Tíminn - 03.04.1993, Qupperneq 25

Tíminn - 03.04.1993, Qupperneq 25
Laugardagur 3. apríl 1993 Tíminn 25 ÚTVARP/SJÓNVARP frh IsJensku hljómsveitinni; Guflmundur Emilsson stjómar. • FíðluKonsert flpus 14 eför Samuet Bar- ber. Joseph Silverstein leikur með Sinfóniuhljóm- sveitinni i Utah; Chartes Ketcham sflómar. • Marta Guðtún Halldórsdóttir syngur hluta af Lögum ein- setumanns eftir Samuel Barber, Jónas Ingimund- arson leikur með á planó. 21.00 Kvðldvaka a. Minningar frá hemámsár- unum á Seyðisfirði og Borgartirði eystra efbr Ar- mann Halldótsson. Höfundur les. b. Vrðtal við Er- lendlnu Jónsdóttur á Hjalla I Seyðisfirði frá 1962. c. Þaettir úr Virkinu I norðri eftir Gunnar M. Magúss. d. Gamlar gamanvisur. Umsjón: Amdis Þorvalds- dótír. (Frá Egilsstöðum). 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólttfska hornifi (Einnig útvarpað I Morgunþætti I fynamálið). 22.15 Hér og nú Lestur Passlusálma Helga Bachmann les 47. sálm. 22.30 Vofiurfregnir. 22.35 SamféiagiA I ruermynd Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarfcom i dúr og moil Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttlr. OOlIO Séiatafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá sfðdegi. 01.00 Naturútvarp á samtangdum rétum til morguns. 7.03 HorgiawtvarpiA - Vaknafi tH Kfsina Kristln Ólafsdfltlir og Kristján Þorvaldsson hefja dagim með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson talar frá Bandarikjunum og Þorínnur Ómarsson frá Paris. - Veðurspá Id. 7.30. 54M MorgunfrétUr - Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karts A- gústs Olfssonar. 9.03 Svanfrffiur 5 Svanfrifiur Eva Asrún Al- bertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 fþréttafréttir. Afrnæliskveðjur. Slminn er 91 687123,- Veðurspá Id. 10.45. 12.00 Fréttayfirirt og vsfiur. 12.20 Hédogisfréttir 12.45 Hvftir méfar Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturtuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dmgwmélaútvaip og frtttir Starfsmenn dægumrálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdðttir, Jðhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómas- son og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál.- Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni,- Veðurspákl. 16.30. 17.00 Frtttir.- Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn til gremjunnarSíminner91-68 60 90. Hérognú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastrfu. 18.00 Frtttir. 18.03 ÞiAAarsélin - Þýófifundur f boiimi út- aondinguSigurðurG.Tómasson ogLeifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 18^0 Hérafisfréttablfifiin Fréttaritarar Út- varps lita i blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvfildfrtttir 19.30 Ekki frtttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rofckþéttw Androu Jónadóttur 22.10 AHt f gófiu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótír og Margiét Blöndal. (Úrvali útvarpað H. 5.01 næstu nótt).- Veðurspá H. 22.30. 00.10 f héttinn Margrét Blöndal leikur kvöldtón- lisL 01.00 Haturútvarp é aamtangdum résum til morguns. Frtttfr H.7.00,7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samiasnar auglýsingar laust fyrir U. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. HJETURÚTVARPH) 01.00 Haturtónar 01.30 Vefiurfragnir. 01.35 Glafsw Úr dægurmálaútvarpi márrudags- ins. 02.00 Frtttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn mafi Svavari Gasts (EndurteUnn þáttur). 04.00 Naturifig 04.30 Vafiurfiagnir. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Frtttir af vafiri, farfi og flugsam- gfingum. 05.05 ARt f gófiu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótír og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af vafiri, fart og flugsam- 06.01 Horguntónar Ljúf lög I morgunsárið. 06.45 Vafiurfragnir Morguntónar hljóma áfram. LAHDSHLUTAUTVARP A RÁS 2 Útvarp Noröurtand U. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 5. apríl 18.00 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Téknmélsfróttir 19.00 Aufiiagfi og éstrifiur (100:168) (The Power, the Passion) Astralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jðhanna Þráinsdóttir. 19.30 Út f loftifi (3:7) (On the Air) Bandariskur gamanmyndaflokkur sem gerist árið 1957 i mynd- veri sjónvarpsstoðvar þar sem verið er að senda út skemmtþátt i beinni útsendingu og gengur á ýmsu. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen, 20.00 Fréttir og vafiur 20.35 SimpsonQSIskytdan (8:24) (The Simp- sons)Bandariskur teiknimyrtdaflokkur um gamla góðkunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Llsu og Möggu Simpson. Þýðandi: Ó- lafur B. Guðnason. 21.00 fþróttahomifi I þættinum verður meðal annars fjallað um Iþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Samúel ðm Ertingsson. 21.30 Utróf I þættinum verður skoðuð myndlist I Urkjunni hjá séra Rögnvakti Hnnbogasyni á Staða- stað á Snæfellsnesi og Laufey Siguröardóttir leikur á fiðlu. Komiö veröur við á Akranesi og litið inn á sýningu Skagaleikflokksins á nýju fslensku veriu, Alttaf má fá annað skip, eftir Kristján Knstjánsson, auk þess sem sönghópurinn Sólarmegin flytur eitt lag. Þá verður rætt við Ijóðskáldin Barböru Köhler, Franz Glslason og Lindu Vilhjálmsdðttur I tilefni af útkomu bókar með þýðingum á Ijóðum þýskra og íslenskra skálda. Umsjónarmenn eru Arihúr Bjöig- vin Bollason og Valgerður Matthiasdóttir en dag- skrárgerö annast Hákon Már Oddsson. 22.00 Tfifrvfiallið (2:3) (DerZauberberg) Eitt af stónrerkum þýska nóbelsskáldsins Thomasar Manns i frægri sjónvarpsgerð með alþjóðlegum stjömum.Leikstjóri: Hans W. Geissendörfer. Aöalhlutverk: Rod Steiger, Marie-France Pisier, Fla- vio Bucd, Christoph Eichhom, Hans Christian Bleck, Alexander Radszun og Charies Aznavour. Þýðandi: Veturiiði Guðnason. 23.00 Ellafufrtttir 23.10 TðfraQalliA • frmhald 00.00 Dagakrériok STÖÐ E3 Mánudagur5. apríl 16:45 Négrannar Astralskurframhaldsmynda- flokkur um góða granna við Ramsay-stræti. 17:30 Ávaxtafófkifi Litrikur teiknimyndaflokkur með Islensku tali. 17Æ5 Skýaldbðkumar Þessar hetjur hol- ræsanna tala Islensku. 18:15 Popp og kók EndurteUnn þátturfrá slð- astiiönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cda 1993. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Viðtalsþáttur I beinni útsendingu. Umssjón: Eirikur Jónsson. Stöð 21993. 20-J5 HatroiAslunwiotarinn Gestur Sigurðar I þessum þætti er Úlfar Finnbjömsson, matreiðslu- meistari á Holiday Inn. Saman gera þeir skemmti- legan hátiðamatseöil fyrir páskana en uppistaðan i matseðlinum er fiskur og fuglakjöt. Allt hráefni, sem notað er, fæst I Hagkaup. Sjá hráefnislista I sjón- varpsvisi. Umsjón: Sigurður L Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 21993. 21:15 Á fartugoaltki (Thirtysomething) Banda- riskurframhaldsmyndaflokkur um einlægan vina- hóp. (14:23) 22d)5 Sam Saturday Breskur spennumynda- flokkur með gamansömu Ivafi og segir frá rann- sóknariöggunni Sam Saturday sem á ekU alltaf sjö dagana sæla. Mamma hans fiutti inn til hans, kon- an hans flutti út og hann hefur bömin um helgar. (1:6) 23:00 Mðrfc vikunnar EndurteUnn þáttur frá þvl I gær. 23:20 Hetjan unga (Too Young the Hero) Þessi sannsögulega segir sögu Calvins Graham. Hann var aðeins tólf ára gamall þegar hann skráði sig I bandariska sjóherinn til aö geta tekið þátt I seinni heimsstyrjöldinni. Það er Ricky Schroder sem fer með hlutverk þessarar ungu þjóðhetju en handrit myndarinnar er eftir Calvin Graham sjálfan. Leik- stjón er Buzz Kullk. 1988. Lokasýning. Bönnuð bömum. 00:55 Dagskrtriok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum i verkið „Nesjavallavirkjun — Tenging gufu- háfs“, útboðsverk nr. 5. Verkið felst í píputengingum við gufuháf I skiljustöð virkjunarinnar. Um er að ræða soönar lagnir DN 15 — DN 800. Nokkur jarðvinna tilheyrir einnig verkinu. Verktaki leggur til stærstan hluta efnis sem þarf til verksins. Helstu magntölur eru: Pípur úr svörtu stáli 25 tonn Pípuundirstöður o.fl. úr svörtu stáli 2 tonn Einangrun og álklæðning 130 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. október 1993. Væntanlegum bjóðendum er boðið til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum fimmtudaginn 15. apríl kl. 14:00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. apríl 1993, kl. 15:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 25800 Nicole hin fagra beiö róleg eftir að „Eddi káti“ áttaöi sig og uppskar sælu fyrir vikiö. Eddie er sáttur við hnapphelduna Eddie Murphye sló til fyrir skömmu og kvæntist elskunni sinni til fimm ára, fyrirsætunni Nicole. Það hefur lengi loðað við gaman- leikarann vinsæla að hann megi vart vatni halda frammi fyrir feg- urðardísum og sjaldan er hann ljós- myndaður öðruvísi en með að minnsta kosti tvær dömur uppá arminn. Samt hafa allir þóst vita að ást hans til Nicole hafi verið einlæg og djúp, allt frá því hann leit hana lyrst augum á bar. Saman eiga þau börnin Briu sem er þriggja ára og Myles fjögurra mánaða. Hjónabandið hefur Eddie forðast allt til þess að hann bað Nicole fyrir meira en ári. Þá var hún ófrísk að öðru bami þeirra en parið bjó ekki saman. Glaumgosinn káti var þó tvístígandi eða eins og hann svaraði óþolinmóðum blaðamönnum: „Ef við Nicole giftum okkur þá hlaup- um við til þess í hvelli, þ.e. EF við giftum okkur á annað borð.“ Giftingin hefur loks farið fram í New York við nokkra viðhöfn þar sem víðstaddir voru meðal annars Prince, Bruce Willis og Demi Mo- ore. Nú, nokkrum vikum síðar, er Eddie hæstánægður yfir að hafa stigið hið ábyrgðarfulla spor og nýt- ur þess að sinna fjölskyldu sinni og heimilinu fagra sem þau Nicole hafa búið sér. Hann telur víst að hið Ijúfa líf sé að baki enda hafi hann þegar verið orðinn dauðleiður á því er hann sá Nicole í fyrsta sinn á bar sem fyrr segir. „Ég hef ævinlega verið með alveg hreint ágætum stelpum," segir Eddie, „en Nicole er fyrsta raun- verulega KONAN." Það er gott að tala við hana. Hún er heiðarleg og blátt áfram og hefur mikla kímni- gáfu; þar að auki er hún mjög sjálf- stæð enda hefur hún unnið fyrir sér við sýningarstörf allt frá því hún var tíu ára.“ Eddie er þakklátur langlundargeði konu sinnar. Segist ekki hafa áttað sig á því fyrr en nýlega að sitthvað Fjölskyldan loksins sameinuö. er að vera aðeins ástfanginn og að vilja gefa sig heilan og óskiptan elskunni sinni til eilífðar og axla

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.