Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 24

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 24
 UTSYN Ferðaskrifstofan Utsýn hf J L • VIÐ HOLDUM HATIÐ Ferðakaupstefna Útsýnar 1989 í dag kl. 14 -18 í Mjódd Hátíðarverð Útsýnar gildir til 12. maí. Portúgal 6., 13.og 20. júlí frá kr. 40.200,- st.gr. 42.590,- alm. verð. Gisting á Silshoro, miðað við 4 í íbúð, 2 fullorðna og 2 börn 2-11 ára í 2 vikur. Spánn 37.800,- st.gr. 40.100,- alm. verð. Gisting á Silshoro miðað við 4 saman í íbúð, 2 fullorðna og 2 börn 2-11 ára í 2 vikur. Ofangreind verð eru vegna Ferðakaupstefnu og einkasamninga Útsýn- ar fyrir 1990 á Spáni og Portúgal. Hvers vegna með Útsýn? 1. Verðsamanburður „Stöðvar 2“ sýnir lægsta verðið hjá Útsýn. 2. Fararstjórn Útsýnar er meiri og betri en almennt gerist. Aðeins reynt fólk. 3. Útsýn býður aðeins góða gistiaðstöðu. 4. Gríniðjan, Spaugstof- an og Bessi Bjarna- son bæta við fjörið á Spáni í sumar. 5. Útsýn flýgur viku- lega til Spánar, Port- úgals, Þýskalands og Kýpur. Þú ákveður lengd dvalar. 6. Útsýn býður mesta barnaafsláttinn. 7. Útsýn býður líka „1. Class“ farrými. 8. Útsýn greiðir hluta af flugi í bæinn. 9. Útsýnarfarþegar njóta allsstaðar bestu fyrirgreiðslu. 10. Utsýnarfarþegarferð- ast með traustu félagi og vönduðu fólki. í tilefni af undirskrift gistisamninga fyrir sumarið 1990 og einkarétt Útsýnar á Benal Beach, Santa Clara og Timor Sol höfum viðfengið í heimsókn góða gestifrá okkar vinsœlu sólarstöðum, Spáni, Portúgal og Kýpur. Hinir erlendu gestir okkar ásamt fararstjórunum Þórhildi Þorsteinsdóttur- Spáni, Jóni Karli Einarssyni - Portúgal og Valdimar Svavarssyni - Þýskalandi verða til skrafs og ráðagerða. Veitingar - Ferðahappdrætti - Gríniðjan Allir velkomnir GULLKORT — VISA ^ARNARFLUG fflfSAS FLUGLEIDIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.