Tíminn - 28.11.1992, Qupperneq 22

Tíminn - 28.11.1992, Qupperneq 22
22 Tíminn Laugardagur 28. nóvember 1992 181 DAGBÓK Aöventtónleikar Lúörasveitarinnar Svans Á morgun, sunnudag, heldur Lúðrasveitin Svanur árlega aðventtónleika sína í Lang- holtskirkju kl. 17. Stjórnandi er Öm Óskarsson, en þetta eru þriðju tónleikar hans með sveitinni. Á efnisskránni eru þrjú verk, sem öll eru samin fyrir blásarasveitir. Þau eru: Fanfare for St. Edmundsbury eftir Benjamin Britten. Verkið er spilað á þrjá trompeta af þeim Jóhanni Stefánssyni, Búa Pedersen og Snorra Valssyni. An Original Suite eftir Gordon Jacob. Symphonie funébre et triomphale (Jarðarfarar- og sigursinfónían eftir Hector Berlioz. Sinfónían, sem er í þremur köflum, er samin árið 1840 fyrir frönsku ríkis- stjómina til flutnings á hátíðarhöldum á Bastillutorginu á tíu ára ártíð júlíbyltingar- innar í Frakklandi og er inntakið í henni hugleiðingar um byltinguna, friðinn og minninguna um það fólk sem fómaði lífi sínu fyrir frelsið. Þegar verkið var fmmflutt hafði Berlioz 200 manna hljómsveit svo að það heyrðist um torgið. Einleikari er Sig- urður Þorbergsson. Finnsk glersýning í Norræna húsinu í dag kl. 15 verður opnuð sýning í sýn- ingarsölum Norræna hússins á glerlist frá Finnlandi. Sendiherra Finnlands, H&kan Branders, flytur ávarp og opnar sýninguna. Sýningin spannar 70 ár í glerlist Finna eða frá 1920 til 1990.33 helstu glerlista- menn Finna eiga muni á sýningunni og má þar nefna Aino Aalto, Kaj Franck, Timo Sarpaneva og Tápio Wirkkala. Elst- ur þeirra er Valter Jung, sem fæddist 1879 og lést 1946, og yngsti glerlista- maðurinn er Paivi Kekáláinen, fædd 1961 og lauk prófi frá Listiðnaðarháskól- anum 1991. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 og stendur til 20. des. Aðgangur er ókeypis. Kvenfélag Háteigssóknar verður með jólafund sinn þriðjudaginn 1. desember kl. 20 í Sjómannaskólanum. Á borðum verður hefðbundinn jólamat- ur: hangikjöt, laufabrauð o.fl. Til skemmtunar verður upplestur og söng- ur. Og munið jólapakkana. Nútímatónlist aö Kjarvalsstöðum Á morgun, sunnudag, kl. 13 verða haldnir tónleikar að Kjarvalsstöðum og eru þeir hinir fyrstu í tónleikaröð þar sem flutt verður íslensk nútímatónlisL Sá háttur verður hafður á að kynnt verða einstök tónskáld og verk þeirra hverju sinni. Fyrir valinu urðu nokkur af yngstu nútímatónskáldum okkar. Kjarvalsstaðir hafa í hyggju að halda slíkar kynningar með reglulegu millibili næstu mánuði, en sá sem ríður á vaðið að þessu sinni er Kjartan Ólafsson. Kjartan er fæddur í Reykjavík 1958. Hann nam píanóleik og tónfræði við Tónlistarskóla Kópavogs 1976-1980. Pí- anóleik, tónfræði og tónsmíðar við Tón- listarskóla Reykjavíkur 1980- 1984. Hann hélt síðan til Hollands þar sem hann lagði stund á raftónsmíðar við tón- listarakademíuna í Utrecht. 1988-1992 dvaldi Kjartan svo í Finnlandi og nam tónsmíðar, bæði hefðbundnar og tölvu- tónsmíðar, við Sibeliusar-akademíuna í Helsinki. Á efnisskrá tónleikanna eru verkin „Til- brigði við jómfrú", „Dimma", „Calculus" og „String Q“, en það síðastnefnda verð- ur frumflutt á íslandi. Að auki mun Kjartan halda stutta kynningu á tölvu- tónsmíðaforritinu Calmus, sem hann hannaði við Sibeliusar-akademíuna 1988-1992. Menningarmiöstööin Geröuberg Um helgina lýkur sýningunni „Orðlist Guðbergs Bergssonar". Á sýningunni eru Ljóðmyndir sem eru konkretljóð Guð- bergs frá Súm-árunum, teikningar t.a.m. myndasögur og teiknuð verk með olíu- litum, ljósmyndasögur, blaðagreinar, kvikmyndir, munir og fleira. f útibúi Borgarbókasafnsins er m.a. bókasýning. Einnig gefst sýningargestum kostur á að hlýða á hljóðverk Guðbergs, sem hann nefnir Ljóðhljóð. í EfFinu á neðri hæð Gerðubergs stend- ur yfir sýning Kristins E. Hrafnssonar. Kristinn sýnir skúlptúra og veggmyndir og er þetta þriðja einkasýning hans, en áður hefur hann sýnt á Kjarvalsstöðum og í Otso gallerí í Finnlandi. Sýningunni lýkur 8. desember. Sýningamar eru opnar mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl. 10- 16, laugardaga kl. 13-16 og sunnudaga kl. 14-17. Miðvikudaginn 2. desember kl. 20.30 heldur Einar Kristján Einarsson gítar- leikari tónleika í Gerðubergi. Einar leik- ur verk eftir Luis Milan, J.S. Bach, Fem- ando Sor, Lennox Berkeley, Heitor Villa- Lobos og Agustin Barrios. Aöventa í Skálholtsprestakalli í Skálholtsprestakalli em fjórar kirkjun Bræðratungukirkja, Haukadalskirkja, Torfastaðakirkja og Skálholtskirkja, og söfnuður á sókn að þeim öllum. Bræðra- tungukirkja varð áttræð á síðasta nýárs- degi, Haukadalskirkja er 150 ára um þessar mundir, Torfastaðakirkja verður 100 ára á næsta nýársdegi, og Skálholts- kirkja verður þrítug á næsta sumri. Af svo góðu tilefni sæmir að halda góða há- tíð. Hún hefst nú með fyrsta sunnudegi í aðventu og mun standa í allan vetur og fram á sumar. Segja má raunar, að inn- ganga til hátfðarinnar sé þegar hafin, því að prófastur Ámessprófastsdæmis, sr. Tómas Guðmundsson, vísiteraði í Bræðratungu síðasta sunnudag gamla kirkjuársins við hátíðamessu. Fyrsta sd. í aðventu, 29. nóv. hefst há- tíðin kl. 13,30 með því að flutt verður Kantata J.S. Bachs nr. 61: „Nun komm, der Heiden Heiland", í Skálholtskirkju. Kl. 14 hefst svo hátíðamessa og verður þá kantatan endurflutt í messunni með líkum hætti og tíðkaðist á dögum Bachs. Flytjendur kantötunnar verða Bach- sveitin í Skálholti, Kammerkór Skál- holtskirkju og söngvaramir Ema Guð- mundsdóttir og Guðlaugur Viktorsson. Hilmar Öm Agnarsson stjómar. Breiöfiröingafélagiö Félagsvist verður spiluð á sunnudag kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð í Faxafeni 14. Húnvetningafélagiö Félagsvist í dag, laugardag, kl. 14 f Húnabúð, Skeifunni 17. Paravist Allir velkomnir. KUBBUR ÆVISTARF AGÖTU 6647. Lárétt 1) Vandfýsin. 6) Poka. 7) Kemst. 9) Bor. 10) Þvottasnúruþvingum. 11) Tveir. 12) Sólguð. 13) Hress eftir aldri. 14) Terta. Lóðrétt 1) Rétt horn. 2) Öfug stafrófsröð. 3) Land. 4) Eins bókstafir. 5) Hindran- irnar. 8) Spúi. 9) For. 13) Fomafn. 14) Frumefni. Ráðning á gátu no. 6646 Lárétt 1) Argsama. 6) Áka. 7) Te. 9) Öl. 10) Rimpist. 11) Ak. 12) Pé. 13) Ala. 15) Indland. Lóðrétt 1) Aftraði. 2) Gá. 3) Skapill. 4) AA. 5) Alténd. 8) Eik. 9) Ösp. 13) AD. 14) AA. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk 27. nóv. - 3. des. er í Laugames Apóteki og Árbæjar Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgarog á stórtiátiöum. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek ern opin á virkum dðgum frá ki. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag ki. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjómu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 1Z00 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkun Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu miUi ki. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek baejarins er opiö virka daga ti kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabæn Apótekið er opið nimhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisski * 27. nóvember 1992 kl. 9.15 Kaup Bandarikjadollar 63,380 Sala 63,540 Sterllngspund 95,808 96,050 Kanadadollar 49,244 49,369 Dönsk króna ..10,2143 10,2401 9,6645 9,6889 9,2340 Sænsk króna 9Í2107 Finnskt mark ...12,3348 12,3660 Franskur franki ...11,6497 11,6791 Belgfskur franki 1,9192 1,9240 Svissneskur franki.. ...43,9072 44,0180 Hollenskt gyilini ...35,1535 35,2422 ...39,5199 39,6196 0,04553 5,6282 ...0,04542 Austurriskur sch 5,6141 Portúg. escudo 0,4399 0,4410 Spánskur peseti 0,5481 0,5495 Japanskt yen ...0,50969 0,51098 Irskt pund ...103,693 103,955 Sérst. dráttarr. ...87,4638 87,6846 ECU-Evrópumynt.... ..77,5613 77,7571 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1992 Mánaöargreiöslur Elli/órorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstðk heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.........................7.551 Meölag v/1 bams...............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.