Tíminn - 03.04.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn
Laugardagur 3. aprfl 1993
Hjalti Snær Jökulsson,
Egill Kristinn Theodórsson
Hjaltí Snær.
Fæddur 14. nóvember 1988
Dáinn 27. mars 1993
Egill Kristínn:
Fæddur 24. apríl 1989
Dáinn 27. mars 1993
Guð hvers vegna?
Hví tendraðir þú þetta líf til þess
eins að deyja?
Hvers vegna fékk það ekki að lifa?
Hvers vegna....?
Engin svör megna að sefa sorgina.
Komdu nú með huggun þína og
Vesturland — Borgames
Fundur með Steingrimi Hermanns-
syni, formanni Framsóknarflokksins,
og Ingibjörgu Pálmadóttur alþingis-
manni verður haldinn í Félagsbæ,
Borgamesi, laugardaginn 3. aprll kl.
16.
Fundarefni: Átak til endumeisnar I at-
vinnu- og efnahagsmálum.
Allir velkomnir.
Frdrnsóknarféiögin I
Mýra- og Borgartjaróarsýski
Steingrímur
Ingibjörg
30 ára afmælishóf Freyju
Mánudaginn 5. april n.k. eru 30 ár frá þvl að Freyja, félag framsóknarkvenna I
Kópavogi, var stofnað. I tilefni afmælisins verða Freyjukonur með opið hus að
Digranesvegi 12 á afmælisdaginn kl. 19.00-22.00.
Þangað eru allir hjartanlega velkomnir. Góðar veitingar.
Stjóm Frey/u
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Opið hús að Hverfisgötu 25 alla þriðjudaga kl. 20.30.
Komið og fáið ykkur kaffisopa og spjallið.
Fntmsóknarfélögin
Kópavogur—
Opið hús
Opið hús er alla laugardaga kl. 10.00-12.00 að
Digranesvegi 12. Kaffi og létt spjall. Sigurður Geirdal
bæjarstjóri veröur til vlötals.
Framsóknarf&ögln
Slgurður
Reykjavík — Létt
spjall á laugardegi
Laugardaginn 3. aprll kl. 10.30-12.00 að Hafnarstræti 20, 3.
hæð, mætir Finnur Ingólfsson alþingismaður og ræðir stjóm-
málaviðhorfið og svarar fyrirspumum.
Fulitrúaráóið
Rnnur
Kópavogur— Framsóknarvist
Spilum að Digranesvegi 12 fimmtudaginn 8. april kl. 15.00. Góð verölaun og kafR-
veitingar.
Sffóm Freyju.
VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN
Oríofshús sumaríð
1993
Mánudaginn 5. apríl verður byrjað að taka á móti um-
sóknum félagsmanna varðandi dvöl í oriofshúsum fé-
lagsins.
Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í húsunum, hafa for-
gang til umsókna 5.-7. apríl.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins
að Skipholti 50A frá kl. 9-17 alla dagana.
Ath. Ekki er tekið á móti umsóknum í síma.
Félagið á 3 hús í Ölfusborgum
1 hús í Flókalundi
2 hús á Húsafelli
1 hús í Svignaskarði
og íbúð á Akureyri, einnig flórar vikur á lllugastöðum og
1 viku á Einarsstöðum.
Sljómin
frið, og þd trú og von sem veit að
bamið litla lifir í Ijósi þínu og eilífri
gleði, því Ijósi oggleði sem þú ætlar
hverri sdl.
Gef mér að horfa til þess Ijóss og
vænta þeirrar gleði,
í Jesú nafni amen.
(Kart Sigurbjömsson)
Hversvegna? er einnig sú spuming
sem kemur upp í huga okkar, þegar
við minnumst látinna vina, Hjalta
Snæs og Egils Kristins. En þessari
spumingu verður seint svarað og
því munum við varðveita í hugum
okkar allar þær stundir sem við átt-
um saman. „Við bestu vinimir" vom
orð sem oft hljómuðu af vömm
þeirra og það vom sannarlega sann-
mæli, því ávallt vom þeir saman í
leik. „Viltu hafa þessa skóflu.“ „Hér
er bíll handa þér.“ Svona vom sam-
skipti þessara tryggu vina, sem hin
börnin töluðu ávallt um í sömu and-
rá. Ólýsanlega stórt skarð er nú
hoggið í okkar litla leikskóla, sem
taldi 18 börn. Kæm foreldrar, afar,
ömmur og aðrir aðstandendur, við
sendum ykkur okkar innilegustu
samúðarkveðjur. Guð gefi ykkur
styrk í ykkar ólýsanlegu sorg.
Megi blessun fýlgja ykkur.
Kristur minn ég kalla d þig,
komdu að rúmi mínu,
gakk þú inn og geymdu mig,
Guð, í faðmi þínum.
(Höf. ókunnur)
Fyrir hönd leikskólans í Brautar-
holti,
Guðbjörg, Elín,
Harpa og Bergljót
Guðbj örg Hannesdóttir
Fædd 27. júlí 1901
Dáin 20. mars 1993
„Hvað er dstar og hirðardís
eða góður engill í paradís
hjd góðri og göfugri móður. “
(MJ.)
Ofanrituð orð komu í huga minn,
þegar ég heyrði andlát Guðbjargar á
Jörfa. Það em bráðum 43 ár síðan
Jörfa
fyrstu fundum okkar Guðbjargar
bar saman. Tilefnið var að nú þurfti
konan mín að fæða sitt fyrsta barn.
Ég hafði ekki hugmynd um hvar
bær ljósmóðurinnar var í sveit sett-
ur. Varð því að biðja minn kæra mág
og vin, Stefán sáluga í Stóm-Þúfu,
að sækja nú Ijósmóðurina. Þetta var
16. apríl 1950. Veturinn, sem þá var
að kveðja, var mildur og veðragóður,
ekki klaki á milli þúfna þennan dag,
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug við andlát og jarðarför
Páls Bjömssonar
Fagurhóismýrl
Sérstaklega þökkum viö starfsfólki Skjólgarðs og læknum fyrir góða um-
önnun.
Vandamenn
Tímiim hf.
óskar eftir umboösmanni í Vestmannaeyjum
frá T. maí 1993.
Upplýsingar gefur Marta Jónsdóttir í
síma 98-12192
Jörðin Skálholt í
Biskupstungum
verður leigð að hluta til ábúðar frá næstu fardögum. Um-
sóknarfrestur er til 1. maí n.k.
Upplýsingar um leigukjör og skilmála veitir biskupsritari í
síma 621500 á Biskupsstofu, Suðurgötu 22, Reykjavík.
Biskup íslands,
Ólafur Skúlason.
virkilegur vordagur. Þá var ekki sá
tími kominn að konur í sveitum
færu á sérstök fæðingarheimili til að
ala börn sín. Ljósmæður voru sóttar
og í þeirra höndum var líf barns og
móður.
Þegar í þetta sinn, sem mín góða
vinkona Guðbjörg tók á móti „stór-
um“ strák, var fæðing erfið, og þá sá
ég að í höndum hennar var sú líkn
og nærgætni sem til þurfti til að allt
færi vel. Upp frá því skapaðist sú vin-
átta og kærleiksríka traust, sem við
hjónin höfum alla tíð borið til Guð-
bjargar sálugu á Jörfa. Síðar meir
tók hún á móti þremur börnum
okkar; allt gekk það á einn veg, guð
og líknarhendur hennar voru það
öndvegi sem óhætt var að treysta.
Hér í þessum fátæklegu orðum
verða ekki rakin ætt og uppruni
Guðbjargar. Það gera aðrir kunn-
ugri því en ég. Þakkir eru fyrst og
fremst í hugum okkar hjóna, þegar
þessi mæta höfðingskona kveður
þetta líf. Farsæl og viðburðarík lífs-
ganga hennar er á enda. Það er ekki
sorgarefni þótt 92 ára kona kveðji,
lífsganga okkar hér á jörð er sú að
heilsast og kveðjast. Sumir kveðja
oft of snemma, en aðrir lifa lífinu
fram í háa elli. Þótt lífsþróttur tap-
ist, þá er hugur oft skýr og fylgst
með lífsstriti líðandi stundar og dag-
arnir styttir með hannyrðum og
fínu föndri, sem ekki er öllum gefið
að láta eftir sér. Þannig held ég endi-
lega að Guðbjörg á Jörfa hafí lifað
sín síðustu ár, ekki viljað seinka því
verki til morguns sem átti að gerast
í dag.
Lífsbók Guðbjargar á Jörfa er lok-
uð. Þar er skráð saga konu sem lifði
lífinu í sveit með tryggum eigin-
manni, Jónasi Ólafssyni, sérstökum
heiðursmanni. Eflaust hafa verið
ýmsir þyrnar á þeirra braut, en
bjartsýni og bjargföst trú á það líf
sem þeim var gefið, að eignast fjög-
ur góð ög efnileg börn, stóran hóp
barnabarna, vina og vandamanna.
Að sjá jörðina sína vel yrkta í bestu
merkingu þess orðs, er eflaust sú
stærsta guðsgjöf sem þau hlutu f
þessu lífi. Við hjónin þökkum þá lífs-
göngu sem við áttum með þeim
hjónum. Glaðar stundir og traust
vinátta er nú þökkuð af heilum hug.
Ástvinum sendum við samúðar-
kveðjur. Guð blessi minningu góðra
vina.
Inga og Páll á Borg