 stoðsending. Guðmundur Guðmundsson 6 skot, 4 mörk, 66,6% 2 stoðsendingar, 2 tapaðir boltar. Kristján Arason 14 skot, 9/5 mörk, 64,2%, 1 stoðsending, 4 tapaðir boltar. Geir Sveinsson 1 skot, 1 mark 100%, 2 stoðsendingar. Atli Hilmarsson 9 skot, 4 mörk, 44,4%, 1 sending, 3 tapaðir boltar. Liðið: 55 skot, 29 mörk, 52,7%, 16 stoðsendingar, 12 tapaðir boltar. Hjá A-Þjóðverjum: 55 skot, 31 mark, 56,3%, 12 stoðsendingar, 13 tapaðir boltar. Markverðir: Vielan Schith 42 skot, 17 varin. 40,4% PeterHoffman5skot, 1 varið,20% Samtals: 47 skot, 18 varin, 38,2% Markahæstir A-Þjóðverja: Ruedi- ger Borchardt með 8 mörk, Holgei Sneyder 7 mörk. Frá Pjetrí Sigurðssyni fréttamanni Tímans í Seoul: „Ég er hreykinn af liðinu í dag, þetta var okkar besti leikur í keppn- inni. Við verðum að athuga það að A-Þjóðverjar voru hársbreidd frá því að leika um gullið,“ sagði Jón Hjaltalín Magnússon formaður HSÍ. „Ég er ánægður með að þrátt fyrir tvíframlengdan leik þá náðum við að halda í við A-Þjóðverja, þannig að undirbúningurinn í allt sumar hefur að einhverju leyti skilað sér. Ólympíuleikarnir í Seoul 1988 Heildartölur úr mótinu Einar Þorvarðarson 188 skot, 63 varin, 33,5% Brynjar Kvaran 3 skot, 1 varið, 33,3% Guðmundur Hrafnkelsson 9 skot, 3 varin 33,3% Samtals 200 skot, 67 varin, 33,5% Þorgils Óttar Mathiesen 32 skot, 22 mörk, 68,7% 9 stoðsendingar, 7 tapaðir boltar Jakob Sigurðsson 2 skot, 1 mark, 50%, 2 stoðsendingar Bjarki Sigurðsson 12 skot, 4 mörk, 33,3%, 1 stoðsending, 5 tapaðir boltar Karl Þráinsson 10 skot, 5 mörk, 50%, 2 stoðsendingar, 3 tapaðir boltar Sigurður Gunnarsson 34 skot, 12 mörk, 35,2%, 15 stoðsendingar, 10 tapaðir boltar Alfreð Gíslason 46 skot, 16 mörk, 34,7%, 2 stoðsendinag, 8 tapaðir boltar Páll Ólafsson 1 skot, 0 mark, 0%, 2 tapaðir boltar Guðmundur Guðmundsson 16 skot, 11 mörk, 68,7%, 9 stoðsend- ingar 4 tapaðir boltar Kristján Arason 68 skot, 33 mörk, 48,5%, 14 stoðsendingar, 11 tapað- ir boltar Geir Sveinsson 7 skot, 6 mörk, 85,5%, 6 stoðsendingar, 4 tapaðir boltar Sigurður Sveinsson 7 skot, 2 mörk, 28,2%, 1 stoðsending, 1 tapaður bolti Atli Hilmarsson 27 skot, 13 mörk, 48,1%, 6 stoðsendingar, 7 tapaðir boltar Liðið: 262 skot, 126 mörk, 47,7%, 68 stoðsendingar, 62 tapaðir boltar. XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ FRIKIRKJUVINIR Það er lífsnauðsyn fyrir framtíð Fríkirkjusafnaðarins, að sem flestir greiði atkvæði í allsherjaratkvæða- greiðslunni 1. og 2. október í Álftamýrarskóla og krossi við já. Upplýsingaskrifstofan er að Laufásvegi 13. Ef þið þurfið bíl til að komast á kjörstað hringið þá í síma 27270. Safnaðarstjórnin XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ XJÁ Það getur allt gerst í handbolta og ótrúlega stutt er milli sigurs og taps. “ „Þegar dregið verður í riðla í B-keppninni verðum við fyrstir dregnir út. Þar verða hörkusterkar þjóðir, svo sem Rúmenar, Danir, V-Þjóðverjar, Pólverjar, Frakkar og Spánverjar. Við verðum að hafa það í huga að við erum númer 8 af 128 þjóðum í heiminum og þessar sterku þjóðir sem ég nefndi áðan eru ekki hér á Ólympíuleikunum. Það er frábært að geta stillt upp liði með 15 sterkum einstaklingum". „Við stefnum auðvitað á að vera áfram A-þjóð og ég vona að sá stuðningur sem við höfum notið fyrir Ólympíuleikana halda áfram og við náum settu takmarki. Þá verðum við að leggja sérstaklega mikla rækt við unglingastarf næstu árin;. sérstaklega með tilliti til HM keppninnar ’95 heima. Hvað þjálfaramál varðar, þá sögð- um við að við myndum setjast niður eftir Ólympíuleika og ræða málin. Þrátt fyrir að Bogdan hafi sagt að þetta hafi verið hans síðasti leikur, þá komum við fyrst til með að tala við hann, en hann er auðvitað bara einn þeirra sem við erum með inní myndinni. Það er ljóst að við gerum gríðarlegar kröfur til leikmanna okkar og þjálfara og þeir eru örugg- lega ekki margir þjálfararnir í heim- inum, sem standast þær kröfur. ís- lenskir þjálfarar koma auðvitað einnig til greina. Þetta verður að ákveða strax í október, því stutt er í B-keppnina í Frakklandi og það er einlæg von mín að allir leikmenn liðsins gefi áfram kost á sér í það verkefni," sagði Jón Hjaltalín Magn- ússon formaður HSÍ. PS/BL KOSTUR FYRIR ÞIG F6MATÖSKUM íRÐATASKA 50 cm 65 cm lcr. 2685.- 70 cm kr- 3275.- meðhjólum 70 cm 7«ícm kr> 3425, „eðhjólum 75 cm KAUPFELOGIN UM LAND ALLT! HAPPDRÆTTI 4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno Dregið 7. október Heildarverðmæti vinninga 16,5 millión fj/tt/r/mark

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.