Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 26

Tíminn - 22.12.1990, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 22. desember 1990 DAGBOK mWMMBMMmSi§MM Jólaguósþjónustur 1990 Árbæjarkirkja 23. desember, Þorláksmessa: Barna- og fjol- skylduguðsþjónusta kl. II. Barnakór Strandamanna syngur. Óvæntur gestur kem- ur i heimsókn. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. Tekið á móti söfhunarbaukum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar eftir guðsþjónustuna. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leikur einleik á selló. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Inga Bachmann syngur * Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, dóttir, tengdamóðir og amma Ólöf Jónsdóttir TJamargötu 16, Reykjavik verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 28. desemberkl. 13.30. Baldur Zophaníasson Þyrí Marta Baldursdóttir Soffia Kolbrún Pitts Elías Bjarni Baldursson Smári Óm Baldursson Hafdís Bima Baldursdóttir Þyri Marta Magnúsdóttir David Lee P'rtts Elvur Rósa Sigurðardóttir 1r Ámi Sæmundsson Bala, Þykkvabæ sem lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 17. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Hábæjarkirkju, Þykkvabæ, 28. desember kl. 14.00 síðdegis. Bílferð frá BSl kl. 11.30 f.h. Böm og bamaböm K "N Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Guðbrandar Skarphéðinssonar Dagverðamesi, Skorradal Kristín Guðbrandsdóttir Jón Jakobsson Jón Óskar Jónsson Sólrún KonráðsdóttJr Sæþór Steingrímsson * Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Egils Geirssonar bónda, Múla í Biskupstungum Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Suöurlands. Páll Haukur Egilsson Guðbjörg Egilsdóttir GeirEgilsson Sóley Jónsdóttir Anna Sigríður Egílsdóttir Erlendur Guðmundsson Jónína Margrét Egilsdóttir Ásgeir Þorleifsson barnaböm og bamabamaböm einsöng. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- Ásprestakall Sunnudag 23. desember. Bamaguðsþjónusta kl. 11. Tekið verður á móti söfnunarbaukum Hjálparstofhunar kirkjunnar eftir guðsþjón- ustuna. Aðfangadagur: Áskirkja: Aftansöng- ur kl. 18. Elísabet Erlingsdóttir syngur ein- söng. Hrafnista: Aftansöngur kl. 14. Sr. Grímur Grimsson messar. Kleppsspítali: Aftansöngurkl. 16. Jóladagur: Áskirkja: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Jóhanna Möller syngur einsöng. Dalbrautarheimili: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóladagur: Askirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjömsson. Borgarspítalinn Aðfangadagur: Heilsuvemdarstöðin: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13.30. Sigfinnur Þorleifs- son. Grensásdeildin: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.30. Birgir Ásgeirsson. Borgarspítal- inn: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Birgir Ásgeirsson. Brelðholtskirkja Þorláksmessa: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Bamakórinn syngur. Tekið á móti söfhunarbaukum Hjálparstofhunar kirkjunn- ar eftir guðsþjónustuna. Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Jónas Gíslason vígslu- biskup predikar. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma vegna út- varpsmessu). Inga Bachmann syngur einsöng. Annar jóladagur: Skímarguðsþjón- usta kl. 14. Bamakórinn syngur. Organisti í messunum er Daniel Jónasson. Sr. Gisli Jón- Bústaðaldrkja 23. desember, Þorláksmessa: Bamamessa kl. 11. Kór Breiðagerðisskóla syngur. Tekið verður á móti söfhunarbaukum Hjálpar- stofhunar kirkjunnar kl. 9- 17. Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Tónlist flutt frá kl. 17.15. Einsöngur: Kristín Sigtryggsdóttir, Ingveldur Ólafsdóttir, Stefanía Valgeirsdótt- ir, Eirikur| Hreinn Helgason, Viktor Guð- laugsson. Einleikur á trompet Lárus Sveins- son. Barnakór, kirkjukór, bjöllukór. Jóladag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Tónlist á undan athöfhinni. Einsöngur: Ingibjörg Mar- teinsdóttir og Ingveldur Hjaltested. Tromp- etleikari Eiríkur Pálsson. Skímarmessa kl. 15.30. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Hátíðarhljómsveit. Baraa- kór, bjöllukór. Einsöngur Erna Guðmunds- dóttir. Skimarmessa kl. 15.30. Organisti og söngstjórí í öllum athöfhunum er Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Digranesprestakall Aðfangadagur: Aftansöngur í Kópavogs- kirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Móttaka söfnunarbauka Hjálp- arstofhunar kirkjunnar verður í Kópavogs- kirkju kl. 15-19 á Þorláksmessu. Dómkirkjan 23. desember, Þorláksmessa: Kl. 11. Jóla- söngvar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Að- fangadagur: Þýsk jólaguðsþjónusta, prestur sr. Gunnar Kristjánsson. Organleikari Mar- teinn Hunger Friðriksson. Kl. 18. Aftan- söngur. Sr. Hjalti Guðmundsson. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Annar jóladagur: Kl. 11. Hámessa (altarisganga). Sr. Hjalti Guð- mundsson. Kl. 14. Barna- o§ fjölskyldu- guðsþjónusta. Skím. Sr. Jakob Agúst Hjálm- arsson. Kl. 17. Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Dómkór- inn syngur við flestar messurnar, organleik- ari og stjómandi kórsins Marteinn Hunger Friðriksson. Hafnarbnðir Aðfangadagur: KJ. 14. Messa. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Landakotsspitali Annarjóladagur: Kl. 13. Messa. SvalaNiels- en syngur. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. ElUheimilið Grund 23. desember, Þorláksmessa: Helgistund kl. 10. Olga Sigurðardóttir og Einar Sturluson. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Organisti Kjartan Ólafsson. Fella- og Hólakirkja 23. desember, Þorláksmessa: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Sungnir verða jólasálmar. Umsjón Jóhanna Guðjónsdóttir. Tekið á móti söfhunarbaukum Hjálparstofhunar kirkjunn- ar frá kl. 11-12 og 14-16. Aðfangadagur: KJ. 18. Aftansöngur. Prestur Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kl. 23.30. Aftansöngur. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Rangheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng við báðar guðsþjónustumar. Jóladagur: Kl. 14. Hátíð- arguðsþjónusta. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Lesari: Ragnhildur Hjaltadóttir. Annar jóladagur: KJ. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja. Við allar messumar syngur kirkjukór Fella- og Hólakirkju undir stjóm Guðnýjar M. Magnúsdóttur organista. Frikirkjan i Reykjavik Aðfangadagur: KJ. 17.30. Tónlist, orgel: Violeta Smid, flauta: Ilka Petrova Benkova, einsöngur: Auður Gunnarsdóttir og Svala Ingólfsdóttir. KJ. 18. Aftansöngur, einsöngur Alda Ingibergsdóttir og Hjálmar Kjartans- son, trompet Snæbjöm Jónsson. Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir og Sigurjón Jó- hannesson. Annar í jólum: Kl. 11. Bama- guðsþjónusta. Gestgjaft í söguhominu verð- ur Jónas Þórisson, framkvæmdastjóri Hjálp- arstofhunar kirjunnar. Orgelleikari Violeta Smid. Sr. Cecil Haraldsson. Grafarvogsprestakail Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18 í Félags- miðstöðinni Fjörgyn. Einleikur á trompet Ei- ríkur Öm Pálsson. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 i Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Svanhildur Sveinbjömsdóttir syngur ein- söng. Annar jóladagur: Barna- og skírnar- stund kl. 14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Sungnir verða jólasálmar. Kirkjukórinn syngur við allar athafnir undir stjóm organ- istans Sigriðar Jónsdóttur. Söfhunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar verður veitt móttaka á skrifstofu sóknarprests Logafold 58. Sr. Vigfus Þór Arnason, Grensáskirkja 23. desember, Þorláksmessa: Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Tekið á móti söfhunarbaukúm Hjálparstofnunar kirkjunnar eftir messun. messuna. Aðfanga- dagúr: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Sig- urður Björnsson, óbóleikur Kristján Þ. Stephensen. Forsöngvari Guðmundur Gísla- son. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Miðnæt- urmessa kl. 23.30. Baraakór Grensáskirkju syngur, stjóraandi Margrét Pálmadóttir. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Einsöngur Signý Sæmunds- dóttir. Forsöngvari Guðmundur Gíslason. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Annar jóla- dagur: Messa kl. 14. Skírnir. Einsöngur Margrét Óðinsdóttir, fiðluleikari Pálína Amadóttir. Báðir prestamir. Organisti við allar athafnir Ároi Arinbjarnarson. Hafnarfjarðarkirkja 23. desember, Þorláksmessa: Sunnudaga- skóli kl. 11. Tekið við framlögum til Hjálpar-. stofnunar kirkjunnar milli kl. 16 og 18. Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 14. Már Magnússon tenór syng- ur einsöng. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Guðsþjónusta Sólvangi kl. 15.30, prestur sr. Gunnþór Ingason. Annar jóladagur: Fjöl- skyldu- og skímarguðsþjónusta kl. 14. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjóm Margr- étar Pálmadóttur. Prestur sr. Gunnþór Inga- son. Kór Hafharfjarðarkirkju syngur við aðr- ar athafhir undir stjóm Helga Bragasonar organista. Hallgrfmskirkja 23. desember, Þorláksmessa: Fjölskyldu- messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Tekið verður á móti söfhunarbaukum Hjálparstofh- unar kirkjunnar eftir messuna. Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Ragnar Fjalar Lá- rasson. Hljómskálakvintettinn leikur í hálf- tíma á undan athöfn. Kór Menntaskólans við Hamrahlið og Hamrahliðarkórinn syngja. Stjómandi Þorgerður Ingólfsdóttir. Organisti Hörður Áskelsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Strengjasveit yngri deildar Tónlistarskólans í Reykjavík leikur, stjómandi Rut Ingólfsdóttir. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Jóladagur: Hátíðarmessaa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Einsöngvari Marta Halldórsdóttir. Organisti Hörður Áskelsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Mótettukór Hall- grimskirkju syngur. Organisti Hörður Ás- kelsson. Kirkja heymarlausra. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Landspftalinn 23. desember, Þorláksmessa: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Aðfangadagur: Geðdeild: Messa kl. 14.30. sr. Jón Bjarman. Kapella Kvennadeildar: Messa kl. 16. Sr. Jón Bjarm- an. Landspítalinn: Messa kl. 17. Bragi Skúlason. Jóladagur: Landspítalinn: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sálma og jóla- lög. Meðferðarheimilið á Vífilsstöðum: Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja 23. desember, Þorláksmessa: Messa kl. 10. Sr. Tómas Svansson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar. Aðventutónleikar kl. 21. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar kl. 11-12 og 20-21. Aðfangadag- ur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Arngrímur Jóns- son. Kl. 23.30 Miðnæturmessa. Sr. Tómas Sveinsson. Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarmessa. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Kl. 14. Messa. Sr. Arngrimur Jónsson. Hjallaprestakall Messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. 8. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Hjallasóknar syngur við guðsþjónustumar. Organisti Elías Davíðsson. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprestakall 23. desember, Þorláksmessa: Jólaskemmtun fyrir böra úr baraastarfi safnaðarins verður í safhaðarheimilinu Borgum kl. 11. Aðfanga- dagur: Miðnæturguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Frá skrífstofu Framsöknarflokksins Skrífstofa Framsóknarflokksins óskar öllum velunnurum flokksins gleði- legrar jólahátlöar. Jafnframt eru þiö boöin hjartanlega velkomin aö lita inn á nýja skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 20 (við Lækjartorg) III. hæð. Nýtt símanúmer er 91-624480 Framsóknarfíokkurinn Suðurland Skrífstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að llta inn. K.S.F.S. Norðurland vestra Skrifstofa Einherja, kjördæmisblaðs framsóknarmanna, hefur veríð tlutt frá Sauðárkróki á heimili ritstjóra að Ökrum I Fljótum. Hægt er að ná I rit- stjóra alla daga I slma 96-71060 og 96-71054. ._________________________________________________K.F.N.V. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opiö hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrífstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins í Borgamesi verða á staðnum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast meö og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru velkomnir. Framsóknaríélag Borgamess. Jólahappdrætti S.U.F. Eftirfarandi númer hafa verið dregin út I Jólahappdrætti S.U.F.: l.des. 2. des. 3. des. 4. des. 5. des. 6. des. 7. des. 8. des. 9. des. 10. des. 11.des. 12.des. 13. des. 14. des. 15. des. 16.des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21.des. 1. vinniiujur 3. vlnnlngur 5. vinningur 7. vlnningur 9. vinningur 11. vinningur 13. vinningur 15. vinningur 17. vlnningur 19. vlnnlngur 21. vinningur 23. vlnningur 25. vinnlngur 27. vinnlngur 29. vinningur 31. vinnlngur 33. vinningur 35. vinningur 37. vlnningur 39. vinningur 41. vinningur 2036, 2. 3666, 4. 3203, 6. 5579, 8. 3788,10. 3935,12. 5703,14. 2027,16. 3261,18. 3867,20. 5984,22. 1195,24. 1924,26. 5840,28. 2517,30. 4582,32. 1142,34. 3284, 36. 5252,38. 3154,40. 3991,42. vlnnlngur 974 vinningur20 vinningur 3530 vinningur 1452 vinningur 5753 vlnningur 3354 vinningur4815 vinningur 2895 vinningur 2201 vinningur5194 vinningur 864 vinnlngur4874 vinningur716 vlnnlngur 5898 vinningur 750 vinningur 3085 vinningur4416 vinningur 3227 vinningur 5168 vinningur3618 vinningur3129 Dregin verða út tvö númer á hverjum degi fram til 24. des. Munið að greíða heimsenda gfróseðla. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20. Sími 91-624480 eða 91-28408. Meö kveðju. S.U.F. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregtð verður I Jólahappdrætti Framsóknartlokksins 24. desember nk. Velunnarar f lokksins eru hvatUr til að greiöa heimsenda giróscðla fyrirþanntfma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrífstofu (lokksins eða I slma 91- 674580. Fmmsóknarflokkurinn Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum árlegu spila- kvöldum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð til Akureyrar fyrir 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætið öll. Sf/úmfn Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.