Tíminn - 17.03.1995, Qupperneq 14
14
fWlHt - ALÞINGISKOSNINGARNAR 1995
Föstudagur 17. mars 1995
/r* '-'A fri < Meb því styrkjum vib íslenskt atvinnulíf
3 52tíb Hvamms- tanga- hreppur
Kaupfélag Vestur- Húnvetninga Verkalýðsfélag Skagstrandar
Bændasamtök íslands Meleyri hf.
Búnaðarbanki íslands Blönduósi Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga
Búnabarbanki íslands Saubárkróki Kaupfélag Húnvetninga
Framboöslisti á
Noröurlandi eystra
Framsóknarflokkurinn
1. Guðmundur Bjarnason, alþingismaður.
2. Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður.
3. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismaður.
4. Ingunn St. Svavarsdóttir, sveitarstjóri.
5. Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri.
6. Helga Björk Eiríksdóttir, háskólanemi.
7. Elsa Friðfinnsdóttir, lektor.
8. Þröstur Aðalbjarnarson, menntaskólanemi.
9. Vilhelm Á. Ágústsson, framkvæmdastjóri.
10. Aðalgeir Bjarnason, skipstjóri.
11. Björn Snæbjörnsson, form. vlf. Einingar.
12. Böðvar Jónsson, bóndi.
Kvennalistinn
1. Elín Antonsdóttir, atvinnuráðgjafi.
2. Sigrún Stefánsdóttir, húsmóðir.
3. Ásta Baldvinsdóttir, skólaritari.
4. Bjarney Súsanna Hermundardóttir, bóndi.
5. Sigurlaug Arngrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
6. Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði.
7. Jófríður Traustadóttir, leikskólakennari.
8. Ragna Finnsdóttir, prentsmiður.
9. Hólmfríður Haraldsdóttir, húsmóðir.
10. Helga Erlingsdóttir, oddviti.
11. Guðbjörg Þorvarðardóttir, dýralæknir.
12. Málmfríður Sigurðardóttir, bókavörður.
Sjálfstœöisflokkurinn
1. Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra.
2. Tómas Ingi Olrich, alþingismaður.
3. Svanhildur Árnadóttir, bæjarfulltrúi.
4. Jón Helgi Björnsson, líffræðingur/
rekstrarhagfr.
5. Anna F. Blöndal, tækniteiknari.
6. Gunnlaugur Magnússon, rafvirkjameistari.
7. Rúnar Þórarinsson, oddviti.
8. Sæunn Axelsdóttir, framkvæmdastjóri.
9. Sædís Guðmundsdóttir, nemi.
10. Andri Teitsson, verkfræðingur.
11. Þorsteinn Vilhelmsson, skipstjóri.
12. Ingvar Þórarinsson, bóksali.
Alþýbufiokkurinn
1. Sigbjörn Gunnarsson, alþingismaður.
2. Anna Karolína Vilhjálmsdóttir,
f ramkvæmdast j óri.
3. Aðalheiður Sigursveinsdóttir, verslunarmaður.
4. Pálmi Ólason, skólastjóri.
5. Halldór Guðmundsson, bifvélavirki.
6. Hanna Björg Jóhannesdóttir, starfsmaður.
7. Viðar Valdemarsson, matreiðslumeistari.
8. Hilmar Ágústsson, útgerðarmaður.
9. Rósa Jóhannsdóttir, starfsstúlka FSA.
10. Trausti Gestsson, skipstjóri.
11. Áslaug Einarsdóttir, fyrrv. bæjarfulltrúi.
12. Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri.
Þjóövaki
1. Svanfríður Inga Jónasdóttir, forseti
bæjarstjórnar.
2. Vilhjálmur Ingi Árnason, formaður
Neytendafélags Akureyrar.
3. Magnús Aðalbjörnsson, aðstoðarskólastjóri.
4. Helga Kristinsdóttir, bankastarfsmaður.
5. Árni Gylfason, verkamaður.
6. Jórunn Jóhannesdóttir, leikskólakennari.
7. Sæmundur Pálsson, forstöðumaöur.
8. Ingibjörg S. Egilsdóttir, sjúkraliði og bóndi.
9. Gunnar R. Kristinsson, stýrimaður.
10. Jón Benonýsson, múrarameistari.
11. Ásdís Árnadóttir, sölustjóri.
12. Hannes Örn Blandon, sóknarprestur.