Tíminn - 12.06.1993, Síða 16
16 Tíminn
Laugardagur 12. júní 1993
Flóabáturinn Baldur:
Bókan i r
fleiri í ár en
ífyrra
Ferjan sem er þriggja ára, þegar orðin of lítil
Flóabáturinn Baldur hefur þjónað
byggðum Breiðafjarðar og ferða-
mðnnum allt frá árinu 1926 og
leiftinnl Stykkishólmur-Flateyri-
Bijánslækur, frá 1932. Sama skip-
ift hefur þó ekki alltaf verið í forum
og er núverandi skip það sjöunda
sem þessu verkefni þjónar. Guft-
mundur Lárusson, framkvæmda-
stjóri flóabátsins Baldurs, er bjart-
sýnn á sumarið. Hins vegar þrátt
fýrir ungan aldur núverandi skips,
er það orftift of lítið.
Guðmundur Lárusson sagði í sam-
tali við Tímann að sumarið lofaði
góðu, þó að veðrið hafi ekki verið
upp á það besta upp á síðkastið.
Hann sagðist búast við betra sumri
hvað fjölda farþega með Baldri varð-
aði og bókanir væru nú mun fleiri
en á sama tíma í fyrra. Þegar líða
færi á sumarið væri fullbókað með
bátnum og því væri nauðsynlegt íyr-
ir þá sem ætluðu að eiga vfst far með
honum, að bóka í tíma.
Flóabáturinn Baldur fer tvær ferðir
á dag milli Stykkishólms og Brjáns-
Iækjar, með viðkomu í Flatey á
Breiðafirði. Fyrri ferðin er frá Stykk-
ishólmi klukkan 10 að morgni, en
síðari ferðin klukkan 16.30. Lagt er
upp frá Brjánslæk klukkan 13.00 og
19.30 og er viðkoma höfð í Flatey í
Þeir sem leggja leiö slna meö Baldri yfir Breiöafjöröinn geta haft viökomu IFIatey
um lengri eöa skemmri tíma.
Fióabáturinn Baldur var tekinn I notkun áriö 1990, en erþegar oröinn oflítill.
Tímamynd Pjetur
báðum ferðum. Hægt er að eiga
mislanga dvöl í eyjunni, en stysta
stopp er rétt rúmir tveir tímar, en
lengst er stoppið um níu tímar. Þeir
sem hyggjast fara yfir fjörðinn geta
lengst fengið sex tíma stopp, þ.e.a.s.
ef ekki er dvalið yfir nótt. I eyjunni
er mjög gott tjaldsvæði, auk þess
sem hægt er að kaupa svefnpoka-
pláss í Flatey. Ef bifreið er með í för
er hún send áfram, annað hvort til
Stykkishólms eða Brjánslækjar þar
sem hún er geymd á meðan farþegar
heimsækja Flatey.
Ferð yfir fjörðinn kostar 1300
krónur fyrir fullorðna. Fyrir bifreið
og bílstjóra kostar 3000 krónur og
fyrir hvem aukafarþega í bifreiðinni
kostar 1000 krónur.
Ferjan getur flutt um 200 farþega
og getur hún flutt um 20 fólksbfla,
sem ekið er að og frá borði. Guð-
mundur segir að nýja feijan, sem
tekin var í notkun þann 4. apríl
1990, hafi reynst mjög vel. Hins veg-
ar sé það að koma í ljós, sem albjart-
sýnustu menn spáðu, að ferjan sé
orðin of lítil nú og skipti þá varla
máli hvort um væri að ræða sumar
eða vetur. Rekstur fyrirtækisins,
sem er í eigu opinberra aðila, hefur
að mati Guðmundar gengið vel og
mun betur en áætlanir gerðu ráð
fyrir áður en skipið var smíðað. „Það
helgast að því að það er mikið meiri
aðsókn að skipinu en áætlað var f
upphafi," sagði Guðmundur Lárus-
son að lokum. -PS
Bridge
UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON
Baráltan hafín
Þá er Iandsliðið komið til Nent-
on í Frakklandi á Evrópuótið í
bridge sem sker úr um hvaða
fjögur lönd innan álfunnar
senda lið á heimsmeistaramótið
íhaust
íslendingamir sem nú eru hand-
hafar Bermúdaskálarinnar frægu,
munu mæta mikilli pressu, enginn
vanmetur heimsmeistama og ef-
laust leggja flestir aukið kapp á að
leggja sjálfa heimsmeistarana að
velli. Á móti gæti þó komið að hin
löndin hreinlega hræddust hina
sterku sveit fslands en markmiðið
er að ná einu af fiórum efstu sæt-
unum.
í sveitinni eru Jón Baldursson,
Sævar Þorbjömsson, Guðmundur
Páll Amarson, Þorlákur Jónsson,
Bjöm Eysteinsson og Aðalsteinn
Jörgensen. Landliðsfyrirliði án
spilamennsku er Karl Sigurhjart-
arson.
Fyrsta umferð verður spiluð í dag
og stendur mótið til 20. júní.
Eftir rúma viku hefst svo Norður-
landamót yngri spilara og verður
þar keppt í tveimur flokkum. Ann-
ars vegar eru liðin skipuð spilumm
21-25 ára gömlum og hins vegar 20
ára og yngri. Fulltrúar íslands í
eldri flokknum verða Sveinn R. Ei-
ríksson, Hrannar Guðlaugsson,
Steinar Jónsson og Ólafur Jónsson.
í yngri flokknum spila þeir Ragnar
T. Jónsson, TVyggvi G. Ingason,
Hlynur T. Magnússon og Halldór
Sigurðsson. Fyrirliði er Matthías
Þorvaldsson.
Tíminn sendir íslensku landslið-
unum baráttukveðjur og óskar
þeim góðs gengis.
Þraut 19
Vestur gefur; allir á hættu
NORÐUR
+ AKD3
¥ D9842
♦ G3
* 92
SUÐUR
+ 9
¥ K76
♦ ÁD974
* ÁKD6
Sagnir:
vestur norður austur suður
pass pass pass 1 *
pass lgr. pass 3+
pass 4* pass 4*
allir pass
Útspil: Hjartanía
Suður opnar í fjórðu hendi og verð-
ur sagnhafi í 4 spöðum. Eftir útspilið
drepur austur með gosanum og spil-
ar kóngnum til baka. Austur virðist
eiga ÁKG í hjarta og þar sem hann
opnaði ekki í þriðju hendi, virðist
sem laufkóngurinn sé staðsettur hjá
vestri. Hvemig er best að spila ef
trompin skiptast 4- 2 og laufkóngur-
inn er öfugur.
í fyrstu virðist sem sagnhafi eigi 10
slagi, fjóra á spaða, 5 á tígul og laufs-
lag. En hættan á að missa vald á spil-
inu er rík. Ef suður gefur sér að allt
spilið sé eitthvað á þessa leið: (Sjá
næsta dálk)
— þá er ekki hægt að að trompa
hjartakónginn, taka ÁKD í spaða og
verka tígulinn. Austur mundi
trompa tígul í þriðja skipti sem hon-
um væri spilað, rjúfa þar með sam-
ganginn við blindan og samningur-
NORÐUR
+ 97
¥ D6
♦ ÁG962
+ 9632
VESTUR AUSTUR
+ xx + GTxx
¥ xxxxx ¥ ÁKGxx
♦ XXX ♦ XX
+ KGx * XX
SUÐUR
♦ ÁKD52
¥ T
♦ KDT
+ ÁD96
inn væri einn niður a.m.k.
Ef suður trompar EKKI hjartakóng-
inn og hendir laufi í staðinn, skiptir
austur yfir í lauf og sagnhafi verður
þar með að gefa einn slag á lauf og
annan á tromp, auk þeirra tveggja
sem tapast á hjarta; einn niður.
Lausnin felst í að trompa hjarta-
kóng og spila litlu trompi frá báðum
höndum. Sá sem drepur getur ekki
ráðist á hjartað því enn er spaði í
blindum. Segjum að austur sé inni
og spili laufi. Þá tekur suður á ásinn,
ÁKD í spaða og 5 slagi á hjarta. Létt-
ir 10 slagir.
Sagnæfíngar
Sagnæfingum hefur ekki verið
sinnt að neinu marki í bridgeþætti
Tímans. Verður nú bragarbót gerð á
og gefst lesendum kostur á að reyna
sig í sögnum gegn Guðmundi Páli
Amarsyni og Þorláki Jónssyni annars
vegar sem nú standa í ströngu á Evr-
ópumótinu og John Cox og Oliver
Segal hins vegar. Hina fyrmefndu er
óþarfi að kynna frekar en Cox og
Segal eru þekktir breskir spilarar
sem hafa náð ágætum árangri á al-
þjóðamælikvarða. Fyrir skemmstu
bauð BRIDGE tímaritið breska þess-
um tveimur pömm til leiks og má
lesa niðurstöðumar í síðasta tölu-
blaði þess. Það er ávallt heiður fyrir
spilara að vera boðið til sögunnar í
þessu víðlesna tímariti, en það er þó
ekki nýtt fyrir Guðmund og Þorlák
því segja má að þeir séu búnir að vera
fastagestir í blaðinu frá áramótum.
En nóg um það. Eftirfarandi spil em
úr einvíginu.
Enginn; suftur (Tvímenningur)
NORÐUR
+ ÁKD3
¥ D9842
♦ G3
* 92
SUÐUR
+
¥
♦
+
9
K76
ÁD974
ÁKD6
Segal Cox
suður norður
l^
2♦ 2*
3* 4*
4ör.* 5^
6“ pass
* Roman lykilspilaspuming
Guðm. Þori.
1*
2* 2*
3* 3*
4* 4¥
4gr.* 5^
5* pass
* Roman lykilspilaspuming
Það er auðvelt að lenda f ógöngum í
þessu spili þar sem hjartalitur suðurs
er lélegur og erfitt að halda aftur af
norðri. Guðmundur Páll mat hins
vegar stöðuna rétt eftir að Þorlákur
sagði frá einu lykilspili af fimm
(spaðaásnum) og lét sér nægja 5
hjörtu sem í sjálfu sér em alls ekki
auðunnin. Bretamir gerðust full-
bjartsýnir. Besta sagnröðin 1 * s
2 ♦ >2 V »3 ^ S(splinter)4 * >pass
Fyrir 5 hjörtu fengu íslensku
heimsmeistaramir 75 stig af 100
mögulegum en Bretamir ekkert þar
sem heita má vonlaust að vinna 6
hjörtu.
Vestur; allir (Tvímenningur)
NORÐUR
+ ÁKD3
¥ D9842
♦ G3
+ 92
SUÐUR
+ 9
V K76
♦ ÁD974
♦ ÁKD6
Vestur opnar á tveimur Iaufum
(Precision)
Segal Cox
norður suður
pass dobl
3+* 3*
4^ pass
* tíglar
Guðm. Þori.
norður suður
pass dobl
3^ 3*
4+* 4+**
4V 4gr*»*
5V 5gr.****
6^ 7^
pass
* Hjartastuðningur, segir ekkert
um lauf.
** fyrirstaða
*** Roman lykilspilaspuming
**** áttu aukastyrk?
Þetta var síðasta sagnþrautin í ein-
víginu og réð úrslitum um að sigur-
inn lenti hjá Guðmundi og Þorláki.
Fátt verður sagt um sagnir Bretanna
annað en að þær skiluðu ekki ár-
angri. TYompið í ermi Guðmundar
og Þorláks í þessu spili reyndist hins
vegar vera 4ra laufe spuming Guð-
mundar sem lofaði hjartastuðningi
án þess að fyrirstöðu væri lofað í
lauflitnum sjálfum. Þorlákur álykt-
aði að með áskoruninni hlyti vestur
að eiga 6- lit í tígli og eftír 6 tígla
sögnina var hægt að plaffa á alslem-
muna. Fyrir hana fengu íslending-
amir 95 stíg af 100 og unnu þar með
einvígið með nokkmm mun.