Tíminn - 22.05.1993, Qupperneq 21
Laugardagur 22. maí 1993
Tíminn 21
U ÚTVARP/SJÓNVARP frh
17.03 Aá utan (Aflur útvaipað I hádegisútvarpi).
17.08 Mslafir Tónlist ð slðdegi. Umsjón: Sigrífl-
urStepríensen.
18.00 Fréttk.
ia03 OjflðartMl Ólafs saga hdga OtgaGuðnjn
Amadóttir les (20). Jóninn Siguiðaidóttir rýnir I
textarm og vettir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Þjónustuútvarp atvinmáausra. Um-
sjóm Stefán Jón Hafstein.
18r48 Dánarfrsgnir. Auglýsingat
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 KvðMfrátlkr
19.30 Auglýsingac. Vsáiafragnic.
19.35 HMsgisMloit Útvarpsisikhússins,
„Lsyndartfátnurinn i AmbsrwoodT, sftir
Wflllam Dbrnsr og Wlfliam Monaa (Endurftutt
hádegisieikrit).
20.00 Tánlist A 20.6M * Eins og skepnan deyr,
eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsso Islenska hljóm-
sveitin leikur Guðmundur Emllsson s^ómar. •
Fiðiusónata nr. 11 f-moll. ópus 80, eftir Sergei
Prokofijev. Shlomo Mintz leikur á fiðiu og Yefim
Bronfman á pianó.
21.00 Kvðldvaka • Undir heraga i Hvatfiröi eftir
Valgarfl L Jónsson. • Stórtóndi á 19. öld. Siguröur
Sigurmundsson tlytur erindi um Sigurfl Einarsson
bónda á Gelti I Grtmsnesi. Umsjón: Amdis Þor-
valdsdóttir. (Frá Egilsstööum).
22.00 Fráttir.
22.07 Hárognú
22.27 Orá kvMdsim.
2Z35 Samfálaglá f nmtmynd Endurtekið efrii
úr þáttum Hflimar viku.
23.10 Stundarkora í dúr og mofl Umsjön:
Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á surmu-
dagskvökt kl. 00.10).
24.00 FrátHa.
00.10 MMimiurivoHla ■ RúRok 93 Jazz-
kvartett Reykjavfkur leikur mefl gltarieikaranum
Doug Raney. Hijöðritað á tónleikum á Sóioni Is-
landus fyrr um kvóldið.
01.00 Hataaútvarp á lamtongekan rástan
tll morguna.
7.03 Morgunútvarpiá ■ Vaknaá tfl Kfsbis
Kristln Ólafedóttir og Kristján Þorvaldsson helja
dagám með hlustendum. Jón Asgeir Sigurösson tal-
ar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómaisson frá
Paris.- Veðurspá kl. 7.30.
800 MorgunfráHlr- Morgunútvarpiö heklur á-
fram, meðal annars með Bandarikjapistti Karts A-
gústs Cllfssonar.
903 SvantrfAur A Svanfriáur Eva Asrim At-
berísdóttir og Guðrim Gunnarsdóttir.
10.30 Iþráttafráttk Afmæliskvefljur. Slminn er
91 687 123. Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fráttayfbfit og voáur.
12.20 Hádeoisfiátnr
1205 HvfUr aiáfar Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 9non'alaiig Umsjón: Snorri Sturtuson.
18,00 Fráttk
1803 Dagafcrá; Dagurmálaútvmp og frátf-
b Starfsmerm dægurmálaútvarpsrns, Anna Kristine
Magnúsdótör, Asdis Loftsdóttr, Jóhann Hauksson,
Leifur Hauksson, Siguiður G. Tómasson og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mái. - Kristinn
R Ótafsson talar frá Spáni - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Rráttk Dagskrá - Meinhomið: Óflurirm til
gremjunnarSiminrer91-68 60 90.- Hérognú
Fráttaþáttur um irmiend málefni i umsjá Fréttastofu.
1800 Fráttk
1803 Þiááarsálk ■ ÞJáflfundur f bohni út-
oonMngu Sigurður G. Tómasson ogLeifur
Hauksson.Simirmer 91-6860 90.
1840 Háraáebáttablöátn Fróttaritarar Útvarps
lita I biöö fyrir norðan, surman, vestan og austan.
1800 KváMháttb
1830 Ekki fiáttb Haukur Hauksson endurtekur
fráttimar sinar frá þvt fyrr um dagirm.
1832 Rokkþáttur Androu Jánsdáttur
2810 AM (gááu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dótörog Margrát Blöndal. (Úrvaii útvarpað Id. 5.01
næstu nótt).- Veflurspá kl. 22.30.
0810 i háttbm Margrát Blóndai leikur kvökltón-
fist
01.00 Hætaaútvarp á samtongdum rásum
tfl morgurts.
Fráttb M. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12^0,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
taadsmm augtýMngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
HCTURVTVARPM
01.00 Hastaatánar
01.30 Vsáurfrsgnk
01.35 CRsfsur Úr dægurmáiaútvatpi mánudagsms.
0800 Fráttk
0804 Sunnudagsmorgunn msá Svavarf
Gssts (Endurtekinn þáttur).
04.00 Hjeturfðg
04.30 Vsátafrsgnlr.- Næturiögin hakta áfram.
0800 Fráttb af vsári, færfl og flugsam-
g5ngunii
0805 Aflt í gááu Umsjón: Gyfla Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrát Blöndal. (Endurtekið úrval fiá
kvöktinu áflur).
0800 FrátUr af vsári, faerá ag ftugsam-
gángum.
0801 Morguntánar Ljúf lög I morgunsárið.
0845 Vsátafrsgnir Morgunlúnar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noráurtand Id. 8.166.30 og 18.35-
19.00.
Mánudagur 24. maí
1850 Táknmálsfráttlr
1800 Tflfragiugginn Pála perrsill kyrmir teikni-
myndir úr ýmsum áltum. Endursýndur þáttur fiá
laugardegi. Umsjön: Sigrún Halldórsdóttir.
2800 Fráttb
2830 Vsáia
2835 SbnpsonQáiskyfdan (1424) (The
Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur um
gamla góökurmingja sjónvarpsáhorfenda, þau
Hómer, Marge, Bart, Usu og Möggu Simpson.
Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
21.00 fþráttahoraiá [ þættinum verflur meðal
annars fjaltað um Islandsmótið i knattspymu sem
hófst um helgina. Umsjön: Amar Bjömsson.
2150 Úr rild náttúnmnor Undraheimar haf-
djúpanna (3:5) (Sea Trek) Bresk heimildamyndaröO.
I þættinum kafa þau Mariha Holmes og Mike
deGnry niöur I þaraskóginn undan strönd Noröur-
Kalifbmiu og viröa meöal annars fyrir sér sæotra
sem brjöta skelina utan af bráð sinni á steinsteðja á
brjósti sár, og hákaria sem llöa um djúpin i leit aö
fiski I svanginn. Þýöandi og þulor Gyffi Pálsson.
2800 Hsrafcarar guáama (55) (The Big
Battalions) Breskur myndaflokkur. I þáttunum sogr
frá þremur Qölskytdum - kristnu fólki, músilmum og
gyðingum - og hvemig vaidabarátta, albrýflisemi,
mannrán, bytttng og ástamál flétta saman Iff þetrra
og öriög. AöaJhlutverk: Brian Cox og Jane
Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinssoa
2800 Eflsfufráttb og dagskráriok
STÖÐ □
Mánudagur 24. maí
16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda-
ftokkur sem Qaltar um góöa granna viö Ramsay-
stiæti.
1750 fisgnbogs.Bfirts Litríkur teiknimynda-
flokkur um Regnboga-Birtu sem á heima i Regn-
bogalandi þaöan sem allir faliegu litimir, sem við
þekkjum, koma.
1750 Skjatdbflkumar Teiknimynd með einum
vinsæiustu teiknimyndahetjum slðari tima.
18:10 Popp og kák Endurtekinn þáttur frá slð-
asttiðnum laugarriegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993.
1819 1819
2815 Eirikur Viötalsþáttur þar sem allt getur
gerst Umsjón: Eirikur Jönsson. Stöð 2 1993.
2055 Matraiáolunioistarinn Gestur þáttarins
kvöld er Gunnhiktur Emilsdóttir, veitingakona ‘A
næstu grösum’. Hún býöur upp á tofubollur, bak-
aöa, fyllta lárperu, súrdeigsbrauð og rótargrænmeti.
AJft hráefnið fæst i Hagkaup. Sjá hráefnislista i sjón-
varpsvisi. Umsjön: Sigurður L HaH. Stjóm upptöku:
Maria Mariusdöftir. Stöð 21993.
21:15 Á fsrtugaaliM (TNrtysomething) Banda-
riskur framhaidsmyndaflokkur um einlægan vina-
hóp. (19:23)
2255 Fortfá fflflur (Centrepoint) Seirmi Nuti
breskrar framhaldsmyndar um ungan mann sem
kemst að þvl að svipiegt lát föður hans fyrir tiu árum
hafði verið sviösett En faðir hans er enn I hættu og
hann reynir að komast að þvl hverjir eru flæktir I
þetta undaríega mál. AðalNutverk: Jonathan Firth,
Bob Peck, Cheryl Campbell, Murray Head, Demck
O'Connor, John Shrapnei, Patrick Fierry og Abigal
Cnrttenden. Handrit Nigel Wiliams. Lerkstjóe: Piers
Haggard. 1990.
2355 Mðrk vkiaaiar Endurtekinn þáttur frá þvi
0055 Isfttar Dustin Hoflman og Warren Beatty
leika i gamanmyrrdinni Ishtar sem fjallar um tvo
dæguriagahötunda sem ætta að elta heimsfrægðina
afla leið til þotpsins Ishtar i Marokkó. Með söng I
hjarta, Leyniþýinuslu BandariKjanna á hælunum,
gullfallega uppreisnarkonu i höndum slnum og tvo
herí, gráa fyrir jámum, skjótandi á sig ferðast þeir
fóiagamir ásamt biindu kameidýri I gegnum eyði-
mörkina. Leikstjóri: Elaine May. 1987. Lokasýning.
01:55 Dagsfcrártok Við tekur næhrrdagskrá
Bytgjurmar.
Félagsfundur
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund
mánudaginn 24. maí nk. á Hótel Sögu Átthagasal kl.
20.30.
Fundarefni:
Nýgerður kjarasamningur lagður fram til afgreiðslu
Félagsmenn eru hvattir til að koma á fundinn.
Verdunarmannafélag Reykjavíkur
Nýtíndir, fjörugir og spriklandi
laxa- og silungsmaökar vilja komast í kynni viö hressa veiöi-
menn. Verö aöeins 15 og 20 krónur stk. Uppl. f s. 672822.
Bændur
15 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimiii (sumar.
Vill vinna fyrir fæði og húsnæði.
Getur byrjað strax. Uppl. I sima 91- 683085.
Koo stendur hér fyrir framan Samye Ling klaustriö í Skotiandi. Þar búa tíu tlbeskir munkar og þar er helsti sam-
komustaður búddista I Bretiandi.
Búddistinn Koo Stark:
Hefur fundið sálar-
ró og hamingju
Koo Stark hefur lengi vakiö at-
hygli almennings. Fyrst beindist
athyglin að henni þegar hún var
bendluö við Andrés príns og var
því þá slegið föstu að hún væri
eitthvað laus í rásinni. Hún hlaut
ekki náð fyrir augum hirðarinnar
og ekkert varð úr hjónabandi en
Andrés giftist sem kunnugt er
síðar hinni nafntoguðu Sðru
Ferguson.
Koo segir að sér hafi aldrei fallið
að vekja athygli. En þar sem kon-
an heíitr bein í nefinu og tekst vel
upp í því starfi sem hún hefur lagt
fyrir sig hefur almenningur aldrei
misst sjónar á henni. Hún er ljós-
myndari og þykir góð í því fagi.
Hún hefur einmitt að undanförnu
nýtt sér hversu vel hún er þekkt á
því sviði til að vinna helsta áhuga-
máli sínu ffamgang. Koo Stark er
orðin sannfærður búddisti og
rennur mjög til rifja örlög tíbesku
þjóðarinnar, menningar hennar,
munka og klausturlífs, og nú er
hún að opna ljósmyndasýningu í
London með framlögum margra
þekktra starfssystkina sinna.
Fyrstu kynni hafði Koo af búdd-
isma þegar hún var viðstödd fýrir-
lestra Dalai Lama í Bangalore í
Suður-Indlandi í janúar 1992.
Hún hreifst mjög og fann þar svör
við ýmsum vangaveltum sem hún
hafði burðast með. Hún gerði sér
grein fyrir því að leit hennar að
hamingju í lífinu hafði miðast við
þau vestrænu gildi, að sá sem nýt-
ur velgengni í efnahagslegu tilliti
hljóti að vera eilíflega hamingju-
samur. Og henni hafði tekist þetta
efnahagslega ágætlega en ham-
ingjan lét á sér standa.
„Það eina sem virkilega er þess
virði að rækta með sér er friður
hugans. Ef sálin er ekki í ró er allt
annað einskis virði,“ segir hún.
Koo segir vissa sálarró og jafn-
vægi hugans nauðsynlegt til að
vera hamingjusöm og andleg
þjálfun geti vissulega hjálpað til
að ná því eftirsóknarverða ástandi.
Samt hafi það verið hryggilega
vanrækt í vestrænni menningu
einmitt þegar við höfum mesta
þörf fyrir andlegan þroska þegar
æska dagsins í dag er búin að
missa vonina vegna þess að hún
er búin að fara í háskóla og fá
prófgráðurnar sínar og það er
enga vinnu að fá. „Það hefur verið
mjög erfitt fýrir fólk að fást við
þessa erfiðleika án þess að vera í
andlegri þjálfun eða eiga trú,“
segir Koo Stark sem segist sjálf
hafa fundið sálarróna og hamingj-
una í búddisma.
Koo Stark hitti Dalai Lama f Indlandi. Milligöngu um þann fund haföi Francesca Thyssen sem er meö þeim á
myndinni.