Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 27

Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 27
WMnaB.E' Laugardagur 3. apríl 1993 Tíminn 27 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHÚSID Sfmi11200 Utla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR eför Per Olov Enquist Á morgun. Nokkur sæti laus. Fimmtud.15. april. Örfá sæö laus Laugard. 17. april. Laugard. 24. apríl. Sunnud. 25. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum i sætin eftir að sýning hefsL Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brían Friel Ikvöld. Sunnud. 18. aprii. Laugard. 24 april. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst Örfáar sýningar eftir. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Föstud. 16. april. Örfá saeti laus. Laugard. 17. apríl. Uppselt Fimmtud. 22. aprfl. Föstud. 23. aprfl. Örfá sæti laus. Sýningum lýkur I vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Menningarverðlaun DV1993 Á morgun. 4. apríl. Fimmtud. 15. april. Sunnud. 25. apríl. 3 sýningar eftir. 3)ýúrv eftir Thorbjöm Egner I dag Id. 14.00. Uppselt. Á morgun kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 18. april kl. 14.00.Uppselt. Fimmtud. 22. april kl. 13. Örfá sæti laus. Laugard. 24. apríl ki. 14. Örfá sæti laus. Sunnud. 25. apríl Id. 14. Örfá sæti laus. Smiðaverkstæðlð: STRÆTI eftir Jim Cartwríght I kvöld. Uppsett Miövikud. 14. aprfl. UppseiL Föstud. 16. april. Uppselt Sunnud. 18. apn]. Uppselt. Miðvikud. 21. april. Ötfá sæti laus. Fimmtud. 22. april. Föstud. 23. apríl. Uppselt. Laugaid. 24. april Id. 15 (Ath. breyttan sýningart.) Sunnud. 25. april Id. 15 (Ath. breyttan sýningart) Örfáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Ljóðlelkhúsið I Þjóðleikhúskjallaranum mánudagskvöld kl. 20:30 Lesið verður úr Ijóðum eftirtalinna höfunda: Einars Ólafssonar, Gyrðis Elíassonar, Kristjáns Krfstjánssonar, Nínu Bjarkar Ámadóttur, Svein- bjöms I. Baldvinssonar, Þorgeirs Þorgclrssonar og Þuríðar Guðmundsdóttur. Aðgöngumiðar seldir vlð inngang. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 faa HÁSKÓLABÍÚ WHTmmQÍMi 2 21 40 Frumsýnir stórmyndina Kraftaverkamaðurinn Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15 UppgJSriA Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10 Bóhemalíf Sýnd kl.7.30 Á bannsvaeðl Spenna frá fyrstu minutu til hinnar síðustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warríors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýnd Id. 9 og 11,10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuglnn Umdeildasta og erótiskasta mynd árslns Sýndkl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 16ára. Laumuspil Sýndkl. 9 Kariakórinn Hekla Sýnd kl. 3,5 og 7 Myndin er sýnd með enskum texta Howards End Sýndkl. 5og9.15 Islenska verðlaunamyndin Svo á jöróu sem á himni Sýnd vegna tjölda áskorana kl. 7 laugardag, sunnudag og mánudag. Bamasýnlngar kl. 3 - Miðaverð kr. 100 Hakon Hakonsen, BróSir minn Ljónshjarta og Skjaldbðkumar ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll oamla gto woúLranLcn óardasfurrBtynjan eftir Emmerích Kálmán Laugard. 3. apríl kl. 20.00. UppselL Föstud. 16. april Id. 20.00. Laugard. 17. apríl kl. 20.00. Miöasalan er opin fiá Id. 15:00-19:00 daglega, en 8 kl. 20:00 sýningardaga. SlMl 11475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Páskamyndin i ár: Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 EnglasetrlS Frábær gamanmynd Sýndkl. 5,9 og 11.10 Nótt f New York Frábær spennumynd Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd kl. 3 og 5 Miðaverð kr. 500 Sódóma Reykjavfk 6. sýningarmánuöur Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Slðustu sýningar. MlöjarSarhaflö Sýnd vegna áskorana kl. 7 og 11 Prlnsessan og Durtamlr Með islensku tali. Sýnd I kl. 3 LE REYKJÆ sp Sfmi680680 Stóra sviðið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verkl Moliáre. Sunnud. 4. apríl. Hvit kort gilda. Fáein sætl laus. Fimmtud. 15. aprfl. Bom kort gilda Laugard. 17. aptíl. Örfá sæö laus Laugard. 24. april. Ronja raningjadóttir efdr Astrid Lindgren—Tónlist Sebastian Laugard. 3. april. Uppselt Sunnud. 4. april. Uppselt. Laugard. 17. april. Fáein sæti laus. Sunnud. 18. apríl Laugard. 24. april Sunnud. 25. apríl. Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. Sýningum lýkur um mánaðamðfin april/mal. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Wllly Russell Laugand. 3. aprfl. Fáein sæti laus. Föstud. 16. april Miðvikud. 21. april Föstud. 23. aprfl. Litla sviðið: Dauðinn og stúlkan eflirArlelDoffman Laugard. 3. apríl. Fáein sæti laus.. Fimmtud. 15. april. Fösturi. 16. april. Fáein sæti laus. Laugard. 17. aprfl. Miðvikud. 21. april Föstud. 23. aprll. Stóra svið: Coppelia Isfenski dansflokkurinn sýnir undir sijðm Evu Evdokimovu Fmmsýning miðvikud. 7/4, háflðarsýning iimmtud. 8/4, 3. sýn. laugard. 10/4,4. sýrímánud. 12/4,5. sýn. miövikud. 14/4. Miöasala hefsf mánud. 22/3. Miöasalan er opin alfa daga frá W. 14-20 nema mánudaga frá W. 13-17. 12 Aögöngumiöar öskast sóttir þtem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greióslukortaþjónusta. LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgaricikhús — Leikfélag Reykjavfkur Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn i bil Látiö barnið annaöhvort liggja í bílstól fyrir ungbörn eða barnavagni sem festur er meö beltum. yUMFERÐAR RÁÐ /ví/'Á e'//?c/e/í /riskcofáea 1-2 msk. viskí 1/2-1 msk. púðursykur 1 stór boDi sterktkaffi 2 msk. þeyttur ijómi Örlítill súkkulaðispænir eða fínt malaðkaffi Hellið viskí og púðursykri í hátt kaffiglas. Hrærið í þar til sykurinn er uppleystur. Hellið sjóðandi heitu kaffi út í. Þeytti rjóminn settur varlega of- an á og súkkulaðispónum eða mulda kaffinu stráð á ijómann til skrauts. /Cafjjjim/feyttmrjÁm 4 boDar sterkt kaffi 2dlþeythirr$ómi Súkkuíaðispænir Heitu kaffinu hellt í bollana. Þeytt- um rjómatopp sprautað ofan á og súkkulaðispónum stráð yfir. t /? • / (a/Ujoi m 8-10 súkkulaðiform 2 dl hindbeijasuha 2 1/2 dlrjómi 3-4 msk. sykur 3-4 msk. koníak 1 poki súkkulaðidropar (ca. 75 gr) Súkkulaðiformin sett á íallegt fat, 1-2 tsk. sultutau sett í hvert form. Rétt áður en á að bera þau fram er rjóm- inn þeyttur og bragðbættur með sykri og koníaki og skipt niður í formira Súkkulaðidropar settir ofan á rjómann til skrauts. Við getum búið til súkkulaðilauf í skraut á kökuna eða ísinn/fromasinn. Suðusúkkulaði er braett í vatnsbaði við vægan hifa. Hrærið varlega sam- an. Nú tökum við rósa- eða trjáblað og smyrjum súkkulaði á bakhliðina á blaðinu, látum það alveg kólna áður en við smyrjum aðra yfirferð af súkkulaðinu. Geymið blöðin á köld- um stað og takið þau ekki af súkku- laðinu fyrr en á að nota þau. í morgunteikfjni útvarpsins meö Halldóru Bjöms- dóUur. W Eldhúsvaskurinn veröur sem nýr, ef hann er nuddaður með rök- Lin klút og natroni. Þannig er einn- hvitum bolLffn, sem eru orönir mis- góður borinn á andlitiö. Látinn vera [ ca. 10 mín., en þá þveginn burt með köldu vatni. Við þaö verður húðin mjiát etes og á bami. 9 Til að mála sig é vorunum fólk byijum viö á Lip-Fix (frá Elizabeth Ar- den) á var- irnar. Það sléttar úr húðinni og varnar þvf að liturinn fari út fyrir varimar. Þá er teiknað meðfram varalinunni með mjóum innsemáaðnota. Váraliturinn er siðan borinn á með aöeins fiötum pensli. Brosið aðeins á meðan. Leggiö bréfservfettu (össue) yfir varimar. Burstiö Ijósu púðri aðeins yfir og farið svo aðra Failegt getur verið að bera gloss yiiraðlokum. s^jurvegaramir ailtaf aftur á ^ 2. Hvað hefur þú á hægri hendi, þegar þú ferð í kirkju á sunnudögum? W 3. Hvað getur þú haft í vasanum þó nann sé tóm- 4. Hvað hefur fleiri tenn- ur en Ijón, en getur þó ekki tuggið eða borðað? 5. Hvað er það sem aliir taka í hendina, en fara þó aldrei með? « 6. Hverjir detta oft í læk- inn, en meiða sig þó aldrei? "U!I9S ‘l •jjUiedojpuBay -g •gpjeqjepuBH ‘S ‘ueQjai&jeH > 1B9C •jnBuy uiuiy Z Bojdiay 4 Fröng/l eᣣa./aSi- tertam/irmi 100 gr súÚcuIaði KREMIÐ: 100 grsnyör 75 gr súkkulaði 150 gr sykur 75grsmjör 3egg 3/4 dl sigtaður 60 grhveiti flórsykur 1/2 tsk. kanill Botn: Súkkulaði og smjör brætt yfir vatnsbaði. Egg og sykur þeytt vel saman. Hveitið og kanill hrært saman við og þar næst súkkulaði/smjör- blandan. Hrært vel saman í ca. 5 mín. Sett í vel smurt form (ca. 22 sm). Kakan bökuð við 200° í 20-25 mín. Látin kólna aðeins í forminu, áður en henni er hvolft yfir á pappír. Kremið: Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði. Smjörið hrært vel með flórsykrinum, eggjarauðunni bætt út í og hrært áfram. Að síðustu er brædda súkkulaðinu hrært saman við. Kremið látið kólna áður en því er smurt yfir kökubotninn. Búið til munstur á kremið með því að draga gaffedyfirþað. Borin fram með rjóma, apríkósum eða jarðarberjum er þetta orðin algjör „sparikaka" eða „desert“. Fis£iaf°atín 500 gr Éoöinn fisku 500 gr Sbðinn fiskur 2 msk. smjör 3 msk. hveiti 3 dl mjólk 3egg lÆtsksalt 1 tsk. muskat 1/2 tsk.pipar 2 msk. rasp Smjörið brætt í potti, hveitið sett út í og hrært með mjólkinni. Sósan látin sjóða í ca. 5 mín. Aðeins kæld. Eggja- rauðurnar hrærðar saman við og kryddað. Fiskurinn hrærður saman við. Eggjahvíturnar stífþeyttar og þeim blandað saman við hræruna. Sett í eldfast mót og raspinu stráð yfir. Bakað í ofni við 175° í ca. 50 mín. Borið fram með soðnum kartöflum og bræddu smjöri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.