Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 1
Skítt með spamað - byggjum fyrir lán! Svo virðist sem þúsundir ungra ísiendinga ætli sér að ieggja út í íbúðarkaup án þess að hafa lagt nokkra krónu til hliðar. Þeir virð- ast hugsa sem svo þeir byggi fyrir lán og láti sparnað lönd og leið. Þessar upplýsingar koma fram í tveimur könnunum sem Félagsvísindastofnun lét fram- kvæma varðandi umsóknir um lán til Húsnæðisstofnunar og sparifjáreign og sparifjáreigend- ur. Kemur þar fram að helmingi færri virðast vera að safna fyrir húsnæðiskaupum, heldur en sótt hafa um húsnæðislán. • Blaðsíða 7 Byggbændur að falla á tíma með sáningu: Kornið ígámi Náttúrufræð- ingar í verkfalli hafa hafnað undanþágu- beiðni korn- bænda, um að veita vottorð fyrir innflutn- ingi á sáð- byggi, sem stendur nú í gámi á hafnar- bakka í Reykja- vík. Korn- bændur segja að úrslitastund sé runnin upp og verði bygg- inu ekki sáð fyrir helgi er spurning hvort taki því að sá yfirleitt. • B/s. 5 I I Fyrstu vísbendingar um árangur íslenska lagsins í Evrópusöngvakeppninni frá kunnum veðbönkum í útlöndum: Erum einum skárri en Tyrkinn í botnsætinu Enn blæs á móti okkur íslendingum í Evrópu- botnsætið. Við erum vön því að vera neðarlega í söngvakeppninni. Hjá stærsta veðbanka Englands keppninni en flestir hafa þó haldið í vonina um að er nú veðjað á að lag Valgeirs Guðjónssonar lendi vinna 16. sætið til eignar í Sviss. í 21. sæti, einu sæti ofar en lag Tyrkja sem vermir • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.