Tíminn - 27.03.1993, Side 2
2 Tíminn
Laugardagur 27. mars 1993
Kostnaður foreldra af hljóðfæranámi barnanna:
Mun ódýrara á
Akranesi en
í Reykjavík
Barn sem hyggur á hljóðfæranám í Reykjavík þarf að greiða allt að
þrisvar sinnum meira fyrir námið en á Akranesi. Þar er rekstur tón-
listarskóla alfarið í höndum bæjaryfirvalda meðan borgaryfirvöld
greiða einungis laun kennara.
Bæjaryfirvöld á Akranesi greiða
70.000 kr. að meðaltali á hvem nem-
anda meðan Reykjavíkurborg greiðir
um 100.000 kr. Þrátt fyrir þetta em
skólagjöld allt að þriðjungi lægri á
Akranesi en í Reykjavík.
Að sögn Jóns Pálma Pálssonar, bæj-
arritara á Akranesi, var kostnaður
bæjarfélagsins vegna reksturs tónlist-
arskóla í kringum 21 milljón króna
en einnig standa nokkrir hreppar í
nágrenninu straum af kostnaði við
skólann. Foreldrar greiddu þessu til
viðbótar tæpar fjórar milljónir. Hann
telur að fyrir eina önn sem er hálft
kennsluár greiði allt að 300 nemend-
ur að meðaltali um 7.000 kr. eða um
14.000 fyrir veturinn. Þess má geta að
í Reykjavík er algengt að um 2.000
nemendur greiði helmingi og allt að
þrisvar sinnum hærri upphæð fyrir
sambærilega kennslu eða milli 30 og
50 þúsund krónur. Til viðbótar greið-
ir borgin níu tónlistarskólum 214
milljónir króna í launakostnað.
Jón segir að bæjarfélagið sjái um all-
an rekstur skólans sem feli í sér laun
kennara, rekstur húsnæðis og hljóð-
færakaup. Þess má geta að í fyrra var
keypt nýtt húsnæði undir starfsemi
skólans að sögn Jóns og þurfti bærinn
að kosta um 20 milljónum til af þeim
sökum.
Jón segir að aldrei hafi komið til tals
að hafa annan hátt á rekstrinum þó að
bærinn hafí tekið yfir hlut ríkisins í
launakostnaði en það breyttist með
breyttum lögum um verkaskiptingu
ríkis og sveitafélaga fyrir nokkrum ár-
um. „Ríkið greiddi milli 40 og 45% af
launum en átti að greiða helming.
Ástæðan er sú að laun hér hafa alltaf
verið aðeins hærri en annars staðar,"
segir Jón.
Ævar S. Hjartarson er framkvæmdastjóri GM-verkstæðisins að Fosshálsi 27. Tfmamynd Ámi Bjama.
Sérverkstæði fyrir GM-bíla
GM-bflaverkstæðið, Fosshálsi 27,
er nýtt bflaverkstæði sem sérhæfír
sig í þjónustu við eigendur GM-bfla,
Chevrolet, Oldsmobile og Pontiac
frá Bandaríkjunum, Isuzu frá Jap-
an og Opel frá Þýskalandi og fleiri
löndum Evrópu.
Stoftiendur þess og eigendur eru
átta bifvélavirkjar með meistararétt-
indi og einn vélvirki — allir fyrrver-
andi starfsmenn þjónustuverkstæð-
is Jötuns hf. Framkvæmdastjóri er
Ævar S. Hjartarson bifvélavirkja-
meistari.
Verkstæðið á allan búnað til bilana-
greininga og stillinga á GM- bflum
og kunnáttumenn fara höndum um
tækin og gera við bflana. Sérstök
áhersla er lögð á mótorstillingar og
stillingar og viðgerðir á sjálfskipt-
ingum, auk venjulegra almennra
viðgerða.
Þá hyggst GM-verkstæðið bjóða
upp á fyrirbyggjandi viðhaldskerfi
fyrir bfla og verður þar farið yfir bíl-
inn með reglulegu millibili. Boðið
er upp á 10 þúsund km. skoðun,
vetrarskoðun og almenna smur-
þjónustu. Kappkostað verður að
halda verði á þjónustu verkstæðisins
í lágmarki, biðtími eftir þjónustu
verði sem skemmstur og verkstæðið
geti sérpantað varahluti sem vantar.
Áfram er tap á rekstri Mikiagarös og fram-
kvæmdastjórinn ákveður að láta af störfum:
Stjóm Sambandsins tók ákvörðun Sambandsstjóm að Sambandið
um það í fyrrakvÖId að hætta af- hætti afskiptum af innflutningl og
skiptum af innfíutningi og smá- smásöluverslun og leggur til við
söluverslun og selja Miklagarð hf. stjóm Miklagarðs hf. að selja fyr-
í heilu lagi eða einstakar deildir irtækiö, annað hvort í heilu lagi
hans. Áætlanir gerðu ráð fyrir að eða einstakar deildir þess. Leggur
draga myndi verulega úr rekstrar- stjóm Sambandsins milda
halia Miklagarðs á síðasta ári en áherslu á að þetta verk verði unn-
þær hafa ekki geng ið eftlr. 1 fram- ið í fúliu samráði við Landsbank-
haldi af þessari ni{ lurstöðu ákvað ann og með stuðningi hans. Jafn-
BjÖra Ingimarj kvæmdastjóri M son, fram- klagarðs, að framt leggur stjórain áherslu á að kannað verði til hlítar með hvaða
segja starfí sínu lai ISU. hæth kaupfelogm í landinu geti
Rekstur Miklagai ðs hefur verið orðið þátttakendur í endurskipu-
þungurí nokkur á r og fyrirtækið lögóu verslunarstarfi."
Á síðasta ári var gr íUUjOlm Klöua* ipið til aðgerða ötjuill J'llhlagaíuíi lltlUl KvUuu saman og orðið við tilmæium
sem miðuðu að því Iega úr hallarekstri að draga veru- Raunar gerðu Sambandssfjóraar um að selja fyrirtækið.
skflaði hagnaði á ár þessar áætianir ha eftir. Forráðamenn inu. Ljóst er að fa ekki gengið Miklagarðs og Ingimarsson framkvæmdastjóri fram bréf þar sem hann óskaði eftir að verða leystur firá störfum.
Sambandsins hafa sig um rekstramið ekld viljað tjó jrstöðuna fyrir í framhaldi af því var ákveðið að Ingi Már Aðalsteinsson, aðstoðar-
síðasta ár að öðru leyti en því að framkvæmdastjóri Miklagarðs,
áætlanír hafí ekki s taðist. veitti fyrirtækinu forstöðu þangað
Sambandið lagði á árínu 1991 til annað yrði ákveðið.
4UU tnilljona kron; Miklagarð. í fyrra ii nyu fliuuiv i agði það sömu I yiiriysingu ira Dinii „Sem framkvæmdastj'óri Mikla-
upphæð í nýtt hlut »fé til fyrirtæk- garðs hef ég á umliðnum misser-
isins. Sambandið lefur ekki bol- um borið ábyrgð á rekstri þess
magn til að stanc a við bakið á fyrirtækis, en bráðabirgðaaf-
Miklagarði lengur, eða eins og komuyfirlit fyrir allt árið 1992
segir f samþykkt stjómar Sam- bendir nú til lakari afícomu en
bandsins: „Nú er J iað ekki lengur milliuppgjör á árinu gáfu til kynna
á færi Sambands ins að sfyriga og sem ég hafðl kynnt stjóm fé-
eiginfjárstÖðu Mikl agarðs hf. með lagsins.
þeim hætti og í þ eim mæli sem Undan þeirri ábyrgð verður ekki
árum ettir skip Sambandsins." ulagsbreytingu rekstrarafkomuna og hef ég því ákveðið að víkja svo að stjórainni
&Itlr aö SIjui 1UU l þessari niðurstöði æfur komist að > er ekld um Sé unnl ftö IdglSlííS rCKStUnuu aO þörfurn."
annað að ræða en selja fyrirtætóð. Hjá Mildagarði starfa um 500
JHeð skírskotun tfl jiessa ákveður manns. “EÓ
Samningsrétturinn
ekki viðurkenndur
Á fyrsta þingi Landsambands
slökkviliðsmanna nýlega var harm-
að að samningsréttur hefði ekki
verið viðurkenndur af viðsemjenda.
Þetta kemur fram í frétt frá félag-
inu. Þar kemur fram að félagið er
stofnað á grunni fagfélags og er
fjöldi félagsmanna um 800 talsins.
Eins og fyrr segir er harmað að
samningsrétturinn hafi ekki verið
Páskar á HóteíÖrk
Tískusýning, danssýningar, fimleikasýning, söngur,
gítarkonsert, dans, síðdegiskonsert.
Einar Logi leikur Ijúfa tónlist
Verð frá
kr. 3.950,-
• Urvalsflokkur
fimleikafólks frá
Danmörku sýnir
• Pétur Jónasson,
gítarleikari
Hinir heimsþekktui
Sigurður R.
Guðmundsson.
Fyrir börnin
Vatnsrennibraut,
spil, barnaefni í videohorninu alla
daga, boccia, frítt Tívolí, leiktæki,
kubbar, trambolín svo fátt eitt sé nefnt.
fyrir manninn á nótt í tvíbýli
Innifalið: Gisting, morgunverður af hlaðborði og þríréttaður
kvöldverður, þ.m.t. hátíðarkvöldverður á páskadag.
Aðgangur að skemmtidagskrá og dansleikjum.
Hestaleiga er innan seilingar og hægt er að fara í snjósleðaferð
. á Hellisheiði, sem er einstök upplifun.
hötei öiac
HVERAGERÐI
koma með sólina
frá Kanarí og ylja
>kkur um
hjartarætur með
urrandi
sólarlanda-
stemmningu!
lVvggðu þér pláss í tíma
í síma 98-34700.
viðurkenndur og eru félagsmenn
hvattir af þeim sökum að berjast til
þrautar fýrir samningsréttinum.
Þá var samþykkt að vara við kerfis-
breytingum í björgunar- og hjálpar-
þjónustu eins og það er orðað og
hvatt til þess að hvergi verði slakað á
kröfum hvað varðar þau mál.
Formaður var kosinn Guðmundur
Vignir Óskarsson og Snorri Baldurs-
son varaformaður.
Esjan verði
útivistarsvæði
Á aðalfundi Ferðafélags íslands sem
haldinn var fyrir skömmu var ein-
róma samþykktur stuðningur við
tillögu Náttúruverndarráðs um að
Esjan yrði skilgreind sem útivistar-
svæði. Ferðafélagið og Náttúru-
verndarráð hafna algerlega hug-
myndum um vegalagningu um
Blikadal upp á Esjuna. Ferðafélagið
og Náttúruverndarráð telja að alls
ekki megi spilla Esjunni með vega-