Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 16
16 Tíminn
Laugardagur 11. september 1993
Klaki sf. sýnir holdsköfu, nýjan vélbúnað sem verður væntanlega kærkominn á tímum aflasamdráttar:
Eykur aflanýtingu um 3%
FISKIKE
Wimwik
Siguröur Benediktsson viö nýju holdskuröarvélina. Á myndinni má sjá háþýstistútana en kraftmikil vatnsbunan úr þeim
sker holdiö af beinunum, svo rækilega aö ekkert er eftir. Tlmamynd Árni Bjarna
Sigurður Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Klaka, sagði í samtali
við Tímann að miklar vonir væru
bundnar við vélbúnaðinn, enda væri á
tímum aflasamdráttar mikilvægt að
reyna að auka nýtingu og verðmæti
hans.
Innréttuð var tilraunaverksmiðja í
húsnæði Klaka f Kópavogi þar sem
vélbúnaðurinn var prufukeyrður og
var niðurstaða þeirra prófana mjög já-
kvæð. Vélin vinnur á þann hátt að
hryggir eru lagðir á færiband, sem
leiðir þá undir háþrýstibunur sem
skafa holdið af hryggjunum. Frá vél-
inni kemur því annars vegar hreint
fiskhold og hins vegar hryggbein með
sundmaga og svörtum himnum. Mik-
ill kostur er að það ásamt blóði komi
ekki í fiskmassann, þar sem geymslu-
þol eykst að mun og hann fær hvítari
lit.
Auk þess sýndu tilraunir að fiskmass-
inn hafði mikla bindieiginleika,
þ.e.a.s. loðir vel saman og þykir því
henta vel í ýmiss konar matvælafram-
leiðslu, s.s. fiskborgara, fiskstauta,
fiskibollur og fleira.
Kynnið ykkur kjör og skilmála samkeppnis- og útflutningslána
IÐNLANASJOÐUR
ÁRMÚLA 13 a *108 R E Y K J A V I K • S í M I 68 04 00
Á Sjávútvegssýningunni mun KJaki sf. sýna nýjan vélbúnað sem
skefúr fiskhold af hrygg eftir flökun. Þessi nýi vélbúnaður eykur
heildamýtingu afla um 3%. Vélbúnaður þessi hefur verið í þróun
og prófun síðastliðin tvö ár og verður kynntur í fyrsta sinn á sýn-
ingunni.
Vélbúnaðurinn sem um er að ræða
verður til sýnis í sýningarbás Klaka
númer D-42. Þar verður einn sýnt það
nýjasta á sviði rækjuvinnslukerfa fýrir
verksmiðjuskip auk fjölda annarra
nýjunga. -PS
Viðskiptin verði
stöðvuð
Framkvæmdastjóm Sjómanna-
sambands íslands skorar á
stjómvöld að stöðva nú þegar
með valdboði öll viðskipti við er-
lend fiskiskip, sem sigla undir
þægindafána og hafa selt afla
sinn hériendis.
Magnús Helgason, útgerðar-
stjóri á Þórshöfn, er ekki sam-
mála þessari ályktun SSÍ. Hann
segir að ef ekki hefði komið til
afli frá tveimur færeyskum skip-
um, sem sigla undir þæginda-
fána, hefði fiskverkafólk á Norð-
austurlandi orðið atvinnulaust
um tíma sökum hráefnisskorts.
Hann segir að afli skipanna hefði
brúað það bil sem ella hefði orðið
í vinnslu húsa frá Húsavík til
Vopnafjarðar.
f ályktun Sjómannafélags
Reykjavíkur segir m.a. að fiöl-
mörg verkalýðsfélög hafi fagnað
komu þessara þægindafánaskipa
og telji hag umbjóðenda sinna
borgið um atvinnu.
„Hér er um stundarhagsmuni
að ræða sem aðgát skal höfð á,"
segir í ályktun SR.
Framkvæmdastjóm SSÍ harmar
að á sama tíma og sjómönnum á
framangreindum skipum séu
ekki tryggð lágmarks kjör og lág-
marks öryggi við sín störf, skuli
íslendingar styðja útgerðir skip-
anna með viðskiptum og þjón-
ustu.
SSÍ er aðili að Alþjóðaflutninga-
verkamannasambandi- nu, ITF,
sem um langt skeið hefur barist
fyrir auknu öryggi, bættum að-
búnaði og mannsæmandi kjör-
um sjómanna á skipum sem sigla
undir þægindafánum. -grh
PÖSTFAX TÍMANS
Styrkur, ending og notagildi einkenna flskikerin fró Borgarplasti h.f.
VORU- - LINU-
BRETTI BALAR
Fimm geröir af vöubrettum. tau eru eW
fylltmeo Myurethane. Timburbretti eru
bönnuð í matvœlaíðnaði í ERAog EB.
5 £
■§1
gS.
oo
O D
- 0
s?
- ®
B irgarplaitf hff
Sefgörðum 3,170, SeHjamamesi. Sími 91-612211. Fax9h614185
Sýningarbás C-66 á sjávarútvegssýningunni
í Laugardalshöll 15.-19. september
ÍSIISO 9001
Aukin framleiðni er forsenda aukins Interroll hefur í áratugi framleitt og þróað
hagvaxtar. í framleiðsluiðnaði fæst aukin færibandamótora, flutningsrúllur,
hagræðing með vel hönnuðum lager- og flutningskerfi og lagerkerfi sem eru
flutningskerfum. viðurkennd gæðavara.
Auktu framleiðnina með INTERROLL.
= HÉÐINN =
SELJAVEGI 2, SÍ.MI 624260
VERSLUN - RÁÐGJÖF