Tíminn - 11.09.1993, Síða 14

Tíminn - 11.09.1993, Síða 14
14Tíminn Laugardagur 11. september 1993 Við tökum „gamla" símann þinn sem 2000 króna greiðslu* upp í nýjan Bang & Olufsen síma. Fáðu þér nýjan og glæsilegan síma, búinn fullkomnustu tækni á frábæru verði. *Tilboðið gildir út september eða á meðan birgðir endast. 2000 kr fyrir gamla símann PÓSTUR OG SÍMI Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri um sjávarútvegssýninguna: „Vinna ætti meira meö þessu lagi“ Söludeildir í Ármúla 27 sími: 91-636680, Kringlunni sími: 91-636690, Kirkjustræti sími: 91-636670 og á póst- og símstöðvum um land allt. PÓSTFAX TIMANS „Þessi sýning er gott dæmi um það hveraig hægt er að lengja ferða- mannatímabilið og það er nákvæm- lega á þessum nótum sem við þurf- um að vinna meira. Þetta er heimatilbúið aðdráttarafl og er mjög mikils virði á þessum tíma ársins,“ sagði Birgir Þorgilsson ferðamálastjóri í samtali við Tím- ann. Hann sagði þó að nú væri svo komið að september væri orðinn það stór mánuður að hótelin gætu vart tekið við slíkum fjölda sem svn- ii 8 I IS AUKIÐ NOTAGILDI 3 /\ { { (() M I i ÓDÝRARISÍMTÖL ALÞJOÐLEGT SIMAKORT - NY UTGAFA m„ ■I m l NOTKUNSPBINTV'SAPHONE '- yspriit notkun Jslandbbkt PÓSTUR OG SlMI jaisamband vlö utlön v,s^0rt núm®r p, geta upp almanumer og ^lÍMAiWu^Iícooe) Nú býðst öllum korthöfum VISA að fá alþjóðlegt símakort útgefið á staðnum - þ.e. í banka sínum eða sparisjóði! O Núverandi handhöfum VisaSímakorts er vinsamlegast bent á að snúa sér til viðskiptabanka/sparisjóðs síns eða Þjónustumiðstöðvar VISA til að endumýja kort sitt og fá nýja símaskrá sem því fylgir. VISA VISA ÍSLAND m m m » m m m » u Höföabakka 9, 112 Reykjavík, sími 91-671700 ;*■ * I I I ■ I 1 I ing sem þessi dregur að sér og því væri hægt að óska sér að hún væri í október. Birgir sagði að framundan væri ekkert í bígerð af þeirri stærðar- gráðu sem hér um ræðir, en áfram- haldandi átak yrði f gangi til að fá fólk til landsins utan háannatfmans. -PS Gott atvinnuástand á Eskifirði, en viðkvæmt: Byggist mestá loðnu og rækju Aðeins fjórir voru á atvinnuleys- isskrá hjá verkalýðsfélaginu Ar- vakri á Eskifirði í sl. viku. Það er með því allra minnsta sem verið hefur um langt skeið, því ekki er langt síðan 10-15 manns voru þar á atvinnuleysis- skrá. Hrafnkell A Jónsson, formaður Árvakurs, segir að atvinnulífið byggist æ meira á veiðum og vinnslu á loðnu og rækju fremur en þorski. Af þeim sökum bitnar niðurskurður á þorskkvóta ekki eins mikið á atvinnustiginu og ella hefði verið. Þrátt fyrir að atvinnuástandið sé gott um þessar mundir og verkafólk hafi ágætis tekjur af loðnu- og rækjuvinnslu, þá er það viðkvæmt og má ekki mikið út af bregða til að það sæki í ann- an og verri farveg. -gA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.