Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 2
C v r 2 Tím»Hn -.SL. i 'yis .L 'COL-Oi.ij i.vm Fimmtuelagur 4. maí 1989 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: íslendingum spáð21. ILjá stærstu veðmálaskrifstofu Bretlands, Wíllam Hill í Leeds, er framlag Íslendínga til söngvafceppni evrópsfcra sjónvarpsstöðva næst neðst á lista, með hlutföllin 66 á móti einum. Aðeins Tyrfcneska lagið er talíð ólfklegra en það íslenska tíl sigurs en þar eru hlutföllin ISO á móti einum. fsraelska lagið er það sem flestir móti tveimur. 1 eðru sæti er þýska spá sigri eg eru htet-föHin þar sjð á lagið, með eltefu á móti tvetmur, það breska í þriðja með sex á mót-i einum. Fast á hæia þess fylgja lögin frá Luxembsrg ®g Frakkiandi með átta á móti einum og í sjöt-ta til níunda sæti eru grannar okkar Svfar ©g Norðrmenn, ásawit HoHendmgum @g Austumikism örm um. Ðanir eru í tóifta til þrettánda sœtí og Finnar í nftján íil tuttugu. Fyr-r- Máwm&í Stormskerið með snöruna góðu. Hann segir að ef dómgreind „þessara manna“ hafí ekki breyst hafni Valgeir í fyrsta sæti. Valgeir og Danni á sigurstundu. Samkvæmt spám veðbanka verður andrúmsloftrð annað á laugardagskvöld í Lausanne. nefnd skrifstofa er sú eina sem þeigar rétt að senda „Hægt og hljótt" út þar býður fólfci að veðja um úrslitón en sem það er enn að breyfa við fól'ki," binar ta-ka flestar tíl star-fa í dag. sagði Haifa. Halla Margrét: Annar litur hjá okkur „Mór fmnst vera sami liturinn á þessu og verið hefur. Ég hef alltaf sagt að það sk-iptír ekki máli nema gagnvart þjóðinni sjálfri hvaða lag við erum að senda út og þjóðinni er sómi að þessu lagi. í keppninni eru svo margir aðrir hlutir sem skipta máli en lagið. Maður gerir sér ekki grein fyrir því fyrr en komið er út hve líti’H maður í rauninni er og heldur í góðri trú að þetta sé svona eins og ekta íþróttakeppni. En síðan kemur í ljós að það eru aðrir hlutir sem látnir eru ráða og nokkuð sama er hve keppandinn stendur sig vel nema fyrir hann sjálfan gagnvart hans eigin þjóð. fslenska lagið núna finnst mér hafa annan en lit lög hinna landanna og það er að mínu mati aðdáunarvert,“ sagði Halla Margrét Árnadóttir sem söng lagið „Hægt og hljótt" í keppninni fyrir íslands hönd ’87. Þegar hún keppti segist hún strax hafa fundið fyrir aðdáun á laginu vegna þess að það var ekki samið eftir einhverri uppskrift sem lfkleg þótti til vinnings. „Enn í dag eru mér að berast bréf erlendis frá og það segir mér að á sínum tíma hafi verið Stormskerið: Valgeir í fyrsta sæfi „Ég hef nú al-veg getað koroið mór hjá því að blusta á þessi lög þannig að það er erfitt að spá fyrir um í hvaða sæti þeir lenda. Annars held ég nú að þeir verði fyrir ofan sex- t-ánda sætíð og missi þar af leiðandi eitthvað af þjóðarstoltinu,“ sagði Sverrir Stormsker í samtali við Tímann. Hann hefur ekki hugsað sér að taka fram snöruna góðu vegna þess- arar keppni. „Ég geri það ekki nema ég taki þátt í keppninni úti aftur. En þá myndi ég líklega frekar hengja mig ef ég lenti ekki í sextánda sætinu. En Valgeir hlýtur að stefna að því fullum fetum að endurvinna sætið. Annars efast ég stórlega um að dómgreind þessara manna þarna úti hafi breyst sem nokkru nemur. En hafi hun ekki breyst og sé jafn bágborin og hún hefur verið þá myndi ég í rauninni spá Valgeiri fyrsta sætinu. Það er að segja ef dómgreindin er fyrir neðan allar hellur. Valgeir hefur auðvitað ekki gefið nein loforð um að hann ætli að hengja sig í þessu tilefni, en ég væri alveg til í að hengja hann óbeðinn," sagði Sverrir. jkb Deildir þingsins ósammála um breytingartlllögu: Okurlög ffyrir sameinað þing Upp er risinn ágreiningur á milli fjárhags- og viðskiptanefnda efri og neðri deildar Alþingis um orðalag í breytingartillögu á frumvarpi til breytinga á vaxtalögum. Ðeilt er um 3 orð í texta breytingartillögunnar og til að skera úr um ágreininginn hefur málinu verið vísað til samein- aðs þings. Slíkt hefur ekki gerst í #9 ár. Upphaf þessa er að fjárhags- og viðskiptanefnd neðri deildar fékk í vetur frumvarp til vaxtaiaga sem samið hafði verið á vegum viðokipta- ráðherra. Frumvarpinu var br-eytt talsvert í nefndinni, þar á meðal 1. málsgrein 17. greinar er fjaHar um okur. í upphaflega lagatextanum sagði að hver sá sem hagnýtti sér á óréttmætan hátt fjárþröng viðsemj- anda síns eða aðstöðumun þeirra til að áskilja sér vexti umfram gildandi vaxtamörk skuli sæta viðurtögum. Meðal þeura at-riða sem neðri deild- in breytti var að hún felldi brott úr greininni orðin „á óréttmætan hátt“. Málið fór til efri deildar og var þar fallist á allar breytínga-r, nema að framansögð grein var færð aftur til upphaflegs horfs. Breytingartillagan var aftur send til neðri deildar, þar voru orðin þrjú tekin út aftur og málið fór aft-ur til efri deildar. í gær kom breytingartiWagan frá fjárbags- og viðsk-iptanefnd efri deildar og þar var mælt með að orðin „á óréttínætan hátt“, skyidu sett inn í textann aftur. Þetta var samþykkt einróma í deiidinni ©g þer eð ágsein- ingsmálið hefur farið tvisvar á mitli deilda mon úr því skorið á fundi í sameinuðu þin-gi, samkvæmt 24. gr. laga utn þingsköp. Það að skorið sé úr ágreirúngi á milli deitöa í sameinuðu þingi hefur ekki gerst sfðan 1970, en þé greindi meirihluta efri eg neðri deiida á um hvort Siglingaroálastofnun skyldi heita Sigtíngaroéiastofnun, eða SkipaeftirKt rfkisins. Eiður Guðnason formaður fjár- hags- og viðskiptanefndar efri deild- ar sagði er hann mælti fyrir nefnd- aráliti sínu í gær að engin rök séu fyrir niðurfellingu orðanna þriggja og með því sé verið beinlínis að stofna til óvissu um efni og beitingu okurákvæða vaxtalaganna. Orðin „á éréttmætan hátt“ séu ætluð sem eins konar fyrirvari tíl dómstóla um mat á refsiverðleika háttseminnar og þrengingu á efnissviði ákvæðisins. Páll Pétursson formaður fjárhags- og vrðskiptanefBdar neðri deildar er á öndverðri skoðun og segir roólið hápólit-ískt og spurningu um hversu mikið eigi að þrengja að okrurum. „Það er ástæðulaust að gera það að einbverju matsatriði hvort okrað er með Féttmætum hætti, eða óréttmæt- um,“ segir Páll. Efri deildar nefndin stendur heil að málinu, en einn nefndarmanna í neðri deild, Guðmundur G. Þórar- insson, viil hafa orðin þrjú inni. Þá mun Steingrímur Hermannsson forsætísráðherTa vera hlynntur því að „á óféttmætan há«“, falfi brott, en Jón SiguFðsson viðskiptaFéðherra leggur ríka áherslu á að þau standi. -ÁG Eimskip hefur stofnað fyrirtæki erlendis með rekstur á alþjóðamark- aði í huga. Það heit-ir Coast Line Shipping Company Limited og er skrásett á Antigua sem er eyja í Karabíska hafinu. Að sögn Þorkels Sigurlaugssonar framkvæmdastjóra þróunardeildar Eimskips hefur fyrir- tækið haft skip þur-pleigu skrásett þar og hefu-r það reynst vel. í kjölfar kaupanna á Brúar-fossi og Laxfossi á síðasta ári var fyrirhugað að selja Álafoss og Eyrarfoss. Vegna hækkunar á leiguverði skipa að undanförou og htekkandi söluverði skipa, þótti FÓtt að bíða með söiu þeirra eg karma roögideika á reksfcri skipanna erlendis og hafa þau verið í leiguverkefnum erlendis síðan um áramót. Rekstur skipanna hefur gengið nokkuð vel og viH félagið kanna möguieika á að haida þessum rekstri áfrara. Hins vegar er sam- keppnisaðstaðan óviðunandi roiðað við að skipin séu skráð hér á landi og rekin með ísienskum áhöfnum, þar sem það er í sarokeppni við aðila sem búa við lægri launakostnað en hér þekkist. Vegna þessa var ákveð- ið að stofna fyrrgreint fyrirtæki og verður Eyrarfoss seldur til þess fyrir- t-ækis. Það verður að hluta mannað íslendingum, þá yfirmenn, og að hluta ti-1 með erlendri áhöfn, þá Filipseyingar. -ABÓ Nafo drengs- inssemlést Drengurinn sem lést í bílslysi á Bláfjattavegi síðdegis á mánudag, hét Axel Arnar Þorgilsson, fædd- ur 2. febrúar 1977. Har>n var til heiroitís í Brekkubyggð 20 í Garðabæ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.