Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 31

Tíminn - 11.09.1993, Blaðsíða 31
Laugardagur 11. september 1993 Tíminn 31 ■■ LEIKHÚS ■■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 SmiAaverkstæðið: Ferðalok eftir Steinunnl Jóhannesdóttur Frumsýning laugardaginn 18. sepL kl. 20.30 2. sýning sunnudaginn 19. sept. Id. 20.30 Lýsing: BJöm Bergsveinn Guðmundsson Leikmynd og bóningar. Grétar Reynisson Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjömsson Leikstjóm: Þórtiallur Sigurðsson Leikendur. Halldóra Bjömsdóttir, Sig- urður Siguijónsson, Amar Jónsson, Edda Amljótsdóttir, Baltasar Kor- mákur og Ami Tryggvason. Stóra sviöiö: Kjaftagangur eftír Neil Simon Laugardaginn 25. september kl. 20.00 Sunnudaginn 26. september Id. 20.00 Sala aðgangskorta stendur yfir. Verð kr. 6.560.- pr. sæti Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 5.200 pr. sæU Fnjmsýningarkoit kr. 13.100 pr. sæU Korthafar fá afslátt af 11 sýningum leikársins þar sem kortin veita einnig vemlegan afsiátt af sýningum á Smiöaverkstæöi og Litla sviði. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á koitasölu stendur. Einn'ig verður tekið á móti pönt- unum f slma 11200 frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160 — Lelkhúslfnan 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Vli Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. september. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: Spanskflugan eftír Amold og Bach Fmmsýning föstud 17. sept 2. sýn. laugard. 18/9. Grá kort gilda 3. sýni.sunnud. 19/9. Rauð kortgilda 4. sýn. fimmtud. 23/9. Blá kort gilda. Sala hefst laugard. 11. sept MöasaianeropinslladagafráM. 13-20 meöaná kortasöiu stendur. Auk þess er tekiö á móti miöapönt- uramlsima 680680 fiáM. 10-12 afla vkka daga. Greiöslukortaþjónusta. Munlö gjafakortin okkar. Titvalin tækifærísgjöf. Leikfélag Reykjavikur BorgarieikhúsiA BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar KVIKMYNDAHÚS Frumsýnlng RauM lampinn Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 Slhrar Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Eldur á hhnnl Sýndld. 5, 9.15 og 11.15 Bönnuö innan 12 ðna. Skuggar og þoka Sýnd Id. 5og 7.15 Sunnudag Id. 7.15 Bönnuö Innan 12 ára. Jurasslc Park Vinsælasta mynd allra tlma. Sýnd kl. 5, 7,9og 11.15 Bönnuö innan 10 ára Ath! Atriöi I myndinnl geta valdiö ótta hjá bömum upp aö 12 ára aldri. (Miöasalan opin frá Id. 16.30) Vlö árbakkann Sýnd kl. 9og 11.15 ÓslAlegt tllboA Umtalaöasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotiö metaösókn. Sýnd Id. 5 og 7 Bamasýningar - Miöaverö kr. 200 SkJaldbAkumar 1 Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3 BróAlr mlnn IJónshjarta Sýnd laugard. og sunnud. Id. 3 Hákon Hákonsen Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3 kiíCíNBOGINNi* Areltnl Spennumynd sem tekur alla á taugum. Sýndld. 5. 7, 9 og 11 Bönnuö bömum innan 12 ára. Ein mesta spennumynd allra tlma Red Rock West Sýndld. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Stónnynd sumarsins Super Marlo Bros Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11 Þrfliymlngurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndld. 5, 7, 9og11 LoftskeytamaAurlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1TILHAMINGJU B Gefin voru saman þann 7. ágúst s.l. í Bú- staðakirkju þau Erla Ósk Sigtryggsdótt- ir og Kalman Snæbjörnsson af séra Pálma Matthíassyni. Þau eru til heimilis að Selvogsgötu 14, Haftiarfirði. Ijósmyndastofan Mynd, Hafharfirði Gefin voru saman þann 7. ágúst s.l. f Hjallakirkju þau Þórey Dögg Jónsdóttir og Eriendur Ólason af séra Kristjáni Einari Þorvarðarsyni. Þau eru til heimil- is að Engihjalla 25, Kópavogi. Ijósmyndastofan Mynd, Hafnarfirði Spari&a&a 4 egg 200 gr sykur 100 gr döðlur 100 gr hnetur 6 msk. hveiti 2 tsk. lyftiduft Þeytið eggin og sykurinn Iengi saman. Klippið döðlurnar í litla bita. Bætið döðlum, hökkuðum hnetum, hveiti og lyftidufti saman við eggjahræruna. Deigið sett í vel smurt form (26 sm), stráið raspi yfir. Bakað við 175° í ca. 30 mín. Skreytt með 1/2 1 rjóma og hökk- uðum hnetum. Épiaíaía 125 gr smjör 125 gr sykur 2 stór egg 150 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 msk. ijómi 3 góð græn epli 1/2 dl saxaðar rúsínur 1/2 dl saxaðar hnetur Bræðið smjörið, aðeins kælt og hrært með sykrinum létt og ljóst. Hrærið eggjunum saman við, einu í senn og þar næst rjómanum, hveitinu, lyftiduftinu. Eplin skræld og skorin í þunna báta. 2/3 af eplunum, rúsínum og hnetum bætt út í deigið. Deigið sett í smurt kringlótt form, með laus- um botni. Afganginum af eplabát- unum raðað í mynstur ofan á kök- una. Bakað í 30-40 mín. við 200°. Kæld aðeins áður en hún er tekin úr forminu. Bæta má út í deigið raspi af sítrónu eða appelsínu og bera þeyttan rjóma með. 50 gr smjör/smjörlíki 1 1/2 dl rjómaskyr 30 gr ger 2 dl mjólk 1/2 tsk. salt 300 gr heilhveiti 100 gr hveiti Mjólkin og smjörið hitað saman, haft ylvolgt, gerið leyst upp í blöndunni. Skyrið og saltið hrært saman við. Heilhveitinu og hveit- inu hrært saman við. Gætið að, að hafa deigið ekki of stíft. Deigið lát- ið lyfta sér í 30 mín. Tekið úr skál- inni og hnoðað þar til sprungu- laust. Mótað í brauð og sett á bök- unarplötu, látið lyfta sér í 30 mín. Penslað með mjólk eða saman hrærðu eggi og bakað við 200° í 30- 40 mín. Sóis&ins&a&a 3 egg 200 gr sykur 150 gr smjör 175 gr hveiti 100 gr suðusúkkulaði 50 gr möndlur eða hnetur Smjörið er brætt og kælt. Egg og sykur þeytt vel saman. Hveitinu og brædda smjörinu bætt út í hræruna. Súkkulaðið saxað og blandað saman við. Deigið sett í kringlótt form (22-24 sm). Söxuð- um möndlunum stráð yfir deigið. Bakað við 200° í ca. 30 mín. Kakan látin standa aðeins í forminu áður en henni er hvolft úr. ffa^a^aata^ Besta og hollasta morgunmáltíðin. 200 gr haframjöl (ca. 7 dl) 1 1/2 1 vatn 1 tsk. salt Haframjölið sett í pott með köldu vatni, suðan látin koma upp og hrært í á meðan. Grauturinn lát- inn sjóða við vægan hita í ca. 5 mín. Saltaður og borðaður heitur með mjólk út á. Sumir vilja strá örlitlum sykri út á og hafa rjóma eða rjómabland út á, en þar er bara smekkur hvers og eins látinn ráða. ^ Þegar við ætlum að strauja bómullarþvott, sem við höfúm „steinkað', er gott að láta tauið I plastpoka I ca. 1-2 tíma og þá er mjög auð- velt að strauja það stétt. 9 B-vítamín er undurgott lyrir hárið, gerir það gljáandi, heilbrigt og varnar hárlosi. B-vftamin fáum við meðal annars i grænmeti, korni, kjöti, fiski, hnetum og ölgeri. Agúrkur geymast vei i grænmetisskúffu kæliskáps- ins, innpakkaöar f piast W Ef brunniö hefur við pottinn, er gott ráð að setja edik i hann og láta standa um stund. Hreinsa svo pott- inn eins og venjulega með uppþvottalegi. W Rjómaskyr má nota i allskonar pottrétti. W Rjómaskyr er sérlega gott f bakstur, t.d. hveiti- brauð með geri, og lyftingin verður þá meiri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.