Tíminn - 22.03.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 22.03.1990, Qupperneq 1
Serstök nefnd bankastofnanna, Seðlabanka og ríkisins kannar hvernig mæta eigi tekjusamdrætti banka vegna minnkandi vaxtamunar i kjölfar hjaðnandi verðbölgu: ÞOLA BANKARNIR EKKIJAFNVÆGI? Avallt gætir vissrar tregðu í bankakerfinu við vaxtalækkanir. Viðbúið er að þessi tregða muni aukast er líður fram á vorið, þar sem fyrirsjáanlegt er verulegt tekjutap banka vegna minnkandi vaxtamunar á inn- og útlán- um. Það virðist reyndar vera að bankastofnan- ir þrífist best í umtalsverðri verðbólgu. Aftur á móti virðist efnahagslegt jafnvægi og lágt verðbólgustig vera þau skilyrði sem reynast bönkum erfið. Nú er íhugað meðal banka- manna að hækka þjónustugjöld ýmis konar, en slíkt hlýtur að vera andstætt forsendum kjarasamninganna sem gerðir voru og miða meðal annars að föstu verðlagi. • Blaðsíða 5 íslenskur hugvitsmaður prófar í sumar alsjálfvirkt línukerfi: Ný vél veldur byítingu í línuveiðum sjómanna Hugvitsmaðurinn Sigurbjörn Æ. Jónsson þessi á draga línuna, rétta öngla, skipta um er nú kominn langt með að hanna vél sína, tauma, beita og gera klárt fyrir næstu lögn. sem mun valda byltingu í línuveiðum sjó- Járnblendifélagið hefur veitt Sigurbirni manna hér við land og jafnvel víðar. Sigur- ómetanlega aðstoð, en þar leggur hann björn hefur í fimm ár unnið við hönnun síðustu hönd á vélina. fyrsta alsjálfvirka línukerfisins. Undravél • OPNAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.