Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.05.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 4. maí 1989 Tíminn 17 UTVARP Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 7.45 Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurtregnir. 8.20 Morguntónar Tónlist eftir Gabriel Grovlez, Claude Debussy, Jean Francaix, Frederic Chopin og Atla Heimi Sveinsson. Susan Milan, Arturo Benedetti Michelangeli, Manuela Wiesler, Rögnvaldur Sigurjónsson o.fl. leika. (Af hljómplótum og -diskum). 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli barnatíminn - „Sumar f sveir Eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson, Þórunn Hjartar- dóttir les fjórða lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 „Lofið Drottln himinsala" Kantata nr. 11 (uppstigningaróratorían) eftir Johann Se- bastian Bach. Elisabeth Grfjmmer, Marga Höffgen, Hans-Joachim Rotzsch og Theo Adams syngja með Thomas-kómum og Ge- wandhaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Thom- as stjórnar. (Af hljómplötu). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Ég man þá tf ð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur séra Ólafur Jóhannsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn - Frídagar kirkjunnar Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset Amheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (7). 14.00 Jarðlög - Inga Eydal. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Bankastjörinn með pensilinn Sigmar B. Hauksson ræðir við Braga Hannesson bankastjóra. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbökin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Barnaútvarpið litur inn á fund hjá KFUK og spjallar við nokkrar stúlkur. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 TönlisteftirLudwigvanBeethoven - Fiðlusónata í G-dúr op.96. Yehudi Menuhin og Wilhelm Kempff leika. - Strengjakvartett f A-dúr op.18 nr. 5. Melos- kvartettinn leikur. (Af hljómdiskum). 18.00 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00Kvðldf réttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 „Tannháuser", öpera eftir Richard Wagner flutt á tónleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld. Fyrstí og annar þáttur. Stjómandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sig- mundsson, Comelius Hauptmann o.fl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld. Þriðji þáttur. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sigmundsson, Comelius Hauptmann o.fl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands sl. fimmtudagskvöld. Fjórði þáttur. Stjórnandi: Petri Sakari. Einsöngvarar: Norbert Orth, Lisbeth Balslev, Kristinn Sigmundsson, Cornelius Hauptmann o.fl. Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vðkulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið 10.05 Morgunsyrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdótt- ur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Þresti Emilssyni. 14.00 Milli mála Óskar Páll Sveinsson leikur ný og fin og lög. 16.05 Dagskrá 19.00 Kvóldfröttir 19.32 Áfram island Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Nl- undi þáttur endurtekinn Irá þriðjudagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins „Hjálpi oss heil- agur Skeljalákur Hólmur, vemdardýriingur allra heimsins einkaspæjara". Leynispæjarinn Baldvin Píff eftir Wolfgang Ecke í þýðingu Þorsteins Thorarensen I útvarpsútsetningu Bamaútvarpsins. 21.30 Hátt og snjallt Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mimis. Tí- undi þáttur. (Einnig útvarpað kl. 20.00 nk. þriöjudagskvöld). 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulðgin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJONVARP Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 17.00 Jókulsárgljúfur Mynd gerð af Sjónvarp- inu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. Umsjón Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartans- son. Áður á dagskrá 3. janúar 1988. 17.50 Heiða (45) Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.15 Þytur i laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur, framhald fyrri flokka um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Sögumaður Arni Pétur Guðjónsson. 18.45 Táknmálsfröttir. 18.55 Hver á að ráða. (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 2. þáttur - Grundarstóllinn. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminja- varðar. 20.40 Ærslabelgir (Comedy Capers - The Champ) Meistarinn Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 20.55 Fremstur í flokkl. (First Among Equals) Niundi þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur i tlu þáttum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 island og umheimurinn. Lokaþáttur - Putar i Risalandi? Albert Jónsson stjórnar umræðu með þátttöku stjómmálamanna um bau mál sem virðast efst á baugi í samskiptum íslands við umheiminn. 23.00 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 10.00 Gúmmíbimirnir. Gummi bears. Fjörug teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina. Walt Disney. 10.25 Kötturínn Keli. Fraidy Cat. Teiknimynd. Filmation. 10.45 íslensku húsdýrin. Kýmar. í nýjum íslenskum þáttum sem Stöð 2 hefur unnið í samvinnu við Námsgagnastofnun fá bömin að kynnast algengum dýrategundum hér á landi. Að þessu sinni eru það kýmar sem við ætlum að fræðast um. Dagskrárgerð: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. Textahöfundur: Stefán Aðalsteins- son. Þulur: Saga Jónsdóttir. Stöð 2/Náms- gagnastofnun. 11.05 Ævintýraleikhúsið. Fairie Tale Theat- er. Stígvélaði kötturinn. Puss'n Boots. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Ben Vereen, Ge- orge Kirby og Brock Peters. Leikstjóri: Rob Iscove. Silverbach Lazarus. 11.55 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún Þórðardótt- ir. 13.25 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guð- mundur Ólafsson, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Saga Jónsdóttir. Filmation. 13.50 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur ólafs- son, Guðný Ragnarsdóttir og Júlíus Brjánsson. Sepp 1985. 14.05 Með krús í hendi. Bjór, bjórstemmning og írsk þjóðlög flutt af hinum frábæru Dubliners héldu kráargestum heldur betur við efnið þegar stóri dagurinn hélt innreið sína. Endurtekinn þáttur frá 27. mars síðastliðnum. Stöð 2. 15.05 Roy Orbison og félagar. Roy Orbison and Friends. Endurtekinn þáttur um Roy Orbi- son sem tekin var á tónleikum honum til heiðurs og fram fóru í Los Angeles. Virgin Vision. 16.05 Rennt fyrír lax. Tveir félagar njóta útivistar eina helgi við veiðiskap í Selá í Vopnafirði. Endurtekinn. Umsjón, texti og tónlist: Pálmi Gunnarsson. Mynd: Björn Sig- urðsson. Hljóð: Börkur Baldvinsson. Dagskrár- gerð, klipping og stjóm upptöku: Björn Emils- son. Stöð 2. 16.35 Myndrokk. 16.45 Santa Barbara. Bandariskur framhalds- þáttur. New World Intemational. 17.30 Litla stúikan með eldspýturnar. Little Match Giri. Nútímaútfærsla á samnefndu ævin- týri H.C. Andersen. Aðalhlutverk: Keshia Knight Pullman, Rue McClanahan og William Daniels. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. Framleiðandi: Michael Manheim. NBC. Aukasýning 24. júní. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. 20.00 Brakúia greifi. Count Duckula. Þessi kynlegi kvistur hinnar ævafomu ættar í Transyl- vaníu virðir blóðugar hefðir forfeðra sinna gersamlega að vettugi. Eins og nútíma blóð- sugu sæmir, að minnsta kosti að hans eigin mati, gerist hann grænmetisæta og ber litarraft hans þess sterk einkenni. Brakúla greifi er grænn. Greifmn á sér þá ósk heitasta að vera bæði ríkur og frægur. Hann reynir ýmislegt fyrir sér, framkvæmdir flest af því sem honum dettur í hug. Með misjöfnun árangri þó. Svo er það bara að fylgjast með kauða og sjá hvernig honum gengur. Thames Television. 20.30 Ljáðu méreyra... Blandaður og forvitni- legur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyrir sér lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 21.00 íslendingar eríendis. „Alls staðar eru íslendingar!“ - segir Guðmundur Óli Olsen. Hans Kristján Ámason átti þess nýlega kost að heimsækja Hawaii og ræddi þar meðal annars við Guðmund Óla sem búsettur hefur verið erlendis síðastliðin 25 ár, nú undanfarin þrjú ár á eyjunni Oahu á Hawaii. Guðmundur Óli Olsen er stöðvarstjórí hjá bandaríska flugfélaginu TWA á Honolulu flugvelli. í viðtalinu segir Guðmundur frá reynslu sinni erlendis og er frásögn hans bæði forvitnileg og skemmtileg. Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir/Landsýn styrkti gerð þessa þáttar. Stjórnandi: Hans Kristján Árnason. Myndataka: Yngvi Yngvason. Hljóð: Sigurður F. Bjömsson. Aðstoð við dag- skrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2. 21.55 Þríeykið. Rude Health. Breskur gamanmynda flokkur. Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. Channel Four. 22.20 Sidustu dagar Pattons. Last Days of Patton. Myndin lýsir síðustu dögum síðari heimsstyrjaldarinnar, þegar friður og ró færðist smám saman yfir vígvellina. En þó veröldin hafi sagt skilið við vopnaskarkið í bili er Patton hershöfðingi ekki laus allra mála. Eyðimerkur- Ijónið á ólokið bardaga sem hann háir einn. Aðalhlutverk: George C. Scott, Eva Marie Saint, Murray Hamilton og Richard Dysart. Leikstjóri: Delbert Mann. Framleiðandi: Robert E. Fuisz. Silverbach-Lazarus. Sýningartími 150 mín. Aukasýning 16. júní. 00.50 Dauðir ganga ekki í Kórónafötum. Dead Men Don’t Wear Plaid. Einkaspæjarinn Rigby er í bókstaflegum skilningi lærisveinn Phillips Marlowe, yfirbragðið er klassískt og ekkert fær haggað hans lagalegu innri sannfær- ingu. Aðalhlutverk: Steve Martin og Rachel Ward. Leikstjóri: Carl Reiner. Framleiðendur: David V. Picker og William E. McEuen. Univer- sal 1982. Sýningartími 85 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 02.15 Dagskrárlok. UTVARP Föstudagur 5. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Úlals flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriS með Ingveldi Ölafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn - „Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fimmta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Kviksjá - „Margrétarsaga" Kvenna- bækur frá miðöldum. Umsjón: Asdís Egilsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti nk. fimmtudag). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.051 dagsins ðnn - Alit stjómmála- manna á grunnskólanum Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr tófra- speglinum" eftir Sigrid Undset Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Liúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efla alla dáð" Fyrsti þáttur af sex um háskólamenntun á Islandi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Hngfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Simatimi Siminn i símatíma Bamaútvarpsins er 91 38500. Umsjón: Kristln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Atriði úr „Leðurblökunni" og „Sígaunabarón- inum" eftir Johann Strauss. - Varsjárkonsertinn eftir Richard Addinsell. - Atriði úr „Mikado" eftir Gilbert og Sullivan. - Ungversk rapsódía nr. 5 I e-moll eftir Franz Liszt. (Af hljómplötum og -diskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli bamatíminn - „Sumar í sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les fimmta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Norðlensk vaka Annar þáttur af sex um menningu i dreifðum byggðum á Norðurlandi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 f kvóldkyrru Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Guð- mundur Emilsson hljómsveitarstjóri Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá miðvikudagsmorgni). 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 01.10 Vókulógln Tónlisl af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tíöinda víða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón Öm Marinósson segir Ódáinsvallasðgur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Stúlkan sem brsðir ishjðrtun, Ás- laug Dóra kl. 9 Morgunsyrpa Aslaugar Dóru Eyjólfsdóttur. - Bjartmar Guðlaugsson og Magnús Þór leika i beinni útsendingu úr Saumastolu. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Gildran leikur í beinni útsendingu úr Sauma- stofu Lltvarpsins 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. - Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur einleik á píanó I beinni utsendingu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum í mann- lífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Þáll á útkikki og ieikur ný og lin lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Centaur og gestir þeirra á Saumastofutónleik- um i beinni útsendingu. - Kvarlett Stefáns S. Stefánssonar i beinni útsendingu úr Saumastofunni. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjóðarsálin Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvalla- sögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvðldfréttir 19.33 Áfram island Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Áslaug Dóra Eyjóllsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvðldtónar 22.07 Snúningur Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 Vókulógin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðuriands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJONVARP Föstudagur 5. maí 17.50 Gosi (19). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árna- son. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.15 Kátir krakkar (11). (The Vid Kids) Kanadískur myndaflokkur I þrettán þáttum. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. Bandarlsk teiknimynd. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.05 Ærslabelgir (Comedy Capers - Big Robbery) Ránið Slutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur með hinum óviðjafnanlega Benny Hill og félög- um. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Annir og appelsinur Þáttur frá Fjöl- brautaskólanum á Sauöárkróki. Áður á dagskrá 4. desember 1987. 21.00 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Afmæli Evrópuráðsins Þáttur í umsjón Ólafs Sigurðssonar i tilefni 40 ára afmælis Evrópuráðsins, en í dag er Evrópudagurinn. 22.25 Banvæn ást (Dressed to Kill) Bandarisk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Brian De Palma. Aðalhlutverk Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allenog Keith Gordon. Símavændiskona verður vitni að morði og er hundelt af sálsjúkum morðingja. Myndin er alls ekki við hæfi barna! Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖÐ2 Föstudagur 5. maí 16.45 Santa Barbara. Bandarískurframhalds- myndaflokkur. New World International. 17.30 Gamla borgin. In Old Chicago. Myndin fjallar um tvo ólíka bræöur sem leggja allt missætti á hilluna og berjast sameiginlega gegn eldhafinu mikla er lagði stóran hluta Chicago- borgar í rúst. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Don Ameche og Alice Brady. Leikstjóri: Henry King. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1938. Sýningartími 90 mín. s/h. Lokasýn- ing. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Það kemur í Ijós. Pia Hansson kynnir ný og gömul tónlistarmyndbönd og segir sögur úr skemmtanalífinu. Dagskrárgerð: Maria Maríus- dóttir. Stöð 2. 20.45 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New World International 1988. 21.15 Línudansinn. All That Jazz. Einstök dansmynd sem er lauslega byggð á lífi leikstjóra myndarinnar, Bob Fosse. Joe Gideon er vel metinn leikstjóri en haldinn fullkomnunaráráttu sem að lokum ber hann ofurliði. Líf hans snýst um stöðugar æfingar og hann hefur lítinn tíma aflögu fyrir dóttur sína og unnustu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Rainking og Leland Palmer. Leikstjóri: Bob Fosse. Fram- leiðendur: Robert Alan Arthur og Daniel Melnick. Columbia 1979. Sýningartími 125 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 17. júní. 23.20 Bjartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1988. 23.45 í strákageri. Where the Boys Are. Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórída á vit ævintýranna. Takmark þeirra er að krækja sér í karlmann. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Lorna Luft, Wendy Schaal og Hovard McGillin. Leik- stjóri: Hy Averback. Columbia 1984. Sýningar- tími 95 mín. Aukasýning 19. júní. 01.20 Ógnir götunnar. Panic in the Streets. Myndin gerist á götum New Orleans og dregur upp raunhæft yfirbragð borgarinnar á fimmta áratugnum. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Jack Palance og Paul Douglas. Leikstjóri: Elia Kazan. Framleiðandi: Sol C. Siegel. 20th Cent- ury Fox 1950. Sýningartíni 95 mín. s/h. Loka- sýning. 02.55 Dagskrárlok. ÚTVARP Laugardagur 6. maf 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhildur Ólafs flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pélur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatiminn - „Sumar i sveit" Eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson, Þórunn Hjartardóttir les sjötta lestur. 9.20 Hlustendaj)jónustan Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál Innlent fréttayfiriit vikunnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónar - „Leikfangabúðin ævintýralega", eftir Gioac- chino Rossini i raddsetningu Ottorinos Respi- ghi. - Forleikur að óperunni „Vilhjálmi Tell" eftir Gioacchino Rossini. (Af hljómdiskum). 11.00 Tilkynningar. 11.03 f liðinni viku Atburðir vikunnar á innlend- um og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisiréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólalsson. 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á liðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 fslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit mánaðarins: „Ledda" eftir Amold Wesker Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Skúlason, Þorsteinn Gunnarsson, Halldór Bjömsson, Guðmundur Ólafsson, Jón Hjartar- son, Sigrfður Hagalin, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helga Þ. Slephensen, Ragnheiður Elva Arnar- dóttir, Emil Gunnar Guðmundsson, Bessi Bjarnason og Sigvaldi Júlíusson. (Einnig út- varpað annan sunnudag kl. 19.31). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvóldfréttir 19.05 Sðngvakeppni sjónvarpsstóðva i Evrópu 1989 Bein útsending frá úrslita- keppninni i Lausanne í Sviss. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum Saumstofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefn- inn Þættir úr „Svitu úr Henrik V.“ eftir William Walton og „Sellókonsert" eftir Edward Elgar. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vðkulðgin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir glugg- ar i helgarblöðin og leikur bandaríska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 14.00 „Vimulaus æska“ Bein útsending frá skemmtun Lionsmanna i Háskólabíói. 16.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Kvðldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Eftiriætislðgin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jónas Þóri Þórisson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sfn. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 03.00 Vðkulðgin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARP Laugardagur 6. maf 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Bak- þankar (14 min), Garðar og gróður (10 mín), Alles Gute (15 mín), Fararheill, Evrópski lista- skólinn (48 mln) Alles Gute (15 mln). Fararheill til framtiðar. 13.00 Hlé. 15.30 tþróttaþátturinn. Sýnt verður úr leikjum úr ensku knattspyrnunni og úrslit dagsins kynnt jafnóðum og þau berast. 17.25 ikominn Brúskur (21). Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 17.50 Bangsl besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur I' •V4 •

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.