Tíminn - 14.10.1995, Síða 2

Tíminn - 14.10.1995, Síða 2
2 Laugardagur 14. október 1995 Hagnaöur SÍF 117 miljónir fyrstu sex mánubi ársins á móti 89 millj- ónum á sama tíma i fyrra: Hlutabréf í SÍF hafa hækkað um 66% Heilbrigbisráöherra ber fréttir af fyrirkomulagi innritunargjalda til baka: Unniö aö útfærslu Heilbrigöisrá&herra ber til baka fréttir af fyrirkomulagi innritunargjalda á sjúkrahús. Rá&herra segir a& enn sé unn- iö a& útfærslu gjaldanna og f>ví engar fréttir aö hafa af því hve há þau ver&a e&a af hverj- um þau verba innheimt. í fréttum Ríkisútvarpsins í fyrrakvöld var sagt frá því að ætlunin væri aö því ab gefa sem fæstar undanþágur frá innritun- argjöldunum. Þau muni m.a. ná til elli- og örorkulífeyrisþega enda þessir hópar stór hluti þeirra sem leggjast ab jafnaöi inn á sjúkrahús. Þó var greint frá því að börn sem kæmu inn á sjúluahús í móöurkviði yröu ekki krafin um innritunargjald, þaö yröu mæöur þeirra hins vegar. Ingibjörg Pálmadóttir heil- brigðisráöherra ber þessa frétt til baka. Hún vildi í gær ekki til- greina hvaöa efnisatriöi hennar væru röng aö ööru leyti en því aö eiginlega ekkert heföi veriö rétt í henni. Ingibjörg segir aö enn sé unnið aö útfærslu innrit- unargjaldanna. , -GBK Davíb til Möltu Davið Oddsson forsætisráöherra hélt til Möltu í fyrradag. Þar situr hann ráðstefnu um alþjóöamál í boöi ríkisstjórnar Möltu og flutti ávarp viö opnun 'ráðstefnunnar. Jafnframt á forsætisráðherra fund með Edward Fenech-Adami, for- sætisráöherra Möltu. -BÞ Verbmæti heildaraflans frá árs- byrjun til september er heldur meira en á sama tíma þrátt fyr- ir minni afla, e&a 37.200 mi- ljónir króna á móti 36.906 mi- ljónum á sama tíma í fyrra. Á þessu tímabili í ár er heildarafl- inn um 1.220.170 tonn á móti 1.254.486 tonnum fyrir ári, e&a 2,7% lægri. Þetta kemur m.a. fram í nýút- komnum Útvegstölum. Þar vekur einnig athygli að þrátt fyrir aö rækjuafli sé svipaöur í tonnum talið frá janúar og til og með sept- ember í ár, þá er verðmæti aflans um 32% meira en á sama tíma í fyrra. Þá virbist sem nýtt fiskveiðiár byrji með betri aflabrögöum en oft áöur í þorski og hefur aflinn aukist um 24%,5% frá fyrra ári. Mesta aukningin er hjá bátaflot- anum, eða úr 3.318 tonnum 1994 í 5.322 tonn í ár sem er aukning uppá 60,4%. Aflaaukn- ing togara er 15,4% og fara úr 2.881 tonni í 3.325 tonn. Aftur á móti dregst þorskafli smábáta saman um 2%. Frá áramótum hefur heildar- þorskveibi flotans hinsvegar minnkab um 9% frá fyrra ári, eba úr 136.536 tonnum í 124.252 tonn. Af einstökum útgeröar- flokkum er samdrátturinn mestur hjá togurum, eöa 15,7%. Þá hefur heildarbotnfiskaflinn í sl. mán- uði aukist um 2,5% á milli ára, eöa úr 29.330 tonnum í 30.056 Frá ársbyrjun og fram undir mi&jan ágúst sl. hækku&u hlutabréf Sölusambands ís- lenskra fiskframlei&enda um 66%, eöa úr genginu 1,1 í 1,83. Hagna&ur af reglulegri starf- semi SÍF fyrstu sex mánu&i ársins nam um 117 milljónum kr. samanborib vi& 89 milljón kr. á sama tímabili í fyrra. Þá eru rekstrarhorfur félagsins taldar gó&ar á seinni helmingi ársins. Þetta kemur m.a. fram í Salt- arnum, fréttabréfi sambandsins. Hagnaður eftir reiknaöa skatta nam alls 86 milljónum króna á „Tölurnar tala sínu máli. Þarna kemur einn eins og skrattinn úr sau&arleggnum og hefur ekki hugmynd um hva& marka&ur- inn er a& gera. Hann ætti aö kynna sér innvið- ina. Þá kemst hann að raun um að álagning á landbúnaðarvörum er langlægst á íslandi af öllum okkar nágrannalöndum. Við er- um meö 17% álagningu, og það er ekki hátt, því rekstrarkostnaöur okkar er mikill. Þar að auki leggj- um við okkur fram um aö gera tonn. Hlutur smábáta í heildar- botnfiskaflanum minnkaði um 6,6%, en jókst um 6,4% hjá bát- um og 2,9% hjá togurum. Af einstökum tegundum mun- ar mest um minni loðnuafla í móti 72 milljónum á sama tíma- bili 1994. Sé þessi afkoma á fyrri helmingi ársins reiknuö til heils árs telst arðsemi eigin fjárs vera 25% á móti 24% 1994. Athygli vekur aö þessi góöa afkoma er á sama tíma og útflutningur á saltfiski hefur dregist saman í tonnum talið. En heildarút- flutningur á fyrri helmingi árs- ins var um 13.910 tonn á móti 14.799 tonnum á sama tíma 1994. Skýringin á þessum afkomu- batahjá SÍF er sögö stafa af 19% lækkun útflutningskostnaöar. En þar er aðallega um aö ræöa lambakjötið aö vöru sem við- skiptavinir vilja kaupa. Þaö kostar sitt. Við höfum verið að vinna með samstarfshópi bænda í tvö ár. Þar hefði ráðunauturinn getað fengiö allar réttar upplýsingar um álagningu kaupmanna," sagði Júlíus Jónsson, fyrrverandi for- maður Félags dagvöruverslana. Hann vísar á bug fullyrðingum Stefáns Skaftasonar ráðunauts í S- Þingeyjarsýslu í Tímanum á laug- ardaginn þar sem hann segir álagningu kaupmanna á kjöti heildarveiðinni, en aðeins veidd- ust um 311 tonn af loðnu í mán- uöinum á móti 8.116 tonnum í fyrra. Aftur á móti jókst rækju- veiði um rúm 17% frá september í fyrra. -grh lækkun á erlendum kostnaði fé- lagsins. Aftur á móti hefur hlut- fall skilaverös til framleiðenda af endanlegu söluveröi verið óbreytt á milli ára. Hinsvegar hækkaði þetta hlutfall um 3% á milli áranna 1993 og 1994, eba samtals um 260 miljónir króna. Heildarvelta SÍF og dótturfé- laga þess var 4.194 miljónir króna sem er 13% veltuaukning frá sama tíma í fyrra. Eigið fé fé- lagsins og dótturfyrirtækja nam 739 miljónum kr. í lok júní sl. og hafði þá aukist um 172 mi- ljónir kr., eða um 30%. ójafna - - um 70 krónur á kíló- verði svínslæris en allt að 400 krónur fyri að selja kíló af lamba- læri. „Þetta er eins mikið rugl og það getur verið hjá manninum. Menn ættu að sjá auglýsingarnar síban í sumar. Verslanir almennt hafa verið ab selja lambalæri á 499 krónur kílóið, á sama tíma er skráð heildsöluverö 532 krónur," sagði Júlíus Jónsson. „Við höfum selt gífurlega mikiö af lambakjöti í sumar og erum í fínu samstarfi vib bændur. Þarna er einhvert undrabarn aö úttala sig um hluti sem hann þekkir ekki haus né sporð á. Þessir menn ættu að snúa sér að því sem tilheyrir haustbúskapn- um þegar bændur eru ab slátra heima, skjóta sjálfa sig í lappirn- ar, og kvótinn minnkar og bein- greiöslurnar til þeirra. Þeir eru að gera út á virðisaukaskattinn. Ann- ars er ég afar bjartsýnn á framtíð- ina í sölu á lambakjöti, sem er hin besta vara," sagði Júlíus Jónsson. Sagt var... Fýlupokar lesi Cunnlabarsðgu „Þab er meb öllu bannab ab koma í fýlu á landsfundarfagnabinn. Vib ætl- um ab reyna ab létta lund allra, en ef einhver er stabrábinn í því ab vera í fýlu þá getur vibkomandi gert eins og Hjörleifur gerbi um árib, farib heim og lesib Cunnlabarsögu." Sigríbur Dóra Sverrisdóttir í Vikublaó- inu um allaballafýlu og landsfundinn. Skot á Moggann „Allur sá texti sem kom frá blaba- manni og hinum ónafngreindu vin- um var dæmalaust lesmál, ómálefna- legt, sneisafullt af undirlægjuhætti og algjörlega gagnrýnislaust. Svona grein rita menn um líkneski, ekki starfandi þjóbhöfbingja." Svo skrifar Kolbrun Bergþórsdóttir í Al- þýbublabib um úttekt Morgunblabsins á forseta íslands. Tilgangur Alþýbubandalagsins enginn „Alþýbubandalagib hefur horfib frá stefnu opinberra umsvifa og um- fangsmikils ríkiskerfis, ef marka má ályktunardrögin, og viburkennir nú ab skuldasöfnun hins opinbera sé „risavaxib verkefni í íslenzku þjóbfé- lagi". Af þessum sökum má spyrja hvort Alþýbubandalagib eigi ein- hvern tilgang í íslenzkri pólitík, nú þegar fæbingarvottorb þess er týnt, saga þess feimnismál og stefnumálin ónýt." Leibarahöfundur Moggans. Fyrirsagnir dagsins „Mokfiskabi mannlaus vib bryggju í Keflavík" „Skilorbsdómur fyrir kamarskot" „Ætla sér ab naubga norskum sjó- mönnum" „Ætlabi ab eyba ellinni í kynsvall" Brot úr fyrirsögnum gærdagsins hjá DV-mönnum. Ceimskip kjarabóta „70% þjóbarinnar trúa því ab þab sé mjög heilladrjúgt og þjóbhagslega hagkvæmt ab sturta árlega nibur milljörbum í salerni landbúnabarkerf- isins, en trúa á sama tíma ab geim- skip kjarabóta lendi í garbi sínum." Sverrir Stormsker í DV. Koma allir af fjöllum „Vib trúum á jólasveininn, ekki ab- eins einn, heidur sextíu og þrjá. Þótt þeir komi af fjöllum eins og abrir jólasveinar, þá trúum vib í þab óend-- anlega ab efndir fylgi stöblubum frö- sum þeirra..." Stormskerib aftur. í pottinum er alltaf veriö ab spá í for- setakjörib og nýjustu nöfnin sem þar heyrast eru úr klerkastétt. Nú segja menn ab biskupinn yfir íslandi sé heitur kandídat. Menn eru þegar farnir aö velta fyrir sér arftaka biskups og telja menn líklegt ab Hjálmar Jónsson þing- mabur hyggi á frama á þeim vettvangi. Þær fréttir bárust í pottinn úr þinghús- inu vib Austurvöll ab menn væru ab klóra sér í höfbinu vegna framlaga til náms í norsku- og saenskukennslu í fjár- lagafrumvarpinu. Einn þingmabur stjórnarandstöbunnar mun halda því fram ab gert sé ráb fyrir námstjórum fyrir kennslu í þessum fögum í grunn- og framhaldsskólum en hins vegar séu engin framlög til kennslu! • Þab spurbist einnig í pottinn úr þinginu ab Páll Péturssyni félagsmálarábherra hafi libib illa eftir ab Alþýbublabib hældi honum í leibara í fyrradag. Páll mun hafa talib þab vont mál ab vera hælt í því blabi og því hvergi dregib af sér vib ab skamma Ástu B. Þorsteinsdóttur varaþingmann krata. Nú mun Páll hafa tekib glebi sína á ný því leibari Alþýbu- blabsins í gaer var undir yfirskriftinni: „Kjaftæbi Páls Péturssonar" Verbmceti rœkjuaflans jókst um 32% þrátt fyrir svipaban afla í tonnum talib: Meira fyrir minna -grh júlíus Jónsson, kaupmabur í Nóatúni segir álagningu kaupmanna þá lcegstu sem þekkist: Auglýsingar okkar sýna allt annaö verb

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.