Tíminn - 03.04.1993, Síða 23

Tíminn - 03.04.1993, Síða 23
Laugardagur 3. apríl 1993 Tíminn 23 FERMINGAR Fermingarbörn í Oddapresta- kalli vorið 1993 Ferming í Stórólfshvolskirkju, Hvols- velli, á pálmasunnudag, 4. apríl 1993, kl. 13:30: Aðalheiður Elín Bergsdóttir, Litlagerði 2B. Hvolsvelli Ámi Þór Guðjónsson, Króktúni 5, Hvolsvelli Berglind Hákonardóttir, Króktúni 13, Hvolsvelli Dagbjört Nfna Þjóðólfsdóttir, Króktúni 10, Hvolsvelli. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, Litla- gerði 11, Hvolsvelli Guðmundur Ágúst Sæmundsson, Hvolsvegi 9A, Hvolsvelli Pálmi Reyr ísólfsson, Stóragerði 2A, Hvolsvelli Sveinn Sigurðsson, Litlagerði 2, Hvols- velli Úlfar Þór Gunnarsson, Króktúni 19, Hvolsvelli Þórður Kristinn Jónsson, Þrándarstöð- um, Eiðaþinghá, S.- Múlasýslu Fermingar í Oddakirkju á Rangárvöllum á skírdag, 8. apríl 1993: Kl. 10:30: Andrea Bóel Bæringsdóttir, Stóra-Hofi, Rangárvöllum Elfa Rún Ámadóttir, Heiðvangi 20, Hellu Elísabet Ámadóttir, Drafnarsandi 7, Hellu HelgaÁmadóttir, Heiðvangi 17, Hellu ísleifur Pálsson, Langekru, Rangárvöll- um Kristinn Jónsson, Þrúðvangi 30, Hellu Þorsteinn Darri Sigurgeirsson, Berg- öldu 1, Hellu KI. 13:30 Birta Huld Halldórsdóttir, Heiðvangi 9, Hellu Guðlaugur Magnús Pétursson, Norður- bæ II, Rangárvöllum Ingvar Pétur Guðbjömsson, Drafnar- sandi 6, Hellu Ingvar Már Helgason, Leikskálum 2, Hellu Jón Þorgilsson, Freyvangi 6, Hellu Lilja Valsdóttir, Þingskálum 4, Hellu TVausti Jónsson, Borgarsandi 3, Hellu „Háskólar mínir" í bíósal MÍR Þijár síðustu kvikmyndimar, sem sýnd- ar verða í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nú í vetur em verk Marks Donskoj, eins fræg- asta kvikmyndaleikstjóra fyrmm Sovét- ríkja. Á morgun, sunnudaginn 4. apríl, kl. 16 verður myndin „Háskólar mínir“ sýnd, sunnudaginn 18. apríl myndin „Sveitakennarinn" og sunnudaginn 25. aprfl myndin „Móöurtryggð". Mark Donskoj, sem fæddur var 1901, varð einna frægastur sovéskra kvik- myndaleikstjóra og nafn hans löngum nefnt í sömu andrá og nöfn þriggja ann- arra sovéskra leikstjóra: Eisensteins, Púdovkins og Dovzhenkos. Mark Donskoj var mjög afkastamikill, eftir hann liggja um eða yfir 30 kvikmyndir, en fyrstu myndina, „Hans hágöfgi", vann hann árið 1927. Kvikmyndin „Háskólar mínir", sem sýnd verður á morgun, er frá árinu 1939, byggð á síðasta bindi trflógíu Maxíms Gorkíj, sjálfsævisögu hans, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu Kjart- ans Ólafssonar. í þessum Gorkíj-mynd- um þykir Mark Donskoj hafa tekist betur en flestum ef ekki öllum öðrum að lýsa sveitalífinu í Rússlandi á seinni helmingi síðustu aldar, stöðnuninni sem þar ríkti og óvæginni Iífsbaráttu. Skýringar með myndinni eru á ensku. Aðgangur ókeyp- is og öllum heimill. Mælskukeppni Grunnskóla Reykjavíkur 1993 f vetur hefur staðið yfir keppni í mæl- skulist og hefur hún verið jöfn og spenn- andi milli skólanna. Tilgangur keppninnar er m.a. að þjálfa unglinga í ræðumennsku og fundar- sköpum. Árbæjarskóli og Fellaskóli keppa til úrslita í Hólabrekkuskóla mánudaginn 5. apríl kl. 17. Umræðuefnið verður „Eru íslendingar skemmtilegir?". Það verður fróðlegt að heyra hvemig unglingar taka á þessu efni. SOÐASKAPUR ELDHÆTTA Sýnum alhiiða tillitssemi í umferðinni! \ úa™' / HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR STJÓRNUNARSVIÐ Lausar stöður við heilsugæsluna í Reykjavík (heilsugæsiustöðvar og Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur) Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Heilsugæslustöðin Efra-Breiðholti: Hjúkmnarfræðingur í fullt starf nú þegar 14 mánuði. Hjúkmnarfræðingar frá 1. mai til 30. september n.k. vegna sumarafleysinga. Sjúkraliði i hálft starf í júlí og ágúst n.k. vegna sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Pálína Sigurjónsdóttir, í síma 670200. 2. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. Aðstoðardeildarsg'óri við mæðradeild. Krafist er Ijósmæöra- menntunar. Staðan er laus nú þegar. Ljósmæður til sumarafleysinga á mæðradeild. Hjúkrunarfræðingur í hálft starf við bamadeild nú þegar. Hjúkrunarfræðingur viö bamadeild vegna sumarafleysinga. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Bergljót Líndal, I síma 22400. Umsóknir berist starfsmannastjóra heilsugæslunnar í Reykja- vík, Barónsstíg 47,101 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. 31.3.1993. Heilsugæslan í Reykjavík, SQómsýsla UTBOÐ Landgræðsla á Norðurlandi vestra 1993 Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum I land- græðslu á Norðurlandi vestra árið 1993. Helstu magntölur: Nýsáning 53 hektarar og áburðardreifing 22 hektarar. Verki skal lokið 15. júli1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rlkisins á Sauðárkróki og I Borgartúni 5, Reykjavík (að- algjaldkera), frá og með 5. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 19. apríl 1993. Vegamálastjóri r ÚTBOÐ Hálfdán IV Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum I lagningu 4,7 km kafla á Bíldudalsvegi milli Tálknafjarðar- vegar og Gilsdalsbotns. Helstu magntölur: Bergskeringar 30.000 m3, fyll- ingar og fláafleygar 69.000 m3 og neðra burðar- lag 13.000 m3. Verki skal lokið 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö rlkisins á Isafirði og I Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald- kera), frá og með 5. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 19. aprll 1993. ÞJÓÐARBÓKHLAÐAN Tilboð óskast í frágang gólfa í Þjóðarbókhlöðu. Um er að ræða lagningu á korki, linoleum, gúmml og kvarsi. Alls 5.220 m2. Verktími er til 30. september 1993. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykja- vík, til og með föstudeginum 24. apríl. Verð útboösgagnanna er kr. 12.450,- meö virðisaukaskatti. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7, þriðjudaginn 27. apríl 1993 kl. 11:00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 . 105 REYKJAVIK Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingardeildar borg- arverkfræðings, óskar eftir tilboðum i lóðaframkvæmdir við Fossvogsskóla. Helstu magntölur eru: Fyllingar 500 m3 Malbikun 1.000 m2 Hellulögn 400 m2 Gróðurbeð 300 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 14. apríl 1993, kl. 14:00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavikur, óskar eftirtilboðum I endumýjun á dreifikerfi 3. áfanga 1993. Endumýja skal u.þ.b. 1.600 m af tvöföldu dreifikerfi I Fellahverfi í Breiðholti III. Verkinu skal lokið fýrir 1. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavik, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. april 1993, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Vegamálastjóri Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Slml Keflavfk Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarövfk Katrin Sigurðardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykkishólmur Eria Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarijöröur Anna Aöalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavík Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriður Guðmundsd. Flfusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-35311 Siglufjörður Guðrún Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Raufarhöfn Eria Guðmundsdóttir Aöalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 28 97-71682 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Esklfíörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B FáskrúðsflörðurGuðbjörg Rós Guðjónsd. Skólavegi 26 97-51499 Djúplvogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vikurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 ! Hveragerðl Þórður Snæbjamarson Heiðmörk 61 98-34191 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 | Eyrarbakkl Bjami Þór Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Kjartan Kárason J.K.I. 98-61153 Hvolsvöllur Lárus og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vík Sigurbjörg Bjömsdóttir Mánabraut 4 98-71133 VestmannaeyjarMarta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 BUKKF0RM H/F Smlájuvegl 52 - Kópavogur (jarðhæó, aðkeymla aö neðanverðu) tr 71020 - Bilaslmi 985-37265 Reynir Magnúuon Haima "B 72032 Nysmíii og eigendur • Kjöljám • Þakgluggar • Sorprásir • Loftræsti-og hitakerfi • Rennur og niðurföll • Rennubönd og reykrör • Rennusmíði og uppsetn- ingar • Hurðahlífar • Hesthússtallar • Lagfaeringar á Ld. þak- gluggum, lofttúðum og sorprennum • Og margt fleira Bíkigendur • Tankaviðgerðir • Sflsalistar og ásetningar • Boddihlutasmíði • Og margt fleira Vatnskassaviðgerðir Utvegum ðdýr element

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.