Tíminn - 06.11.1993, Page 24
Askriftarsími Tímans er 618300 NÝTT OG FERSKT . DAGLEGA MjffJ
reiðholtsbakarí VÖLVUFELLI 13-SlMI 73655
PÓSTFAX TÍMANS
Ritstjóm: 61-83-03
Auglýsingar: 61-83-21
T
Tíminn
LAUGARDAGUR 6. NÓV. 1993
j Fiskiþing
Oánægja með
kvótakerfið
Þau tíðindi gerðust við lok Fiskiþings í gær að tillaga sem fól í sér
stuðning við kvótakerfið og frjálst framsal veiðiheimilda var vísað
frá með átján atkvæðum gegn þremur.
Sá sem mælti með tillögunni til
samþykkis var Jónas Haraldsson,
stjómarformaður Fiskifélagsins,
sem jafnframt er skrifstofustjóri
Landssambands íslenskra útgerðar-
manna.
„Ég túlka þetta þannig að ja/nvel
þeir sem eru fylgjendur þessa kerfis
eða sætta sig við það eins og það er,
séu ekki ánægðir með það og telji
ekki ástæðu til að lýsa fögnuði yfir
því. Mér finnst það vera mjög gott
mál að menn skuli vera opnir fyrir
gagnrýni á kerfið. Þetta bendir jafn-
vel til þess að menn séu hugsanlega
tilbúnir að ræða aðrar leiðir í sam-
bandi við stjónunina, þótt ég vilji
kannski ekki oftúlka það,“ segir
Sveinbjörn Jónsson, trillukarl frá
Suðureyri við Súgandafjörð, og full-
trúi á Fiskiþingi.
-GRH
Hljóðfærasýning I Geysishúsi
I gær var opnuð í Geyslshúsi í Aðalstrætl f Reykjavík sýning á gömlum og nýjum hljóðfærum. Þar er m.a. kom-
ett sem Helgl Helgason tónskáld keypti og flutti til landsins um 1875 ásamt fleiri blásturshljóðfærum. Þá em
á sýningunnl fiölur Þóraríns Guðmundssonar tónskálds og fiöluleikara, hluti af hljóðfærasafni Jans Moráveks
o.m.fl. Markús Öm Antonsson borgarstjórí sýnir forseta íslands, Vigdfsi Finnbogadóttur, nokkra grípanna á
sýnlngunnl ( Geysishúsl. Tímamynd Ámi Bjama
...ERLENDAR FRÉTTIR...
SARAJEVO — Embættismenn S.þ.
sögðu i gær aö þeir óttuöust aö Var-
es yröi lögö algerlega (rúst þegar
hermenn músllma fóm rænandi og
ruplandi um bæinn ( miöhluta Bo-
sniu sem þeir höfðu náö á sit{ vald I
sókn gegn hermönnum Króata.
TAIPEI — Klnverskri farþegaflugvél
var rænt á leiö til Taiwan. Henni var
ætlaö aö lenda á alþjóöaflugvellin-
um (Taipei I gær aö sögn rikissjón-
varpsins.
MOSKVA — Rússneski utanríkis-
ráöherrann Andrei Kozyrev, sagöi I
gær aö yfirvöld I Moskvu væm mjög
áhyggjufull vegna frétta um að
kjamaoddar I Ukrainu væm aö
ganga úr sér, en þaö sagöi hann
geta valdiö stórslysi, „miklu alvar-
legra en I Tsémóbýr.
MOSKVA — Yfirmaöur rússneska
sjónvarpsins hét þv( I gær aö frétta-
flutninguraffyrstu kosningum (
landinu eftir fall Sovétrlkjanna yröi
óhlutdrægur, en þekktur frjálslyndur
stjómmálamaður lét I Ijós ótta um
aö kosningabaráttan yröi óheiðar-
leg.
MOGADISHU — Bandariskir her-
menn vona aö ákvöröun um aö
setja þá aftur ( eftiriitsferöir um götur
Mogadishu bindi enda á mglinginn
um hvert hlutverk þeirra sé i Sómal-
(u. Háttsettur embættismaður neyö-
araöstoöar S.þ. sagöi þó I gær aö
tillagan, sem á aö koma i veg fyrir
aö byssumenn hindri neyöaraöstoð,
hafi litil áhrif ef henni verði ekki fylgt
eftir meö þeim stefnu aö afvopna
sveitir uppreisnarmanna.
JÓHANNESARBORG — Rikis-
stjóm Suöur- Afriku og einhver
ósáttfúsasti andstæöingur hennar,
róttæka Alafriska ráöiö (Pan Afric-
anist Congress), héldu i gær aöra
viðræðulotu sina á einni viku en viö-
ræöurnar em tilraun ti! aö stööva
blóösúthellingar I Suöur- Afríku.
BUJUMBURA — Tveir fyrmm
valdamiklir menn innan hersins vott-
uöu ( gær stuöning sinn viö forsæt-
isráöherra Búmndi, konu úr rööum
óbreyttra borgara, og lögöu fast aö
henni aö koma úr felustaö sinum og
stjóma landinu eftir aö valdarán
mistókst en þaö hrinti af staö blóð-
ugum átökum kynþátta.
MALIBU, Kalifomíu — Dauðþreytt-
ir slökkvimenn lýstu þvl yfir i gær aö
tekist heföi aö ná tökum á skógar-
eldunum sem æddu um hverfi
frægöarfólks f Malibu en þá höföu
þrír látið lifiö I eldunum.
BELANGLO STATE FOREST,
Ástralfu — Lik sjö bakpokaferöa-
langa, fiestir vom ungir útlendingar,
fundust f afskekktum áströlskum
skógi og segir lögreglan að morö-
inginn viröist vera sérfróöur ástr-
alskur landnemi.
RÓM — Lögreglu hefur veriö skipaö
aö vera á veröi gagnvart sprengjum,
ókyrrö meðal óbreyttra borgara eöa
öömm aögerðum sem gætu hrint af
staö upplausn á Italiu en þar hafa
ásakanir um spillingu á hendur Osc-
ar Luigi Scalfaro forseta komiö al-
menningi í uppnám.
AÞENA — Allt fór úr skorðum (
Aþenu i gær vegna rafmagnsleysis.
Mörg hundmö borgarbúa festust (
lyftum, loka varð fyrirtækjum og
skelfilegir umferöarhnútar mynduö-
ust.
PHNOM PENH — Norodom Si-
hanouk, konungur Kambódiu, hefur
sagt aö rániö á hinum frægu, æva-
fomu helgigripum í Angkor væri
hörmulegt og i stærri stll nú en
nokkm sinni fyrr á siöustu 1.000 ár-
um.
KAUPMANNAHÖFN — Danskir
björgunarmenn sem náöu kafbát
nasista af hafsbotni fyrir þrem mán-
uöum, sögöu i gær aö þeir hefðu
fundið áfengi, smokka, plötur meö
verkum Wagners og 50 kíló af skjöl-
um, en ekki gullfjársjóöinn sem
þjóösögur hafa gengiö um.
þessum gámi eru yfir 15 þúsund pör af skóm.
(slendingar eiga mikið af skóm sem þeir eru
hættir að nota
30 þúsund pör af
skóm til Chile
Steinar Waage skókaupmaður er
búinn að fylla tvo gáma af notuð-
um skóm, en þeir verða sendir tll
fátækra í Chile. Fyrri gámurinn er
raunar þegar farinn af stað en síð-
ari gámurinn fer af stað næstu
daga. Steinar segist telja að búið
sé að safna yfir 30 þúsundum
para af skóm. Hann hyggst áfram
standa fyrir söfnun á notuðum
skóm og verða þeir sendir til
Grænhöfðaeyja.
Steinar sagði greinilegt að fólk
ætti mikið til af skóm sem það
væri hætt að nota. Mest allt af
þessum skóm sé í góðu ástandi.
Skórnir er yfirfarnir þegar þeir eru
komnir út og við þá gert sem á því
þurfa að halda. Steinar sagði að
mikil þörf væri íyrir notaða skó í
heiminum því víða væri fátækt
fólk að finna. Hann sagði að á
næstunni yrði safnað skóm fyrir
fátækt fólk á Grænhöfðaeyjum.
Skónum er safnað í þremur búð-
um Steinars Waage í Reykjavík,
skóbúðinni Ljóninu á ísafirði og
skóbúð KEA á Akureyri. Samskip
hefur tekið að sér að kosta flutning
á skónum til Hamborgar, en kirkj-
an sér síðan um að senda þá áfram
til Chile, yfirfara þá og útdeila til
þeirra sem á skónum þurfa að
halda. -EÓ
DENNI DÆMALAUSI