Tíminn - 14.10.1995, Page 21

Tíminn - 14.10.1995, Page 21
Laugardagur 14. október 1995 21 t ANDLÁT Anna G. Frímannsdóttir, Blönduhlíö 31, Reykjavík, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 9. október. Árni Valmundsson, fyrrv. umdæmisstjóri, Espi- lundi 5, Akureyri, lést þann 11. október. Ásdís Guðmundsdóttir, Héöinshöföa, Vestmanna- eyjum, andaöist í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánudag- inn 9. október. Brynjar Eydal frá Akureyri lést á hjúkrun- arheimilinu Eir 9. október. Finnur Hilmar Ingimundarson, Teigaseli 1, Reykjavík, lést á Landspítalanum 7. október. Hólmfríöur Helgadóttir, Holtsgötu 39, lést í Borgar- spítalanum 11. október. Jón Helgi Sveinbjörnsson, Urðarbraut 12, Blönduósi, andaðist í Sjúkrahúsi Blönduóss miðvikudaginn 11. október. Jóna V. Gubjónsdóttir, áður á Grettisgötu 48b, Reykjavík, lést á Hrafnistu 6. október. Ólafína Ólafsdóttir, dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness, fimmtudaginn 12. október. Páll Ögmundsson bifreiðarstjóri frá Sauðár- króki, til heimilis á Skúla- götu 80, lést í Borgarspítal- anum 10. október. Sigurður Eibsson bóndi, Hreiðarsstaðakoti, Svarfaðardal, andaðist á heimili sínu aðfaranótt föstudagsins 6. október. Sigvarður Haraldsson, Borgarsandi 4, Hellu, lést af slysförum mánudaginn 9. október. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Grundarbraut 16, Ólafsvík, andaðist á heimili sínu 7. október. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. |p Framsóknarflokkurinn Framsóknarfélag Mýrasýslu A&alfundur ver&ur haldinn fimmtudag 26. okt. í húsnæ&i félagsins að Brákarbraut 1 í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Fundurinn settur 2. Skýrsla gjaldkera 3. Skýrsla húsráðs 4. Lagabreytingar 5. Kosning í stjórn 6. Kosning á kjördæmisþing 7. Önnur mál Formabur Framsóknarfélags Mýrasýslu — Í Ástkær eiginmabur minn, faöir okkar, sonur, stjúpsonur og bróöir séra Þórhallur Höskuldsson lést 7. október síöastliöinn. Utförin ferfram frá Akureyrarkirkju mánúdaginn 16. okt. kl. 1 3.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á sóknarkirkjur hans, Akureyrarkirkju og Miögarbakirkju í Grímsey. \ Þóra Steinunn Gísladóttir Björg Þórhallsdóttir Höskuldur Þór Þórhallsson Anna Kristín Þórhallsdóttir Gísli Sigurjón Jónsson Björg Steindórsdóttir Kristján Sævaldsson Hulda Kristjánsdóttir Gestur Jónsson og synir J Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúö og vinarhug vib fráfall og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdaföbur og afa Jóns Þór&arsonar Árbæ. Elísabet Ingibjörg Gubmundsdóttir Guölaug Jónsdóttir Þóröur Magnús Jónsson Valdimar Ólafur Jónsson Ása Björg Stefánsdóttir Steinunn Erla Þorsteinsdóttir og barnabörn Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Frá opnunarg/eöi nýjasta Planet Hollywood veitingastaöar- ins. Þaö er eiginmaöur Demi, Bruce Willis, sem á staöinn ásamt Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger. Bruce og eiginkonan. Demi er þarna í kjól sem Rita Hayw- orth klœddist í myndinni Cilda áriö 1946. Demi og kroppurinn Demi leyfir Ijósmyndara ab smella einni mynd af tattúinu sínu. Það var ekki aðeins tattúið, skellt á öxlina í auglýsinga- skyni, sem vakti athygli fólks á Demi Moore þegar hún mætti á opnun nýja Planet Holljnvood staðarins í Be- verly Hills. Það var ekki síður geislandi heilbrigðið sem fangaði augu boðsgesta, en leikkonan er nú orðin 32 ára gömul og þykir líta betur út og vera betur á sig komin heldur en áður en hún átti dætur sínar þrjár. Sumir segja jafnvel að kpnan verði fal- legri með hverri óléttunni. í SPEGLI TÍIVIANS Að sögn Demi er galdurinn fólginn í strangri líkamsþjálf- un. Maðurinn á bak við púlið er Rob Parr, einn helsti heilsuræktargúrú milljóner- anna í Hollywood, sem hefur þrælað út stjörnum eins og Madonnu, Christy Turling- ton, Mariu Shriver og Bruce Willis þar til þau komust í viðunandi líkamshorf. En Demi þarf ekki aðeins að styrkja og bræða fitu lík- amans, heldur segist hún þar að auki þurfa að fylgja jafn- vægi í mataræði, með fitulít- Mebeigandinn Stallone, ásamt sinni spúsu, Jennifer Flavin. illi og grænleitri fæðu. Hún segir enn fremur að svona agi styrki vilja hennar, byggi upp persónuleikann og ekki síst sé hann gott for- dæmi fyrir dæturnar. „Þetta er lærdómsferli," segir hún. „Við öðlumst sjálfstraust um leið og við setjum okkur markmið og þraukum til að ná þeim." í dag er Demi ein af valda- mestu aðalleikkonum Holly- wood og fékk nýlega 12 milljónir dollara fyrir leik sinni í myndinni Striptease, sem frumsýnd verður bráb- lega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.