Tíminn - 16.01.1993, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.01.1993, Blaðsíða 20
20 Tíminn Laugardagur 16. janúar 1993 EZZ1ÚTVARP/SJÓNVARP Laugardagur 16. januar HELGARÚTVARPID 6.55 Bcn 7.00 Fréttir. Söngvaþing Þómnn Ólatsdóttir, Eddukórinn, Savanna trió, Ingibjórg Þorbergs, Kariakórinn Fóstbraöur.Signjn Eðvaldsdóttir, Selma Guðmundsdótbr og fleiri syngja og leika. 7.30 VeAurfregnir. - Sóngvaþing Heldur áfram. 8.00 FrAttir. 8.07 Uúaik að morgni dag* Umsjón: SvanhikF ur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Bnnig útvarpaö kl. 19.35 á sunnudagskvöldi). IGOO Fréttir. 10.03 Þingmál 10.25 Úr Jónsbók Jón Öm Marinósson. (Endur- tekinn pistill frá I gær). 10.30 Tónlist Nigel Kennedy fiöluleikari og Peter Pettinger píanóleikar á djassnótunum. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 fvikulokin Umsjðn: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskri laugar- dagsins 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 1X05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (- Einnig útvarpað sunnudagskvóld kl. 21.05). 15.00 Ustakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (- Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 fslanskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingóifs- son. (Einnig útvarpað mánudag ki. 19.50). 16.15 Af tónskáldum Ami Ttiorsteinsson. Um- sjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús bamanna, .Sesselja Agnes* eftir Mariu Gripe. Annar þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Leikgerð: lllugi Jókulsson. Leikstjóri: Hallmar Slgurðsson. Leikendur Halldóra Bjómsdðttir, Hilmar Jónsson, Guðrún S. Gisladótbr, Hjáimar Hjálmarsson, Bln Jóna Þorsteinsdóttir Margrát Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sverrir Öm Sverrisson, Jðn Júliusson, Eria Rut Haröardóttir og Helga Þ. Stephensen. 17.05 Haukur Morthens Umsjón Magnús Þór Jónsson og Trausti Jónsson. (Aður útvarpað á nýársdag). 18.00 Jlfi og Guó“, smásaga eftir Bjðm Bjatman Róbert Amfinnsson les. 18.25 StétQaórir Verk fyrir flautu og hörpu effir Louis Spohr og Christoph Willibald Gluck. Heidi Molnár og Rouja Eynard leika. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvfildfréttir 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Aður útvarpað þriðjudagskvöld). 20.20 Laufskálinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). (Aður útvarpaö sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleói Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Dmitri Hvorostovskíj syngur rúss- nesk þjiAISg Osipov þjóðlagasveifin leikur með; Nlkolai Kalinin stjómar. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.36 Einn maóur; A tnórg, mðrg tungl Effin Þorstein J. (Aður útvarpað sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdótt- ir fær gest i létt spjall meö Ijúfum tónum, að þessu sinni Eriing Má Kartsson fararstjóra. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráriok. 01.00 Hsturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdié 33 Om Petersen fiytur létta norræna dægurtónlist úr stúdlói 331 Kaupmannahófn. (Aður útvarpað sl. sunnudag). 9.03 Þetta Itf. Þetta 1». - Þorsteirm J. Vilhjálms- son. - Veðutspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helganjtvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Llsa Páls- dótfir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan Hvaö er að gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og fiugi hvar sem fólk er að finna. 1X40 Þarfaþingló Umsjón: Jóhanna Haröardótt- ir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vik- unnar valinn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Meó grátt f vðngum Gestur Elnar Jónas- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.05). 1X00 Kvðldfréttir 1X32 Rokktíðindi Skúli Helgason segir rokk- fréttir af eriendum vettvangi. 2X30 Jimi Hendriz f immtugur Seinni þáttur endurfluttur frá I nóvember. 21.30 Kvðldtónar 2X10 Stungió af Guðni Hrelnsson. (Frá Akur- eyri.)-Veðurspákl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0X10 Vlnsældalisti Rásar 2 Andrea Jönsdótfir kynnir. (Endurtekinn fiá föstudagskvöldi). 01.10 Hreturvakt Rásar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fiéttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVARPN) 01.30 Veðurfrsgnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 0X00 Fréttir. 0X05 Nsturtðnar 0X00 Fiéttir. 05.05 Næturtónar 0X00 Fréttir af veóri, faró og flugsam- gðngum. (Veöurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Nætur- tónar halda áfrrarn. SEEMSia Laugardagur 16. janúar 0X00 Morgunsjónvarp bamanna Tunglið, tunglió, taktu mig Sigrún Hjálmtýsdótfir syngur. Teikningar effir Önnu Þ. Guöjónsdóttur. Frá 1987. Lukku-Láki I Fagurfiflaborg Frönsk teiknimynd. Leikraddin Eria Ruth Haröardótfir, Magnús Ólafs- son, Siguiður Siguijðnsson og Þórhallur Sigurðs- son. Sara Klara úti að ska Edda Björgvinsdóltir leikur. Handrit: Auður Haralds og Valdls Óskarsdðtfir. Frá 1983. Gilitnrit Þjóösagan I leikflutningi Ama Blandon. Galdrakariinn I Oz Bandarísk teiknimynd effir sam- nefndum sóngleik. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir. Sigrún Waage. Dýrin í Hálsaskógi Nemendur I Varmalandsskóla I Borgarfirði flytja atriði úr leikrifi Thortrjöms Egner. Frá 1986. 11.00 Hlé 14.25 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 1X55 Enska knattspyman Bein útsendingfrá leik Oldham og Blackbum I úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 1X45 fþróttaþátturinn Umsjón: Adólf Ingi Eriingsson. 1X00 Bangsi besta skinn (25:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddin Öm Amason. 1X30 Skólahuró aftur skellur (2:4) (School’s Out) Kanadlskur myndaflokkur um skóla- systkinin I DegrassFskólanum sem margir muna eft- ir úr fyrri þáttaröðum. Þegar hér er komið sögu eru þau að Ijúka unglingaskólanum og eiga I vændum ævintýralcgt sumar. Leikstjóri: Kit Hood. Aðalhlut- verk: Pat Mastrolanni, Stade Mistysyn, Neil Hope og Stefan Brogren. Þýðandi: Kristrún Þórðardótfir. 1X55 Táknmálsfréttir 19.00 Strsndveróir (19:21) (Baywatch) Bandariskur myndafiokkur um ævintýri strandvarða I Kalifomlu. Aðalhlutverk: David Hasselhoff. Þýð- andi: Ólafur Bjami Guðnason. 2X00 Fréttir og veóur 2X35 Lottó 2X40 Æskuár Indlsns Jones (XI5) (The Young Ind'iana Jones Chronides) Fjölþjóðlegur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna, sem vafalitiö vakfi meiri athygli en flest annað sjónvarpsefni árfð 1992. Hér segir frá æskuámm ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum feröum hans um vlða ver- öld og æsilegum ævintýmm. Leikstjóm: Terry Jones, Bille August og fleiri. Aðalhlutverk: Corey Carrier, Sean Patrick Flanery, George Hall, Marganet Tyzak og fleiri. Þýðandi: Reynir Haróarson. 21.30 Myndbandssnnáll ársbis 1992 Sýnd verða athyglisveröustu myndbönd ársins 1992 og dómnefnd velur besta myndband ársins. Dagskrárgerð: Kristfn Ema Amardótfir. 2X10 Freisl (Freedom) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1981. Uppreisnargjöm stúlka feröast um fáfamar slóðir og kemst smám saman að þvi hve mikils vfrði það er að eiga heimili. Leikstjóri: Joseph Sargent. Aöalhlutverk: Mare Wirmingham, Jennifer Warren og Tony Bill. Þýðandi: Ýrr Bertelsdótfir. 2X40 Nlklta Fiönsk spennumynd frá 1991. Myndin fjallar um ungan glæpamann sem gerist bööull á vegum leyniþjðnustunnar. Leikstjóri: Luc Besson. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean-Hugues Anglade og Jeanne Moreau. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. KvikmyndaefUrtH rfkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.20 Útvarpsfréttlr I dagsktétlok Laugardagur 16. janúar 0X00 Meó Afa Afi er kominn á fæfur og býður ykkur velkomin að skjánum. Handrit Öm Amason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: Marla Mariusdóttir. Stöö 2 1993. 1X30 Usa í Undralandi Fallegur teiknimynda- flokkur gerður eftir þessu slgllda ævintýri. 1X55 Súper Marió bræóur Litrikur teiknF myndaflokkur. 11:15 Maggý (Maxie's Worid) Skemmtileg teiknF mynd um fjoruga táningsstelpu. 11:35 Ráóagóóir krakkar (Radio Detecfives) Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga. (23:26) 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna (Zoo Life With Jack Hanna) Einstakur þáttur þar sem mötg villt dýr koma við sögu. 1X55 Týndi hlekkuriim (The Missing Link) Ein- stæð mynd sem gerist I Afriku fyrir einni milljón ára. I henni fylgjumst við með siöustu dögum siöasta apamannsins sem verður að láta I minni pokann I lifsbaráttunni fyrir þróaöri ætfingjum sinum. AðaF hlutverk: Peter Elliot. Leikstjórar David og Caroi Hughes. 1988.Lokasýning. 14:25 Sjónaukinn Endurtekinn þáttur þar sem Helga Guðrún Johnson kynnir sér málefni krabba- meinssjúkra bama og foreldra þeirra hér á landi. SIÖÖ21991. 15:00 Þrjúbfó Litla risaeölan (Land before Time) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Mynd- in Qallar um unga, munaöariausa rísaeölu og vini hennar. Leiksljóri: Don Bluth. 1988. 1X30 Leikur að Ijósi (Six Kinds of Light) I þessum þáttum er fjallað um lýsingu, aðallega I kvikmyndum en einnig á sviði. Rætt er við Ijósameistara, leikstjöra og leikara. (2:6) 17:00 Leyndarmál (Secrets) Sápuópera af bestu gerð. 18:00 Popp og kók Góð blanda af tónlist og öllu þvi helsta sem er að gerast. Umsjón: Lánrs HalF dórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framlelð- andi: Saga film hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:00 Laugardagssyipan Teiknimyndasyrpa fyrir alla aldurshópa. 1X19 19:19 20ri)0 Morógáta (Murder She Wrote) Bandarisk- ur sakamálamyndaflokkur um konuna ráðriku, Jessicu Fletcher. (18:21) 2X50 Imbakassiim Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ivafl. Umsjón: Gysbræður. Stöð 21993. 21:10 Falin myndavél (Candid Camera) Grinar- inn Dom DeLuise er gestgjafi þessa þáttar. (7:26) 21:35 Memphis Belle Memphis Belle hefur mjúkar linur og liður áfram eins og drottning. Allir hermennimir dýrka hana en hún er hæltuleg ást- kona. Memphis Belle vegur nokkur tonn og er sprengjuflugvél, eða Hjúgandi virki', af B-17 gerð. Þessi vandaöa og spennandi kvikmynd segir sögu drengjanna sem fljúga 'dömunni' til orrustu yfir Þýskalandi I seinni heimsstyrjöldinni. Hún hefur lyft þeim I háloftin 24 sinnum og 24 sinnum hafa þeir lent henni aftur I Bretlandi, heilir á húfi. Ef þeir kom- ast lifandi úr næstu ferð verða þeir fyrstu bandarísku omrstuflugmennimir til að Yyila kvótann' og verða leystir frá störfum með viðurkenningu fyrir vel unnin störf. En slðasta ferðin verður hættulegri en allar þær fyrri og Memphis Belle á að fljúga I fararbroddi sveitarinnar. Hetjuljóminn hvarf I fyrstu ferðinni og óttinn er nánasfi og besfi vinur hennannanna. Biöin er verst af öllu en félagamir reyna að standast álag- Ið og styðja hver annan hvað sem á dynur. Aðal- hlutverk: Matthew Modine ('Pacific Heights'), Eric Stoltz ('Mask'), John Lithgow (Terms of Endear- ment), Harry Connick, Reed Edward Diamond, Tate Donovan, Billy Zane og D. B. Sweeney. Leiksfióri: Michael Caton-Jones. 1990. 23:20 Draugar (Ghost) Þetta er vönduð kvikmynd með frábærum leikurum. Hún er óvenjuleg blanda af spennu, skemmtun og innilegri rómantlk og gerist I tveimur heimum. Sam Wheat (Patrick Swayze) og Molly Jensen (Demi Moore) elska hvort annað af öllu hjarta og enj ákaflega hamingjusöm. Sam er myrtur I skuggasundi New Yotk en ást hans til Molly nær út yfir gröf og dauða. Hann gengur aftur og verður þess áskynja að fyrrverandi unnusta hans er I mikilli llfshættu. Eina leiðin, sem hann flrmur til að vara Molly við, er að tala I gegnum falsmiðilim Odu Mae Brown (Whoopi Goldberg). Oda er alger loddari og hefur margoft verið handtekin fyrir að draga heið- ariegt fólk á asnaeyrunum. Hún verður þvl furðu losfin þegar hún nær skyndilega sambandi við flam- liðinn mann og reynir sitt besta fil að koma skilaboö- um hans áleiðis. Molly er eyöilögð effir að Sam fellur flá. Hún trúir þvi ekki að Oda geti talað við láfinn unnusta sinn og hvað þá þeim skilaboðum að mis- kunnariausir morðingjar sitji um lif hennar. Whoopi Goldberg fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn I mynd- inni. Maltin gefur kvikmyndinnl Draugar þrjár sflömur af fjórum mögulegum. Leikstjóri: Jerry Zucker. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 01:25 Þunfcur (A Dry White Season) Vönduð og spennandi mynd um kennara nokkum sem þarf að endurmeta afstöðu sina gagnvart aðskilnaðarstefn- unni I Suður-Aftiku þegar hann óvart flækist inn I lögreglumál. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand, Mar- lon Brando og Susan Sarandon. Leikstjóri: Euzhan Palcy. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð böm- um. 03:10 Bræóralagió (Band of the Hand) Fynum striðshetja úr Vietnamstríðinu tekur fimm harðsnúna götustráka og þjálfar þá til að beijast gegn eiturtyfja- sölum. Aðalhlutverk: Stephen Lang, Michael Carmine, Lauren Holly og James Remar. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. 1986. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 04:55 Dagskrárlok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA SJÓNVARP Laugardagur 16. janúar 17KK) Hvsrfandi heimur (Disappearing Worid) Þáttaröð sem tjallar um þjóðflokka um allan helm sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nú- tlmans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóðflokk og er unninn I samvinnu vlð mannfræðinga sem hafa kynnt sér háttemi þessa þjóðflokka og búið meðal þeirra. (10:26) 18KW Rosevelt (Men of Our Time) Ný þáttaröð þar sem stjómmálaferill sögufrægra manna er rakin I máli og myndum. I þessum siðasta þætfi verða sýndar gamlar myndir frá valdatlð Franklins D. Ros- evelt og farið yflr söguna I grófum dráttum. (4:4) 19.-00 Dagskráriok Sunnudagur 17. januar HELGARÚTVARP XOO Fréttir. X07 Morgunsndskt Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur á Breiðabólstaö flytur ritningarorð og bæn. X15 Kirkjuténllst • Fantasia, fúgato og finale eftir Steingrim Sigfússon. Höfundur leikur á orgel Kristskirkju I Reykjavik. • Missa di dadi effir Josquin Desprez. Miðalda-tónlistarkórinn I Lundúnum leikur; Peter og Timothy Davies stjóma. • Prélúdla og fúga I G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Jennlfer Bate leikur á orgel Hafnatfjarðarkirkju. XOO Fréttir. X03 Ténlist á sunnudagsmorgni • Impromptu nr. 11 f-moll eflir Franz Schuberl. András Schiff leik- ur á planó. • Strengjakvariett nr. 21 a-moll öpus 13 eftir Felix Mendelssohn. Chembini-kvartetfinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan honnar Minorvu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 22.35.) 10.45 Veóurfrsgnir. 11.00 Mossa I Seljakiikju Prestur séra Valgeir Astráðsson. 1X10 Dagskrá sunnudagsins 1X20 Hádegisfréttir 1X45 Veóurfregnir. Auglýsingar.TénlisL 1X00 Heimsékn Umsjón: Ævar Kjartansson. 1X55 Reynistaóarbræóur Seinni hluti dagskrár um voveiflega atburði á Kili fyrir rúmum tvöhundmð ámm. Umsjón og leikstjóm: Klemenz Jónsson. Les- arar ásamt honum: Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haraktsson, Sigurður Skúlason, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Óllna Þorsteinsdóttir. 1X00 Af Listahátió Hljóðritanir frá Listahátlð 1992. James Galway. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudótfir og Sigriður Stephensen. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 1X03 KJami málsins Framtiðaráform unglinga. Umsjón: Andrés Guðmundsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30). 1X30 Veóurfregnir. 1X35 i þá gömlu góóu 17.00 Sunnudagsleikritió ég hvergi heima“ eftir Alexander Galin Þýðing: Ami Bergmann. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikend- ur Sigríður Hagalin, Bessi Bjamason, Guðrún S. Glsladótfir, Eggert Þorieifsson, Þóra Friðriksdótfir og Guðrún Asmundsdóttir. 1X00 Úr tónlistaitífin Frá tónleikum Trios Bor- ealis I Listasafni Islands 5. mal 1992 (fyrri hluti). • Þrjú lög ópus 83 eftir Max Bmch, • Sónata fyrir selló og planó eftir Claude Debussy og • Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Frands Poulenc. Einar Jó- hannesson leikur á klarinettu, Richard Talkowsky á selló og Beth Levin á pianó. Umsjón: Tómas Tóm- asson. 1X48 Dánarfregnir. Augfýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Veóurfragnir. 19.35 Fmst og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.25 Hljómplðturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 2X00 Fiéttir. 2X07 Tveir Corslli-konsertar Enska konsertsveitinleikur.Trevor Pinnock stjómar. 2X27 Oró kvóldsins. 2X30 Vsóurfrsgnir. 2X35 Dúettar eftir Georg Phílipp Tale- mann Marion Veibmggen og Anneke Boeke leika á blokkflautur. 2X00 Fijálsar hendur llluga Jókulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundaifcom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáltur frá márrudegi). 01.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum tll morguns. X07 Morguntónar X03 Sunnudagsmorgunn nwó Svavarí Gests Sigild dæguriög, fröðleiksmolar, spuminga- leikur og lertað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt þriðjudags).- Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Usa Pálsdótfir og Magnús R. Elnarsson. Úrval dægurmálaútvarps liðlnnar viku 1X20 Hádegisfréttir 1X45 Helgaiútgáfan- heldur áfram. 16.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta nor- SYN ræna dægurtónlist úr stúdlól 331 Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05). Veður- spá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvóldfréttlr 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dótfir. 20.30 Evrópukeppni meistaralióa f handknattleik: FH-Wallau Massenheim Bjami Felixson lýsir leiknum úr Kaplakrika. 2X10 Meó hatt á hófói Þáttur um bandaríska sveitatónlisL Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum 00.10 Kvöldtónar 01.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nsturtónar 01.30 Veóurfregnir. Nælurtónar hljóma áfram. 0X00 Fréttir. Næturtónar- hljóma áfram. 04.30 Veóurfiegnir. 0440 Næturtónar 0X00 Fréttir. 0X05 Næturtónar hljóma áfram. 0X00 Fréttlr af veóri, færó og flugsam- göngum. 0X01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. 0645 Veóurfregnir Morguntónar hljóma áfram. Sunnudagur 17. janúar 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Guttavisur Björgvin Franz Glslason syngur. Frá 1986. Helóa Þriðji þáltur I þýskum teiknimyndaflokki effir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. Leikraddir Ragnheiður Steindórsdóttir. Móói og Matta Saga eftir Guðna Kolbeinsson. Myndir eftir Aðalbjörgu Þórðardóttur. Vrðar Eggerts- son les. Frá 1985. Þúsund og oin Amoríka Fjórði þáttur I spænskum teiknimyndaflokki sem flallar um Ameriku fýrir land- nám hvitra manna. Þýðandi: ÖmólfurÁmason. Leik- raddir Halldór Bjömsson og Aldls Baldvinsdóttir. Felix köttur Fyrstl þáttur I bandarískum teiknF myndaflokki um gamalkunna hetju. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddin Aðalsteinn Bergdal. Hjá lækninum Leikþáttur. Flytjendur Magnús Geir Þórðarson og Gottskálk Dagur Sigurðarson. Frá 1985. Þumallina Bandarisk teiknimynd eftir ævintýri H.C. Andersens. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Sögu- maður Helga Jónsdóttir. Einkaspæjaramir Geiriaugur Áki og Uggi Steinn I málningarvinnu. Leikendur. Pálmi Gestsson og Öm Ámason. Frá 1986. 11.10 Hlé 14.00 Atskák Bein útsending flá úrslitaeinvígi I atskákmóti Islands sem fram fer I Sjónvarpshúsinu að viðstöddum áhorfendum og skákskýrendum. Allir flemstu skákmenn þjóðarinnar taka þátt I mófinu. Þetta er útsláttar-keppnl, og þegar hér er komið sögu eru aðeins tveir effir. Kynnlr Hemiann Gunn- arsson. Stjóm útsendingar Tage Ammendrup. 1X50 Konur á vsldastólum (1:3) Fyrsfi þáttur Antigóna (La montée des femmes au pou- voir) Frönsk heimildamyndaröð um konur I stjórn- málum og öðrum áhrifastörfum um viða veröld. I fyrsta þættinum er fjallað um konur sem hafa þegið völd i föðurarf, til dæmis Indiru Gandhi og Benazír Bhutto. I þáttunum er meðal annars rætt við Vrgdisl Finnbogadóttur, forseta Islands. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdðttir. Þulur Helga Jónsdóttir. 17.50 Sunnudagshugvakjs Séra Ólöf Ólafs- dóttir trúboði flytur. 1X00 Stundln okkar I þættinum verður dregið I getraun Stundarinnar, böm úr ballettskóla Guðbjarg- ar Björgvinsdóttur sýna atriði úr Hnotubijótnum, sýnt verður nýtt spennuleikrit um Dindil og Agnarögn og teiknimýnd um tölustafi. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Snjólaug Bmun. 1X30 Böm í Nepal (1:3) Dönsk þáttaröð um daglegt llf litilla bama I Nepal. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tíöarandinn Rokkþáttur I umsjón Skúla Helgasonar. Dagskrárgerð: Þór Ells Pálsson. 19.30 Fyrirmyndarfaóir (1X26) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og qölskyldu hans. I aðalhlutverkum eru sem fyrr Bill Cosby, Phylida Rashad, Lisa Bonet Malcolm-Jamal Wamer, Tempestt Bledsoe, Keshia Knight Pulliam, Sabrina Lebeauf og Raven Symoné. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Húsió f Kristjánshðfn (3:24) (Huset pá Chrisfianshavn) Valdir þætfir úr einum vinsælasta gamanmyndaflokki sem gerður hefur verið á Norðuriöndum. Sjálfstæðar sögur um kimi- lega viöburði og kynlega kvisfi, sem búa I gömlu húsi I Christianshavn I Kaupmannahöfn og nánasta nágrenni þess. Aðalhlutverk: Ove Sprogee, Helle Virkner, Paul Reichhardt, Rnn Storgaard, Kirsten Hansen-Meller, Lis Severt, Bodil Udsen og fleiri. Þýðandi: Óiöf Pétursdóltir. 21.00 Óskir Skara Fyrsta stuttmyndin af þremur sem gerðar vom siðasfiiðið sumar og fjalla allar um fisk á einhvem hátt. Þessi mynd er byggð á veF þekktu ævintýri og er litil dæmisaga um fallvaltleika gæfunnar og hættur innan landhelgi. Höfundur og leikstjðri: Ásdis Thoroddsen. Aðalhlutverk: Eggert Þorieifsson, Flosi Ólafsson og Ólafla Hrönn Jóns- dóttir. 21.20 Hetjan meö rauóa nofiA Sagan af John Major forsætisráðherra (Comic Strip - Red Nose of Courage) Bresk gamanmynd um klaufska sirkustrúðinn John Major sem dreymir um að verða skrifstofublók en endar þess I stað sem forsætisráð- herra. Leikstjóri: Peter Richardson. Aðalhlutverk: Adrian Edmondson, Dawn French, Alexei Sayle og Robbie Coltrane. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 2X15 Sðgumenn (Many Voices, One Worid) Þýöandi: Guðrún Amalds. 2X20 Norræn ténlistarfcátfó (Nordisk spelfest) Norrænu sjónvarpsstöövamar efndu til sameiginlegs tónleikahalds I Sviþjóð. Einleikarar og söngvarar frá öllum Norðuriöndunum komu þar fram ásamt sinfóniuhljómsveitinni I Norrköping. Fulltrúi Islands var Vrðar Gunnarsson bassasöngvari. Áður á dagskrá 25. desember. 23.20 Útvsrpsfréttir f dagskráriok Sunnudagur 17. janúar 09.00 i bangsalandi II Skemmtilegur teiknF myndaflokkur fyrir yngstu áhorfenduma með Is- lensku tali. 09:20 Bamagælur (The Real Story) Héma verð- ur fjallað um söguna á bak við þekkta, erienda bamagælu. 0945 Myrfcfætnu draugamir Teiknimynda- flokkur sem tjallar um þrjá litla drauga sem ero ö- skaplega myrkfælnir. 10:10 Hréi höttur (Young Robin Hood) Annar hluti nýs og skemmtilegs teiknimyndaflokks um æv- intýri Hóra hattar og vina hans. 10:35 Ein af strákunum (Reporter Blues) Skemmtileg teiknimynd. 1100 Brakúla greifi Bráðskemmfilegur teiknF myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 11:30 Fimm og furðudýrió (Five Children and It) Framhaldsþáttur fyrir böm og urrglinga. 1200 Sköpun (Design) I þessurn einstaka þætfi er ímyndunaraflinu gefinn laus taumur. Rætt verður við Brian Ferren sem á að baki kvikmyndir á borð við Tempest, Places in the Heart, Little Shop of Hor- rors auk þess sem hann hannaði tæknihlið sviðs- setningarinnar á söngleiknum Cats. Þá verður einnig rætt við leikstjórann Saul Bass, sem gjör- breytti hönnun auglýsingaspjalda á fimmta og sjötta áratugnum, og Michael Howells sem sérhæfir sig I að hanna umhverfi fyrir teiti ýmiss konar. Þetta er sjötfi og siðasfi þátturinn. Þátturinn var áður á dag- skráIjanúar1991. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 1300 NBA tilþrif (NBA Action) Léttur þáttur þar sem brugöið er upp svipmyndum af liðsmönnum deildarinnar og spjallað við þá. 13:25 ftalski boltinn Fyrsta deild Itölsku knatt- spymunnar f beinni útsendingu I boði Vátrygginga- félags Islands. 1X15 Stöóvar 2 delldin Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála og bregður upp svipmyndum frá leikjum. 1545 NBA körfuboltinn Körfuboltasérfræðing- urinn Einar Bollason lýsir leik I bandarísku úrvals- dejldlnnl ásamt iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar I boði Myllunnar. 1700 Listsmsnnaskálinn Robert Zemeckis Að þessu sinnl beinist kastljósið að leikstjóranum Robert Zemeckis sem á að baki myndir á borð við 'Romandng the Stone', 'Back to the Future' mynd- Imar og "Who Framed Roger Rabbit?' Leikstjórinn litur yflr farinn veg og fjallar um nýjustu mynd sina *- Deaih Becomes Her' með þeim Meryl Stróep, Broce Willis og Goldie Hawn I aðalhltrtverkum. 1800 60 mfnútur Viðurkenndur fréttaskýringa- þáttur. 18:50 AAoins sln jðró Endurtekinn þátturflá slðasfiiðnu fimmtudagskvöldi. Stöð 21993. 19:19 1X19 2000 Bsmskubmk (The Wonder Years) Vinsæll bandariskur myndaflokkur sem fjallar um unglings- strákinn Kevin Amoid og vin hans. (6:24) 20:25 Heima sr bsst (Homefront) Þá er þessi vinsæli bandariski framhaldsmyndaflokkur kominn aftur á skjáinn en við tökum upp þráðinn þar sem frá var horfið og fytgjumst með hvemig þeim Jeff, Gin- ger, Chartie, Gina, Caroline, Gloriu og Abe Davis gengur en þau tvö siðastnefndu voro að fara að opna veitingahús þegar við sklldum vlð þau. (1:22) 21:15 Áiæónir uiglingar (The Challengers) Þetta er hjartnæm og skemmtileg kvikmynd um unga stúlku sem gerir það sem hún getur fil að lina þjáningamar þegar hún missir föður sinn og flytur á ókunnan stað. Mackie Daniels er óhamingjusöm og finnur fátt spennandi I smábænum Stonediffe, þar fil hún kynnist strákakllku. Strákamir ganga I sérstök- um fötum, eiga allir rauð fiallahjól og spita saman I hljómsveit. Mackie larrgar að ganga I hópinn en strákamlr segja henni að regla númer eitt sé að engum stúlkum sé hleypt I hópirm. Hún sættir sig ekki við neitun og dulbýr sig sem sflák. I hinu nýja gervi getur Mackie látið eins og allt sé I besta lagi. Strákurinn á pabba, góða vini og er mjög hamingju- samur. En enginn getur látist til lengdar og þegar griman fellur þurfa allír ástvinir hennar að endur- skoða lif sitt og viðhorf. Leikstjóri: Eric Till. 2240 Sue Lawley ræóir vió Eric Clapton Einstakt sjónvarpsviðtal sem þessi heimsþekkta, breska blaða- og sjónvarpsfléttakona átfi við stjöm- una seint á slðasta ári. 23:20 Lofcaéminning (Final Notlce) Einka- spæjarinn Harry Stoner fær það verkefni að leysa mál sem kemur upp á bókasafni. Skemmdarverk hafa verið unnin á öilum bókum safnsins sem I ero nektannyndir. Honum tekst að tengja þennan veikn- að við morð, sem framið var þama fyrir rúmu ári slð- an, en þá fara hjólin að snúast og um tima, að þvl er viröisL mun hraðar en Stoner ræður við. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Steve Landesberg og Melody Anderson. Leikstjóri: Steven Stem. 1989. Lokasýnlng. 00:50 Dagskrértok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. TILRAUNA SJÓNVARP Sunnudagur17. janúar 1740 Hsfnfirmk sjénvsrpssyrpa I þessum þáttum er litið á Hafnarijarðarbæ og lif fólksins sem býr þar, I fortið, nútið og framtíð. Horft er fil atvinnu- og æskumála, Iþrótta- og tómstundalif er I sviðs- Ijósinu, helstu framkvæmdir eni skoðaðar og sjón- um er sérstaklega beint að þeirrl þróun menningar- mála sem hefur átt sér stað i Hafnarfiröi slðustu árin . Reynt verður að skyggnast á bak við hlnar hefð- bundnu fréttir og gefa itariega og raunsanna mynd af llfi fólksins I sveltafélaginu I dag og sýndar verða gamlar myndir fil samanburðar. Hafnfirsk sjónvarps- syrpa er ómissandi tyrir Hafnfirðinga sem vllja kynn- ast bænum slnum nánar og þá sem hafa áhuga á að sjá hvemig hlutimir ganga fyrir sig I Hafnarfiröi. Þættimir ero unnir I samvinnu útvarps Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. (6:7) 1840 Néttúra Ástralíu (Nature of Austral'ra) Einstakur heimildarmyndaflokkur um Astralíu og náttúro hennar þar sem við fræðumst um landslag- ið, flórona, dýrin og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif Evrópskra Innflytjenda fyrir um 200 áram. Þessi þáttaröð.hlaut verölaun Padfic Festival of Intemational Nature Rlms árið 1990 og sérstaka viðurkenningu hlaut handritshöfundur hennar, John Vandenbeld.Var áður á dagskrá i mars. (4:6) 1940 Dagskrériok SYN Manudagur 18. januar RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL. X45 • 9.00 X55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðardöttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FréttsyfiriiL Veóurfregnir. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. Vangaveitur Njarðar P. Njarðvlk. XOO Fréttir. X10 Fjölmiólaspjalt Ásgeirs Fríógeirsson- ar. (Einnlg útvarpað miðvlkudag kl. 19.50). X30 FréttayfnliL Úr menningariifinu Gagnrýnl - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL XOO • 1X00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskélinn Afþreying og tónlist. Umsjön: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 945 Segóu mér sðgu, .Ronja ræningja-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.