Tíminn - 17.03.1995, Page 10

Tíminn - 17.03.1995, Page 10
10 WMntU - ALÞINGISKOSNINGARNAR 1995 Föstudagur 17. mars 1995 Meb því styrkjum vib íslenskt atvinnulíf ♦ Útgerðarfélag Akureyringa hf. HITA- OG VATNSVEITA AKUREYRAR Akureyrar- höfn Hafnarsamlai Eyjarfjarðar g Eyjafjarðar- sveit Silfur- stjarnan hf. /™_Húsavíkur- bær b / Kaupfélag Þingeyinga Frambobslisti Framsóknarflokksins á Noröurlandi vestra var samþykktur á aukakjördæmisþingi að Hótel Varmahlíð þann 19. febrúar sl. Fyrr í vetur hafði fariö fram prófkjör inn á listann og voru fjögur efstu sætin úr próf- kjörinu bindandi. Fulltrúarnir mættu vel til kjördæmisþings- ins, þrátt fyrir óhagstætt veður og mjög erfiðar samgöngur, eða allt að 50 manns. Umræður voru samkvæmt dagskrá um fram- boðslistann og undirbúning kosninganna. Var listinn sam- þykktur samhljóða meö öllum atkvæðum fundarmanna. List- ann skipa: 1. Páll Pétursson, bóndi og alþingismaður, Höllustöðum. 2. Stefán Guðmundsson, alþingismaður, Sauðárkróki. 3. Elín R. Líndal, bóndi, Lækjarmóti. 4. Magnús Jórsson, sveitarstjóri, Skagaströnd. 5. Herdís Sæmundardóttir, kennari, Sauðárkróki. 6. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufirði. 7. Gunnar Bragi Sveinsson, verslunarmaður, Sauðárkróki. 8. Valur Gunnarsson, oddviti, Hvammstanga. 9. Guðrún Ólöf Pálsdóttir, umboðsmaður, Siglufirði. 10. Elínborg Hilmarsdóttir, húsfreyja, Hrauni, Sléttuhlíð. Samtök um kvennalista 1. Anna Dóra Antonsdóttir, kennari. 2. Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfi. 3. Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur. 4. Jófríður Jónsdóttir, nemi í félagsráðgjöf. 5. Eygló Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur. 6. Inga Jóna Stefánsdóttir, bóndi. 7. Herdís Brynjólfsdóttir, aðstoðarskólastjóri. 8. Kristín Líndal, húsfreyja. 9. Anna Jóna Guðmundsdóttir, nemi í sálarfræði. 10. Ingibjörg Jóhannesdóttir, húsfreyja. Frambobslisti Þjóðvaka í Norburlandskjördcemi vestra til alþingiskosninga 8. apríl 1995 1. Sveinn Allan Morthens, framkvæmdastjóri, Garðhúsum, Skagafirði. 2. Jón Daníelsson, blaðamaður/bóndi, Tannastöðum, Vestur-Húnavatnssýslu. 3. Guðrún Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi, Siglufirði. 4. Sturla Þórðarson, tannlæknir, Blönduósi. 5. Hólmfríður Bjarnadóttir, formaður verkalýðsfél. Hvatar, Hvammstanga. 6. Kristín Jóhannesdóttir, bóndi, Páfastöðum, Skagafiröi. 7. Guðmundur Davíðsson, verkamaður, Siglufirði. 8. Gyða Ölvisdóttir, hjúkmnarfræðingur, Blönduósi. 9. Erna Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri, Skagaströnd. 10. Björn Þór Haraldsson, yfirfiskmatsmaður, Hofsósi. Framboðslisti Sjálfstcebisflokksins í Norburlandskjördcemi vestra 1. Hjálmar Jónsson, prófastur, Víðihlíö 8, Sauðárkróki. 2. Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, Sólvallagötu 51, Reykjavík. 3. Sigfús Leví Jónsson, framkvæmdastjóri, Söndum, V.-Hún. 4. Þóra Sverrisdóttir, bóndi, Stóru- Giljá, A.-Hún. 5. Friðrik H. Guðmundsson, verkfræðingur, Baughúsum 49, Reykjavík. 6. Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri, Suðurgötu 56, Siglufirði. 7. Ágúst Sigurðsson, bóndi, Geitaskaröi, A.-Hún. 8. Elvur Hrönn Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri, Hvanneyrar braut 54, Siglufirði. 9. Gunnlaugur Auðunn Ragnarsson, hagfræðinemi, Bakka, Víðidal, A.-Hún. 10. Pálmi Jónsson, alþingismaður, Akri, A.-Hún. Frambobslisti Alþýbuflokksins í Norburlandskjördcemi vestra 1. Jón Hjartarson, skólameistari, Furuhlíð 4, Sauöárkróki. 2. Ólöf Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi, Hvanneyrarbraut 46, Siglufirði. 3. Steindór Haraldsson, markaðsstjóri, Borgarbraut 9, Skagaströnd. 4. Sólveig Zóphóníasdóttir, leiðbeinandi, Skúlabraut 11, Blönduósi. 5. Friðrik Friöriksson, skipstjóri, Garðavegi 25, Hvammstanga. 6. Gunnar Bjömsson, verkstjóri, Suðurbraut 17, Hofsósi. 7. Soffía Amarsdóttir, afgreiðslumaður, Suðurgötu 52, Siglufiröi. 8. Ragna Jóhannsdóttir, sjúkraliði, Háuhlíð 9, Sauðárkróki. 9. Kristján Möller, forseti bæjarstjórnar, Hafnartúni 14, Siglufirði. 10. Jón Karlsson, form. Verkalýðsfélagsins Fram, Hólavegi 31, Sauðárkróki.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.