Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 23
 Fimmtuda§ur 4. maí 1980 # þjóðleikhúsið Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Síðustu sýnlngar I dag kl. 1-4.00. Fáetn sæti laus. Laugardag kl. 14.00. Uppselt. Sunnudag kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 7.5. kl. 17.00 Aukasýnlng. (Ath. kl. 17.00 ekki 17.30) Mánudag 16.5. kl. 14. Annar-Wivitasunnu. Laugardag 20.5. kl. 14 Næstsfðasta sýning Sunnudag 21.5. kl. 14 Slðasta s.ýnlng Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00. Fáein sæti laus. 3 sýnlngar eftir Fimmtudag 11.5 kl. 20.00 Föstudag 19.5. kl. 20.00 Föstudag 26.5. kl. 20.00 Síðasta sýning Ofviðrið eftir William Shakespeare eftir William Shakespeare Þýðing: Helgl Hálfdanarson Föstudag kl. 20.00 8. sýning. 3 sýningar eftlr Þriðjudag kl. 20.00 9. sýning Miðvikud. 17.5. Næstsíðasta sýning. Rmmtud. 25.5. Síðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur Laugardag 6. maí kl. 20.00 Frumsýning Miðvikudag 10.5. kl. 20.00 2. sýning Föstudag 12.5. kl. 20.00 3. sýnlng Mánudag 15.5. kl. 20.00 4. sýnlng Rmmtudag 18.5 kl. 20.00 5. sýning Laugardag 20.5. kl. 20.00 6. sýnlng Sunnudag 21.5. kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5. kl. 20.00 8. sýning Sunnudag 28.5. kl. 20.00 9. sýnlng Ath. breytta sýnlngaröð Áskriftarkort gilda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Laugardag kl. 20.30.4 aýningar eftlr Sunnudag kl. 16.30 Miðvikud. kl. 20.30 Föstud. 12.5. kl. 20.30. Næstsfðasta Mánud. 15.5. k. 28.30. Sfðasta sýning MlðasalaÞjóðleikhússinser epin alla daga rrema mánudaga fré kl. 1fté0. Símapantanir einnig frá kl. 10-12.9ími 11200. Leikhúskjallarfnn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. t8.0O. Leikhúsveisla Þjóðlelkhússing: Máltiðog miði á gjafverði. J SAMKORT L6Ll i.i;iKi'f:iA(; 3(2 ^2 Rf-rYKiAVlKUR SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson I kvöld kl. 20.30 Föstudag 5. mal kl. 20.30 Laugardag 6. maí kl. 20.30 Fáar sýningar eftir eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma Rmmtudag 4. maí kl. 20.00 Sunnudag 7. maí kl. 20.00 Síðasta sýnlng Barnalelkrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Bjömsson og Egill ðm Ámason Aðstoð við hrayfingar: Auður Bjamadóttii Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Ámadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Siguijónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir Amheiður ingimundardóttir, Ólöf Söebech Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklír Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Laugardag 6. maí kl. 14.00 Sunnudag 7. maí kl. 14.00 Allra sfðasta sýning Miðasala í Iðnó sími16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARÐ á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 18. maí 1989. 3 1 DOFOdpavuamr Etdhús SimonaFsalur Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Simt 16513 s'inifní: javwÝwmw ... » Tíminn 23 rv oi „Dúkkudrengurinn“ Rob Camiletti hætti við Cher ástkonu sína „Ég var orðinn leiður á því að vera þekktur sem einbver „dúkkudrengur" sem rík og fræg kona héldi uppi,“ sagði hinn 25 ára Rob Camilet-ti, þegar hann var spurður um ástæðuna fyrir því að hann aHt í eimi yfir-gaf áetkonu sína, leikkonuna Cher, sem er 43 ára. „Þetta var orðið niðurdrepandi ástand. Ég var katlaður „Herra Cher“,“ sagði Camiietti. Ein 22 ára kom tilsögunnar En aðalásteBðan var að sögn, að Rob varð ástfanginn af stúHcu á sínum aldri. Þau Cher og Rob hafa búið saman í rúm tvö ár. Cher var sögð mjög von- svikin yfir vinsKiunum við Rob, en hún gat ekkert að hafst. Henni hefur gengið allt í haginn í leiklistinni, fengið góð hlutverk, unnið til verð- launa og mikilla peninga, en verr gengið í einkalífinu. ForeldEar Cher giftust og skildu - þrisvar sinnum! Cher heit-ir fuHu nafni Cherilyn Lapiere Sarkisian, en hefur tekið sér tögiega nafnið Cher. Mún er fædd 20. maí 1946. Faðirhennar, John Sarkisian, var laus í rásinni, en harm gekk þó þrisvar í hjónaband með móður Cher, Georgiu Holt, sem var fyrir- sæta og leikkona. Georgia giftist fimm öðrum mönnum fyrir utan John Sarkisian! Cher á tvö börn, 18 ára dót-tur, Chastity, sem hún átti með fyrri eiginmanni sínum, söngvaranum Sonny Bono, og Elijah Blue, 11 ára, en faðir hans er popparinn Greg Allman, sem Cher var gift um t-wna. Heldur mest upp á gagnsæja, síða kjóla - og gallabuxur! Leikk-onan Cher er mjög þekkt. Útlit hennar er sérstakt. Hún hefur brún augu og svart hár, er há og grönn og hefur mikið dálæti á áberandi fötum, og t.d. við afhendingu Oscars-verðlaun- anna var Cher í gagnsæjum kjól, sem vakti mikla athygli. Hún segir sjálf, að hún „eiski" djarfa „Dave Mack- ie“-klæðnaði, - en svo þyki henni Hka alveg dásamlegt að klæðast þröngum gallabuxum og stórum leðurjökkum! Uppáhaldsmaturinn er kjúklingur með grænmeti og kók, en hún segist aldrei drekka vín. Það sem Cher fionst leiðin- legast af öllu, segir hún vera það, þegar fól'k reyni að leggja henni lífsreglurnar og enn vetra ef einbver ætli að far-a að ráðskast eitthvað með líf hennar. „Ég þoli ekki að einhver þykist ráða yfir mér!“ sagði hún nýlega í viðtaii. Líktega hefur hann Camit- letti reynt að réða einhverju á heimilinu og það orðið til að reka endahnútinn á sam- band þeirra. Rob Camilletti og Cher bjuggu saman í rúm tvo ár, - (að ofan t.h.)_____en svo varð hann hrifinn af Jonna Jetson, sem er 22 ára (neðri mynd) - En Jonna Jetson var áður með rokkaranum Greg Ailman, - sem eitt sinn var giftur Cher! Cher er glæsileg og hefur gaman af að sýna sig í flegn- um og áberandi fatnaði. Hún hefur líka sagt í gríni, að hún sé búin að kosta svo miklu upp á kroppinn á sér, að það sé synd að sýna hann ekki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.