Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 4. maí 1989 lllllllllllllllllíllllll ÚTVARP/SJÓNVARP ..................... .................- .. .......... .... .... ................... ....................... ................... ............ um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Orn Árnason. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.20 Fréttir og veður. 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1989. Bein útsending frá Lausanne i Sviss þar sem þessi árlega keppni er haldin í 34. sinn með þátttöku 22 þjóða. Framlag Islands I keppninni verður lagið Það sem enginn sér ettir Valgeir Guð- jónsson sem Daniel Ágúst Haraldsson syngur. Arthúr Björgvin Bollason lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis á Rás 2. 22.15 Lottó. 22.20 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.45 Ættarmótið (Family Reunion) Kanadisk sjónvarpsmynd I léttum dúrfrá 1987. Leikstjóri Vic Sarin. Aðalhlutverk David Eisner, Rebecca Jenkins, Henry Backman og Linda Sorensen. Ungur maður snýr á fornar slóðir I tilefni afmælis afa slns. Hann er nýbúinn að slita trúlofun sinni en kemur með aðra stúlku í afmælið og veldur það miklum misskilningi. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 00.25 Útvarpsfréttlr i dagskrérlok. Laugardagur 6. maí 09.00 Með Beggu frænku. Halló krakkarl Eins og þið vitið þá er Afi farínn í sumarfrí og ég ætla að reyna að hugsa um heimilið hans á meðan. Ég er svolítið taugaóstyrk af því ég hef aldrei sóð um heimili og dýr áður. En þið getið kannski hjálpað mór. Myndimar sem við sjáum í dag eru: Glóálfarnir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli töframaðurinn og síðan nýju teiknimyndimar Litli pönkarinn og Kiddi. Myndirnar eru allar með íslensku tali. Leikraddir: Árni PéturGuðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Hinfr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.00 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Ant- enne 2. 11.30 Fálkaeyjan. Falcon Island. Ævintýra- mynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 9. hluti. RPTA. 12.00 LJáðu mér eyra... Endursýning. 12.25 Indlandsferð Leikfélags Hafnar- fjarðar. Fyrri hluti endurtekinn. Plús film/Stöð 2. 12.55 Fyrsta óstin. PTang Yang Kipperbang. Myndin gerist á Englandi á árunum eftir stríð og segir frá sumri í lífi fjórtán ára drengs, Alans, sem á sér þá ósk heitasta að ná að kyssa bekkjarsystur sína. Aðalhlutverk: John Alba- siny, Abigail Cruttenden og Maurice Dee. Leik- stjóri: Michael Apted. Framleiðandi: David Puttnam. Goldcrest. Sýningartími 75 mín. Loka- sýning. 14.10 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.00 BílaþótturStöðvar 2. Endurtekinn þátt- ur sem sýndur var í apríl. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 15.30 Á krossgötum. Crossings. Annar hluti endursýndrar framhaldsmyndar í þremur hlut- um sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. Framleiðendur: Aaron Spelling og Douglas S. Cramer. Warner 1985. 17.00 íþróttir ó laugardegi. Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason sjá um tveggja tíma fjölbreyttan íþróttaþátt þar sem meðal annars verður sýnt frá ítölsku knattspyrnunni og inn- lendum íþróttaviðburðum. Sýnt verður frá stór- móti í keilu sem fram fór í Keilulandi í Garðabæ fyrr um daginn. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacul- ar World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í Heimsmetabók Guinness. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Fríða og dýrið. Ðeauty and the Beast. Bandarískir framhaldsþættir. Aðalhlutverk: Lmda Hamilton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.45 Forboðin óst. Love on the Run. Lög- fræðingurinn Diana á erfitt með að sætta sig við lifið og tilveruna bartil hún kynnist skjólstæðingi smum, Sean. I fyrsta skipti sér hún björtu hliðarnar á tilverunni. Aðalhlutverk: Stephanie Zimbalist, Alec Baldwin, Constance McCashin " og Howard Duff. Leikstjóri: Guo Trikonis. Fram- leiðandi: Jay Benson. NBC. Sýningartími 100 min. Aukasýning 15. júní. 23.25 Hsrskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.15 Furðusögur I. Amazing Stories I. Þrjár sögur í einni mynd; spenna, grín og hryllingur. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Kiefer Sutherland, Tom Harrison, Christopher Lloyd o.fl. Leikstjór- ar: Steven Spielberg, William Dear og Bob Zemeckis. Universal 1987. Sýningartími 105 min. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 02.00 Dagskróriok. ÚTVARP Sunnudagur 7. maí 7.45 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjam- arson prófastur á Breiöabólsstaö flytur ritningar- orö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 A sunnudagsmorgnl meö Brynju Benediktsdóttur leikstjóra. Bernharður Guð- mundsson ræöir viö hana um guðspjall dagsins, Jóhannes 15, 26-16,4. 9.00 Fréttir. 9.03 Ténlisl é sunnudagsmorgni - Fantasía og fúga f c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Corm Back Pedersen leikur á orgel. - Fiölukonsert nr. 5 I a-moll eftir Henry Vieux- temps. Itzak Perlman leikur með Parísarhljóm- sveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. - Hornkonsert nr. 2 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell leikur meö St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Mar- riner stjórnar. - Sinfónia í B-dúr op. 10 nr. 2 eftir Johann Christian Bach. Nýja Fílharmóniusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. (Af hljómplötum). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af menningartímaritum - RM (Rit- list - myndlist, 1947-1950) Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Konsertnr. 21 iC-dúrfyrir pfanóog hljémsveit oftir Wolfgang Amadeus Mozart Friedrich Gulda leikur með Fllharm- óniusveit Vlnarborgar; Claudio Abbado stjórnar. (Af hljómdiski). 13.30 „Dýpsta sæla og sorgin þunga... Dagskrá um Ólöfu frá Hlöðum i umsjón llluga Jðkulssonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sfgild tónlist af léttara taginu. 15.10 Spjall á vordegi Umsjón: Halla Guö- mundsdóttír. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ðamaútvarpið - Ertu aumingi Maður? Leikgerð Vemharðs Linnet á sögu eftir Dennis Júrgensen. Flytjendur: Atli Rafn Sigurðsson, Elisabet Gunnlaugsdóttir, Jón Atli Jónasson, Oddný Eir Ævarsdóttir og Þórdis Valdimarsdóttir. Sögumaður er Sigurlaug M.. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað I Útvarpi unga fóiksins nk. fimmtudag). 17.00 Téníeikar á vegum Evrépubanda- lags útvarpsstéðva Útvarpað verður tón- leikum frá tónlistarhátíðinni I Bregenz I Austur- rfki I ágúst sl.: - Prelúdlur op. 24 eftir Alexander Skrjabin. Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leikur; Alfred Solder stjórnar. - Serenaða í D-dur op.8 eftir Ludwig van Beethoven. Dimitri Sitkovetsky, Gerard Caussé og Mischa Maisky leika. (Hljóðritun frá austurriska útvarpinu, ORF). 18.00 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur i umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Einnig út- varpað morguninn eftir kl. 10.30). Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikandi létt Ólafur Gaukur spilar plötur og rabbar um þekkt tónlistariólk. 20.00 Sunnudagsstund bamanna Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 lslensk ténlist - .Friðarkall" eftir Sigurð E. Garðarsson. Sin- fónluhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. - „Kvöldvlsur um sumarmál" eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Hamrahlíðarkórinn syngur; Þor- gerður Ingólfsdóttir stjómar. - Ballettsvlta eftir Atla Heimi Sveinsson úr leikritinu „Dimmalimm". Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur; Höfundur stjórnar. - „Guðamúsík" úr „Kisum" eftir Þorkel Sigur- bjömsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundur leika. (Hljóðritanir Útvarpsins, hljómplata og -diskur). 21.10 Ekki er allt sem sýnlst - þættlr um náttúmna Áttundi þáttur: Fruman. Umsjón: Bjarnj Guðleifsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Lðng er dauðans lelð“ eftir Else Fischer Ógmundur Helga- son þýddi. Eria B. Skúladóttir les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mar- teinsson. 23.00 Laugavegur 11 Slðari þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Jökull Jakobsson. (Áður á dagskrá 1974). 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Atriði úr Boris Godunov eftir Alexander Puskin Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.05 Vðkulðgln Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sfgild dægurlög, fróðlelksmolar, spum- ingaleikir og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Urval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar I Spila- |/gegg Rácar 0 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tiu vinsælustu lögin. (Endur- tekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 127. Tðnllstarkrossgátan Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttlr 19.31 Áfram tsland Dægurlög með Islenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga félksins Vernharður Linn- et er við hljóðnemann. 21.30 Kvðldténar 22.07 A elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir I helgariok. 01.10 VðkulðginTónlistaf ýmsutagi f næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fráttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. SJÓNVARP Sunnudagur 7. maí 11.30 Evrópumeistaramét í fimleikum karia Bein útsending frá Stokkhólmi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Jónas Tryggvason. 13.30 Hlé. 16.50 Maður er nefndur - Brynjélfur Bjarnason. Sr. Emil Björnsson ræðir við Brynjólf um kommúnisma, trúarbrögð, þátttöku I verkalýðsbaráttunni og fleira. Þátturinn var fyrst á dagskrá 13.12.1976. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guð- mundsson flytur. 18.00 Sumarglugginn Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 19.30 Kastljés á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Mannlegur þáttur Umsjón Egill Helga- son. 21.00 Draumsýnlr I myrkri (Imagery in the Darkness) Tékknesk hreyfilistamynd. 21.20 Hænur skáldsins (Las Gallinas des Cervantes) Spænsk sjónvarpsmynd I léttum dúr um rithöfundinn Cervantes og eiginkonu hans Donu Catalinu. Dona hefur dálæti á hænum og fer hún brátt að hegða sér afar einkennilega og veldur það manni hennar áhyggjum. Þýðandi Ömólfur Árnason. 22.45 Norrænlr kðrar - Erik Ðergman (Kor- er i Norden) I þessum þætti er fylgst með finnska söngstjóranum Erik Bergman æfa kórverk. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.15 Útvarpsfréttlr I dagskráriok. Sunnudagur 7. maí 09.00 Hðgni hrekkvísi. Heathcliff and Marma duke. Teiknimynd. Worldvision. 09.20 Alli og ikomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Ax- elsdóttir. Worldvision. 09.45 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur I þrettán þáttum fyrir böm og unglinga. 6. hluti. LWT. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Lady Lovely Locks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir. Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 10.25 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son, Guðný Ragnarsdóttir og Július Bijánsson. Sepp1985. 10.40 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. 11.30 Fjðlskyldusðgur. Teenage Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.15 Óháða rokkið. Nýr og ferskur tónlistar- þáttur. 13.10 Mannslíkaminn. Living Body. Endur- sýning. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Goldcrest/ Antenne Deux. 13.40 Á krossgðtum. Crossings. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arlhur. Framleiðendur: Aaron Spelling og Doug- las S. Cramer. Wamer 1985. 15.10 Leyndardðmar undirdjúpanna. Dis- coveries Underwater. Stórkostlegir þættir þar sem leyndardómar undirdjúpanna eru leitaðir uppi. Framleiðandi: Bruce Norman. BBC1985. 16.10 NBA kðrfuboltinn. Leikir vikunnar I NBA-deildinni. Umsjón: Heimir Karlsson og Einar Bollason. 17.10 Listamannaskálinn. South Bank Show. I þessum þætti fáum við að kynnast list frumbyggja Ástralíu. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.00 Golf. Sýnt frá alþjóðlegum stórmótum víða um heim. Umsjón: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2. 20.00 NBA L.A. Lakers séttir heim. Stöð 2 slóst í för með nokkrum farþegum Úrvals til Los Angeles. I þessum þætti færumst við nær stjórstjörnunum og þeir Heimir Karlsson og Einar Bollason eiga spjall við Magic Johnson, Pat Rilley og fleiri kunna kappa. Stöð 2. 21.00 Þetta er þitt líf. This Is Your Life. Michael Aspel tekur á móti Mickey Rooney. LWT. 21.30 Lagakrékar. L.A. Law. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 20th Century Fox. 22.20 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Bandarlskir spennuþættir. Aðalhlutverk: Micha- el Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.10 Óhugnaður I ðbyggðum. Deliverance. Spennumynd sem segir frá kanóferð fjögurra vina niður stórstreymt fljót. Aðalhlutverk: John Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. Warner 1972. Sýningartlmi 95 mln. Alls ekki við hæfi barna. 00.45 Dagskrériok. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: tV. Lausnir tendist til; Rfkisútvaipsins RÁS 2 Efstaleiti I 108 ReykjavíV Merkt Tónlistarkrossgítan ÚTVARP Mánudagur 8. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Ingélfur Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sumar I sveit“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les sjöunda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um Iff, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi I gær“. Viðtalsþátt- ur I umsjá Ragnheiðar Daviðsdóttur. (Endurtek- inn frá sunnudegi). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 f dagsins ðnn - Verkalýðshreyfing- in. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Arnheiður Siguröardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leslð úr forustugrelnum landsmála blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Úrslitakeppni í spurn- ingaleik grunnskólanna um umferðamál. Það eru Klébergsskóli og Árbæjarskóli sem keppa til úrslita. Umsjón: Kristín Helgadóttirog Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á siðdegi - Wirén og Nielsen - Serenaða fyrir streingjasveit op. 11 eftir Dag Wirén. Skoska Barrokksveitin leikur; Leonard Friedman stjórnar. - Sinfónia nr. 3, „Sinfónfa Espansiva" op. 27 eftir Cari Nielsen. Sinfóniu- hljómsveit Gautaborgar leikur; Myung-Whun Shung stjórnar. (Af hljómdiskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Ingólfur Guð- mundsson námsstjóri talar. 20.00 Litli bamatiminn „Sumar i sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les sjöunda lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokkténlist - Hándel og Bach - Sónata f d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. - Partita nr. 4 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Andras Schiff leikur á píanó. - Fantasía í A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel, lona Brown, Denis Vigay og Nicholas Kraemer leika. (Af hljómdisk- um). 21.00 Lýsingarháttur nútíðar. Seinni þáttur nemenda í fjölmiðlun við Háskóla Islands um fjölmiðlabyltinguna á Islandi. 21.30 Útvarpssagan: „Lðng er dauðans leið" eftir Else Fischer. ögmundur Helgason þýddi. Erla B. Skúladóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Alþýðuheimilið. Sænskir jafnaðarmenn í 100 ár. Umsjón: Einar Kristjánsson og Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljémur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. o RAS 2 01.10 Vðkulðgin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tlðinda vfða um land, tala viðfólk i fréttum og fjalla um málefnl líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjðrtun, Eva Asrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. - Afmællskveðjur kl. 10.30. 11.03 StefnumðL Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir þaö sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum I mann- lifsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fln lög. - Utklkkið upp úr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera I mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 5 oq 6. 18.03 Þjéðarsálin. Þjóðfundur I beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni á Rás 1 sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Áfram fsland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga félksins - Óskalög. Vernharður Linnet er við hljóðnemann. 21.30 Kvöldténar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn Jarðlög I umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands SJÓNVARP Mánudagur 8. maí 16.30 Frœðsluvarp. 1. Bakþankar (13 mín.). 2. Þjóðgarðar. - Mynd um umgengni í þjóðgörðum gerð í samvinnu við Náttúru- vemdarráð. (10 min). 3. Jurtin (13 min.) Ævintýri um ungan mann sem finnur plöntu undir snjónum og fer með hana heim til sín. 4. Alles Gute 26. þáttur (15 mín). 17.50 Tusku-Tðta og Tumi (Raggedy Ann and Andy) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Þórdís Arnljótsdóttir og Halldór Björnsson. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Lttla vampiran (3) (The Little Vampire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Vistaskipti. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Ambátt (5) (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Vinartðnleikar. Frá Vinartónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Islands í mars sl. Ulrike Steinsky syngur Spiel ich die Unschuld úr Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss. Stjómandi er Peter Guth. 20.40 Fréttahaukar (Lou Grant) Bandarískur myndaflokkur um daglegt llf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.35 Breyttir timar (Hindle Wakes) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir leikriti Stanley Houg- hton. Leikstjóri Sir Laurence Olivier. Aðalhlut- verk Donald Pleasence, Rosemary Leach, Jack Hedley og Roy Dotrice. Myndin gerist á Engl- andi árið 1912 og lýsir á gamansaman hátt er ung stúlka eyðir helgariejrfi sinu með ungum manni án þess að sjá fyrir afleiðingarnar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.00 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. STÖÐ2 Mánudagur 8. maí 16.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. New World Intemational. 17.30 Rútan rosalega. Big Bus. Hver stór- myndin á fætur annarri er tætt niður og skrum- skæld á meinhæðinn hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stockard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. Leikstjóri: James Frawley. Framleiðendur: Fred Freeman og Lawrence J. Cohen. Þýðandi: Úlfar Sigmundsson. Paramount 1976. Sýningartími 85 min. Lokasýning. 18.55 Myndrokk. 19.19 19.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt inn- slögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni um víða veröld. Glefsurnar eru á sínum stað. Stöð 2. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Teiknimynd. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.00 Dallas. Bandarlskur framhaldsmyndaf- lokkur. Lorimar. 21.55 Háskólinn fyrir þig. Verkfræðideild. Háskóli Islands og Stöð 2 kynna deildir og starfsemi Háskola Islands. 22.20 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumynda- flokkur. Aöalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Woridvision. 23.10 Trúboðsstððin. The Mission. Stórbrotin mynd sem gerist i Suður-Ameriku á 18. öld þegar harösviraðir þrælasalar óðu yfir landið og ýmist myrtu eða hnepptu frumbyggjana í þrældóm. Aðalhlutverk: Roberl De Niro, Jeremy Irons, Ray McAnally, Aidan Quinn og Cherie Lunghi. Leikstjóri: Roland Joffé. Framleiðendur: Fernando Ghia og David Puttnam. Goldcrest. Sýningartimi 125 mln. Ekki við hæfi barna. 01.10 Dagskráriok. Robert de Niro fer með eitt aðal- hlutverkið í myndinni Trúboðs- stöðin sem sýnd verður á Stöð 2 á mánudagskvöld kl. 23.10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.