Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 3. apríl 1993 Krossgátu- Lausn á verðlaunakross- gátu 20. mars síðan Krossgátan hér til hliöar er skemmtigáta, en aö neðan er verölaunakrossgáta. Lausnar- orðiö fæst meö því aö færa rétta stafi í reit- ina til hægri á verðlaunagátunni. Að þessu sinni veröa tvö vinningsnöfn dregin út. Vinningarnir eru annars vegar matur fyrir tvo á Mongolian Barbecue, Grensás- vegi 7, Reykjavík og hins vegar glæsilegt SHARP vasadiskó frá Hljómbæ t Reykja- vik Þeir sem vilja freista þess aö vinna til verölaunanna.skrifa lausnarorðið á svarseö- ilinn hér á síðunni og senda hann til okkar ekki siöar en mánudaginn 12. apríl, merkt, Krossgátusíöa 16, Tíminn, Lynghálsi 9 110 Reykjavík. Vinningshafar gátunnar 20. mars sl. hafa verið dregnir út. Þeir eru: Ólöf Karlsdóttir, Asparlundi 4, Garöabæ og Sigurbjörg Geirsdóttir, Stóru-Reykjum, Selfossi Þær fá glæsileg vasadiskó frá Hljómbæ MONGOLIAN BARBECUE BÝÐUR VEVNINGSHAFA í AUSTURLENSKA VEISLU VERÐLAUNAGATAN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.