Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 16
16 ^fe HELGIN Laugardagur 22. desember 1990 SHE LEFT HOME AS A GIRL, eETURNED AS A YOUNG WOMAN, AND FOUND LOVE AND ADVENTURE ALOÍGTHE WAY. _, COURAGE MOUNTAIN Ævinrýri Heiðu eru ein af tveimur jólamyndum sem Regnboginn sýnir. una sem er einnig búsett þarna í fjöllunum. Þannig flækist Jackson inn í deilur þeirra og verður að hafa sig allan við til að sanna sjálfan sig. Myndin er tek- in í mjög stórbrotnu landslagi og er leikstjórn í höndum Ted Kotcheff sem hefur áður gert garðinn frægan fyrir leikstjórn sína á First Blood. REGNBOGINN Courage Mountain eða Ævintýri Heiðu halda áfram (með þeim Charlie Sheen og Juliette Caton í aðalhlutverkum) er jóla- mynd Regnbogans. Hún segir frá Heiðu sem er ný- farin frá afa og Pétri besta vini sínum, í skóla til ítal- íu. Þar lendir hún í mikl- um erfiðleikum þegar skólinn er hersetinn og hún sett á munaðarleys- ingjahæli. Myndin er byggð á sögunni um Heiðu sem flestir hafa lesið sem börn eða þá séð í sjónvarpi. Regnboginn er nú að hefja kynningu á franskri kvik- myndagerðarlist og hefur í þeim tilgangi keypt 6 franskar kvikmyndir til sýninga. Sú fyrsta er þegar Kurt Russell og Kelly McGillis sem vetrarfólkiö. komin til sýningar og nefnist hún Les Ripoux og fjallar um tvo lögreglu- menn, samskipti þeirra og vandræði. Aðalmynd Regnbogans fyrir þessi jól er íslenska kvikmyndin Ryð, gerð eftir leikriti Ól- afs Hauks Símonarsonar, Bílaverkstæði Badda, sem sýnd var um misseri í leik- húsi við góðar undirtektir áhorfenda. Sigurjón Sighvatsson, einn af eigendum Propag- anda Films, sér um fram- leiðslu myndarinnar og Lárus Ýmir Óskarsson er leikstjóri. Lárus hefur þeg- ar sagt að Ryð sé sitt besta verk til þessa, en áður hef- ur hann leikstýrt t.d. kvik- myndinni Foxtrot sem sýnd var fyrir rúmlega tveimur árum. í aðalhlut- verkum eru Bessi Bjarna- son, Egill Ólafsson og Sig- urður Sigurjónsson. Þess er vert að geta að Regn- boginn er búinn að semja um kaup á nýjustu. mynd Kevins Costner Dances with Wolves og verður hún tekin til sýninga snemma á næsta ári. HASKOLABIO Skjaldbökurnar og Wild at Heart eru jólamyndir Há- skólabíós. Skjaldbökurnar segir frá geislavirkum skjaldbökum sem búa í skolpræsum New York- nú halað inn talsvert miklu af peningum. Þetta er sannkölluð ævintýra- mynd og húmorinn jafnt ætlaður ungum sem öldn- um. Wild at Heart er kvikmynd sem mikið hefur verið fjallað um. Hún er afrakst- ur samvinnu Davids Lynch og Propaganda Films sem er vaxandi fyrirtæki innan kvikmyndaheimsins. Lynch fékk verðlaun fyrir myndina á evrópskri kvik- Nicolas Cage og Laura Dern fara með aðalhlutverk í nýjustu mynd Davids Lynch, Wild at Heart. borgar og eru búnar að fá sig fullsaddar af glæpum í borginni. Þær sameinast um að klekkja á glæpa- flokkum og að þessu kemst ung fréttakona og verður hún vinur þeirra. Myndin þótti svo fjar- stæðukennd þegar leitað var eftir framleiðendum að erfitt var að fjármagna hana. Hún vakti mikla lukku hjá yngra fólki í Bandaríkjunum og hefur myndahátíð og hefur áður getið sér gott orð fyrir myndirnar The Elephant Man og Blue Velvet. A Stöð 2 eru nú sýndir framhalds- þættir eftir hann sem kall- ast Tvídrangar og hafa yak- ið mikla athygli. Laura Dern og Nicolas Cage fara með aðalhlutverk myndar- innar og eru þau bæði vax- andi stjörnur innan kvik- myndaheimsins. Árni H. Kristinsson Griswold-fjölskyldan við jólaborðhaldið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.