Tíminn - 03.04.1993, Síða 17

Tíminn - 03.04.1993, Síða 17
Laugardagur 3. apríl 1997 Tíminn 17 Nýjargerðir og afbrigði bíia sem kynntar voru á bílasýn ingunni í Genf 4.-14. mars: Nýjungar ognýnæm. Prowler. Chrysler hefur smíðað nokkra af þessum tveggja manna bUum sem þeir kalla Prowler og útlitið minnir á gamla tíma. Prowler er ekki kominn í almenna sölu og óvíst um hvort eða hvenær það yrði. Grind og yfirbygging eru úr áll og vélin er 3,5 lítra V-6. Mercedes-Benz. Jeppinn frá Mercedes er vel þekktur hér á landi þótt ekki sé hann þó beinlínis algengur. Þetta er ný lúxusútgáfa með fimm lítra V-8 240 hestafla vél og lúxusinnréttingu með leðri og harðviði í hólfog gólf. Daihatsu Charade. Endumýjuð gerð Daihatsu Charade, hinum velþekkta smábíl var frumsýnd í Genf. Hægt er að velja milli tveggja vélarstærða; 1300 rúmsm. 75 hestafla og 1600 rúmsm. 90 hestafla, tvennra og femra dyra. Audi S4 4,2 er ný útfærsla af Audi 100 Avant. Hann hefur átta strokka 280 hestafla vél sem kemur honum á 100 km hraða á 6,2 sek. og hámarkshraði er 250 km á klst. . Bugatti. Þessi bíll er hraðskreiðasti lúxusbill veraldar. Hann heit- irBugatti EB 112. Vélin er 12 strokka 500 hestöfl, sjálfskiptingin er raf- eindastýrð og drif er á öllum fjórum hjólum. Yfírbyggingin er úr áli og byggð á grind úr gerviefnum Ford Maveríck. Nýi smájeppinn frá Ford, Maver- ick, vakti mikla athygli á sýning- unni í Genf. Hann fæst í tveimur útgáfum; þrennra eða fímm dyra og velja má milli 100 hestafía dís- ilvélar og 124 hestafla bensínvél- ar. Umsjón: Stefán Ásgríms- Nýjasta topptækið frá TOSHIBA Hafið hraðar hendur og tryggið ykkur þetta úrvalstæki meðan birgðir endast! Umboðsmenn á landsbyggðinni: ///■ Einar Borgartúni 28 622901 og 622900 Keflavík: Stapafell hf. Borgarnes: Kf. Borgfirðinga. ísafjörður: Straumur hf. Blönduós: Kf. Húnvetninga. Sauðárkrókur: Verslunin Hegri. Siglufjörður: Torgið. Seyðisfjörður: Kf. Héraðsbúa Akureyri: Kf. Eyfirðinga. Neskaupstaður: Bakkabúð. Húsavík: Kf. Þingeyinga. Höfn: Kf. A-Skaftfellinga. Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa. Selfoss: Kf. Árnesinga. Við bjóðum nú takmarkað magn af nýjasta TOSHIBA litsjónvarpstækinu á einstöku tilboðsverði! TOSHIBA 2505D er með 25" SUPER C-3 BLACKSTRIPE myndlampanum, sem gefur frábær myndgæði og skýrari og bjartari mynd en eldri gerðir. Skil milli lita eru skarpari og sérstaklega hannað yfirborð lampans hindrar stöðurafmögnun og hvimleiða glampatruflun. • Víðóma hljómur (NICAM STEREO). • Fullkomin fjarstýring. • Allar skipanir birtast á skjá. • Sama fjarstýring fyrir sjónvarpið og TOSHIBA myndbandstæki. • íslenskt textavarp, 4ra síðna minni. • 2 x 30 w magnari, 4 hátalar. • Slekkur á sér sjálft eftir að útsendingu lýkur. • 2 x 21 pinna SCART tengi. • Super VHS tengi. • 120 rása móttakari. • Úttak fyrir aukahátalara og fl. og fl. Fullt verð kr. 125.900 Tilboðsverð nú kr. 89.820 stgr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.