Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. apríl 1993 Tíminn 11 miltjarða vcldúr hærrí vðxtum og hækkar skatta," segir Cunnar. Framtíðin liggur í oriíufrekum iðnaði Gunnar telur framtíðartaekifæri ís- orkufrekum iðnaði. Þar á hann við lands og Félag íslenska prentiðnaðar- raforku og jarðvanna. Jafnframt álft- ins tekið um þetta ákvörðun og ur hann að framtíðarmöguleikar fel- Landsamband iðnaðarraanna mun ist f fistóðnaði sem og ýmiss konar gera það í maí. Gunnar segir að með þjónustuiðnaði við útgeró og vínnslu. þessu náist tvö meginmarkmið. Ann- „Ekld má gleyma að íslenskur iðnað- ars vegar álítur hann að samtök iðn- ur er mjög margbreytilegur til vaxt- aðarins muni eflast og ná að hagræða ar,“ segir Gunnar og heíur m.a. í um leið og hins vegar senda öðrum huga nýieg dæmí einsog saltverif- fyrirtaekjum og stofnunum skýr smiðju, framleiðslu áipanna, hug- skilaboð um að taka til hjá sér. „Rík- búnaðargerð og fleira. Gunnar telur issjóður er td. að drattast með dýrt öðru jöfnu því ísienskur iðnaður er ing,“ segir Gunnar. Hann telur aö samt að íslenskur iðnaður hafl ekki lífeyriskerfi sem hann stendur engan mjög samkeppnisfær á mörgum hlutveric stjórnvalda sé að búa í hag- verið í nógu miklum tengsium við veginn undir. Aftur og aftur er að- sviðum,“ scgir Gunnar. Hann telur inn fyrir atvinnulíflð og tryggja hóf- umheíminn. „Erlendir fjárfestar hafa gerðum slegið á frest. Þjónustufyrir- lenskra iðnrekenda. segir að hugs- að gefa vísbendingu um árangur- anlega væri hægt að skapa um inn aö síðustu tvo mánuói ársins 5.000 íslendingum störí með auk- 1992 benti könnun á iðnaðarhorf- inni framieiðslu á íslenskum iðn- um tll þess að velta i matvælaiön- varningi í stað þess erienda. Gunn- aði hefði aukist um 5% frá árinu á ar segir að ektó sé hægt að bera ís- undan," segir Gunnar. lenskan iðnað saman við önnur Hann álítur samt að iönrekendur íönd t.d. hvað varöi markaðshlut- ætlist ekki til að menn velji ís- deild. „Heimamarkaður okkar er lenskt hvað sem það kostL „Þeir svo Iftill að innlend fyrirtætó gætu vilja samt minna landsmenn & Gmnar Svavarsson 1 vöruverði en stóptavininn sem hann telur að cins hár og í fyrtnefndum vöru- rekstrarvöruT fyrir sjávarútveg og svo framvegis. atvinnulíf •síJSTtí?; Um 5.000 manns gætu fengið atvinnu Gunnar tehirhag íslendinga af að framleiða sem mest sjálfir veia augljósan. „Féiag íslenskra iðn- sflórnvöld geri sér þetta etód nægj- rekenda hefur metið það svo að inn aniega ijóst og nefnir hækkanir á séu fluttar vörur fyrir 20-30 millj- þjónustugjöldum eins og raf- arða króna sem svipi til innlendrar magni, vörugjaldi, hafhargjaldi og framleiðslu. Væru. allar vörumar eftirlitsgjöldum sem dæmi um framleiddar hér væri hægt að veita þetta. um 5.000 manns atvínnu,“ segir Það em samt Ijóstýrur í myrkr- Gunnar. Hann teiur samt óraun- inu. Þar vísar Gunnar til þess að hæft að ætla að framleiðslan flytj- umræðan um EES hafl opnað ist öll inn í landið en bendir á að augu stjómvalda fyrir mikilvægi þetta sýni þó hvar helst mætti þess að skapa frjó samkeppnisskil- vænta skjótvirks árangurs í efiingu yrði á íslandi eins og harm kemst atvinnulífs á íslandL að orðL „Afnám aðstöðugjalds eft- Hann vísar og til árangurs af ný- ir 20 ára baráttu og lækkun tekju- legri herferð iaunþegahreyflnga og skattshlutfalls fyrirtækja eru ágæt samtaka í iðnaði um mikihiægi dæmi um þennan breytta stóln- eiga íslensk stjórnvöld í sam- keppni við yflrvöld annarra rikja í að búa atvinnulífinu sem best stól- 20% þess að neytendur keyptu íslenskar vörur. Á nýafstöðnu ársþingi Félags ís- lenskra iðnrekenda kom fram að veltan í matvælaiðnaðinum hefði aukist um 5% fyrstu mánuði yfir- standandi árs, m.a. vegna áður- nefndrar herferðar. Formaður Landsambands iðn- verkafólks segir að til að bæta sam- keppnisstöðu íslensks iðnaðar þurfi starfsumhverfi hans að vera sambærilegt því sem gengur og gerist í nálægum löndum. Afnám aðstöðugjaldsins var löng- um eitt af baráttumálum íslenskra iðnrekenda en það var fyrst um síðustu áramót að það mál náði fram að ganga. Til glöggvunar má benda á að þeg- ar ísland gerðist aðili að EFTA í kringum 1970 var afnám aðstöðu- gjaldsins eitt af þeim stóru málum sem áttu að gera starfsumhverfi ís- lensks iðnaðar sambærilegt við það sem þá var í EFTA-löndunum. Undanfarið hefur verið unnið að því að sameina félög og samtök at- vinnurekenda í iðnaði í hagræð- ingarskyni. Guðmundur Þ. Jónsson segir að það verði bara að koma í ljós hverju það muni breyta, ef það þá breytir einhveiju. 53113; Guðmundur Þ. Jónsson verkafólki. Vinna hefur minnkað, yfirtíð þekkist varla lengur og samningum um yfirborganir hefur verið sagt upp. Sömuleiðis hefur iðnverkafólk ekki farið varhluta af atvinnuleysi og ótryggu atvinnu- ástandi. Með vaxandi þrengingum í ís- lensku atvinnulífi hafa augu fólks verið að opnast fyrir gildi þess að kaupa íslenskar vörur í stað er- lendra. Ekki einungis á forsendum þjóð- emis heldur ekki síst vegna þeirra margfeldisáhrifa sem það hefur á atvinnuöryggi hinna fjölmörgu sem vinna í iðnaði. Á seinni hluta síðasta árs tóku samtök og félög iðnrekenda og launafólks höndum saman og lögðu fram 25-30 millj- ónir króna til að standa straum af umfangsmikilli herferð fyrir ágæti Gengiítölskulírunnarerokkurihag og viÖ gerum betur 20XAFSLÁWUR TIL PÁSKA Faxafeni v/Suöurlandsbraut Sími 681/020 Líttu inn /speglasal okkar við Faxafen. Kringlan, Sími68 9955

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.