Tíminn - 17.03.1995, Qupperneq 1
__________________________________________________STOFNAÐUR 1917_____________________________________________________
79. árgangur Föstudagur 17. mars 1995 53. tölublað 1995
Grcenlendiriga tók niöri
Hafnsögubáturirm Haki dró í gœrmorgun á flot grœnlenskan togara sem steytt haföi nibri í Ytri-höfninni í Reykjavík. Hann sat þar niöri
skamma stund en auöveldlega gekk aö koma togaranum á rennsli á nýjan leik. Engar skemmdir uröu. Foráttuveöur var um allt land í
gœr bœöi til lands og sjávar og fólki var ráölagt aö hafa hœgt um sig og fara hvergi vceri þess kostur.
Stjórnarhœttir ráöamanna í fyrrum Sovétríkjum viröast ganga aftur á
einstökum sjúkrahúsum:
Sjúkraliðar skyldaðir
til að fara í geðmeðferð
Jóhannes í Bónus býöur
upp á nýjung fyrir viö-
skiptavini sína:
Rútuferðir
í Bónus
Jóhannes Jónsson, kaupmað-
ur í Bónus, hefur í vetur boö-
ib íbúum í þjónustuíbúóum
aldraðra á þremur stöðum í
borginni til skipulagðra inna-
kaupaferða í verslun fyrir-
tækisins viö Holtagarða.
„Þettá hefur mælst mjög vel
fyrir hjá gamla fólkinu,"
sagði Jóhannes í Bónus í sam-
tali við Tímann.
Hugmynd þessi er ekki ný í
ranni kaupmannsins í Bónus. Jó-
hannes segist hafa gert svipaða
hluti fyrir einum 15 árum þegar
hann var verslunarstjóri hjá Slát-
urfélagi Suðurlands í Austurveri.
Það er sambærileg þjónusta sem
Bónus býður upp á í dag og hana
segir Jóhannes að stefnt sé að því
að efla.
Á haustmánuöum var gert
samkomulag við Guömund Jón-
asson hf. um að annast þessar
ferðir fyrir Bónus, sem svo greið-
ir fyrir þær. Að sögn Jakobs Þor-
steinssonar, sem annast þessar
ferðir, er fólk sótt í þjónustuíbúð-
ir aldraðra í blokkunum við
Hraunbæ, Árskóga og Hæðagarð.
Ferðir þessar eru eftir hádegi á
hverjum þriðjudegi og höfð við-
dvöl í hálfra aðra klukkustund
meöan verslað er. Segir Jakob að
gamla fólkið sé afar ánægt með
þessa þjónustu. „Þarna verslar
fólk ódýrt, en þetta hefur
kannski ekki síður félagslega þýð-
ingu. Þarna hittist fólk og eins og
þar stendur - hin gömlu kynni
gleyumast ei." ■
y
Islensk fyrirtœki á
Internet:
Fjölgar úr
60 í1000
íslensk fyrirtæki virðast sýna
Internetinu mikinn áhuga
því í gær fengu eitt þúsund
fyrirtæki heimasíðu á Inter-
netinu, en fyrir voru 50-60 ísl.
fyrirtæki á netinu.
Þetta kemur fram í tilkynn-
ingu frá Miðlun hf. sem hefur
sett Gulu línuna og Iceland Ex-
port Directory á Internetib. Þar
kemur einnig fram að um þess-
ar mundir séu alls 35 milljónir
notenda á Internetinu og þar af
um 8 þúsund íslendingar og
fjölgar ört. ■
„Þaö er allt ófært. Menn kom-
ast reyndar til Keflavíkur en
annað komast menn ekki.
Víðast hvar eru þetta 9 til 10
vindstig, blint, mikill skaf-
renningur og því vonlaust að
ryöja vegi," sagði Finnbogi
Guðmundsson hjá Vegaeftir-
litinu í samtali viö Tímann
síðdegis í gær.
„Þarna er á ferðinni kannski
fyrst og fremst þaö aö sjúkra-
liöar eru farnir að hafa skoð-
anir og tjá sig um hlutina. Ég
tel þetta vera mjög alvarlegt
mál þar sem starfsmenn éru
lítillækkaðir og persónu-
frelsi þeirra skert," segir
Kristín Á. Guðmundsdóttir,
Vonskuveður gengur nú yfir
landið. Búist var við aö því slot-
aði eitthvað í dag og á laugardag
yrði máski komið skaplegt veb-
ur. Snjómokstur í dag segir
Finnbogi kominn undir því ab
veöur skáni, ella væri það von-
laust og tilgangslaust verk.
Lögreglumenn vítt og breitt
um landið, sem blaöið ræddi
formaður Sjúkraliðafélags ís-
lands. Hún telur ekki útilok-
að að meö geömeðferöinni
sé veriö aö reyna að hafa
áhrif á stéttarlega vitund
sjúkraliöa innan heilbrigðis-
stofnana.
Svo virðist sem stjórnendur
einstakra sjúkrahúsa séu farnir
við, höfbu allir sömu sögu að
segja; alls staðar var leiðinda-
veður og verkefni þeirra helguð-
ust að mestu leyti af því. Hjá Til-
kynningaskyldunni fengust
þær upplýsingar að um 100
skip væm á sjó, en aðeins þó
hin stærstu og öflugustu. Þau
voru öll í vari - enda ekkert sjó-
veöur. . ■
að skylda sjúkraliða í geðmeö-
ferð, ellegar eigi þeir hættu á
að verða fluttir eöa beinlínis
reknir. Formaður Sjúkraliðafé-
lagsins segir að vart hefði veriö
vib þessa stjórnarhætti fyrir
verkfall sjúkraliða. Hinsvegar
hefði þetta aukist til muna eft-
ir að verkfalli lauk og sjúkra-
liðar komu aftur til vinnu.
Þetta undarlega mál var tek-
ið fyrir á fundi félagsstjórnar
Sjúkraliðafélagsins um sl.
helgi þar sem þessum stjórnar-
háttum og skerðingu á per-
sónufrelsi var mótmælt. Að
mati sjúkraliða hefur verið tal-
ið að stjórnarhættir sem þessir
hafi verið aflagöir með hruni
Sovétríkjanna, en annað virð-
ist koma á daginn.
Formaður Sjúkraliðafélags-
ins segir að eftir verkfall
sjúkraliða hefðu einstakir
sjúkraliðar beöið um áfalla-
hjálp, vegna þess hve illa var
tekið á móti þeim þegar þeir
komu á ný til vinnu. Þá fengu
þeir aðstoð geðhjúkrunarfræð-
inga til að fara yfir málin með
þeim. Það sé hinsvegar annab
mál þegar einstaklingum sé
gert að hlíta því að vera hjá
geðlækni, eða vera sagt upp
störfum að öðrum kosti. Hún
telur ekki útilokað að fleiri
stéttir innan heilbrigbisstofn-
ana séu látnar sæta svipaðri
meðferð.
Kristín segist ekki geta svar-
að hvað vaki fyrir þeim stjórn-
endum sjúkrahúsa sem krefj-
ast þess af sjúkraliðum að þeir
sæti geðmeðferb. Hún segist
ekki vita hvort þarna sé búib
ab gangsetja eitthvert stýri-
kerfi í starfsmannahaldi, eba
hvað þarna sé á feröinni.
í ályktun fundar félags-
stjórnar sjúkraliða um málið
er lögð áhersla á ab landlækn-
isembættið og heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytið leggi sitt
af mörkum til að gera starfs-
umhverfi heilbrigðisstofnana
viðunandi fyrir starfsfólk. ■
Vonskuveöur gekk yfir landiö, en því átti aö slota ídag:
Vitlaust vebur víða