Tíminn - 11.09.1993, Side 29
Laugardagur 11. september 1993
Tíminn 29
| ÚTVARP/SJÓNVARP frh.f
hanna Haiöartóltir.
17X0 Fréttk.
17X3 Fwðalag Tónfct ð slftdegi. Umsjón: Ing-
veUur G. Ótafsdóttir.
18X0 Frétiir.
18X3 Þ|6ðaital Alexanders-saga. Brandur
Jónsson ábóti þýddi. Kad Guðmundsson les (10).
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir I textarm og vettir
fyrir sér forvitnilegum atriðum. .
18X0 Um daghm og vagbm RagnarTómasson
frá samtökunum Jþnóttir fyrir alla', talar.
18X8 Dánatfregnir. Auglýaingar.
KVÖLDÚTVARP WL 18X0 - 01.00
10X0 KvMdfrétUr
18X0 Augtýsingar. Vaðtafregnir.
19X5 Stal Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
20X0 Frá myrfcum músikdSgum 1993
Echoes of the Past eftir Sunleif Rasmussea Rant
eftir Edward McGuire. In vultu solis eftir Kaióllnu
Eiríksdóttur. BaJiett IV eftir Jónas Tómasson. Böh-
meriands Dronning eftir KristianBlak. Souvenirs
eftir David Dorward. Auöur Hafsteinsdóttir leikur á
fiðki. Hljóðritað á tónieikum á Kjarvalsstöðum, 30.
januar siöastfiðina Umsjón: Una Margrét Jónsdótt-
k.
21X0 Sumarvafca - Úr segulbandasafriinu: Um
skosku söngkonuna Ussý Þórarinsson á Halldóis-
stöðum. Ruttarveröa gamlarupptökur afsöng
hemar. Jónbjörg Eyjðtfsdóttir segir frá. - Búferta-
flutningar af Héraöi á Boigartjöíö um aldamót, eftir
Andrés Bjömsson á Snotrunesi. - Tónlist Kvenna-
kóriim JJssý" Suöur-Þingeyjaisýslu. Umsjón: Am-
dis Þorvaldsdóttir (Frá Egðsstööum).
22X0 Frétlfc
22X7 Enduiaknir ptoUar úr morgunút-
' Fjöimiðtaspjall og gagnrýni. Tónlist
22.27 Oró kvöldsins.
22X0 Vaóurfregnir.
22X5 SamfélagiA i ruetmynd Enduriekiö efni
úr jráttum liöinnar viku.
23.10 Stundarkom i dúrog mod Umsjón:
Knútur R. Magnússon. (Ekmig útvaipað á sunnu-
dagskvöld kl. 00.10).
24X0 Fféttk.
00.10 raröttag Endurtekinn tónlistaiþáttur fiá
siðdegL
01X0 Hatiaútvatp á samlangdum réaum
tl
7X3 Morgunútvarpié - VaknaA til Iffsina
Kristln Ótafsdóttir og Leifiir Hauksson hefia daginn
meö hlustendum. Jón Asgeir Sigurösson talar fiá
Bandarikjunum. -Veðuispá kl. 7.30.
8X0 Horgunfréttir -Magunútvarpið heldur á-
fram.
8X3 Aftur og aftw Umsjón: Maigiét Blöndal og
GyðaDiófnTiyggvadóttir. - -Veðurspá kL 10.45.
12X0 Fréttsyfirtit og voAw.
12X0 Hádogisfréttir
12X5 Hvftfc máfar Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson.
14X3 Snorralaug Umsjón: Snoni Sturiuson.
18X0 Fréttfc.
18X3 Dagskrá: Dagunnálaiitvarp og frétt-
ir Staifsmenn dæguimálaútvaipsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Kris^án Þomaldsson, Siguiður G.
Tómasson, Þoisteinn G. Gurmarsson og ftéttaritarar
herna og eriemfis rekja stór og smá mál. - Kristinn
R. Ótafsson talar fiá Spáni,- Veðuispá Id. 16.30.
17X0 Fiétttr. Dagskrá Meinhomið: Óðurinn H
gremjunnar Slminn er 91-68 60 90.
17X0 Dagbókarbrot Þorsteins JoA
17X0 llétðlfréttalilöAln Fiéttaritarar Útvarps
Ifta i blöð fyrir nocöan, sunnan, vestan og austan.
18X0 Fréttfc.
18X3 ÞjAAarsálki - ÞjAAfundur í bofcud út-
aondfcigu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þor-
valdsson. Síminn er 91 - 68 60 90.
18X0 Kvðtdfrétttr
18X0 Ekki frétttr Haukur Hauksson endurtekur
fréttir sinar frá þvi fyir um dagirrn.
18X2 Rokkþáttiainn Umsjón: Andiea Jónsdótt-
ir.
2210 Alt f góðu Umsjón: Guönjn Gurmaisdóttir.
(Úrvafi útvarpaö kl. 5.01 næstu nóttj.-Veöurspá kl.
22.30.
00.10 í háttinn Eva Asrún Albertsdóttir.
01X0 Nmturútvarp á samtangdum rásum
tl morguns
Flétttr kl. 7.00,7.30.8.00.8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlasnar auglýsingar laust fyrir Id. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30.
NJET1IRÚTVARPW
01.00 Naeturtónar
01X0 VaAurfregnir.
01X5 Glofsw Úr dægurmálaútvaipi mánudags-
ins.
02X0 Fiéttfc.
02X4 Sunnudagsmorgunn moð Svavarf
Gosts (Endurtekinn þáttur).
04X0 Nshrlóg
04X0 VoAvrfcregnis.- Næturiögin halda áfram.
05X0 Fráttfc af voAri, farð og flugsam-
05.05 Alt I gAAu Umsjón: Guðriin Gurmarsdóttir.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áður).
06X0 Fiéttfc af veðri, faerð og fiugsam-
gðngum,
06.01 Horgunténar Ljúf lög i morgunsáriö.
06X5 VsAurfregnir Morguntónar hljóma áftam.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp NorAuriand Id. 8.166.30 og 18.35-19.00.
[RÚvliCiIlkV/il^ J
Mánudagur 13. september
18X0 Táknmálsfréttfc
19.00 Tðfragtugginn Pála pensill kynnir teikni-
myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur fiá mið-
vikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdótfir.
20.00 Fréttir og iþróttfc
20X5 VoAur
20X0 Já, ráðhorra (6X1) (Yes, Mmister) Bresk-
ur gamanmyndafiokkur. Jim Hacker er getöur að
ráðherra kertismála. Honum er tekiö opnum önrnim
á hinum nýja vinnustaö en fljófiega kemur þó I ftós
að hinn kosni fulltrúi fólksins rekst viöa á veggi I
s$ómkeifinu. Aöalhlutverk: Paul Eddington, Nigel
Hawthome og Derek Fowtds. Þýðandi: GuðniKoF
beinsson.
21.10 FólkiA f landinu Niðurinn i Laxá. Signý
Pálsdóttir raeðir við Jóhönnu Steingrimsdóttur bönda
I Ámesi I Aðaldal. Dagskrárgerð: Samver.
21X5 Úr ríki náttúrunnar Lif i limgerðum (Sur-
vival: Seeds of Change) Biesk heimildamynd um
skógeyðingu á Brefiandi, sem hefur verið meiri siö-
ustu fjórtlu ár en næstu fjórar aldimar þar á undan,
og filraunir manna fil að stemma sfigu við henni.
Þýöandi og þulur Jón 0. Edwald.
2205 SkuggahliAar paradisar (24) (The
Other Skte of Paradise) Breskur myndafloídrur um
ástir og ödög ungs læknis á eyju i Suöurhöfum I
upphafi seinni heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Renny
Rye. Aöathlutverk: Jason Conneiy, Josephine Byr-
nes, Richaid Wilson og Vivien Taa Þýðandi:
Kristrún Þórðardótfir.
23X0 BMufréttir
2210 Giæpir á vkáknðld Genfarsáttmálamir.
alþjóðieg mannúðariög, sem fiest rild heims hafa
undimtað, kveða meðal annars á um vemd óbrayttra
borgara og meðferó striðsfanga. Grimmdin á átaka-
svæðum virðist hins vegar sffettt aukast og enr þá
Genfarsáttmálamir virtir að vetiugi. Fiéttastota Sjón-
varpsins hefur gert þátt þar sem fjallaö er um þessa
þróun mála og hvemig hægt sé að stemma stigu við
stríðsglæpum. Umsjón hefur Jón Öskar Sóines.
23X5 Dagskrárlok
STÖÐ □
Mánudagur 13. september
16X5 Nágramar Astralskur framhaldsmynda-
flokkur um góða granna.
17X0 Súper Marfó bneður Litrikur og fiönrgur
teiknimyndaflokkur með Islensku tafi.
17X0 f sunarbúAum Ævintýraleg teiknimynd
um nokkra krakka sem enr saman I sumarbúðum.
18:10 Popp og kðk Endurtekinn þáttur frá þvt á
laugardag.
19:19 19:19
20:15 Ebíkur Spenna, hraði, kimni og jafnvei
grátur etu einkenni þessa sérstæða viðtalsþáttar.
Umsjén: Eirikur Jónsson. Stöð 21993.
20X5 Covmgton kastali (Covington Cross)
Það er komiö að lokaþætfi þessa breska framhalds-
myndaflokks um Sir Thomas og bömin hans fimm.
(13:13)
21X0 NatreiAslumoittarifm Aó þessu sinni
æfiar Siguröur að kynna Sushi matreiðslu en gestur
hans er Hashitsume Tsuneo fré Kyoto I Japan sem
er gestakokkur á Hótel Borg. Umsjón: Sigurður L.
Hall. Dagskiárgerö: Maria Mariusdóttir Stöð 21993.
22X0 Drangbnk á munaAarfeyéfngýa-
hæiinu (The Boys of SL Vincent) Seinni hkrfi vand-
aðrar og sannsögulegrar framhaldsmyndar um raun-
ir drengjanna sem eru skeffDegri en orð fá lýsL Þeg-
ar hér er komið við sögu enr þeir orðnir fulltiöa menn
og ekki á eitt sátfir um það hvemig þeireigiað
takast á við þá staöreynd að yfirvöid eru að rann-
saka málið. Að gefnu filefni viljum við benda á að
ung böm ættu ekki aö horfa á myndina einsömul.
AöalNutveric Henry Czemy, Johnny Morina, Brian
Dooley, Brian Dodd, Lise Roy, Sebasfian Spence og
David HewietL Leiksfióri: John N. Smith. 1991.
23X5 Valdl sAiarinnar (Empire of Ihe Sun)
Metnaðarfull og sérstaklega vel gerð stórmynd um Iff
og ödög Jims, litils drengs sem lendir I fangabúðum
Japana I síöari heimsstyrjöldinni. Sultur og dauði eru
nánustu félagar fanganna og Jim lærir að lifa við ó-
hugnanlegar aöstæöur þar sem hvert lifið teilspof
hefur refsingu i för með sér og ögrandi augnaráð
getur kostað fangann lifið. Þegar striðinu lýkur öðl-
ast Jim frelsi en þegar þar er komið sögu, stendur
hann eirm og veröur að bjarga sér sjélfur i gegnum
tímabil stjómleysis og ringulreiðar. Aðalhluhreric
Chrisfian Bale, John Maikovich, Miranda Richard-
son, Nigel Havers. Leikstjóri: Steven Spielberg.
1990. Bönnuð bömum.
0205 HTV - kyreimgarútSMiXng
Landsþing LFK
6. Landsþing Landssambands framsóknarkvenna veröur haldiö 8.-10. okt. nk.
á Hallormsstaö og hefst aö kvöldi þess 8.
Framkvæmdastfóm LFK
Breyttur skrifstofutími
Framsóknarflokksins
Frá 13. september veröur skrifstofa Framsóknarflokksins f Hafnarstraati 20, III.
haBÖ, opin ffá kf. 9.00-17.00 mánudaga til föstudaga.
Verið veikomin
Framsóknarkonur Kópavogi
Aöalfundur Freyju, féiags framsóknarkvenna I Kópavogi, veröur haidinn miö-
vikudaginn 22. september Id. 20.30 aö Digranesvegi 12.
Venjuleg aöalfundarstörf. Dagskrá fundarins veröur nánar auglýst siöar.
Stjómin
Kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Winner er 57 ára og hefur verið bindindismaður á vln alla ævi. Vinkona hans,
Jenny Seagrove, er ekki nema 33ja ára og Michael viii nú allt til vinna til að ná betri heilsu.
Michael Winner á í vandræðum með hjartað:
Rauðvínsglas á að hjálpa
Um daginn var kvikmynda-
gerðarmaðurinn Michael Winn-
er á göngu með vinkonu sinni
Jenny Seagrove. Ferðinni var
heitíð á veitingahús í Kensing-
ton og leiðin var stutt, um 400
metrar. Engu að síður varð Mi-
chael að stansa þrisvar til fjór-
um sinnum sem benti eindregið
tíl að eitthvað alvarlegt væri að.
Michael hefur sjálfur viður-
kennt að hann standist ekki
þungan mat, enda 95 kílóa
þungur, og reyki 12 vindla á
dag. Nú hefur hann fengið þann
úrskurð að gera þurfi á honum
uppskurð þar sem þrjár krans-
æðar séu stíflaðar. Aðgerðin
verður gerð í október.
„Lífsstfllinn minn hefur leitt
mig til glötunar og ég harma
það,“ segir hann. „Ég vinn 16
tíma á dag og læknarnir segja
að ég verði að léttast um meira
Kokkur Clintons:
en 20 kfló. Lífemið hefur tekið
sinn toll.“
Nú reynir Michael eftir bestu
getu að halda sig við stífan fitu-
snauðan matarkúr og að gefa
vindlana upp á bátinn. Um
rauðvínsglasið að læknisráði
segir hann: „Tvö glös á dag eru
mjög góð fyrir blóðið — þess
vegna eru Frakkar eru svo
miklu hraustari en við (Bret-
ar)“.
Forsetinn biður aldrei
um hamborgara!
Þjóðsagan segir að aðalfæði allra
sannra Ameríkana sé hamborgarar
og sé forsetinn þar enginn eftirbát-
ur landa sinna. Nú hefur franskur
kokkur forsetahjónanna í Hvíta
húsinu, Pierre Chambrin, upplýst
að ef þau láti eftir sér að gæða sér á
þessum þjóðarrétti sé það afar
sjaldan, þau panti hann aldrei á
matseðilinn hjá honum. Það sé létt
fæði sem hann matreiði lystilega
fyrir húsbændur sína að þeirra ósk.
Þetta upplýsti matreiðslumeistar-
inn á fundi fremstu kokka heims
sem haldinn var í París nýlega.
Klúbbinn stofnaði franski kokkur-
inn Paul Bocuse 1977, í honum em
40 félagar og þeir hafa haldið árlega
fundi síðan víða um heim.
Franski kokkurinn í Hvíta húsinu
var ekki sá eini sem upplýsti um
fæðuval húsbænda sinna, leiðtoga
helstu ríkja heims. Kokkur Johns
Major, forsætísráðherra Bretlands,
sagði húsbónda sínum alveg vera
sama hvað hann legði sér til munns
í fínum veislum. Francois Mitterr-
and Frakklandsforseti er eilítið
vandlátari, hann vill velja milli
þriggia matseðla. Ekki vill hann þó
villibráð.
Það kom líka í ljós að frægasti for-
setaköttur heims hefur einfaldan
matarsmekk. „Sokki“ Clinton- fjöl-
skyldunnar etur bara venjulegan
kattarmat úr dós.
" ’\
I spegli
Timans
V J
í kosningaslagnum fyrir forsetakosningarnar var mikið veður gert
út af óhollu mataræði forsetaframbjóðandans Bills Clinton. Hann
var sagður háma í sig hamborgara, poppkorn og annan skyndi-
mat. i Hvlta húsinu er matseðillinn nú afallt öðru tagi.