Tíminn - 20.02.1993, Qupperneq 22

Tíminn - 20.02.1993, Qupperneq 22
22 Tíminn Laugardagur 20. febrúar 1993 Félag eldri borgara í Reykjavík Sunnudagur: Bridge kl. 13, félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansaö í Goðheimum kl. 20. Mánudagur: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Frjáls spilamennska. Lögfræðingur félagsins er við á þriðju- dag. Panta þarf tíma í síma 28812. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Þriðjudaginn 23. febrúar verður hið hálfsmánaðarlega rabb um rannsóknir og kvennafræði á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum við Háskóla ís- lands. Þar mun Margrét Richter við- skiptafræðingur kynna rannsóknir sínar BILALEIGA AKUREYRAR MRÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MlJNIbÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PONTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar á konum sem eiga einkafyrirtæki á ís- landi. Margrét lauk kandídatsprófi f við- skiptafræði frá Háskóla íslands á síðasta ári og fjallaði lokaritgerð hennar um konur í einkarekstri. Að venju fer rabbið fram í stofu 202 í Odda, kl. 12-13. Allir eru velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík Laugardag: Flautuskólinn kl. 14, sam- vera bama 9-12 ára kl. 15 í Safnaðar- heimilinu. Sunnudag: Kl. 11 bamaguðsþjónusta. Strengjasveit bama leikur. Gestgjafi í söguhomi: Þorgrímur Þráinsson. Kl. 14 guðsþjónusta. Fermingarböm ársins að- stoða. Miðvikudag: Kl. 7.30 morgunandakt. Organisti Violeta Smid. Prestur Cecil Haraldsson. „Stríö og friöur" frá tíu til hálfsjö Engin kvikmyndasýning verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, á morgun, þar sem stórmyndin „Stríð og friður", byggð á skáldsögu Tolstojs, verður sýnd í dag. Þessi fræga Óskars- verðlaunamynd verður sýnd óstytt og hefst sýningin kl. 10 að morgni og henni lýkur um klukk- an hálfsjö að kveldi. Hlé verða gerð milli einstakra þátta myndarinnar, tveir kaffi- tímar og matarhlé. Bomar verða fram veitingar, m.a. þjóðlegir rússneskir rétt- ir. Myndin er taísett á ensku. Verði ein- hverjir aðgöngumiðar óseldir eftir for- sölumar, fást þeir við innganginn. Konudagsstemning í Blómavali Á morgun, sunnudag, er konudagur. Af því tilefni er mikið um að vera í Blóma- vali við Sigtún. Skreytingarmeistamir hafa lagt nótt við dag að undanfömu til að undirbúa þennan stærsta blómadag ársins. Útkoman er glæsilegra úrval af skreytingum og konudagsvöndum en nokkru sinni fyrr. í tilefni konudagsins fylgir boðsmíði frá Aski, Steikhúsi, öllum blómvöndum í Blómavali dagana 15.-26. febrúar. Gegn framvísun þessa miða fær konan ókeypis málsverð á Aski, ef hún kemur í fylgd með eiginmanni eða öðrum úr fjölskyld- unni. Til að fullkomna konudagsstemning- Prófdómari vegna afleysinga sumarið 1993 Verksvið: Fræðileg próf og verkleg próf á bifreið, létt bifhjól og bifhjól í Reykjavík og e.t.v. víðar. Kröfur: Réttindi til aksturs bifreiða og bifhjóla áskilin, reynsla í akstri og meðferð bifhjóla æskileg, meirapróf og ökukennararéttindi æskileg. Starfstími 1. maí-31. ágúst eða eftir samkomulagi. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Uppl. veitir Ingólfur Á. Jóhannesson, deildarstjóri öku- námsdeildar, sími 622000. Umsóknarfrestur er til 5. mars nk. Umsóknir sendist Um- ferðarráði, ökunámsdeild, Borgartúni 33, 150 Reykjavík. y UMFERÐAR RÁÐ una mun Sveinn bakari setja upp glæsi- legan bollumarkað um helgina. Þar mun fólki gefast kostur á að taka smá forskot á bolludaginn. Allir fagurkerar og blómaunnendur ættu að hafa gaman af heimsókn f Blómaval um helgina. Feröafélag íslands Allir út að ganga sunnudaginn 21. febrú- ar Borgargangan 1. áfangi. Mæting við Ráðhúsið kl. 13 og gengið upp í Öskju- hlíð. Verið með frá byrjun í 11 ferða rað- göngu um útivistarsvæði Reykjavíkur- borgar. Ekkert þátttökugiald. Aðrar sunnudagsferðir kl. 11: a. Skíða- ganga kringum Skarðsmýrarfjall. b. Skarðsmýrarfjall. Nýjung í félagsstarfinu: Opið hús á þriðjudagskvöldið í Mörkinni 6 (risi) kl. 20.30-22.30. Fyrirlestur um dýravernd Jórunn Sörensen, formaður Sambands dýravemdunarfélaga íslands, heldur fyr- irlestur um dýravemd í kennslusal Hús- dýragarðsins í Laugardal sunnudaginn 21. febrúar klukkan 15. Jómnn mun kynna starfsemi dýra- vemdunarfélaganna á íslandi og helstu baráttumál þeirra. Að erindinu loknu mun hún svara spumingum gesta. Allir velkomnir. Hið íslenska náttúrufræðifélag: Fræöslufundur í febrúar Mánudaginn 22. febrúar kl. 20.30 verð- ur haldinn næsti fræðslufundur Hins fs- lenska náttúmfræðifélags á þessum vetri. Fundurinn verður að venju hald- inn í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Guð- mundur Halldórsson, iíffræðingur hjá Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins að Mógilsá, erindi sem hann nefnir: Sitka- lús. í erindinu segir Guðmundur frá nú- verandi þekkingu og rannsóknum sínum og annarra á útbreiðslu og hegðun sitka- lúsar, en hún er nú langversta meindýrið í íslenskum barrskógum. HVELL. GEIRI / ÞáHAFV/RRÉTTFW/RÞÉR. SRORP/- MENN/RH/RERM ÚTSENDARARíD/CA, —\ OJÖEmm. HHH..HAMAR/NN. /VOTAÐ(T\ HAMAR/M M//V/V, F/JDTT K U B B U R 6703. Lárétt 1) Þjálfún. 6) Svefnserkur. 10) Kind. 11) Frumefni. 12) Úrkoma. 15) Aft- ann. Lóðrétt 2) Klæðnaður. 3) Hengibrún. 4) Seglgarn. 5) Staut. 7) Púki. 8) Málm- ur. 9) Annríki. 13) Offraði. 14) Svelg- ur. Ráöning á gátu no. 6702 Lárétt 1) Þústa. 6) Seinlát. 10) TT. 11) LV. 12) Rangali. 15) Brokk. Lóðrétt 2) Úði. 3) Tál. 4) Ostra. 5) Atvik. 7) Eta. 8) Nag. 9) Áll. 13) Nár. 14) Ask. Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 19. febrúar til 25. febrúar er I Austurbæjar Apóteki og Breióholts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsíngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurtwejar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppiýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tð kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kJ. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyQafræöingur á bakvakt Uppiýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kJ. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er oþiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. "E 19. febrúar 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......64,600 64,740 Stertingspund..........93,767 93,970 Kanadadollar...........51,325 51,436 Dönskkróna............10,3216 10,3440 Norskkróna.............9,3017 9,3218 Sænsk króna............8,4638 8,4821 Finnsktmark...........11,0145 11,0384 Franskur franki.......11,6934 11,7187 Belgískur franki.......1,9223 1,9265 Svissneskur franki ....42,9621 43,0552 Hollenskt gyllini.....35,1479 35,2240 Þýsktmark.............39,5955 39,6813 ftölsklira............0,04140 0,04149 Austurrískur sch.......5,6353 5,6475 Portúg. escudo.........0,4333 0,4342 Spánskur peseti........0,5519 0,5531 Japanskt yen..........0,54167 0,54285 Irskt pund.............96,551 96,760 Sérst. dráttarr.......89,0815 89,2745 ECU-Evrópumynt........76,8062 76,9726 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1993. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega........ 22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Mæóralaun/feöralaun v/1bams...................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaöa...............11.583 Fullur ekkjulifeynr 12.329 15.448 .25.090 10.170 10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings.............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember og janúar, enginn auki greiöist i febrúar. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.