Tíminn - 18.09.1993, Page 14

Tíminn - 18.09.1993, Page 14
14T(minn Laugardagur 18. september 1993 ítalski boltinn 5. umferð: Stórborgaslagur á San Síró Á morgun fer fram 5. umferð ítölsku knattspyrnunnar og verður þá sannkallaður stórborgaslagur milli Rómar og Mílanóborgar. Á San Síró í Mflanó mæta meistarar AC Milan liði Roma og á Ólympíuleikvanginum í Róm eigast við Lazio og Intemazionale frá Mflanó. ískum tengilið, Divas Chaves, að æfa með félaginu. Hann hefur leikið í 3. deild í heimalandi sínu. Líklegt byrjunarlið: Mancini, Chamot, Nicolini, Sciacca, Bucaro, Bianchini, Bresciani, Di Biagio, Cappellini, Stroppa, Roy. ATALANTA- CREMONESE Brasilíski tengiliðurinn Alemao er enn meiddur og sömu sögu er að segja af Oscar Magoni, sem fluttur Ruud Gullit hefur byrjaö vel mefl Sampdoria og verlð vallnn besti maflur liðslns I fleirl en einum lelk. SÆVAH HREIDARSSON SKRIFAR UMÍTALSKA BOLTANN var á sjúkrahús eftir leikinn gegn AC Milan um síðustu helgi. Leo Rodriguez, argentíski landsliðsmað- urinn, er byrjaður að æfa með lið- inu en hann hefur verið fjarverandi vegna undankeppni HM í Suður- Roberto Baggio er afl koma til mefl Juventus. Ameríku. Líklegt byijunarlið: Ferron, Pavan, Tresoldi, Minaudo, Bigliardi, Mont- ero, Rambaudi, Orlandini, Ganz, Sauzée, Scapolo. Eligio Nicolini, sem skoraði sigur- mark Cremonese gegn Lazio um síðustu helgi, er meiddur og verður frá keppni í einn mánuð. Miðvörð- urinn Francesco Colonnese meidd- ist einnig í leiknum gegn Lazio en verður sennilega til í slaginn á morgun. Líklegt byijunarlið: Turci, Gualco, Pedroni, Cristiani, Colonnese, Verd- elli, Giandebiaggi, Ferraroni, Dez- otti, Maspero, Tentoni. FOGGIA - CAGLIARI Cagliari tapaði á fimmtudag á úti- velli fyrir Dinamo Búkarest í evr- ópukeppni félagsliða. Gengi liðsins hefur verið mjög misjafnt en um síðustu helgi sigraði liðið Inter með marki frá Julio Cesar Dely Valdes. Líklegt byrjunarlið: Fiori, Bisoli, Pusceddu, Villa, Bellucci, Firicano, Moriero, Allegri, Valdes, Matteoli, Oliveira. GENÚA - NAPÓLÍ Nicola Caricola verður í leikbanni á morgun og Massimiliano Corrado tekur sennilega stöðu hans fyrir miðri vörn Genúa. Hinn efnilegi tengiliður Luca Cavallo kemur inní liðið að nýju eftir leikbann en óvíst er hvort Tomas Skuhravy haldi stöðu sinni í liðinu eftir mjög slaka frammistöðu um síðustu helgi gegn Parma. Líklegt byrjunarlið: Berti, Petr- escu, Lorenzini, Corrado, Torrente, Signorini, Ruotolo, Bortolazzi, Nappi, Cavallo, Ciocci. Giuseppe Taglialatela, markvörður Napolí, meiddist í leiknum gegn Roma um síðustu helgi og varð að fara útaf en verður sennilega búinn að ná sér á morgun. Framherjinn Giorgio Bresciani er enn meiddur en er þó farinn að gera léttar æfing- ar og verður sennilega orðinn Ieik- fær í næsta leik. Daniel Fonseca verður ekki með, þar sem hann leik- ur með landsliði Uruguay gegn Brasilíu á morgun. Napólí hefur mikinn áhuga að fá líberíska fram- herjann Georges Weah til sín frá Pa- ris SG þar sem hann á í erfiðleikum með að komast í liðið. Líklegt byrjunarlið: Taglialatela, Ferrara, Corradini, Gambaro, Cannavaro, Bia, Di Canio, Bordin, Buso, Thern, Pecchia. JUVENTUS - REGGIANA Tengiliðurinn Andrea Seno getur ekki leikið með Foggia á morgun, er meiddur á hægra læri. Zeman þjálf- ari er þekktur fyrir að gefa óþekkt- um leikmönnum tækifæri og í vik- unni hefur hann leyft 27 ára brasil- Juventus sigraði Lokomotiv Moskva 3-0 á miðvikudaginn þar sem Ro- berto Baggio átti stórleik. Liðið virðist vera að ná sér á strik eftir slaka byrjun. Dino Baggio og Gi- anluca Vialli eru meiddir og leika Si«- Tíma leikmenn ársins ‘93 SVARSEÐILL Tímaleikmaður 1. deildar karla:_ _ Tímaleikmaður 1. deildar kvenna: Nafn: Sími Heimilisfang_____________________________________________________________ Tímaleikmenn 1. deildar karla og kvenna fá að launum Sælulykil fyrir tvo að Hótel Örk Hveragerði, þar sem innifalið er gisting, kvöldverður, dansleikur og morgunverður. Þrir aðilar verða dregnir úr innsendum svarseðlum og fá þeir heppnu Adidasvörur frá Sportmönnum hf. Svarseðlar sendist inn fyrir 28. september næstkomandi merkt: Tíminn „Tímaleikmenn ársins" Lynghálsi 9,110 Reykjavík HóTEiööí; adidas=' PARADlS RÉTT HANDAN VJÐ HÆDINA Slgnori kemur liklega í byrjunarllð Lazlo (fyrsta slnn á þessu tlmabill. ekki með á morgun. Sergio Porrini hefur misst sæti sitt í liðinu og Massimo Carrera stóð sig vel í hans stöðu á miðvikudaginn. Líklegt byrjunarlið: Peruzzi, Carr- era, Fortunato, Torricelli, Kohler, Julio Cesar, Marocchi, Conte, Ra- vanelli, R.Baggio, Möller. Claudio Taffarel missir af leiknum en hann leikur með landsliði Brasil- íu á sama tíma gegn Uruguay. Hinn efnilegi varnarmaður Luigi Sartor, sem Reggiana hefur í láni frá Ju- ventus, missir sennilega líka af leiknum þar sem hann hefur legið veikur í rúminu þessa viku. Líklegt byrjunarlið: Sardini, Tor- risi, Zanutta, Accardi, Sgarbossa, De Agostini, Morello, Scienza, Ekström, Picasso, Padovano. LAZIO - INTERNAZIONALE Líklegt byrjunarlið: Zenga, Berg- omi, Fontolan, Shalimov, A.Pagan- in, Battistini, A.Orlando, Manicone, Schillaci, Dell’Anno, Pancev. AC MILAN - ROMA AC Milan varð fyrir mikilli blóðtöku á miðvikudag er Paolo Maldini meiddist í leik liðsins gegn Aarau í Evrópukeppni meistaraliða. Hann meiddist á hægra hné og verður frá í einn og hálfan mánuð. Alessandro Orlando tekur sennilega stöðu hans sem vinstri bakvörður en hann átti góðan leik sem tengiliður gegn Aarau. Marco van Basten, Gigi Lent- ini og Christian Panucci eru einnig meiddir og leika ekki með liðinu á næstunni. Lfldegt byrjunarlið: Rossi, Tassotti, Orlando, Albertini, Costacurta, Bar- esi, Eranio, Boban, Papin, Laudrup, Massaro. Lazio sigraði Lokomotiv Plovdiv í Róm á miðvikudag þrátt fyrir að hafa leikið án Paul Gascoigne sem var meiddur. Hann kemur þó senni- lega aftur inní liðið á morgun fyrir Aron Winter sem missir af leiknum vegna landsleiks Hollendinga gegn San Marínó á miðvikudag. Giuseppe Signori lék sinn fyrsta leik á tíma- bilinu gegn Plovdiv og átti góðan leik. Líklegt byijunarlið: Marchegiani, Bacci, Favalli, Di Matteo, Luzardi, Cravero, Di Mauro, Doll, Casiraghi, Gascoigne, Signori. Dennis Bergkamp var hetja Inter gegn Rapid Búkarest á miðvikudag- inn er hann skoraði öll þrjú mörk liðsins. Hann missir þó sennilega af leiknum á morgun ásamt landa sín- um Wim Jonk vegna landsleiks Hol- lendinga og San Marínó í næstu viku. Ruben Sosa missir einnig af leiknum þar sem hann er að leika með landsliði Uruguay á sama tíma og ítalski landsliðsmaðurinn Nicola Berti leikur sennilega ekki meira með liðinu á tímabilinu eftir að lið- bönd slitnuðu í hné hans í síðustu viku. Hann fór í aðgerð í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Roma hefur gengið illa það sem af er tímabilinu og tapaði um síðustu helgi á heimavelli íýrir Napólí. Þrír leikmenn Iiðsins eru í leikbanni, þeir Walter Bonacina, Giovanni Pia- centini og SinisaMihajlovic sem all- ir eru tengiliðir. Líklegt byijunarlið: Lorieri, Garzya, Grossi, Lanna, Comi, Car- boni, Hassler, Scarchilli, Balbo, Gi- annini, Rizzitelli. PARMA - TÓRÍNÓ Faustino Asprilla var hetja Parma er liöið sigraði Degerfors í Evrópu- keppni bikarhafa á þriðjudaginn. Hann skoraði tvö mörk á síðustu mínútunum og tryggði Parma 1-2 sigur á útivelli. Alessandro Melli var settur út úr liði Parma en kom inná sem varamaður og breyttist leikur liðsins mikið til hins betra eftir það. Gianfranco Zola hefur átt hvern stórleikinn af öðrum með Parma og endurheimtir sennilega sæti sitt í Iandsliðinu á næstunni. Lfldegt byrjunarlið: Bucci, Ben- arrivo, Di Chiara, Minotti, Apolloni, Grun, Melli, Zoratto, Crippa, Zola, Asprilla.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.