Tíminn - 11.09.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 11.09.1993, Qupperneq 11
Laugardagur 11. september 1993 Tíminn 11 Mættum gera nokkru betur íslensk iönfyrirtæki hafa staðið sig vel í | bróun tæknibúnaðar, en mættu gera betur. | Ámi Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri sjávarút- |( vegsráðuneytisins. © Blaðsíða 17 Sf Aukin tengsl | við umheiminn 1 | Sjávarútvegssýningin gefur færi á myndun persónulegra tengsla við viðskiptavini. Gunnar Svavarsson, formaður Félags ís- lenskra iðnrekenda. • Blaðsíða 15 I Nýjasta og besta | tæknin er íslensk Við njótum álits fyrir háþróaða veiðitækni og höfum ímynd ferskieika og hreinleika. Ellen Ingvadóttir, blaðafulltrúi íslensku sjávarútvegssýningarinnar. • Blaðsíða 12 | 1|| Fiskurinn ferskur j langtímum saman | p I 1 Gaspakkaður ferskfiskur í loftþéttum um- búðum. • Blaðsíöa 17 Stórviðburður fýrir sjávarútveg við N-Atlantshaf haldinn í Ijórða sinn í Reykjavík: ÍSLENSKA SJÁVAR- ÚTVEGSSÝNINGIN Allur fiskur I W af bein- | unum íslensk tækni, sem getur bætt nýtingu aflans um 3%. I Blaðsíða 16 f ... ISLENSKA sjávarútvegssýningin verður haldin í Laugardalshöll og næsta nágrenni hennar dag- ana 15.-19. september. Þetta er í fjórða sinn sem þessi sýning er haldin á íslandi. Það er breskt fyrir- tæki, Reed Exhibitions, sem stendur fyrir sýningunni nú sem fyrr í sam- vinnu við íslenska aðila. Á sýning- unni er lögð áhersla á alls konar vör- ur, vélar, tæki, tækni- og hugbúnað sem tengist veiðum og vinnslu á sjó og í landi. Hundruð aðila, íslenskra og erlendra, taka þátt í sýningunni nú sem fyrr og fjöldi nýjunga verður kynntur þar opinberlega í fyrsta sinn, eins og verið hefur á fyrri sýn- ingum. íslendingar teljast í röð fremstu fiskveiðiþjóða og margar nýjungar — ávextir íslensks hugvits og menntunar — hafa náð alþjóð- legri viðurkenningu og útbreiðslu eftir að hafa verið kynntar á íslensku sjávarútvegssýningunni og öðrum alþjóðlegum sýningum og kaup- stefnum svipaðrar gerðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.