Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 20
20 Tíminn Fimmtudagur 4. maí 1989 ■llllili DAGBÓK !M: ................................................................................... ... ^|l;:iliii!liiiiliiií!i!llíli!;'::: ^!;l!íllli!M^ .............................................- - ■ ................................. ............. .................... ............................... ...................................................................................................................................... -■ --’• ■■ w Dagsferðir Ferðafélags íslands Fimmtud. 4. maí kl. 13:00: Selvogs- heiði - Svörtubjörg - Hlíðarvatn. Ekið um Þrengslaveg. Gengið um Selvogsheiði að Svörtubjörgum og Eiríksvörðu. Kom- ið niður hjá Hlíðarvatni (1000 kr.) Laugard. 6. maí kl. 09:00- Skarðsheiði (1051 m) Ekið inn Svínadal og gengið þaðan (1000 kr.) Sunnud. 7. maí kl. 10:00 - Fuglaskoð- unarferð á Suðurnes. Kjörin fjölskyldu- ferð. Þettaer 19. ferðF.l. til fuglaskoðun- ar og skráningar á fuglum. Æskilegt að taka sjónauka og fuglabók með. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. (1000 kr.) Fararstjórar: Gunnlaugur Pétursson, Haukur Bjarnason og Jón Hallur Jó- hannsson. Brottför í allar ferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bfl. Ferðafélag íslands Bústaðasókn: Verðandi biskup heiðraður með hátíðartónleikum Á uppstigningardag efnir organisti Bústaðakirkju, Guðni Þ. Guðmundsson, kór Bústaðakirkju, hljóðfæraleikarar og einsöngvarar til sérstakra tónleika til heiðurs verðandi biskupshjónum frú Ebbu Sigurðardóttur og séra Olafi Skúla- syni. Vill söfnuðurinn þannig votta þeim hjónum þakklæti sitt fyrir aldarfjórðungs þjónustu og fagna yfir glæsilegum sigri í biskupskosningunum. Tónleikarnir hefj- ast með hátíðarverki J.E.F. Hartmann, sem hann samdi í tilefni af fjögur hundruð ára afmæli Kaupmannahafnarháskóla. Er verkið flutt af ellefu málmblásturshljóð- færaleikurum, páku og orgeli. Síðan kemur Kantata nr. 199 eftir J. S. Bach, „Mein Herze schwimmt im BIut“ og er Ingibjörg Marteinsdóttir einsöngv- LJA fc-—' 1 T1 K | BiifiiB 1 ■■IriÍM m UNARÁSTUIN |— — — = Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell......... 15/5 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga SKJPADE/LD SAMRANDSJMS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK SlMI 698100 L i. i. A A Á A A A . IAKN TRAIJSIRA FLUININGA ari. Næst er Missa brevis í G-dúr eftir Mozart, fyrir kór, hljómsveit og ein- söngvara. Þeir eru: Ingibjörg Marteins- dóttir sópran, Stefanía Valgeirsdóttir alt, Einar Örn Einarsson tenór og Eiríkur Hreinn Helgason bassi. Stjórnandi á hljómleikunum er Guðni Þ. Guðmundsson og tuttugu og einn hljóðfæraleikari tekur þátt í flutningi þessarar dagskrár. Tónleikarnir hefjast klukkan 17:00 (kl. 5 síðdegis) og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Fermingarbörn í Eyrarbakkakirkju sunnudaginn 7. maí ki. 13:00 Aðalsteinn Martin Grétarsson, Túngötu 8, Eyrarbakka Eiríkur Vignir Pálsson, Túngötu 13, Eyrarbakka Helga Guðný Jónsdóttir, Eyrargötu 19, Eyrarbakka Kjartan Ingi Sveinsson, Háeyrarvöllum 22, Eyrarbakka Sigríður Sif Magnúsdóttir, Seylum, Ölfusi Sigrún Sif Jóelsdóttir, Eyrargötu 1A, Eyrarbakka Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar verður á uppstigningardag 4. maí í Sókn- arhúsinu, Skipholti 50A og stendur yfir kl. 15:00-17:00. í desember sl. var sett upp á kórvegg Háteigskirkju listaverk Benedikts Gunn- arssonar, Krossinn og ljós heilagrar þrenningar, sem Kvenfélag Háteigssókn- ar gaf. Allur ágóði kaffisölu kvenfélagsins nú verður notaður til að ljúka greiðslum yegna kórmyndarinnar. Fríkirkjan í Reykjavík Dagur aldraðra i söfnuðinum er sunnu- dagurinn 7. maí. Engin guðsþjónusta er á uppstigningardag. Cecil Haraldsson Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta á uppstigningardag kl. 14:00. Oldruðum boðið sérstaklega til kirkju. Esther Helga Guðmundsdóttir sópran syngur einsöng. Kaffisamsæti í Álfafelli eftir guðsþjónustuna. Prestur: sr. Þórhildur Ólafs. Organisti: Helgi Bragason. Safnaðarstjóm Hallgrímskirkja Messa fellur niður á uppstigningardag vegna undirbúnings kirkjulistahátíðar. Farið verður á vegum Starfs aldraðra til Hvalsneskirkju og hlýtt á messu. Kirkju- kaffi í Sandgerði á eftir. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 13:00. Til- kynna þarf þátttöku í síma 39965. Háteigskirkja Messa kl. 14:00 Tómas Sveinsson BILALEIGA meö utibú allt í knngum landiö, gera þér mögulogt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Afmæli Hjörieifur Sigurðsson, E'rrv. héraðs- stjóri Vegagerðar ríkisins, Olafsvík, verð- ur 70 ára 9. maí nk. Hann tekur á móti gestum laugardag- inn 6. maí að heimili sínu Miðbrekku 1, Ólafsvík. Námsstefna um heima- þjónustu aldraðra Samband íslenskra sveitarfélaga og Öldmnarráð fslands gangast sameigin- lega fyrir námsstefnu um heimaþjónustu aldraðra föstudaginn 5. maí í Borgartúni 6 í Reykjavík kl. 09:00-17:00. Á námsstefnunni verður fjallað um þjónustu við aldraða í heimahúsum. Kynnt verður hlutverk heimaþjónustu í frumvarpi til laga um málefni aldraðra, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, svo og þáttur heimaþjónustu í drögum að frumvarpi til laga um félagslega þjónustu sveitarfélaga. Framsögumenn verða Jón Björnsson, félagsmálastjóri, Akureyri, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, öldrunarfulltrúi, Kópa- vogi, Jóna Eggertsdóttir, félagsráðgjafi, Borgarspítala, Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri Námsflokka Reykjavíkur, Dögg Pálsdóttir, deildarstjóri í heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytinu, Sveinn Ragnarsson, félagsmálastjóri, Reykja- vík,' Eygló S. Stefánsdóttir, hjúkrunar- fræðingur og Árni Sigfússon, formaður félagsmálaráðs Reykjavíkurborgar. Námsstefna þessi er í senn ætluð sveit- arstjórnarmönnum, þeim sem skipu- leggja heimaþjónustu af hálfu sveitarfé- laganna og þeim sem að henni starfa. Útivistarferðir Fimmtud. 4. maí kl. 13:00 - Landnáms- gangan 11. ferð: Stampar-Hvamms- höfði-Hvammsvík. Gönguferð við allra hæfi um fjölbreytta strönd Hvalfjarðar. Næstsíðasta strandgangan í landnáms- göngunni 1989. (900 kr.) Laugard. 6. maí kl. 10:30 - Fugla- og náttúruskoðunarferð á Suðurnes: Farið um Bessastaðanes, Garðskaga, Fuglavík, Sandgerði o.fl. Góðir leiðbeinendur. Til- valin fjölskylduferð. (1000 kr.) Sunnudagur 7. maí: Kl. 13:00 Útivistar- dagur fjöiskyldunnar - pyisuvcisla. Létt ganga iýrir alla fjölskylduna um Heið- mörk og Rauðhóla. Endað í pylsuveislu. Heimkoma uppúr kl. 16:00 Kl. 10:30 á sunnudag: Gönguferð Blá- fjöll-Rcykjavík. Gengið verður frá Blá- fjöllum í Heiðmörk (Bláfjallaleið). Brott- för í ferðimar frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag Kaffiboð Snæfellinga- félagsins í Reykjavík fyrir eldri héraðsbúa Eins og undanfarin ár efnir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík til kaffiboðs fyrir eldra fólk úr héraðinu sunnudaginn 7. maí kl. 15:00 í Sóknar- salnum, Skipholti 50A. Aðalfundur félagsins hefst síðan kl. 17:30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður þar rætt um kaup á húseign fyrir félagið. Þá er enn sem fyrr hafinn undirbúning- ur undir sólarlandaferð félagsins f haust og þeim sem áhuga hafa á því veittar upplýsingar þar um. Finnskur lögreglukór syngur í Langholtskirkju á sunnudag Finnskur lögreglukór kemur ( heim- sókn til Lögreglukórs Reykjavíkur og heldur tónleika í Langholtskirkju sunnu- daginn 7. maí kl. 21:00. I maímánuði 1988 var haldið í Reykja- vfk söngmót lögreglukóra höfuðborga Norðurlandanna. Kór lögreglumanna í Helsinki komst þá ekki tii lslands en verður nú á ferðinni. í kómum em 32 söngmenn. Kórinn kemur til landsins laugardaginn 6. maí og heldur tónleika í Langholtskirkju sunnud. 7. maf kl. 21:00. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. Vorfundur Vélprjónafélags íslands Vorfundur Vélprjónafélags lslands verður haldinn í Stapa, Ytri-Njarðvfk, laugardaginn 6. maí kl. 14:00. Katrín Ösk Þorgeirsdóttir flytur erindi um „breyt- ingaskeiðið“ og Þórdís Jónsdóttir verður með kynningu á „túpu-litum“. Kaffihlé og frjálsar umræður. Frá Félagi eldri borgara Göngu-Hrólfur mætir við Nóatún á laugard. 6. maí kl. 10:00. Stefnt er að göngu að Laugardal. Opið hús í dag í Goðheimum, Sigtúni 3. Kl. 14:00 - frjáls spilamennska. Kl. 19:30 - félagsvist og kl. 21:00 er dansað. Ath.: Opið hús í Tónabæ á laugardag kl. 13:30. Kl. 14:00 er félagsvist. Kaffiboð Skagfirðingafélaganna Skagfirðingafélögin f Reykjavík verða með gestaboð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Síðumúla 35, á uppstigningar- dag kl. 14:00. Bílasími fyrir þá sem þess óska er 685540 eftir kl. 12:00, sama dag. Laugardagsganga Hana nú Hin vikulega laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður laugard. 6. maí. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Nýlagað molakaffi á boðstólum. Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi á uppstigningardag Dagur aldraðra Árbæjarkirkja. Guðsþjónusta kl. 14:00. Eldra fólki safnaðarins sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar. Kaffiveitingar f boði Kvenfélags Árbæjarsóknar í safnað- arheimilinu eftir messu. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Sigur- björn Einarsson biskup prédikar. Eftir guðsþjónustu býður safnaðarfélag Ás- prestakalls eldri sóknarbörnum til sam- veru í safnaðarheimili Áskirkju. Kaffi- veitingar og almennur söngur. Munið kirkjubílinn. Sr. Ámi Bergur Sigur- bjömsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sýning á handavinnu aldraðra í safnaðarheimilinu eftir messu. Kaffiveitingar. Hátíðartón- leikar kl. 17. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Sameiginleg guðs- þjónusta Kópavogssafnaða í Kópavogs- kirkju, uppstigningardag kl. 14. Dagur aldraðra. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson og sr. Þorbergur Kristjánsson þjóna fyrir altari. Sr. Árni Pálsson prédikar. Sam- vera í safnaðarheimilinu Borgum að lok- inni guðsþjónustu. Sóknarnefndin. Dómkirkjan. Messa kl. 14. Dagur aldr- aðra. Sr. Ólöf Ólafsdóttir prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Kaffidrykkja á Hótel Borg eftir messu. Eldri borgumm í söfnuðinum boðið. Sóknamefndin. Eiliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Fella- og Hólakirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson préd- ikar. Sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Kór aldraðra í Gerðubergi syngur undir stjóm Sigurbjargar Hólmgríms- dóttur. Sóknarprestur. Grensáskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Öldruðum sérstaklega boðið til kaffi- drykkju eftir messu. Samkoma hjá U.F.M.H. kl. 20:30. Prestamir. Hjallaprestakall í Kópavogi. Sameiginleg guðsþjónusta safnaðanna í Kópavogi á uppstigningardag kl. 14. Kirkjudagur aldraðra. Sr. Kristján EinarÞorvarðarson og sr. Þorbergur Kristjánsson þjóna fyrir altari. Sr. Ámi Pálsson prédikar. Sam- vera í safnaðarheimilinu Borgum að lok- inni guðsþjónustu. Sóknarnefndin. Kársnesprestakali. Sameiginleg guðs- þjónusta allra safnaða f Kópavogi f Kópa- vogskirkju kl. 14. Dagur aldraðra. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson og sr. Þor- bergur Kristjánsson þjóna fyrir altari. Sr. Ámi Pálsson prédikar. Samvera í safnað- arheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Sóknamefndin. Langholtskirkja. Dagur aldraðra f Lang- holtskirkju, kirkju Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Kór Langholts- kirkju. Organisti JónStefánsson. Öldmð- um og ástvinum þeirra er boðið ásamt vinum okkar, bifreiðastjórum Bæjarleiða og fjölskyldum þeirra, í veislukaffi eftir athöfnina í kirkjunni og þá hefst sýning á munum sem hinir öldmðu hafa unnið að í vetur. Sýnum þakklæti okkar til þeirra er réttu okkur hagsæld dagsins og fjöl- mennum. Sóknarnefnd. Laugameskirkja. Guðsþjónusta kl. 14:00 á degi aldraðra. Þorsteinn Ólafsson, fyrrv. yfirkennari, prédikar. Kirkjukór- inn syngur. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir messu í boði sóknarnefndar. Kirkjukvöld kl. 20:30. Kirkjukórinn flytur negrasálma o.fl. Þröstur Eiríksson organisti stjórnar kórnum og leikur á orgel. Sr. Bernharður Guðmundsson, fræðslustjóri kirkjunnar, ræðir ýmsar hliðar mannlífsins miili tón- listaratriða. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel og kórstjóm Reynir Jónasson. Sr. Olafur Jóhannsson. Seljasókn. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Jak- ob Jónsson prédikar. Kór Ölduselsskóla syngur í guðsþjónustunni undir stjóm Margrétar Dannheim. Kvenfélag Selja- sóknar býður eldri borgumm til kaffi- drykkju að lokinni guðsþjónustu. Kirkju- kórinn syngur undir stjóm Kjartans Sig- urjónssonar. Sóknarprestur. Húnvetningafélagið í Reykjavík Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 11. maí kl. 20:00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Félagsvist. - Spilað verður laugardag- inn 6. maí á sama tíma og venjulega í Húnabúð, Skeifunni 17. Félag eldri borgara Kópavogi Minnum á skemmtifundinn föstudag- inn 5. maí kl. 20:30 í Félagsheimili Kópavogs, neðri sal. Sýning í HAFNARBORG í Hafnarfirði 1 Hafnarborg, menningar- og listastofn- un Hafnarfjarðar, stendur nú yfir mál- verkasýning Jóns Gunnarssonar. Sýning- in er opin kl. 14:00-19:00 alla daga nema þriðjudaga. Sýningin stendur til 7. maf. Daði sýnir í FÍM-salnum Daði Guðbjörnsson opnaði nýlega mál- verkasýningu í FlM-salnum, Garðastræti 6, Reykjavík. Daði hefur haldið fjölda einkasýninga hér heima og eriendis og tekið þátt f mörgum samsýningum. FIM-salurinn er opinn virka daga kl. 13:00-18:00 og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningin stendur til 16. maí. Sundlaugarnar i Laugardal em opnar mán- udaga - föstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaug Vesturbæ|ar er opin mánud.-föstud. kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og sunnudaga 08.00-15.30 Sundhöll Reykjavlkur er opi mánud.-föstud. kl. 07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu- daga 08.00-13.30. Sundlaugar Fb. Breiiholtl: Opin mánudaga- föstudagakl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar- daga kl. 7.30-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-15.30. Lokunartlmi er miðaöur við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mln. til umráöa. Varmárlaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmludaga 19.30-21.00. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00- 21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu- dögum 8.00-11.00. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- 17.30. Sunnudaga kl. 8*17.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.