Tíminn - 14.10.1995, Qupperneq 11

Tíminn - 14.10.1995, Qupperneq 11
Laugardagur 14. október 1995 IPÍSlilWW 11 Atvinnuþátttaka blindra og sjónskertra mun minni en mebai annarra íslendinga: Margir gefast upp „Eitt mesta áhyggjuefnib er at- vinnuþátttaka blindra og sjón- skertra. Þab, sem kemur á óvart hjá okkur, er að atvinnu- málin eru ekki í eins góbu ástandi og þau höfbu verib áb- ur. Atvinnuleysi er svipab hjá blindum og sjónskertum og öbrum almenningi. En svo þegar mabur lítur á atvinnu- þátttöku þá koma mjög slá- andi niðurstöbur. U.þ.b. helm- ingur er utan vinnumarkabar og þá er hluti af því hópur fólks sem treystir sér ekki og fólk sem er eldra en 55 ára. At- vinnuþátttaka almennings á þessum aldri er minni, en samt skera þessar tölur hjá blindum og sjónskertum sig verulega úr," sagbi Jón Sigurbur Karls- son um niburstöbur könnunar á lífskjörum blindra og sjón- skertra. Alls er um 50% at- vinnuþátttaka mebal blindra og sjónskertra mibab vib 80% atvinnuþátttöku hjá öbrum ís- lendingum. Hann sagbi einnig ab þegar aldur og sjónskerbing iegbist saman, væri þaö fólk siegið út af vinnumarkaði í vaxandi sam,- keppni. Fyrirhöfnin vib ab sjá veldur streitueinkennum sem orsakar þreytu og það getur hamlað fólki sem komið er yfir mibjan aldur. Spurningin væri þá hvort laga ætti vinnumarkað- inn ab þessu eða hvort þessi hópur sjónskertra ætti ab eiga rétt á örorkubótum. En Jón benti einnig á ab sjónskertur maöur með kveikt á öllu geti veriö betri starfsmaður en sofandi saubur með fulla sjón. Jón og Sigrún Júlíusdóttir frá Félagsvísindadeild Háskóla ís- lands unnu nýlega ítarlega könnun á ytri og innri högum sjónskertra aö frumkvæöi Blindrafélagsins eins og fram kom á fréttamannafundi hjá Blindrafélaginu í gær. Helgi Hjörvar, framkvæmdastjóri Blindrafélagsins, lét í ljós ánægju sína með ab Páll Péturs- son félagsmálaráðherra hafi nú skipað starfshóp til að móta stefnu í málefnum blindra og sjónskertra, en hingað til hafi engin heildstæð stefnumörkun verið fyrir hendi, þó margt hafi verið vel gert í þágu þessa hóps. Helgi benti á ab könnun Jóns og Sigrúnar myndi koma þessum starfshópi ab góbum notum. Könnunin náði til allra sjón- skertra og blindra á aldrinum 18- 69 ára, auk 100 manna úrtaks úr hópi sjötugra og eldri. Svarhlut- fall úr þessum 260 manna hópi var 80%. Sá mabur telst sjón- skertur sem sér á 6 metra færi þaö sem maður meb fulla sjón sér á 18 metra færi. Lögblindur er hins vegar sá sem sér á 6 metra færi þab sem maður með fulla sjón sér á 60 metra færi. í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að um þribjungur svarenda, 18- 69 ára, telur ab sjónskeröingin/blindan hafi dregiö úr lífshamingju og eftir því sem sjónskerðingin er meiri, því meiri áhrif hefur það á lífs- hamingjuna, þó þab fari auðvit- ab eftir aðlögunarhæfni og hug- arfari hinna sjónskertu. Könnunin var borin saman vib lífsháttakönnunina, sem gerð var árib 1988, en hún er kannski frægust fyrir ab þar kom fram að íslendingar væru ham- ingjusamasta þjóö í heimi. í samanburbinum kemur fram ab húsnæöisaöitæöur blindra og sjónskertra og annarra íslend- inga eru svipaðar. Hlutfall eigin húsnæðis er t.d. mjög svipaö, en helsti munurinn er fólginn í því aö hlutfallslega fleiri blindir og sjónskertir búa í fjölbýlishúsum og hafa ab meðaltali 3 herbergi til afnota, en meöal annarra ís- lendinga er meðaltalib 4 her- bergi. Þunglyndiseinkenni reyndust tíðari mebal lögblindra en sjón- skertra, þó sá munur teljist ekki tölfræöilega marktækur. Um 6- 7% þeirra, sem svörubu könnun- inni, virtust þjást af svo alvarleg- um þunglyndis- og kvíbaein- kennum aö þeir þarfnist meö- ferðar. LÓA Frá blabamannafundi þar sem niburstöbur voru kynntar. F.v. Helgi Hjörvar, Sigrún júlíusdóttir, jón Sigurbur Karlsson og Ragnar R. Magnússon. Tímamynd cs Ert þú að tapa réttindum? Eftirtaldir lífeyrissjóðir hafa sent sjóðfélögum yfirlit um iðgjaldagreiðslur á árinu 1995: Almennur lífeyrissj. iðnaðarmanna Lífeyrissjóður Bolungarvíkur Lífeyrissjóður framreiðslumanna Lífeyrissjóður Hlífar og Framtíðarinnar Lífeyrissjóður Norðurlands Lífeyrissjóður sjómanna Lífeyrissj. starfsfólks í veitingahúsum Lífeyrissj. verkafólks í Grindavík Lífeyrissjóður verksmiðjufólks Lífeyrissjóður Vestfirðinga Lífeyrissjóður Vesturlands Lífeyrissjóður Austurlands Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Lífeyrissjóðurinn Hlíf Lífeyrissjóður matreiðslumanna Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna Lífeyrissjóður Sóknar Lífeyrissjóður Suðurnesja Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi Lífeyrissjóður verkstjóra Lífeyrissjóður Vestmannaeyinga Sameinaði lífeyrissjóðurinn FAIR ÞU EKKI YFIRLIT, en dregið hefur verið af launum þínum í einn eða fleiri af ofangreinum lífeyrissjóðum, eða ef launa- seðlum ber ekki saman við yfirlitið, skalt þú hafa samband við viðkomandi lífeyrissjóð hið allra fyrsta og eigi síðar en 1. nóvember n.k. Vió vanskil á greióslum iógjalda í lífeyrissjóö er hætta á aö dýrmæt réttindi tapist. Þar á meóal má nefna: ELLILÍFEYRI MAKALÍFEYRI BARNALÍFEYRI ÖRORKULÍFEYRI Qættu réttar þíns I lögum um ábyrgðarsjóð launa segir meðal annars: Til þess aó iðgjöld launþega njóti ábyrgöar ábyrgóarsjóðs launa vegna gjaldþrota, skulu launþegar inn- an 60 daga frá dagsetningu yfirlits ganga úr skugga um skil vinnuveitenda til viókomandi lífeyrissjóðs. Séu vanskil á iógjöldum, skal launþegi innan sömu tímamarka leggja lífeyrissjóði til afrit launaseðla fyrir þaó tímabil, sem er í vanskilum. Komi athugasemd ekki fram frá launþega, er viðkomandi lífeyr- issjóóur einungis ábyrgur fyrir réttindum á grundvelli iögjalda þessara að því marki sem þau fást greidd, enda hafi lífeyrissjóðnum ekki verió kunnugt um iðgjaldakröfuna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.