Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.02.1990, Blaðsíða 1
 Forsætisraöherra segir tillögur krata i ríkisstjorn um utgjaldabindindi syndarmennsku: Enginn prédikar bindindi vfir bindindismanni Forsætisráðherra segir að tillögur krata í ríkisstjórn séu sýndarmennsku iíkast- ar. Ríkissjóður sé þegar í mesta fjárfest- ingabindindi sem um getur. Forsætis- ráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki bundið sig af slíkum tiliögum, þar sem alltaf geti komið upp neyðartilvik sem Steingrímur Hermannsson forsætisráöherra. 38. þing Norðurlandaráðs hefst 27. febrúar í Reykjavík. Pappírsflóðið er með hreinum ólíkindum og búist er við að prentaðar verði 300 þúsund síður: 850 norrænir þátttakendur koma inn á pappírsflóðinu Umstangið kringum 38. þing Norðurlandaráðs, sem sett verður í Háskólabíói þriðjudaginn 27. febrúar, er gífurlegt. Unnið er þessa dagana að því að gjörbylta Háskólabíói, svo fullkomin aðstaða verði fyrir þátttakendur sem verða hátt í þúsund manns. Pappírsflóðið sem fylgir slíku þingi er með ólíkindum, en gert er ráð fyrir að prentaðar verði um 300 þúsund síður á þing- inu. Eitt fyrsta verk þingsins verður að kjósa Pál Pétursson formann þingflokks framsóknar, forseta Norðurlandaráðs næsta árið. • OPNAN Páll Pétursson verður forseti Noröurlandaráös næsta áriö. mmm ríkisstjórnin verði að taka á. Þá verði að taka tillit til þess að ekki er enn farið að ræða fjárlög næsta árs. Alþýðuflokknum ætti að vera Ijóst að enginn prédikar bindindi yfir bindindis- manni. • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.