Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 14
ÞAU FRAMLEIÐA ÍSLENSKT . . . ÞAU FRAMLEIÐA ÍSLENSKT . . . 14 Tíminn Laugardagur 3. apríl 1993 Framlelðsla var I fullum gangl hji MAX þegar Tlmann bar aó garðl. Fremst i myndlnnl er Inglbjörg Eggertsdóttlr, en i bak vlð frá vlnstrl má sji þær Margrótl Sæmundsdóttur, Kristjönu Krlst- jánsdóttur og Vllborgu Stefinsdóttur. TaxU og myndlr PJetur Slgurðsson MAX og Vinnufatagerð íslands: Starfsfólki hefur fjölgað MAX og Vinnufatagerð íslands er rótgróið fyrirtaeki, en fyrir árið 1986 voru þau rekin í sitt hvoru lagi. MAX var stofnað árið 1941, en Vinnufáta- gerð ísiands nfu árum áður. í dag starfa þar um sextíu manns og hafa stjómendur fyrirtækisins þurft að fjölga fólki á undanförnum misser- um. Saevar Kristinsson, framkvaemda- stjóri MAX og Vinnufatagerðarinnar, sagði í samtali við Tímann að fyrir- tækið legði megináherslu á fram- leiðslu á vinnu- og hlífðarfatnaði, auk einnkennisfatnaðar og fleira. Hann sagði, að á undanfömum ár- um hefði verið lögð mikil áhersla á vömþróun, sem nýttist þeim vel. Framleiðsla fyrirtækisins væri fylli- lega samkeppnisfær við samkeppn- isaðila. Sævar sagði að fyrirtækið þyrfti ekki að hafa áhyggjur af fram- tíðinni, svo framarlega sem þeir legðu áherslu á betri þjónustu og betri vöru en aðrir. Á meðan þeir væru trúir því, þá lifði fyrirtækið. ...alltaffllað Æ atvinnu Þelr öm Grundfjörð og Ólafur Óskarsson höfðu nóg að gera vlð framlelðsluna hji JP Innrittingum. JP Innréttingar: Meiri velvild JP Innréttingar eru fremur ungt íslenskt framleiðslufyrirtæki og hafa starf- að um þriggja ára skeið. Eins og nafnið gefur til kynna, smíða þeir innrétt- ingar hvers konar og starfa sex manns við framleiðsluna í húsnæði fyrir- tældsins í Kópavogi. Þú opnar dós óg gæðin koma í Ijós! Gunnar Gunnarsson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, sagði í samtali við Tímann að það þeir væru fylli- lega samkeppnisfærir í verði og ekki síður í gæðum í sérsmíðuðum inn- réttingum. Það væri ljóst að í fram- tíðinni væri góður grundvöllur til að stunda þessa framleiðslu hér á landi, um það hefði hann töluleg dæmi. Hann tók undir það með öðrum viðmælendum okkar að hann hefði fundið fyrir meiri velvild í garð fyrir- tækisins og framleiðslu þess með áróðursherferðinni um að velja fs- lenskt ----------------------- ■0 dfitit Mt* lemut (ratn ! -lyMFEBOAB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.