Tíminn - 22.03.1990, Page 6

Tíminn - 22.03.1990, Page 6
6 Tíminrr Fimmtudagur 22. mars 1990 Tímirm MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gislason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Eggert Skúlason Auglýsingastjóri: Steingrímur Glslason Skrifstofur Lyngháls 9, 110 Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasimi: 680001. Kvöldsíman Áskrift og dreiflng 686300, ritstjórn, fréttstjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Blaðaprent h.f. Mánaöaráskrift ( kr. 1000,-, verð í lausasölu f 90,- kr og 110,- kr. um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 í þágu íhaldsins Alþýðuflokksmenn í Reykjavík með fulltingi Alþýðu- blaðsins gera allt sem þeir megna til þess að sundra íhaldsandstæðingum í borginni, en efla íhaldið að sama skapi. Enginn vafi er á því að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík nærist að öðm jöfnu á þeim baráttuaðferðum og málflutningi sem Alþýðuflokksmenn temja sér. Sú kenning kratanna að Alþýðuflokksfélögin í Reykjavík hafi riðið á vaðið með að sameina íhaldsand- stæðinga gegn flokksræði Sjálfstæðisflokksins, er gróf rangfærsla á sannleikanum. Hið rétta er að Alþýðu- flokksmenn slitu fyrir ári viðræðum um sameiginlegt ffamboð minnihlutaflokkanna í boigarstjóm Reykja- víkur. Þær viðræður vom komnar vel á veg vorið 1989 og byggðust á því að fulltrúaráð minnihlutaflokkanna kæmu sér saman um röðun á sameiginlegan lista á jafh- réttisgrundvelli. Þá var gert ráð fyrir að tveir fulltrúar frá Qórum flokkum væm í átta efstu sætum slíks lista, og væri áttundi maður listans jafhframt borgarstjóraefhi. Þessi ffamboðshugmynd var sú eina sem nokkurt vit var í, ef sameina átti alla minnihlutaflokkana um einn lista. Alþýðuflokkurinn gerði endanlega út af við hug- myndina, þegar upp komu deilur milli krata og Svavars Gestssonar um mál Sjafnar Sigurbjömsdóttur skóla- stjóra. Þar skipti einnig máh óviss afstaða Kvennalist- ans til slíkrar fjórflokkasamvinnu, en brigð Alþýðu- flokksins í þessu máli réðu úrshtum um það, að bæði Alþýðubandalagið og Framsóknarflokkurinn bjuggu sig undir að bjóða ffam sína eigin lista eins og venjan hefur verið, enda fullkomlega eðlileg afstaða eins og sameiningarviðræður höfðu þróast. En hvers vegna em Alþýðuflokksmenn þá að gera til- kall til þess nú að vera sérstakir sameiningarmenn íhaldsandstæðinga? Það er vegna þess, að eftir að hafa klúðrað raunhæfum sameiningaráformum út af Sjafn- armálinu og áttu ekki afturkvæmt til viðræðna við aðra minnihlutaflokka um skaplega ffamkvæmd sameigin- legs ffamboðs, hafa þeir ákveðið að leggja Alþýðu- flokkinn niður til lengri eða skemmri tíma í borgarmál- um Reykjavíkur, en gera sitt til þess að koma á ffamboðslista, sem mest gengur út á að reyta fylgi af skipulögðum stjómmálaflokkum íhaldsandstæðinga. Þetta ffamboðstilstand Alþýðuflokksforystunnar og Birtingarmanna, sem á að grundvallast á gamalli tuggu um sameiningarafl vinstri manna, hlýtur að veikja sam- starfsvilja íhaldsandstæðinga í borgarstjómarkosning- unum ef eitthvað er. Ásakanir þessarar ffamboðshreyf- ingar um að stjómmálaflokkar séu allt að því andstæðir lýðræðisskipulaginu em í meira lagi ótrúverðugar. Lýð- ræðið byggist á fjölflokkakerfi og skipulögðu flokks- starfi. Það er sú langtímatrygging sem lýðræðið hefur fýrir tilvem sinni. Málefnalega hefur ffamboðshreyfing krata og Birtingar ekkert fram að færa nema ef vera skyldi þessi angi af fasisma að þykjast ætla að „afþólit- ísera“ lýðræðisskipulagið, bjóða ffam „ópólitískt“ eins og látið er í veðri vaka. Með sínu lagi Alveg varð maður gáítaður á ung- lingsárum, þegar svo bar viö að maður var dreginn í kirkju af fjClskyidunni og fletti upp í sálmabók tH að geta sungið með. Þá stóö þar gjarnan með sínu lagi, Og maður varð cnn faiskari en cfni stóðu til af ótta við að hitta aldrei á þetta dularfulla lag, sem maður hélt lengi vel að hver ætti að syngja með sínu nefi. Þessu er eins farið með skoðanir og álitsgerðir. Þær eru allar með sínu iagi þótt þær séu ekki prent- aðar í sálmabókum. Og það er alltaf verið að stofna félðg og senda álitsgerðir Ui ijölmiðla. Og það er allt með sínu lagi, eins og I gamla daga. Tófuvinafélagíð og Hvalavinafélagið, eða hvað þau nú heita þessi dásemdarfélög, minna mann á tónskáld um 1950, sem sömdu aldrei lög nema á páskum. Sameinast dauöum flokki Einn nýjasti sálmurinn í Utrófi félaganna nefnist Útverk. Garri sá um Útverk í Þjóðviljanum sín- um í morguu. Þaö var svo sem ekkcrt óeðlUegt við það. Síðan að Alþýðubandalagínu fór að gangn verulega illa í pölitík og ætlar varla að hafa það að geta boðið Sigurjón fram fyrir G-listann í borgarstjórnarkosningunum, er Þjóðviljinn orðinn mítt blað. Þótt Garri sé framsóknarmaður frá fæðingu, meö smá fráviki á gelgjuskeiðsárunum, er nú svo bJOÐVILJINN Miðvikudaaur 21. mars 1990. 55. Iðlublað 55. áraanaur Sveitarstjórnir Konur hætta kiinnun JaJnrrlli\ ráös. Mririhluli sveitar- sljórnark venna atlar að halla i ror. Keynsla ntarxru er neikvað Mririhluli þrirm kimi vn riniiu iil lUrf .IWKIJ!Wík.v.v.*«!?v.-. A IbýðubandalaRÍð Kristín krafin svara (iuðrún Ágústsdóttir: Kristin verðurað velja á milliNýs veltvangs og Alþýðubandalagsins. Sigurjón Pitursson: Við Krislin ekki lengur fulltrúar sama aðila í borgarsljórn. Kristin A. Ólafsdóttir: Mun ekki starfa i óþökk borgarmálaráðs Krnlm irr»yr ■« irlja é iMMi |>jll i k.^ninfjunduhuninfi h|.i .VI, i hnr|uril|iwn ii|t mcr lind- 1KJ' lx"J" h' komið fyrir bonum, að helst er fyrir hann að leita að pólitískri línu í Þjóðviljanum, Vegna þess að i MosfcIIsbæ, á Seltjarnarnesi, i Bolungarvik og eflaust viöar hafa framsóknarmenn gengið til liðs við Alþýðubandalagiö; er varla nokkurs lengur að vænta af Tím- anum í póUtík. Þeir AUabalIar halda sínum gömlu töktum og safna fullveðja flokkum i kring- um efstu mcnn á listum, sem auð- vitað eru Allaballar. Það er þvi best að lesa bara Þjóðviljann þessa daga fram að kosningunum tfl að fá Framsóknarlinuna. Sum- ir menn hér á landi virðast hvorki hafa heyrt eða skflið að kommún- isminn er dauður og hættur að syngja mcð sínu lagi eða nefi. Hann hcfur því ekkert að gcra meö undirraddir úr framsókn eða frá krötum. Búmm með yfirsöng En við vorum að tala um Út- verk; þetta merkilega félag sem er að senda tilkynningar í blaðið mitt, Þjóðviljann. 18. rnars virðisl Útverk hafa fagnaö því á fundi að Múlagöngin hafa verið opnum mcð búmm, búmm. Ólafsfirðing- um er óskað heilla, en auk þess er getið um „samfélagslcgan“ sigur. Ekki var iyrr vitað að hið samfé- lagslega þyrfti bæði að bora og sprengja til þess að af því fengist áraogur. Jafnframt voru áréttuð göng á Vestfjörðum. Þá sannfærð- ist Garri um að Út verk væri verk- takafy rirtæki. Hin tilkynningin frá Útverki var um álvcrksmiðjuna. Lögð er áhersla á að hún verði reíst utan hðfuðborgarinnar. Undir þetta tekur Garri. Aðeins einn galli er á svona samþykkt og getur valdið þekkingarskortur. Fróöir menn telja nær víst, að eigendur verk- smiðjunnar vilji sjálfir fá að ráða staðarvali. Þvf gæti svo farið að góð meining litla gerði stoð. En söm er gerð Útverks. Eins var það með sálmana. Þeir samanstóðu af faUegum hugsunum og voru sungnir með sínu lagi heldur en ekkert. Samt hefur kristindómi hrakað. Garri Oskipulögð kaos Hundrað bílar í árekstri og 20 milljón króna tjón var árangur and- varaleysis í nokkurra klukkustunda hríðarkófi í þéttbýlinu eina og sanna í fyrradag. Undanfama daga hefúr verið slegið óstaðfest heimsmet í bílaárekstrum og hafa skoðunar- menn bílatrygginga hvergi nærri undan að meta tjónið og hundruð milljóna fara i súginn vegna þess að engin umferðarlög eru í gildi og þar af leiðandi er engin umferðarstjóm til. Aftanáakstur er aigengasta klaufa- strikið sem bílstjórar gera sig seka um. Tryggingamenn meta hvert klessuverk á 100 til 150 þúsund krónur. Bögglist bíll bæði aftan og ffaman eins og margir bílstjórar stefha ávallt að, kostar viðgerð 300 þúsund kall. 10 og 12 bíla árekstrar em að verða algengir. Aðstæður til að komast í svoleiðis árekstra hafa verið ákjósanlegar undanfama daga. Snjó- og ísmðn- ingur er á akbrautum og ýmist slydda eða saltpækill gatnamála- stjóra á ffamrúðum og útsýni undir öllu lágmarki. Við þessi skilyrði em bílstjórar í sí- felldum rallakstri og hafa ekki hug- mynd um þrengdar akreinar eða að þeir sjá ekki út og enn síður á hvaða hraða þeir aka sjálfir. Bílstjóramir hjá SVR em á öllu út- opnu í París-Dakar rallíinu og verða því hvorki varir við snjó eða ís, enda víðs fjalli öllum reykvískum vem- leika. Ráðleysi Einmitt núna stendur yfir eitt af þessum hallærislegu átökum til að koma skikki á umferðina. Trygg- ingafélög, Umferðarráð og umferð- amefhd og guð má vita hvað ætla að koma í veg fyrir aftanákeyrslur með „ffæðslu.“ Svona er alltaf mikil féþúfa fyrir „hönnuði“ og hugmyndaþjófa sem félögin, ráðin og nefhdimar fá til að koma einfoldum skilaboðum til al- mennings. Skilaboðin em auðvitað engin og sannar árekstratíðni undanfama daga hve einskisnýtir allir viðkom- andi aðilar em til að hafa áhrif til hins betra á umferðaröngþveitið. Það er of stutt á milli bíla, segja þeir sem fá borgað fyrir að skilja ekki fyrir hvað þeim er greitt. Skipuleggendur umferðar í höfuð- borginni með borgarverkffæðing og umferðamefnd í broddi fylkingar vinna ötullega að því að þrengja bil- ið á milli bíla eins mikið og þeir ráða við. Aðferðin er sú að hrúga götuljós- um með stuttu millibili á allar um- ferðaræðar sem bragð er að. Hér má m.a. nefna allan strandveginn ffá Elliðaárbrúm i miðbæinn. Umferðarstjómunin er beinlínis notuð til að þjappa bílum hvem aft- an í annan með því að stöðva eðli- legt umferðarstreymi á nokkur hundmð metra fresti. Umferðin verður skrikkjótt og margir bílar aka í þéttum hnappi og mörg millibil verða á milli. Svo fá rallíkappamir útrás að losa sig við keppinautana í kappakstrin- um að næsta ljósastoppi. Gaman-gaman Akreinar em umferðaryfirvöldum og bílstjómm hulin ráðgáta. Skemmtikraftar árshátíða koma í sjónvörpin og em þar líflegir og sprellfjömgir að sfytta landsmönn- um stundimar með ffóðleik eins og þeim, að akreinaskipting gatna í þéttbýli sé til að auðvelda ffamúr- akstur. Það eigi að keyra hægt á hægri akrein og fara ffam úr á þeirri vinstri. Ekkert umferðarffík leiðir huga sinn eða annarra að því að velja eigi akrein eftir því hvert beygja eigi næst og að æskilegt sé að halda góð- um og jöfnum hraða á hvorri akrein- inni sem er. Þar sem hver bílstjóri semur sín eigin umferðarlög og hagar akstri sínum samkvæmt því er tómt mál að tala um umferðarstjóm, enda segist lögreglan ekki hafa efni á að hafa þar nein áhrif, svo að ekki er við hana að sakast. Umferðarátökin gera aðeins illt verra og það skásta við þau fyrir- bæri er að einhveijir græða á þeim. En það er hvorki hinn almenni borg- ari í umferðinni né þeir sem greiða tryggingagjöldin heldur... (sleppum því, engan atvinnuróg hér). Annars er kominn tími til að þeir sem kenna atvinnu sína við akstur og umferð fari að kynna sér í hverju umferðarlög og umferðarstjóm fel- ast Þá verður kannski einhvem tíma von til að umferðarátökin hætti að bera öfúgan árangur og fleiri ung- menni næðu fúllorðinsaldri og að hjólastólar verði ekki aðalfarartæki þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.